Vísir - 22.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1946, Blaðsíða 1
é Kvikmyndasíðan < er í dag. Sjá 2. síðu. VÍSIR —. -—;—*—i Útvegsmenn ræða saltfiskverkun. Sjá 3. síðu. jl 36. ár Laugardaginn 22.- júní 1946 138. tbl* Starfsemi UHRRA rikklandi. Buéll F. Maben, formaður UNRRA-hjálparstofnunar sameinuðu þjóðanna i Grikk- landi segir, að þúsundir Grikkja muni deyja úr sulti og næringarskorti á næst- unni. í skýrslu sinni lýsir Mabcn ástandinu hörmulegu og tel- ur framtið Grikklands vera injög alvarlega, en hann hefir starfað á vegum UNRRA i landinu undanfarið -ár. Ma- ben segir, að tið stjórnar- skipti í landinu hafi mikið af starfsemi UNNRA, en siðan hann kom lil Grikk- lands hafa niu stjórnir vcrið þar við vgld. Rannsóknir nefndarinnar hafa leitt i tjós að 75% barna á aldrinum 6—14 ára cru vannærð. Malarskammtur- inn i Grikklandi er um þess- ar mundir 900 hilaeiningar á dag á mann. Það er svo lítið að engar likur eru á að fólk geti haldið líkamsþreki með þvi. í Grikklandi munu þús- undir deyjia af malarskorti segir Mahen. í ýmsum tilfell- um verður mannfellir bcin- linis af sulti, en auk þess munu margir deyja af óhcin- um orsökum yegna þess að þeir hafa ekki fengið nægi- Iega fæðu mánuðuin saman. Ástandið er iskyggilegt og að mínu viti, segir Maben, er ekkert ráð til bjargar. Maben vonast til þess að fá meiri hjálp frá nýju stjórn- inni nú heldur en hægl hefir verið að veila undanfarið. Hann Jiefir tagt fyrir stjórn- ina tillögur um hvernig hczt verði ráðin bót á ástandinu. Hann \ ill að hún taki öll mat- væli í landinu i sinar Iiendur og seít verði á laggirnar ein allslierjarskömmtun.. Aðalstarf UNRRA i Grikk- landi hefir verið að koma í lag landbúnaðinum i land- inif. Maben segir, að til Grikldands hafi verið fluttar 250 þúsund smálestir af alls- konar landbúnaðarafurðum, en auk þess 16 þús. liúsdýr og hefði UNNRA getað út- vegað meir, en vegna fóður- skorts þötti það ekki ráðlegt. Nazistar og bandalagsþjóðir þeirra stálu eða drápu t'ast að liálfri milljón Iiúsdýra fyrir Grikkjum. og stendur það þeim einna mest fyrir þrif- um i samhandi viJS frani- leiðslu landbúnaðárafurða. (U.P.) lltvarpiS í Berlíii flytur eirs- hliða kognmúnistaáróður. #MgB$g§£g&i8E‘9 <fI«N fjtMEmpggB' gaí ilai&viewstSr, Berlínarblaðið „Telegraf“ hefir birt harðorða gagnrýni á útvarpsstöðina í Berlín. Telegraf er gefið út i þeim hluta Berlinar, sem Bictai’ ráða, cn útvarpið er hinsveg- ar undir stjörn Rússa, þótt það sé i hinum hrezka hluta borgarinnar. Segir blaðið, að úlvarpsslöð þcssi sc hreifit vcrkfæri í þendi kommúnista og birti ekkert nema það, sem þeim komi vel og öðrum flokkum illa. Tekur blaðið til dæmis fram, að útvarps- stöðin hafi ekki miiínzt ci'nu orði á þing sósíaldemókrata, sem lmldið var i Hanover, ncma er það réðsl á gerðir jiess, en það vildi ekki sam- ciningu flokks síns og komm- únista. Sá, sem látinn var gera árásina á «flókkinn, heitir Max Feehner, en hann er meðlimur í sameiningar- flokki kommúnista og sósíal- demókrata á heniámssvæði Frh. á 4. síðu. (^unclur cJœlma^éia^sins: Pullkomið sjúkrahús í hverjum landsfjórðungi. Frá Presfasfefnunni: 10 prestaköli eru óveitt. Át/fíai atajÍM’ kirkjukóraiM' rorii stofaiðsðig' v. f. úi'. Prestastéfitán höfst i fyrrad. Guðsþjónusta för fram kl. 1.30 í Dómkirkjunni. Síra Guðmundur Svéinsson á Hvanneyri prédíkaði, en sr. Jón Tborarensen þjónaði fyrir alfari. Viðstaddir prest- ar voru til allaris. Kl. 4 var prestastefnan |selt í Háskólakapellunni með t bæn hiskups og sálmasöng. Siðan var gcngið til ftindar- starfa i kennslusal Guðfræði- deildar. Ávarpaði biskupinn prcstana og flutti siðan skýrslu um slarf kirkjunnar á liðnu synodusári. í ávarpi sínu sagði dr. Sig- urgeir biskup m. a., að á limum slikum sem þessum væri sérsíaklega til þess ætl- ast af kirkjunnar möhnum, að þeir væri i andlégum og siðfcrðilcgum efnuin vökp- inenn þjóðarinnar. A'úk þéss •væri nevð heimsins svo ægi- leg og þjáningar mannanna svo stórfelldar, að jafnvel vrði að ætlast til þcss af vorri litlu þjóð og kirkju hennar, að leggja fram lið sitt. Og sérstaklega yrði til þess að ætlast af íslenzku Jvirkjúnni, að hún beitti svo áhrifum sínum, að íslenzka þjóðin hrapaði aldrei i eymd og ó- gæfu líka þeirri, sem margar aðrar þjóðir væri nú sladdar ¥111 sfaeiikuo LargdsspítaEaus. Aðalfundur Læknafél. ísil- var haldinn í háskólanum daganr. 13. os 14. þ. m. Fund- arstjóri var kosinn Ingólfur Gíslason en fundarritari Hall- dór Stefánsson. Helztu mál, sem tckin voru til meðferðar á fundinum voru Jiessi: Sjúkrahúsainálið: Á aðal- fundi Læknafélags Islands 1944 hafði verið kosin 5 nlanna nefnd til’þess að rann- saka áslamiið í sjúkrahús- málum landsins og gera rök- sluddar tillögur um þau. Nefndin taldi heppilegast, að citt fullkomið sjúkrahús yrði i hverjum landsfjórðungi og að i Iiverju læknishéraði þar scm sjúkrahús væri ekki l’yr- ir hcndi, yrði kömið upp sjúkraskýli cr rúmaði 2—4 sjúklinga. í. Væri þvi þörf á slórauknu starfi hvers prests og jafn- framt fjölgun presta, þar sem fjölmennið væri mest. Dro biskup dæmi af slikum ráð- stöfunum erlendis þessu lil stuðnings. Vcrum eitt i hróðurelsk- unni; verum allir scm cinn maður i bæn til guðs um að liann hjálpi oss lil að ráða Framh. á 3. síðu. pœrna etu utn ISð ákip — Á James-ánni hjá skipasmíðaborginni Newport News í Virgiania-fylki í Bandaríkjun- unt liggja nú um 180 amerísk skip, sent hafa ekkert að gera eftir að stríðinu Iauk. Búizt er við að þessi floti margfaldist á næstu mánuðum. Nefndin har frani eftirfaiv andi tillögur, sem hlutu.sam- þykki fundarins: a. Stækkun verði gerð á Landspítalanum, þannig, að lyflæknisdeildin og ltand- læknisdeildin rúmi 120—130- sjúklinga hvor og auk þess verði þar rúnt fyrir 40—60 börn. b. Komið verði upp deil I eða sjúkrahúsi, er annist handlæknisaðgerðir vegna útvortis brekla, beinbrota o.i bæklunarsjúkdóma. c. Reist verði ltæli er taki við sjúklingunt með lang- vinna sjúkdóma, er einkmn þárfnast hjúkrunar, cit ekki vandasamra læknisaðgerða á sjúkrahúsum inni j bænum. <1. Byggt verði farsótta- og sótlvarnahús, c-r rúnti 70 8(t sjúklinga. e. Fjölgað verði sjúkra- rúntum fyrir geðveikt fólk, svo að þau verði santtals allt að 400 fyrir all^ landið. Auk ]tess væri nauðsvnlegt að sér- deild væri komið upp vegna ofdrvkkjufólks. f. Loks tclur nefndin rika ástæðu til bera, að komið verði upp fávitahæli fyri- allt landið er rúnti allt að 100 fávita. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Magnús Pétursson, for- maður, Páll Sigurðsson, rit- ari og Karl Sig. Jónasson gjaldkeri. Rose dæmdur í 6 ára íangeís Fred Rose, kanadi'ski.þiny- nraðurinn o>; ié-nimiinslinrr» hefii; nú veri) dærndur i se.v ára fangchi. Rose var ávc róur fjrir að hafa unnið »ð njósnum lýr- ir erlent ríki og að hafa þannig gerzt sekitr um land- ráð. Hafði hann starfað fyr- ir Rússa og var cinn af að- alforsprökkum manna þeirra, scm unnu að njósn- untmi fyrir Rússa. Málaflutningsmaður Roses ltefir mótmælt dóminum. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.