Vísir - 16.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 16.02.1946, Blaðsíða 8
s V I S I R Laugardaginn 16. febrúar 1946 Vill komast 640 km. á klst. Brezkur maður ætlar á xiæstunni að reyna að setja heimsmet í hraðakstri. Maður þcssi er John Cobh, sem er cinn þekktasti kapp- akslufsmaður Breta, og það er hahh, sem á núveraiídi heimsmct, en það er rúmlega 59Ö km. á klst. Vonast hann til Glasgow með 400,000 £ híl, sem búinn er flugvélar- hreyfli. Col)l) er nú 45 ára gamall. 3KÍÐAFÉLAG RÉYKJAVÍKUR fáSgerir aS fara skíSar för næstk. sunnurlags- -rmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiöar seldir hjá Mullér í •<dag til félagsmanna til kl. 2, <eri frá kl. 2—4 til utanfélags- anlanria. K. F. U. M. K.F.17.K. í kvöld: Æskulýössamkomk kl. Syí. 'Gúnnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. Mikill söngur og hljóðfærasíáttur. Tekið veröur á móti gjöfum til hjálpársöfn- tinar Rauöa Kross íslands. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólirin. Kl. 11 f.h.: Altarisganga í dóm- kirkjunni vegna æskulýös- vikunnar. — iy2: Y.-D. og V.-D. — 5: Unglingadeildin. .— Sy>: Æskulýðssamkoma. Sira Friðrik Friöriksson talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir vel- komnir. BETANIA. Sunnudaginn 17. febr. kl. 3: Sunnudagaskólinn. Kl. 5: Almenn samkoma. Okta- víanus Helgason talar. — At- liugiö breyttan samkomutíma. Allír velkomnir. (502 FYRIRLESTUR verður fluttur í Aöventkirkjunni viö Ingólfsstræti sunnudaginn 17. febr. kl. 5 e. h. Éfni: Þúsund- árarikið, hvenær hefst þaö? livar veröur það. Allir vel- komnir. Ö. J. Oísen. (5°5 HANDKNATT- LEIKSÆFING fyrir drengi kl. 11—12 f. li. á morgun. SKEMMMTIFUNDUR n. k. þriöjudag 19. þ. m. i Þórskaífi. Nánar auglýst siöár. ÆFINGAR í kvöld. I Mennta- skólanum: Kl. 8.15—10: ísl. giíma Ný tafla verður birt á morg- un. ! SKÍÐADEILDIN. — Skíðaferðir um lielg- ina: í dag kl. 2 og 6 á morgun kl. 9 f. h., upp í Hveradali. FarseÖlar hjá verzl. Sport, Austnrstræti 4. — Farið frá B.S.Í. Sundmót K. R. fer fram í Sundhöliinni finnntu- daginn 14. marz 11. k. Keppt verður í þessum greinum: 100 m. skriðsund karla, 100 m. bringus. karla, 200 m. bringu- sund, koriur, 100 m. frjáls að- ferð drengja, 50 m. bringusund drengja, 400 m. baksund karla, 4Xtoó boðsund karla. Mótið er opið öllum félögum inrian í. S. í. Þátttaka tilkynn- ist með viku fyrirvara. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Á.RMENNINGAR! — m a jKSsf Iþróttaæfingar i ww fþróttahúsinuí b Minni saluririn: Kl. 7—8: glíntuæfing, drengir. Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikur. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glimuæfing, karlar. Ármenningar. SÍciðaferðir verða í Jóseps- dal í dag, lcl. 2, kl. 6 'og kl. 8. Farmiðar í Hellas, Háfnarstr. 22. — Skíðafólk! Skíðadeild Ármanns heldur skemnitifund miðvikudaginn 19. febrúar n. k. í samkomusal nýju Mjólkurstöðvarinnar. — Öllum skíðaunnendum er heim- ill aðg-angur. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzlá lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Síirii 2656. VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bilsætum. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. TILBOÐ. Vill ekki eldri kona sinna um eldri riiarin. — Kaup og lcjör eftir samkomu- lagi. íbúðin, ein stofa og'eld- hús. Nafn og heimilsfang sendist afgr. blaðsins fyrir 19. þ, m., nlérkt: „Þorri“, (509 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. — Uppl. i síma 1093. STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Magda Jónsson, Mjó- stræti 10. (513 STÚLKA óskást á matsöluna (5J7 Vesturgötu 22. STÚLKA, ísjenzk eða dönsk, óslcast í þægilega vist. Sérher- bergj. Uppl. Túngötu 5, III. llæð, kl. 2—6. (519 KVENSKÓR tapaðist frá Hringbraut upp Bræðraborgar- stig. Skilist á Hringbraut 174. RAUTT kjólatau tapaðist innati úr pakka á leiðinní frá Njarðargötu 61 að Ingólfs- stræti. Skilist á Njarðargötu 61. Siíni 1963. (499 KARLMANNS armbandsúr hefir tapazt í Ilafnarfirði á götum bæjariris. Skilist á Lög- ‘reglustöðina gegn fundárlaun- um. (321 NOKKRIR lcjólar og pels til sölu á Grundarstig 15 B. Mjög ódýrt. (493 FALLEGUR fermingarkjóll til söiú, Þvervegi_38. (404 DÍVANAR fyrirliggjandí. Hjúsgagnavirinustofa Ásgr. P. Lúðvigssonar. Smiðjúst. 11.(154 A.LLT til íþróttaiðk- ina og ferðalaga. HELLAS. Bafnarstræti 22. (01 VEGGHILLUR — útskorn- ar — margar gerðir. Vérzlun G. Sigurðsson & Cö. Grettis- götu 54. (863 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, frá 800 kr. Stofuskápar frá 1350 kr. Rúmfataskápar, 2S0 kr. Verzlun G. Sigruðsson & Co„ Grei risgötu 54. (S64 TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum rafmagnshándlsög og olíuofn, góður og sparneytin. Síini 6243, _____(497 KAUPUM fjöskur. Sækjúrri. Vérzl. Venus. Sítiii 4714' og Vérzl. Víðir, Þórsgötu 29. Simi ziöc-j (8l | ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæðskeri, A eltusundi 1. er á- vallt vel birgitr af‘ smekklegum íataefnum. Litið á sýnishorn. Revnið viðskiptin. (441 TIL SÖLU sem ný íerming- arföt (kambgarn) á stóran dreng, Þverholti 7. uppi. (498 NÝR fallegur pels og 4 kj'ólar til sölu á Grundarstig 15 B, frá kl. 4—8 í dag, laugar- (500 dag .5395. Sækjum. TAPAZT hafa gleraugu i miðbænum. Vinsaml. skilist í Grjótagötu 14 B, kjallaranum. KV.EN skinnhánzki, með astrakan uppslagi, tapaðist fyrir framan Mbrgunbláðsaf- greiðsluna i Austurstræti í morgun. Skilist í Hafnarstræti 23, til Fjeldsteds. Fundarlaun. FUNDIZT hefir útprjónaö- ur kvenvettlingur. Vitjist á Bræðraborgárstíg 36. (515 TAPAZT hafa gleraugu i leðurhylki. Vinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum i Klæðaverzlunina, Aðalstræti 16. (518 ÞVOTTAPOTTUR og pottrör til sölu með tæki- iærisverði á Hverfisgötu 63 i dag kl. 4—6. KAUPUM flösLur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími (43 NOTAÐUR þvottapottur og taúruílá til sölu. Laugarnes- vegi 58. (5°7 STÍGIN saumavél til sölu, ennfremur skíði. Leiknir, Vest- urgölu 18. (512 3 KOLAOFNAR til sölu á .Bakkastíg 4. (514 TÆKIFÆRISVERÐ. Til sölu eru 2 stoppaðir stólar, sem nýir, og dívan með dívanteppi. Verð 2000 kr. Sími 3028 í dag og á morgun. (516 TIL SÖLU dökkur klæðis- frakki, lítið notaður, á háan mann, einnig grá sumárföt og tvenn önnur grá föt. Allt litið notað. Uppl. á áfgr. Visis. (396 KAUPUM túskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. ' (513 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (276 IIÚSNÆÐI, fæði. hátt kaúp gétur stúlka f'engið ásáint at- vinnu. Upþl. Þingholtsstræti 35- (504 ÍBÚÐ, 2 herbergi 'og eldhús óslcast 14. maí. Tveiínt í heim- ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð; merkt: „Góð um- genghi", leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudágskvöld. REGLUSÖM stúlka getur fengið litið herbergi gegri hús- hjálp. Tilbfoð, rirerkt: „Braggi“, sendist Vísi fyrir þriöjudag. ÓSKA eftir að fá leigt 1 stórt herbergi og eldhús í I— ij4 ár. Fyrirfraingreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Visis — merkt: ,,Sem fvrst“. (491 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Simi 2414. hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Simi 2414. (14 E. lt. BFUROVGHS: TÆMÆÆM OG Í »B.V*.1PI»I.VV Nú var Brown læknir kominn á vett- „Eg hefi hér í fórum mínum nýtt Dr. Brown sprautaði lyfinu í hand- vang. Hann hafði heyrt öskrin. Tdrzan lyf,“ sagði Brown læknir um leið og lcgg Zorgs. Útíi andlit hans fórn nokkr- útskýrði fyrir honum, hinn dularfulla hann tók sprautu upp úr pússi sínu. ir kipþir, en brátt féll hann í fasta svefn. sjúkdóm Zorgs. Dr. Brown virti ,;Það má vel vera, að það geti gert hon- „Það hreif,“ sagöi Browa læknir á- Zorg fyrir sér hugsi. * um eitthvert gagn,‘“ bætti hann við. nægjulega. Þar sem Zorg var nú i fasta svefni og. gat ekki gert neinum mein, tók Tarzan hann á bakið og bar hann heim í kast- alann. Læknirinn og aðstoðarmeiui lians fylgdii honum eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.