Vísir - 28.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 28. janúar 1946 V I S I R 3 kaupmadnr í Lílbeck: - lifitfclc fiiP "^ Ifí: Ms.<8Sffe.- ■ ? - * Islendimgia Skíðasnjórinn kominn. Éslendingar dæmd ir í Danmörku. E!t£r básögn Lúðvígs Guðmundssonar. Árni kaupmaður Siemsen er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Hann fór ungur utan til verzlunar- náms, en ílentist þar og hef- 'ir nú átt heima í Liibeck í nálega ár. Um Iangt ára- bil, — eða fram að byrjun ófriðarins — rak Arni um- boðs- og heildverzlun, og átti þá mikií viðskipti við Island. Var hann þá tíður gestur hér heima á sumrum. Mörg undanfarin ár hefir Arni verið gjaldkeri og fram- lcvæmdastjóri félags Islend- inga í Þýzkalandi. Hefir liann rækt það starf með stakri prýði, og eru þær stundir ótaldar, sem hann hefir varið í þágu félagsmála Islendinga. Árni og kona hans eru samhent í því, að vinna íslandi og Islendingum allt það gagn, er þau mega. Heimili þeirra hefir jafnan staðið opið hverjum landa, er að garði bar, og er gest- risni þeirra ró’muð af öllum, sem til þekkja. Þegar ófriðurinn skall yfir vurð Arni að draga saman seglin og loks að loka verzl- un sinni. Síðan hefir hann starfað við þýzka fræ- og íoðursöluverzlun, og er það sama fyrirtækið og hann fyrst vann við og lærði hjá sém unglingur. Rætist eitt- hvað úr um framleiðslu Þýzkalands og viðsldpti við útlönd, mun Árni hafa í hyggju að taka þráðinn upp aftur þar sem hann áður féll niður. Árni hefir átt því láni að fagna, að heimili hans hefir með öllu komizt hjá skemmd um cða eyðiléggingum af völdum hernaðarins. Áður en Lúðvig Guðmunds son fór heim fól hann Árna að taka við erindisrekstri fyrir Rauða Kross Islands í Mið-Evrópu, enda var hann sjálfkjörinn lil þessa starfs. Samkvæmt beiðni Lúðvigs tókst Einar Kristjánsson ópernsöngvari á hendur að vinna með Árna að þéssnm málum, og cr það mikilsvert, þar eð Einar býr í Hamborg, en þar og í nágrannaborgun- um búa flestir Islendingar, sem í Þýzkálandi eru, og iuii Hamborg fara allar sending- ar frá Rauða Krossi Islands. Árni Siemsen á tvo upp- komna syni, Franz og Lúð- vig. Fram á stríðsárin nutu þeir íslenzks ríkisborgara- réttar, cnda Islendingar, l’æddir af íslenzkum foreldr- um, og höfðu aldrei afsalað sér íslenzku ríkisfangi né beiðzt borgararéttar annars ríkis. En vegna ákvæða í ís- lenzkum lögum um ríkis- borgararétt glötuðu þeir með fæddum réttindum, er þeir fylltu 22. aldursár, þar eð þcir eigi fyrir þann tírna liöfðu tekið sér búsetu á Is- landi. Eldri sonurinn missti þannig 'íslenzkan ríkisborg- ararétt í júní 1942, en sá yngri í nóvember 1944. Það bafði jafnan verið ósk Árna og áform sona hans, að þeir væri áfram Islendingar, iheð-þ^hn skylilum og-rétt- indum, er því fylgja. llefði ófriðurinn eigi lokað fyrir þeim öllum leiðum heim til Islands, mundu þeir því vissulega hafa flutzt hingað búferlum, áður en þeir vegna aldurs glötuðu þeim rétti, er þeir voru fæddir til. En þar eð íslenzk stjórnar- völd liafa látið undir höfuð leggjast að gera ráð fyrir þessu dæmi í löggjöfinni, er hag þessara tveggja ungu manna nú þannig komið, að þeir eru ríkisfangslausi r. — Báðir óskuðu þeir að fara til Islands í haust og áttu trygga atvinnu hér. Sendu þeir um- sókn um landvistarleyfi, en þar eð þeir, samkvæmt ís- lenzkri löggjöf, eru útlend- ingar, hefir beiðni þeirra enn ekki verið samþykkt. Synir Árna eru því ekki taldir Islendingar. Ekki eru þeir heldur Þjóðverjar. Ald- Öryggisráðið á fundi í dag. Hætt um deiSuír Rússa og Iran. f dag mun öryggisráð sam- einuðu þjóðanna koma sam- an og er þá talið, að deilumál Rússa og Iranmanna verði cfst á baugi. Fulltrúar Iran munu, að því er talið er, fyrst bíða eftir nýjum fyrirskipunum frá forsætisráðherra Iran áður en þeir fara á fundinn, en þeir verða viðstaddir meðan málin verða rædd. Vishinsky, formaður fulltrúanefndar Rússa og varautanríkisráð- herra þeirra hefir eindregið farið þess á leit við öryggis- ráðið, að mál þetta verði rætt þar, en því hefir ekki verið sinnt. Eins og menn muna er mál þetta risið út af því að Iran- menn vilja að Rússar Iiverfi á brott með lier sinn úr land- inu, en þeir Iiafa Iiaft Jier manns i norðurhcruðum landsins. Hsettu við ell segja af sér. Þrír ráðherrar í Egipta- Iandi höfðu sagt af sér, en íóku í gær aftur lausnar- beiðni sína. Farulc konungur hefir far- ið þess á leit við þá, að þeir tækju aftur við embæUum sinum og gerðu þcir það 'fýr- ir beiðni hans. Iiéi“föring|a“ sl&ifti á JaTa. Það var skýrt frá því ' í fréttum í morgun, að Chris- teson hershöfðingi, er hefir verið yfirforingi brezka hers- ins á Java sé á förum til Bretlands. Hann mun verða þar yfir- maður herdeildar, sem er í Nor.ðWi-ÍBt’ötlaúdÍ,; Vi$ . Jíítf&tókuðvyli i'itlölóif 12. hers Brela og fer hann til Java bráðlega. rei hafa þeir sótt um þýzk- an ríkisborgararétt. Og ef Þjóðverjar hefðu talið þá vera orðna þýzka ríkisborg- ara, er þeir liöfðu glatað ís- lenzku ríkisfangi, mundu þeir alveg án nokkurs efa hafa kvatt þá til herþjónustu, því að báðir eru piltarnir lík- amlega og andlega heilbrigð- ir. En til herþjónustu hafa þeir aldrei yerið kvaddir. Af stjórnmálum hafa þeir lield- ur engin afskipti haft. Þessir tveir ungu menn eru því nú utan garðs. Þeir eiga sér ekkert föðurland, —. að lögum. En hvenær hyggjast ís- lenzk stjórnarvöld að bæta hér úr og veita þeim á ný þau réttindi, er þeir áttu, en höfðu misst vegna atvika, sem þeir ráða engu um? I gær var bezta skíðafæri í nágrenni Reykjavíkur, sem komið hefir á þessum vetri, og var allmargt fólk á skíð- ui)i, en þó færra, en veður og færi gáfu ástæðu til. Stærstu hóparnir munu hafa verið hjá Ivolviðarhóli, Skíðaskálanum og í Jósefs- dal. A vegum Í.R.-inga voru 90 manns, 50 á vegum Skíða- félagsins og álíka iijá Ar- manni. Uppi í Bláfjöllum virðist hafa verið mikill snjór og mjöll yfir allt, en annarsstað- ar helzt til lítill snjór en prýðilegasta færi þar sem annars var um snjó að ræða, og ber öllum saman um að þetta hafi verið langbezti dagui-inn, sem enn liefir komið á vetrinum. Veður var bjart, dálítil gola og um 2ja stig.a frost. Hvernig er réttar þeirra gætt? Annað slagið hafa borizt hingað til landsins fréttir um að Islendingar í Danmörku hafi verið dæmdir fyrir sam- vinnu við Þjóðverja á her- námsárunum. Það er ekki svo að skilja að ekki sé réttmætt að dæma þá Isléndinga i Danmörku fyrir þau afbrot er |>eir fremja, heldur finnst mörg- um, sem til þekkja, dómarnir full þungir fyrir minniháttar afbrot. Maður. sem var kunnugur máli Gunnars Guðmundsson- ar kaupmanns, er var um daginn dæmdm' i 12 ára fangelsi af dönskum rétti, segir að hér háfi verið um Kommúnist 111 Sr<v' v : • ; T:.i. Þióðve- ia í kosningunum í Bæjaralandi á hemámssvæði Bandaríkj- anna. Mest fylgi hafði flokkur Kristinna sosíalista og næsl- ur keinur flokkur sósíalista, en flokkur kqmmúnista hcf- ir þar nijög rýrl i:\ Igi eða aðeins 2'; af greiddum at- kvæðnm. Það slys vildi íii hér í bæn- um í gær að maður varð fyrir bíl og fótbrbtnaðh Slys þétta vildi li 1 inni á SkúJagötu, en’ maðurinn seni varð fyrír híhmm heiiir Gríninr Thomsen, húsvörður hjá Sainhandinu. i e tvcipa Um helgina kom upp eldur á tveim stöðum hér í Reykja- vik. I fyrra skiptið, í gær kl. 18,14 var tilkynnt á slölckvi- slöðina, að éldiir væri í mið- stöðvarherbergi hússins nr. 59 við Hverfisgölu. Tókst fíjótlega að ráða niðurlögum eldsins og urðu litlar skemmdir. I seinna skiptið var lil- kynnt að skúr, sein stendur á Skólavörðuhollinu, væri að brenna. . Tókst fljótlega að slökkya í skúrnum .og urðu litlar skemmdir. Unnið er af fullum krafíi að byggingum Byggingar- samvinnufélags Reykjavíkur j við Barmahlíð, en þar er ! verið að byggja 38 íbúðar- ! hús fyrir meðlimi félagsins. j Eru þrjár húsasamstæður ineð samtals 12 íbúðum þeg- | ar komnar undir þak, en- unnið er af kappi við hvgg- , ingu hinna. 1 Nokkurár tafir urðu á þessum húshyggingum vegna skorts á vinnuafli. En nú hefir nýjum vinnuflokki verið hætt við og ganga því framkvæmdir allar miklu örar en áður. Svo sem áður hefir verið skýrt frá, ríkir mikill áhugi meðal félaga Byggingarsam- vinnufélags Reykjavikur um að fá hingað sænsk timbur- i hiis. Er í ráði að afla allt að ! 70 slikra húsa, sem öll yrðu einbýlishús ef Reykjavikur- bær léli í té lóðir imdir þau, lóðir, sem félagarnir sællu sig við. Slendur nú í samn- ingum niilli bæjarins og fé- Iagsins um þessar lóðir, en fvrr en útkljáð verður um það mál verður ekki Iiafizt handa um pantanir á liúsun- um né ráðizt í neinar fram- kvæmdir í s(imbandi \ið þau. mjög litlar sakir hjá Gunnari að ræða. Gunnar mun hafa vcrið í herþjónusíu hjá Þjóð- verjum, en aldrei sannast á hánn nein spellvirki eða af- brot er rétllættu svo þungaix dóm er hann fékk. Verjandi hans hafði verið mjög undrandi er dómurinn var kveðinn upp því liann hafði fastlega húist við sýknudqmi. Annað ér einmg sannað í málinu að eiim dómarana, sem var löglærð- ur hafði verið andvigur dómsniðurstöðunni en varð að beygja sig fyrir tveimur ólöglærðum dómurum, 'sem voru meðdómendur. hans. Ef réttur Islendinga í Dan- mörku cr á þennan niáta fyrir horð borinn þá virðist það vcra sjálfsögð krafa að stjórnarvöldin fari að láta málið til sín taka og eins væri rélt að íslenzka stjórnin gæfi almcnningi skýrslu um málið. apsfcMilaEids. Síldarverksmiðjan á Seyð- isfirði vinnur síöðugt að bræðslu síldar þó um hávetur sé. S. I. föstúdag kohm rúm 400 mál til bræðsluiog vii'ðist sildarmagmð vera jafn mik- ið og áður í sjómun. Veður hbfiUjsVftóövá .pjÓAif verÁ^jq, hagstöítóáMiáfí'iéúM^ilifljltía^! veiðum verulega að undan- förnu. Balávin íénsson Málafjutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. BEZT AÐ AUGLf SAI VISl Servíettur, Blúndur, Stðresblúndur, Brjósthöld, Mjaðmabelti, Teygja, Títuprjónar, svartir, Silkisokkar, BómullarsokkíU', Bainasokkar. li.£. Laugnvegi 25. Nokkrar stúlkur vantar til fiskpökkunar ‘í frysti- húsi Hraðfrystistöðvarinnar h.f. við Mýrargötu í Reykjavík. Upplýsingar allan daginn hjá verkstjór- anum, Finnboga Árnasyni, og í síma 3589 frá kl. 3—6 e. h. TjííslWttáí líli; jll ÖIT9V BJl; .xjiði-nano^ HítféféSntt BTéýÍþórssöte1 -ð ftoz I .UJtflTim 'l> I —- '■'■O r traql"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.