Vísir - 12.07.1946, Síða 4

Vísir - 12.07.1946, Síða 4
4 V I S I R VÍSIR DAGBLAÐ TJtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Byggingamá! kaupstaðanna. ■Afýlega hei'ur nefnd, sem falið var að skoða ** kjaljaraíhúðir og brággaíbúðir i bænura, skilað áliti sínu. Komst hún að þeirri niður- stöðu,. að af kjallaraíbúðuunm væri 55,5 af hundraði góðar eða sæmilegar, 33,5 af hundr- aði lélegar, og loks 11 af hundraði mjög lé- legar eða ófærar. I þessum lélegu og óhæfu ibúðum húa um 3000 manns, en um 700 manns ættu að búa í óhæfum íbúðum, ef reikna má með sömu hlutfallstölu, sem þarf þó ekki að vera í’étt. Hvað sem því líður, er ljóst, að hyggja þarf nægilega margar íbúðir til þess að sjá fólki þcssu fyrir öðru og hetra hús- næði. Braggaíhúðir i bænum eru 326 og þær mó sennilega flestar telja -óhæfar til íhúðar, a. m. k. að vetrarlagi, cn til þess að útrýma siíkum íbúðum, sem og hinum -óhæfu kjall- araíbúðum, þyrfti að hyggja um 550 íbúðir, sem þetta fólk gæti flutzt í. Sá ibúðafjöldi mun vera í byggingu hér í bænum nú í sum- ar ,en ekki er þar nieð sagt, að ráðin verði bót ó húsnæðisskorti þeirra manna, sem við óiiæfar íhúðir eiga að húa, þótt nokkur og cf til vill verideg úrlausn fáist þannig l'ljót- icga, Mjög hefur háð hyggingarstarfseminni að undanförnu, að tilfinnanlegur skortur hefur vcrið á mannafla. Hefur allmikill fjöldi iðn- aðarmanna flutzt hingað til lands frá Fær- cyjum og Danmörku og víðar, og munu þeir menn allir í atvinnu. Býgging síldarhræðslna <)g annarra stórhýsa hefur mjög dregið mann- sifla frá íbúðarhúsabyggingum, og verður svo væntanlega til hausts. Þá hefur byggingariðn- :aðinn skort byggingarefni, hæði nauðsynlegt timbúr og járnvörur — ekki sízt saum —, bannig að leitt hefur til stöðvunar á sumum byggingum, af þessum orsökum einum sam- :in. I r þcssu mun hafa rætzt að nokkru nú upp á síðkastið, og vonir standa til að unnt reynist að afla þess varnings lil landsins, sem cnn skortir á. Reykjavíkurbær hefur alímikl- ar hyggingarframkvæmdir með liöndum, en talið er að við mikla erfiðlcika hafi verið að ctja ])ar, enda hefur verkið gcngið mjög seint. ACrða þeii’ menn látnir sitja fyrir leigusamn- ingum í húsum þessum, sem húa mi í hi-agga- íbúðum og öðrum óhæfum íbúðum. Reykvíkibgáf einir liafa ekki slíka sögu 'að segja: Astándið mun' vera svipað eða enn 'vci’ra viðsvegar í .kaupstöðum úti um land, cnda eru byggingar þar mun lakari en liér :<)g mundu vafalaust dæmdar sumar hverjar úbæfar hér, þótt í gömlum Iiúsum sé, sem tal-j :in eru viðunandi vistarvcrur annarstaðar. Það jþyrfti að örfa hyggingarframkvæmdir í kaup- stöðum yfirleitt, en forðasi þó að ráðizt sé í nýbyggingar í kaupstöðum, sem eru hrörn- smdi og telja má dauðadæmda vegna alvinnu- wkilyrða og gerbreytinga á samgöngukerfinu til s.jós og lands. Þótt i slíkar hyggingar verði ráðizt, cr mikill vandi því samfara, sem óhjá- bvæmilcga lciðir af verðfalli, sem hlýtur að "crða á byggingum eftir nokkur ár. Ilús munu íddrei verða seld á sama verði og tíðkaðisl ^ :yi’ir strið, en þau munu lækka verulega, enda íelja ýmsir hæfilegt, að afskrifaður vei’ði hclm- ingur hyggingarkostnaðar, eigi menn ekki að kikna undir þeirri fjárhagsbyrði, sem áf ný- byggungunum stal'ar. Föstudaginn 12. júlí 1946 Söngskemmtun Einars Sturlusonar. Það var með nokkri eftir- væntingu að menn fóru að hlusta á þennan upprenn- andi tenórsöngvara okkar í Gamla Bíó á fimmtudaginn er var. Margir nmna hans þckku söngrödd frá árunum áður en hann fór utan til Svíþjóðar til söngiiáms, en þar hefir hann lært að syngja hjá góðum kennurum, meðal annars hinum heimsfræga tenórsöngvara Hislop, og af námi Einars höfðu horist liingað góðar fréttir. Svo varð og raunin á, að söngur Einars hefir tekið miklum framförum á þeim stutta tíma, sem hann hefir verið erlendis, þótt enn eigi liann eftir spöl að settu marki. Á'heyrendur í Gamla Bíó höfðu þ\í fyrir framan sjg söngvara, sem staddur er á miðri námsbrautinni og allt hendir til, að muni renna brautina á cnda. Einar hefir ljóðræna ten- órrödd, sem er hreimfögur, cn ekki sérlega þróttmikil. -Svefninn. Framh. af 2. síðu. um í.einum’dúr ciga erfitt með að stytta svéfnlíma sinn svo að nokkuru nemi. Tveir kennarar i Ameriku, þeir II. Barry og W. A. Bousfield, rannsökuðu á 413 af ncm- öndum sínum áhrif svefns- ,ins á líklegt og andlégt atgervi þeirra. Komust þeir að raun um, að líðan þeirra ^nemenda, sem sváfu átta ^ tíma i einum dúr, var stór- I um betri en þeirra^er sváfu j minna en sjö tima. Það einkennilega kom i íjós, að meira en níu stunda sveln er óheilbrigður. Lítur út íyrir að bkt sé með svefn- inn og jnataræði, þ. e. að nienn geti eins „sofið yfir sig“, eins og þeir geta borð- að yfir sig. Dr. Israel Bram sendi þús- undir fvi'irspurna til fólks víðsvegai' um Bandarikin á ái’unum 1927 1938, um hvc langan tíma það svæfi að jafnaði á sólarhring'. Yar fólk ])elta af öllum stétlum þjóðfélagsins. 65.5 af hundi;- aði af þeim, sem svöruðu honum, sváfu átta tíma á sólárhring, 7 af hundraði 7 tíma og Iiinir ýmist meira eða minna. Sá, sem stýtztan svefn þuifti, var Thomas Edison, cn til sextugs aldurs svaf lumn fjór'a tíma til jafn- aðar á sólai’hring. Það verður því að líta á nienn cins og Edison og Na- poleon sem uiHlantekningar en ekki fyrirmynd meðal manna. Dr. Bram álitur lengd svefntima hvers einslaklingíT aðeins vana og að hánn þurfi aðeins örlítið viljaþrek til þess að stytta svefntíma sinn úr níu í sjö tima. Röddin er fremur grönn einkum uppi, en er aðlaðandi. Bæði röddin og gáfa söngvar- ans skipar honum á það svið, sem ljóðsöjigvurum er sér- staklega afmarkað. Meiri hluíi söngskrárinnar var skipuð ljóðrænum lögum eftir erlenda og innlenda höfunda. Þetta voru „stémm- ningslög“. Einar er músík- alskur í hezta lagi og söng þessi lög mcð þeim næm- leika, að mönnum þótti gott á hann að hlýða. Opendögin, scm hann söng, voru og þannig vaiin, áð þar var það einnig ljóðræna hliðin, sem máli skipti. Ef Einari tekst að komast til fyrirheitna! landsins, það er að segja á óperusViðið, því að þangað mun sjálfsagt ferðinni hcitið, þá mun gáfa hans og söng- í’ödd ósjáll'rátt skipa honum í flokk mcð þeim söngvurum, sem fara með hin hlíðari hlutverk í óperunum. Hann hefir hvorki hetjurödd né di'amatískan kraft lil þess að syngja Siegfried og aðrar yfirimnnlegar pcrsónur í Wagnersóperum. en hann hefir aftur á móti þann inni- leika, scm þarf til þess að gera Pietro í „Tiefland“ eftir d’Albert og öðrum líkuni hlutverkum góð skil. Söngvaranum var vcl fagnað af áheyrendum, sem hefðu mátt vera fleiri, og viii’ð hann að syngja nokkur aukalög. Hann fékk og fagra blómvendi. Undirlcilv annaðist Páll Kr. Pálsson og fórst það vel úr hendi. B. A. ¥mis hjálpar- fækl i pö^fian fyrir lögregluna. Eins og skýrt var frá í Vísi |uú í vikunni., hefir lögreglan fengið hátalara til að nota við umferðarstjórn. Eftir ]>ví, se.m Yísir hefir fengið upplýst lijá lögregl- unni, hefir hún fengið tvo slika hátalara. Eru þeir Iiin mestu þarfaþing og handhæg- ir í notkun, þar seni mann- fjöldi er saman kominn Og nauð'synlegt að koma boðum lil lians. Þegar um bruna er að ræða, eru þeir einnig mjög bentugir lil að koma skipun- um áleiðis. Lögreglan mun eiga ýmis tæki í pöntun og eiga ]>au að gera henni starfið léttara og' draga úr slysahættimni á göt- um bæjarins. Athygli manna skal vakin á því, aö þar sem vinna í prentsnrlðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Bláa Uin þessar niundir er að liefja starf- bandið. semi sína félag eitt, sem litillega liefir verið getið um í blöðum, en þó mætti geta nyin meira, þvi að það má teljast mikið framfaraspor, að því skuli liafa verið hleypt af stokkunum. Félagið heitir „Bláa bandið“ og hef- ir það markmið að halda uppi vöruflutningum inilli P.e\kjavíkur og höfuðstaðar Norðurlands, Akureyrar. Starfsemin verður þó ekki einskorð- uð við flutninga milli þessai’a tveggja staða, þótt hyrjað sé á þeim. * Um land Félagið tekur yfirleitt að sér vöru- allt. flutninga til allra þeirra staða á land- inu, sem hægt er að komast til eftir aðalþjóðvegakerfinu og eru þeir þvi tiltölulega fáir staðirnir á landinu, sem það flytur ekki vörur til. En þó treystir það sér ekki til að fara svo langt, ef ckki er um heilt bilhlass að ræða og er það skiljanlegt, þvi að slíkir flutn- ingar eru allkostnaðasamir í bílaútlialdi. En sá er einn kosturinn við þetta, að nú þarf ekki að leita neina til eins aðila. * Á leiðinni Þegar farið er norður,er svo til ætl- norður. azt, að ekið verði i lotu til Sauð- árkróks og gist þar, en þaldið sið- an áfram til Akureyrar daginn eftir. Varning- ur, sem sendur er héðan er þvi hálfan annan sólarhring norður til Akureyrar og er mikill nuinur á timasparnaðínum i slíkum flutningum cða þcgar notazt er við skip, sem oft eru marga sólarhringa ])essa sönui leið. Flúgvéjar geta hekiur ekki tekið allan þann flutning, sem bilar Bláa þandsins taka. * Land- Það má fastlega gera ráð fyrir því, að ieiðir. samkeppnin milli skipanna, flugvélanna Qg bifreiðanna fari harðnandi á næslu árimi, 1. d. eftir að hin nýju strandferðaskip ríkisins verða tekin í notkun. Hraði skipa og flugvéla eykst en hílanna stendur að mestu í stað. En gegn þvi koma þá væntanlcga bætt- ir vegir, sem gera að verkum að bílar geti farið hraðar yfir en áður með sömu héstaorkutölu hreyfilisins. Landleiðirnar ættu þvi að stand.a alveg' eins vcl að vígi og áður. * Uti um Víða "in heiin eru bilarnir orðnir mjög heim. skæðir keppinautar járnbrautanna. Þar eru starfandi stór félög, sem hafa lieila bilafjota undir stjórn sinni og flytja varn- ing manna, livert á land sem cr. Það væri ekk- ert undarlegt, þótt Bláa bandið hefði eftir fá- ein ár nokkra tugi híla lil lunráða, sem héldu uppi áætlunarferðnm á helztu langleiðum, eins og önnur bílafélög, s'em sjá um farþegafhitninga. Fyi'irtækið er þarft og á framtíð fyrir sér.-Það er víst. * Slæmir Fyrir nokkurum dögum birti BergiUál vegir. kvörtun yfir ]>ví, að vegurinn suður á Reykjanes væri í versta lá'gi og Kefl- vikingur óskaði eftir því, að bætt yrði úr þessn hið bráðasta. Svo virðist, sein þessi vegur sé ekki liinn eini, sem slænnir er um þessar mund- ir, því að Reykvíkingur cinn liefir komið að máli við Bergmál og sagt sínar farir ekki slétt- ar af för, er hann för austur yfir fjall um sið- ustu helgi. Þarf að hefla’þar ekki síður en Reykjanesþrautina. ♦ 4 Allt í stuttu máli var iýsing Revkvikings- l . losnar. ins á veginum á þa leið, að liann hefði verið svo ósléttur — svo miljil þvotta- bretli í honum — að lugtir og hljóðdeyfirinn á bilnum losnuðu af völdum hristingsins. Vegur- inn var slæmtir svo að scgja alla leið austur að Ölfusá, en þó var hann langsamlega verstur í Svinahranni og á Hellislieiði, enda er hann allt- af hika.siur þar. „Þarna þarf að hefla fljótt og yel,“ sagði Rcvkyikingurinn að lokum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.