Vísir - 15.02.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 15. febrúar 1946
V I S I R
7
Frá mönnum og merkum atburðum:
•':nn
Þær elskuðu hann allar
Enn hló Patrick.
„Eg vildi heldur aö kofinn liryndi yfir mig.“
Hann skildi pípuliattinn eftir í forstofunni
og fór út í garðinn. Það var glaða sólskin. Tré
og runnar skörtuðu í sínum grænu ldæðum og
við gangsvalirnar var sýringajurt í fullum
blóma.
Patrick andaði djúpt að sér hreinu, angandi
loftinu. Þrátl fyrir allt var gott að vera kominn
lieim. Nú, þegar lieim var komið skildi liann
t ekkert i, að liann hefði getað unað því, að vera
eins lengi fjarverandi og reynd har vitni.
Vissulegh var allt með Jirörnunarhrag.*Yilli-
jurtir og illgresi um allan garðinn. Hliðin voru
í ólagi, girðingar að, falli komnar, og' lilöður og
útihús önnur þurftu viðgerðar og málningar.
Patrick varð hryggur, er hann hugsaði um þetta,
og hversu tilgangslaust lif lians var.
Hann var næstum 26 ára og ekkert lá eftir
liann. Hann liafði eklci verið að neinu gagni.
Hann hafði skoðað sig um í heiminum og
margt reynt og jafnvel hætt á allt með mönn-
um, sem einskis svifust, en hann hafði ekki öðl-
azt neira reynslu, sem lionum gat að haldi
komið heima.
Það hefði verið dálitið um að tala, ef hann
hefði komið heim með gildan sjóð, og getað
kippt öllu í lag, selt velmegunarbrag á allt.
Eins og sigraður maður, sem skortir alla
livatningu, sneri hann taki að garðinum og úti-
liúsunum. — Steinarnir voru rakir og grónir
mosa. JafnveL á þaki viðarbyrgisins greri mos-
inn.
1 hesthúsinu var aðeins brún^ gömul hryssa,
sem horfði sljóíega á liánn, er hún lieyrði fóta-
tak hans. Hann klappaði henni á liálsinn eins og
annars liugar. Seinast er hann var þarna stadd-
ur, stóð Dorothy Graham við lilið hans. Ilann
hafði næstum gleymt þessu atviki, en nú, er
hann var kominn þarna, stóð það ljóst fvrir
hugskotsaugum hans.
Hún hafði komið þai-na til fundar við liann,
er hún frétti, að hann hefði verið reldnn úr
skóla. Ilún hafði sent honum miða og sagt
honum að hún mundi koma. Og þarna höfðu
þau hitzt.
Það var svo órá langt síðan þelta var,
fannst honum. Hann minntist þess hversu fög-
ur hún var í örvæntingu sinni'. Tárin hrundu
niður kinnar hennar og liann var svo klunna-
legur og vissi ekki livað segja skyldi. Ilann
liafði ekki verið neitt ástfanginn í henni. Ilún
var hara lagleg stúlka, sem hann langaði til að
kyssa, og honum gramdist það, að hún lagði
liendurnar um hálsinn á honum grátandi og
hað liann að gleyma sér aldrei, aldrei ....
Nú í dag yrði hún gift öðrum, og þar með
var sagan húin. Ilann gekk aftur út í sólskinið,
en lionum var þungt í hug. Þótt hann væri vel
að manni fann hann sárt til þess, hversu lítils
■ hann var megnugur. Ilann gat ekkert gert, til
þess að vinna upp það sem glatazt liafði á liðn-
um tíma. Ilann gat ekki reist það við, sem
hrunið var eða að hruni komið á heimili hans.
Ilann heitstrengdi, að selja allt er faðir lians
dæi, fara utan og koma aldrei heim aftur.
„Þú ættir að svipast um eflir stúlku, sem er
loðin um lófana.“
„Þú ætlir að sviipast um eftir s.túlku, sem er
loðin um lófana.“
Þessi orð föður hans klingdu í cyrum hans.
Einhver hyggindi voru til í þeim. Já, það væri
gaman að geta hresst upp á allt, sem var að
hruni komið, og virtist horfa á hann þögulum,
ásakandi augum. Ef hann aðeins liefði ráð yfir
einhverju fjármagni!
Þegar hann gekk um þorpið til veitingahúss-
ins, þar sem liann átti að hitta John Moriand,
hugsaði liann um gamla heimilið sitt, og ein-
hversstaðar i fylgsnum hugans örlaði á því, að
ljúft væri að setjast að þarna og fela í fótspor
feðranna.
Ilann var enn að hugsa um þelta, er liann
gekk til kirkjunnar með brúðgumanum, skart-
búnum og óstyrkum. Svo gengu þeir inn á
kirkjusvalirnar, sem voru af steini gerðar, og
þar hiðu brúðarmeyjarnar, fagurldæddar og
minntu á flögrandi dúfur. Þær hiðu komu
brúðarinnar.
Þær viku til liliðar, til þess að Morland og
Heffron gætu komizt fram hjá þeim, og Iieff-
„ron kinkaði kolli til þeirra hrosandi.
En hvað það var líkt Dorothy, að liafa svona
mikið við. Ekki var hún breytt að þessu lej’ti.
En hugsanir lians runnu í annan farveg er
ein stúlkan geklc skyndilega i veg fvrir hann
og rélti honum vönd hvítra heiðarblóma.
„Verið svo vinsamlegur, að bera þau,“ hvisl-
aði hún.
Ileffron horfði beint framan í hana.
„Verð eg að gera það?“
„Allir gera það — þessi lyngblóm eru tákn
hamingju.“
„Þakka yður fyrir.“
IJann tók blómvöndinn litla og stakk i
hnesluna á jakkakraga sínum og fórst það ó-
hönduglega. Svo liorfði hann aftur á hrúðar-
meyna.
Hún var ekki sérlega fríð, en hún var ung
og grönn, og eittlivað í fari liennar, sem minnti
á þroskaða konu, þrátt fyrir æsku liennar. Hún
ga.t ekki verið meira en 19 ára eða svo. Iiún
roðn’aði upp i liársrætur, er Heffron starði
kankvíslega á hana, og varð niðurlút.
Og svo gekk hann inn göngin milli bekkj-
anna í kirkjunni og hann gnæfði yfir John
Morland, og allt í einu var byrjað að leika á
kirkjuorgelið, og er hinir mildu tónar ónmðu,
gægðust aftur fr.am sömu hugsanir og áður
huga Patricks; að hérna ætti liann lieima og
hvergi annarsslaðar, og að í rauninni væri það
dásamlegt, ef hann gæti sezt hérna að og starf-
að, lifað lífi sínu á sömu slóðum og feður hans
og afar. Það var ekki óljúft til þess að hugsa,
að geta vonað, að einhvern- tíma myndi hann
kannske leiða hrúði að altarinu, hrúði, sem
.... allt í einu heyrðist ys og þys í kirkjunni
.... brúðurin var að koma.
Hún minnti á fagurt hlóm.
AKVdiWÖKVm
Reed öldungádeildarforseti í Bandaríkjunum,
sendiherra einn • :og þingmaður nokkur, voru aö
tala saman kvöld nokkurt.
Eg hefi elcki drukkið 'wlhisky, spilaS upp á pen-
inga eSa veriS vi'Sstaddur vehhlaup í tuttugu ár,
sagSi sendiherrann. ,
Hjálpi mér, sag'öi þingmað.urinn, eg vildi aö eg
gæti sagt þaö sama.
Hvers vegna gerir þú iþaö ekki? spuröi Reed.
Það gerir sendiherrann.
♦
Kvöld nokkurt sagöi Skoti viö konu sína: Heyröu,
Maggie, eg held aö eg megi til með að fara og
heilsa upp á nýja, nágrannann okkar.-
Þegar Skotinn kom heim urn kvöldið, spuröi lconn
hans hann, hvernig honum hafði falliö nýi nágrann*-
inn.
Ágætlega, svaraöi hann, þetta er ágætis nágranni,
og ör á whiskyið sitt, en þaö var bara svo fjandi
slæmt, að eg ætlaði tæplega að geta klárað úr
flöskunni.
Frá sjónarmiði þýzks hershöfðingja,
Eftir Samuel W. Taylor liðsforingja.
yrði skilið eftir. Eg fór eftir hliðargötum og gegn-
um skóginn, þar til eg rakst á eina af hreyfanlegu
útvarps-deildum okkar. Eg sendi skeyti til aðalher-
stöðvanna, að ekkert væri eftir af Lehr bryndeild-
inni. Nær allar skotfærabirgðir okkar væru búnar,
hemiennirnir annaðhvort særðir eða týndir, og öll
herdeildarskjölin töpuð. Hershöfðinginn hefði slopp-
ið nauðulega, aðeins með fötin, sem hann var klædd-
ur í og jafnvel þau væru í aumu ásigkomulagi.
Fimmti bandaríski herinn komst yfir Bre-
tagne-skagann á fimm dögum, Síðan sveigði
hann til austurs, tók stóra beygju kringum
Vire-Mortain-svæðið. . . . Þrettánda ágúst
gerðu Þjóðverjar fyrstu stórárásina til þess
að reyna að losna úr iárngreipum þriðja
bandaríska hersins, sem sóíti fram frá Alen-
con í áttina til Argentan, og annars brezka
hersins, sem sótti í suður til Falais. (S. sk.)
Enn safnaði eg saman því, sem eftir var af her-
deild minni. Það voru átta skriðdrekar, sem nýbúið
var að gera við, og við héldum undan til austur,
með skriðdrekaherdéildir Pattons hershofðingja á
hælunum. Þrettánda ágúst höfðum við komizt til
Argentan og nú reyndum við að sleppa út úr Falaise-
gildrunni. öll umferð var í kalda koli. Bílum var ,
raðað meðfram veginum og þeir hiðu eftir því, að
hann væri ruddur. En allir vegir voru algerlega
tepptir af bílum, sem höfðu eyðilagzt í loftárásun-
um. Á mínútunni níu um morgdninn komu orustu-
sprengjuflugvélamar afutr, og sprengjuregnið dundi '
yfir okkur á nýjan leik. Járnbrautarlest, sem hlaðin
var sprengjum, var hæfð og þutu sprengjurnar í
allar áttir. Allar símalínur rofnuðu, og eg hljóp út
úr skrifstofu minni og leitaði skjóls í garðinum.
Götur þorpsins —: eg hafði bækistöð i Habloville —
voru fullar af brennandi bifreiðum, sem oi'þið höfðu
fyrir skothríð eða sprengjum óvinaflugvél&nna. Eg
henti mér í sprengjugíg og lá þar. Loftárásin stóð
yfir til kl. 1. Þegar hún vár liðin hjá, fór eg aftur .
til bækistöðva minna. En þar sem allt símasamband
var ennþá bilað, gat eg ekki sent neinar fyrirskip-
anir til hersveita minna. Kl. 2 komu óvinaflugvél-
arnar aftur og eg hljóp ú.t í garð á ný, en á leiðinni
1 sneri eg fótinn illa um öklann, og lá stynjandi af
sársauka í sprengjugígniun. Rétt í þessu flaug flug-
vél yfir og kom flugmaðurinn auga á okkur, enda
leið ekki á löngu þar til fjórar flugvélar komu, hver
á fætur annarri, auðsjáanlega ákveðnar í að gera
út af við okkur. Eg slapp, en flestir þeirra, sem •
voru með mér, voru hæfðir. Strax og sprengjuflug-
vélarnar ýoru horfnar, ætlaði eg að hlaupa aftur
inn, en um leið og eg steig i fæturna, hné eg nið-
ur, máttlaus af kvölum í veika fætinum. Eg óskaði
að eg væri dauður. Orustuflugvélarnar sveimuðu yf-
ir vígsvæðinu fram á kvöld, og þá tóku sprengju-
flugvélarnar við og vörpuðu sprengjum alla nótt-
ina. Og nú byrjaði undanhaldið mikla. Brynvarða
bifreiðin min varð fyrir árás sprengjuflugvéla, en
vegna veika fótsins komst eg ekki út í skurðinn
við veginn, og er eg lá þarna á skurðbrúninni, hæfði
sprengjubrot mig i fótinn.
Þýzkar deildir, sem komust yfir Signu, voru
svo tvístraðar; að allt samband þeirra á milli
var gersamlega rofið. (Sama skýrsla.)
Eg fór aftur til herdeildar minnar, sem nú var
við Fontainebleau, þrcm vikum síðar.
Til viðbótar því, sem eftir var af herdeildinni, cr
eg særðist, fékk eg nú tuttugu skriðdreka, fimm
stórskotaliðsflokka og hálfa sveit úr loftvarnalið-
inu. Eg hafði nú ylir að ráða eitt þúsund vígum
mönnum og um firnrn þúsund maiína baksveitar- _
liði. Eiginlega áttum við að fara til Hollands, til
þess að endurskipuleggja herdeildina, en á síðasta
augnabliki vorum við sendir .aftur til vígstöðvanna.
„Bayerlein“, sagði Model hershöfðingi, „þið getið
endurskipulagt liðið þar. Við vorum vanir því á
austurvígstöðvunum.“
Eg var alveg óviðbúinn þessari skyndilegu breyt-
ingu á áætlun hérdeildar minnar og svaraði Model
með þjósti, að hernaðaraðgerðir þýzka hersins á
austurvígstöðvunum hefðu ekki verið sérstaklega