Vísir - 23.01.1946, Síða 8

Vísir - 23.01.1946, Síða 8
V 1 S I R Miðvikudagiim 23. janúar 1946 Braggi brennur Klukkan 2.20 s. 1. nótt var slökkviliðinu tilkynnt, að eldur væri í hermannaskála við Grensásveg. Fór slökkviliðið þegar á vettvang og er á staðinn kom i'eýndist vera eldur í auðum geymsluþragga. Tókst fljót- lega að slökkva eldinn, en kragginn eýðilagðist alveg. Talið er sennilegt, að um íkveikju liafi verið að ræða. Mannhvarfið: Storiö ái*angEBa°. Leitin að manninum sem hvarf fyrir helgi hefir ekki börið neinn árangur. Visir kafði tal af Erlingi Pálssyni, lögregluþjóni i morgun og skýrði hann blað- inu frá þéssu. Hann sagði, að í gær hefði löregla og skátar leitað suður i Krísuvík og' suður með Kleifarvatni, en án árangurs. Ennfremur kvað Erlingur, að leitað 'liefði verið í tiæn- um og nágrenni hans undan- farið, en árangurslaust. MUGA hröBi k hreiuð Klapparstíg 30. Sími 1884. Beztu úritt frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Smurt brauð og snittur. mDAF/S### Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. 3 15 arzan □ G FDRNKAPPINN Cftir tSurroutjíii Verndið heilsuna. MAGNI H.F. SKÍÐAFÓLK í.R. — s ij .Rabbfundur á Café Höll (uppi) í kvöld kl. g. —- Fjölmenni'S. ÆFINGAR f KVÖLD I AusturbæjarskóL um: Kl. 7,30—-8,30: Fim- leikar, drengir, 13—16 ara. KI. 8,30—9,30: Fimleikar, 1. fl. í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8: Hnefaleikar. Kl. 8—8,45 : Fiml. kvenna. Ivl. 8,45—10,15: ísl. glíma. 1 Andrewshöllinni r Kl. 7,30—8,30: Handb. kvenna. Stjórn K. R. VÍKINGAR. 't£, Hándknattleiksæfing i I Hálogalandi í kvöld. Kl. 8.30—9.30: 3. fl. KI, 9.30-10.30: Meist- araflokkur og 2. flokkur. Stjórn Víkings. HERERGI óskást í eitt áf fyrir dónsk hjón, má vera meö mublum. Tilboö, sem greinir verö og aöstæöur,. sendist í pósthólif -903.______ (430 HERBERGI til léigu. Upþ'I, í sínla 3155 kl. 4~6v (495 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi nú þegar. Til- boöum sé skiláö á afgr. Visis fyrir föstudagskvökl, merkt: „P- SC________________(497 ELRI kona óskar eftir kjall- araherbergi. Húshjálp 2 daga í viku. Uppl. í síma 3S98. (.505 STÚLKA getur fengiö hef- bergi gegn lítilsliáttar húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. Holtsgötu 37. (508 AÐALFUNDUR Sálarrann sóknafélags íslands veröur háldinn í Guðspekifélagshús- inu fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: 1. Venju- leg aöalfundarstörf. ,2. Frunv- várp til lagabreytinga. 3. Er- indi flutt. ■—• Félagsmenn eru beönir aö greiöa ársgjöld-sin og fá aögöngumiða aö fundinum í Bókaverzlún Snæbjarnár Jónssbnar eöa viö inngganínn. ÁRMENNINGAR! ° íþróttaæfingar í kvöld. í íþróttahúsinu: Minni salnurn: 4 Kl. 7—8: Glímunámskeiö, drengir. — 8—9: Handknl. drengja. 9—10: ITnefaleikaæfing. Stóra saliium: Kl. 7—8: Hanndknl. karla. — 8—9: Glímuæfing. 9—10: I. fl. karla, fiml. —- 10—11: Handknattleikur. í Sundhöllinni: 8.50: Sundæfing. Glíinumenn Ármanns: KARLMANNSÚR fundiö. Sími 2008. (499 STÓR grábröndóttur köttur (högni) tapaöist siðastl. föstu- dag. — Vinsamlegast' skilist í Bjarnarborg, Hvéffisgötu 83. Hei-bergi 35.______ ($02 VÍR'NETSRÚLLA ta]>aöist af bíl í gærkvöldi. Finnandi \dnsamlegast beöinn aö hringja í síma 1747. (503 KJÓLVESTI hefir tapast frá Ásvallagöfu 16, yfir Landa- kotstún, um Túngötu, Holts- götu að Öldugötu 47. -—■ Sími 5322- (506 í GÆRKVÖLDI tapaðist millistykki frá Útvarpsstöðinni upp Öldugötu aö Landakoti. Finnandi vinsamlega beöinn aö ^gera aðvart í sínva ^237 gegn fundarlaunum. (5°9 PENINGAVESKI tapaö- ist í gær, sennilega í Garöa- stræti eöa Túngötu. í vesk- inu voru peningar, ökuskír- teini 'Og passi meö nafni eig- anda, ásarnt ýmsum verö- mætum blööurn. Finnandi er vinsamlega beöinn að hringja í .sima 6435. Fund- arlaun. (512 TAPAZT hefir svört peysu- fatasvunta meö rauöum rósum í gær frá Fálkagötu að Lækj- artorgi. Skilist afgr. Vísis. (51 r Fatavi£&g©rl$HiB Gerum við allskoiiar fðt. — Áherzla lögð á vandvirkni ug fljóta afgreiðslu. Laugav.egi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3. . . (24: BÓKHALD, endurskoðin skattaframtöl annast ólafu Pálsson, Hverfisgötu 42. Sul 2170- EG ANNAST um skátta- framtöl eins og að undanfórnu. Heima 1—8 e. 'm. Gestur Guö- mundsson, Bergstaöastíg 10 A. SAUMAVELAVIÐGERÐIF Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJÁ, Lanfúsvegj 19. — Simi 2656 VIÐGERÐIR á divönum. allskorrar stoppuðum húsgögn- um og hílsætum. — Húsgagna vinnustofan, Bergþórugótu 11. UNG kona óskar eftir ráös- konustöðu á fámennu héimili nú þégar. Tilboö leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m., merkt: „Kona“. (500 ALLSKONAR gler og ljó$a- skilti útbúum viö aft-ur, Margt nýtt. Lauritz'C. Jörgensen. (504 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72. (112 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soöin og súr hvalur, súr sundmagi, súrt slátur, haröíiskur, kæfa og ostur, reykt trippa- og folalda- kjöt, létt saltað trippakjöt. Ný egg koma daglega frá Gunn- arshólma sem um hásumar væri í stærri iog smærri kaup- um. V011. Sími 444S. (464 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Verzlunin Víðir Þórsgötu 29. Simi 4652, *___________(166 SMURT brauð. Sköffum föt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT :ií íþróttaiðkana og feröalaga. HELLÁS. ■Uafnarstrætj 22. (61 DÍVANAR, allar stærðir, t.yrirliggjandi. Húsgagnavinnu. -■tiifan, Bergþórugötu H. (727 VEGGHILLUR. Útskornar íjáls- (276 vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- gotu_23.________________________ KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Síini 5395- Sækjum. (43 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- leeur braeðbætii í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- (,523 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4:- Sigurþór. (288 HÚSGÖGN. Stöfusófi mjög vandaður, meö innbýggöum skáp, ásamt 2 alstoppuðum stólum til sölu. Sófann rná draga sundur «vo hann má einnig nota sem rúm. Til sýnis á Miklubraut 20 í dag og á morgun. (496 KLÆÐASKÁPUR til sölu. STjálsgötai 13 B (skúrinn). (507 BARNAVAGN til sölu á Laugavpg 67 A, kjallaranum, frá kl. 4. (510 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. JglP HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655-_________(59 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu ódýrt. Ennfrem- ur stigin saumavél. Til sýnis kl. 4-^7, Sólvallagötu 25._492 KOLAOFN til sölu. — Uppl. Hverfisgötu 114.' eftir kl. 5. SKÍÐI til sölu. Hringbraut 48, III. hæð. (501 wm E'á TienmrS/HðrttfZqfomnoom c7ntfó/fis/rœh 'ýú 77/oiíhlskl 6-8 OíGjsIup, stilai5, talœtin.gai’. o STÚDENTAR taka að sér kennslu- í tungumálum, stærö- fnæöi o. fl. greinum. Upplýs- in'gaskrifstiofa stúdenta,- Grund- árst'íg 2 A.. Opin mánud., miö- viktid. og föstud. kl. 5—7 síöd. „Ná'Öu í lyfið mitt!“ öskraði Zorg til Jelk'u konu sinnar, um leið og kval- ir hans urðu óþölandi. Þær ágerðust jafnt og þétt, svo að hann hafði ekk- ert viðþol. En urn leið og Jelka hélt af stað tiL þes.s að ná í lyfið, stiiðvaði spönsk stúlka hana, en hún hafði VCrið am- bólt Zorgs um langan tima. „Ef 'þú nærð í lyfið, þá verður hann ungur á ný,‘ sagði hún. „Og'þégar hann yngist upp, þá heimt- ar hann ungu-stúlkuna, og þú verður ambátt hans, eins og við,“ hélt hún áfram. „Þá ætlaði eg að hleypa hon- um út,“ svaraði Jelka. En er hún hafði hleypt honum út, greip Zorg í handlegg hennar og öskr- aði: „Hv'ar er lýfið mitt?“ Hánn dró Jelku með sér til þess að ná i lyfið. %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.