Vísir - 15.06.1946, Page 8

Vísir - 15.06.1946, Page 8
V 1 S I R s Laugardaginn 15. júní 1946 1646 1946 100 ára afmæii Mennta- skóians í Reykjavík Haldið 16. jjúní 1946. DAGSKRÁ: Kl. 13.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur l'yrir framan skólann. 13.30 Athöfn í hátíðarsal skólans, skólauppsögn. Ávörp og kveðjur. 15.15 Skrúðganga hefst í'rá Menntaskólanum og taka þátt í henni stúdentar og aðrir fyrr- verandi og núverandi nemendur skólans. Lúðras-veitin verður í hroddi fylkingar. Staðnæmzt verður við kirkjugárðinn. Lagð- ir blómsvfeígar á leiði þeirri rektora, sem þar hvíla. Sigurður Nordal prófessor í'lytur ræðu. , Stúdentakór svngur. ' Ur kirkjugarðínum verður gengið um Mið- bæinn upp að skóla. Þar flytur Tómas Guð- mundsson ávarp. Söngur: Stúdentakór og Pétur Jónsson. 18.30 Borðhald hefst á Hótel Borg, Sjálfstæðis- húsinu og Tjarnarcafé og á því að vcra lok- iðkl. 21.30. 22.00 Stúdentakór syngiuv lyrir framan Mennta- . . skólann. • Að þvi loknu hefjast dansleildr í þrem áður- nefndum samkomuhúsuni. Þátltakendur mega fara á milli húsa framan af nóttinni, en luisunum verður lokað í síðasta lagi ld. 2. Menntaskólahúsið verður opið ym kvöldið þeim, er þátt taka í hátíðarhöldunum. Athöfninni i hátiðarsal skólans verður út- varpað og enn fremur lýsingu á skrúðgöng- unni og ræðum og söiig í sambandi við hana. Leiðbeiningar fyrir þátttakendur í hátíðarhöldunum. 1. Skorað cr á menn að fjölmenna í skrúðgönguna, Ættu allir fyrrverandi og núverandi nemendur Menntaskólans að taka þátt í hcnni, þó að þeir séu ekki með um kvclcþð. 2. Að gefnn tilefni skal það tckið fram, að þátttak- endiu* i skrúðgöngunni þurfa elcki að vera með stúdentahúfu, þó að það ,sé æskilcgt. 3. 1 borðhaldinu uni kvöldið liefir árgöngunum verið skipt á samkomuhúsin eins og hér segir: Hótel Borg: 1918 1926 -1929 ' 1930 1931 1936 1937 1939-1941 1943 1944 1945 og 6. bckkingar. Sjálfstæðishúsið: 1906 1919 1921 1927 1928 / 1931 1932-1933 1935 1938 19401942 1946. Tjarnarcafé: Allirj'irgangar. l'ram til 1925 (að því ári meðtöldu), að þcssu undanskildum: 1906 1918 1919 og 1921. 4. Á dansleikjunum um kvöldið, sem hefjast um kl. 22.30, verða menn í því samkomuhúsi, sem þeir hafa pantað horð í, alveg óháð því, hvar ]jeii- hafa verið í borðhaldinu. 5. Klæðnaður um kvöhjið. Konur: stuttir kjólar. Karlai Smoking eða dökk föt. Framh. af 3. síðu. máls, en hann er forstjóri heimilisiðnáða rsaihbandsins sænska og hefir liaft umsjón með sýningu þessari. Gerði liann grein fyrir sýningunni og undirbúningi hennar og bar fram kveðjur frá nor- ráenum félagssamböndum i Svíþjóð og lelögúm þeim, sem að sýniógunni standa. Þvínæst ávarpaði Emil Jóns- son ráðherra sýningargesti og lýsti sýninguna opnaða. Sýningin er mjög alhyglis- verð, en þar getur lielzt að lita ýmsar gler og leirvörur, krystal, silfur og gullmuni, húsmuni, teppa og klæðagerð, leðurvinnu o. fl. Sérstaka at- hvgli vekja krystal-vöruriiar, sem eru mjög fagrar og vel umíar, en svo sem kunnugt er standa Sviar mjög framár- lega i þeim lisliðnaði. Sýning- in í heild er mjög athyglis- verð, enda var aðsökn að henni mjög mikil. Seldist þar fjöldi nnma, þótt verðlag sé óneitanlega ekki lágt, sem stafar af eðlilegum ástæðum. VALUR. Æfingar á Hlíðarenda- túninu í dag ld. 2. 4. fl. kl. 3 3. fl, — Þjálf. FRJÁLS- gt* ~i « •' ÍÞRÓTTA- MENN. ÆFING í íþróttavellinum í dag kl. 4. Drengir irilian 16 ára eru -sér- staklega beönir aé mæta. TEMPLARAR í Reykjavík eru beöuir aö safnast saman \iö GóStemplárahúsiö kl. 12.30 ínánudaginn 17. júni. til aö taka þátt i þjóðhátiöarskrúð- göngunni. Þeir, sem það geta, eru beönir aö hafa með sér is- lenzka fána til að bera í göng- unni. — Munið -17. júní kl. 12.30 viö Góðtemplarahúsiö. I’ing- s t ú k a 11 cy k j a v i k u r. BARNASTUKUBÖRN. Fé- lagar allra baranstúknanna í Reykjavík eru beðnir aö mæta við G.T.-húsið mánudaginn 17. júní n. k. kl. 13.30 vegna skrúð- göngu. Þeir, sem eiga fána hafi hann með. Gæzlumenn. K. JF. MJ. M. ALMENN ’ samkoma annaö kvöld kl. S.30. Ungt fótk ann- ast samkomuna. (384 BETANIA. Fórnarsamkofna annaö kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. (389 WMMÍMm HJÓLKOPPUR ',,Stude- baker“ hefir tapazt í bænum eöa í nágrenninu. — Finnandi vin- santlega geri aövart i sima 3620.______________________(365 SÁ, sem fann saítíiskspakk- ann á leiðinni frá Hringbraut 68 aö Háteigsvegi. geröi Harð- fisk.TSölunni vinsamlegást aÖ- vart. 1393 KÖRFUSTÓLAR og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankkstræti 10. Sífni 2165.___________________(207 TEK FÖT í viðgerð. Fischer- sund 1. (394 •M EG SKRIFA útsvars- og skattakærur. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastr. 10 A. Heima kl. 1—8 e. h. (339 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUMAVELAVIBGERfilR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5305- Sækjum._______________(43 V EGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillrir. korinnóður, horð. marg- ar regundir. \rerzl. G. Sigurðs- son 8* Co.. Grettisgötu 54. (880 HÚSGÖGNIN og veröið er viö allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Ilverfisgötu 82. Sími 3655. (50 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sírni 4652. (81 LEGUBEKKIR margar stæröir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Sítni 2163. (255 PLYSERINGAR, hnappar vfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sírni 2530. (616 VEITINGASKALANN við Gullfoss vantar konu eöa stúlku til hjálpar við eldhússtörf. Hátt kaup. Hæg vinna. Uppl. í sínia 9255- • (388 UNGLINGSSTÚLKA, 12— 14 ára, óskast í surnar á gott heimili í Borgarfirði. — Uppl. á Bókhlööustíg 7. (391 TVÆR stúlkur, sem vinna úti allan daginn, óska eftir tveimur herbergjum og helzt eldunarplássi. Má vera í kja]1- ara. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Reglusamur“. (392 HARMONIKUBEDDAR, vandaðir, fyrirliggjandi. Tré- smiðjan. Barónsstig 18. (361 UTUNGUNARVEL og 70 hænuungar, viku gamlir, til sölu. — Ujipl. Þjórsárgötu 4. Skerjafiröi, laugardag kl. 5—7. V.38t NÝR SJÓNAUKI í leður- hylki (stækkar 30 sinnum) til sölu. Sími 4024. (383 VATNABÁTUR, með vél, til sölu og sýnis í Hjaröarholti við Langholtsveg í kvöld og næstu kvöld. (385 RADÍÓSTOFAN á Sólvalla- götu 37. Til sölu feröaútvarp, bílaútvarp, rafhlöðutæki o. íi. Árni Ólafsson. (287 TIL SÖLU barnavagri bg barnakerra. Uppl. í síma 5291. (000 £ /?. SuftCU^kó: - TARZAM. 49 Þrátl fvrir hið mikla högg, sem Tar- zan fékk í höfuðið, missti hann satnt ekki meðvitundina alveg'. Að vísu varð hann dasaður, en vissi þó livað gerð- 2LU i kringum hann. Brátt náði bardaginn við Ijónið liá- marki. Apártíir, er höfðu g'ætt Jane, stóðust nú ekki mátið lengur. Þú lang- aði líka að spreyta sig við konung dýranna. Kimbu litli hafði setið uppi á trjá- grein og fylgzt nieð því, sem fram fór. Kr hann sá verðina fara, sveiflaði hann sér niður til Jane og bað hana að flýja með sér. Jane var á báðum átlum. En Kiinbu tókst að toga hana með sér spölkorn. Þá nam hún staðar og sagði: „Eg vil ekki yfirgefa Tarzan á þessari hættu- stund.“ »

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.