Vísir


Vísir - 17.07.1946, Qupperneq 3

Vísir - 17.07.1946, Qupperneq 3
V I S I R 3 Miðvikudaginn 17. júlí 1946 !ikisverksítiiðjtirnar á Siglufirði hafa teklð á nétl 120 þúsund málum. Æsj&etis weHHvéöur ftjris* öliu JWorðus'imneiL ©Idarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa tekið á móti samtals 120 þúsund raálum sílaar síðan veiðar hófust. I morgun lönduðu 6 skip lij á verksmiöj unum. Voru þau með samtals tæp 3000 mál. Skipin eru: Andvari með 50 mál, Björninn G.K. með 800, Borgey með 750, Sjöfn með 400, Hrefna með 700 mál og Björn Jörunds- son. Ekki er kunnugt um afla hans. í gær lögðu yfir 40 skip upp á Siglufirði. Höfðu þau samtals um 20 þúsund mál. Sþipin voru yfirleitt ekki fullfermd. — Síldin, sem veiðist er mjög feit eða yfir 20%. Mjög hagstætt veiði- veður er nú fyrir Norður- landi. í dag er von á nokkrum ■skipum til Siglufjarðar. RAUFARHÖFN. Fjögur skip komu til Raufarhafnar í nótt og morg- un með góðan afla. Eru þa& Auðbjörg með 500 mál, Kristján Jónsson—Hilmir með samtals 240 mál og Vé- björn með 650 mál. 1 dag er von á 3—4, sem veiddu við Langanes í nótt. — Enn virðist næg síld vera við Langanes. Verksmiðjurnar á Raul'arhöfn hafa samtals tekið á móti 58—59 þús. mál. Sú nýbreytni hefir verið tekin upp á Raufarhöfn, að katlar sildarverksmiðjanna eru kynntir upp með oltu i sfað kola, sem áðúr tíðkað- ist. Var þetta fyrst reynt i gær og virðist gefast vel. Er það Vélsmiðjan Jötunn, sem ’sett Iiefir olíukyndinguna upp fvrir verksmiðjurnar. H.TALTEYRI. í goér komu þrjú skip iil ■sildarv.erksmiðjanna á Hjalt riagur í ágOst Ákveðið hefir verið, að halda flugdag mikinn hér í næsta mánuði. Það eru Svifflugféíágið og Flugmálafélagið, sem standa fyrir deginum, því að bæði [>essi félög eru 10 ára í mán- uðinum. Munu ekki aðeins meðlimir þeirra lalra þátt í hátíðahöldunum, heldur einirig allir áhugamenn um l'lugmál. Verður mikið um clýrðir þenna dag. Mun verða sagt nánar fi*á f.yrir- komulagi liátíðahaidanna síðar hér í blaðinu. eyri. Voru það Farsæll með 812. mál, Islendingur með 1439 mál og Álsey með 1401 mál, samtals 3652 mál. í dag' er von á 2—3 skipum með síld. — Alls höfðu verk- smiðjurnar í morgun tekið á móti 22,800 málum síldar. í sumar inunu 15 skip leggja upp hjá verksiniðjun- úm á Hjalteyri. Öll skipin ,eru þó ekki ennþá komin til veiða, en eru væntanleg inn- an skamms. Vorhátíð Skagfirðinga. Hin árlega vorhátíð Skag- firðinga var haldin að Varma- hlíð sunnúdaginn 14. júlí s. I. Ræður fluttu séra Helgi Konráðsson, Sauðárkróki og Þorbjörn Björnsson, bóndi að Geitaskarði, en Lúðrasveit Alcureyrar lék. Keppt var i sundi undir stjórn Guðjóns Ingimundar- sonar íþróttakennara. I 50 metra bringusundi telpna varð fljótust Quðný Eggerts- dóttir á 51.3 sek., í 50 metra bringusundi drengja sigraði Valgarður Jónsson á 46.9 sek. i 100 m. bringusundi kvenna varð fyrst Jólianna Kjarval á 1.58.6 mín., en í 50 m. sundi karla, frjáls aðferð, sigraði Gísli Felixsson, Húsey á 8:08.7 mín. og vann hann þar með Grettisbikarinn í þriðja sinn. Síðan var dansað. Veð- ur var hið fegursta og var mótið mjög fjölsótl og fór hið bezla fram. I ráði er að byrja á byggingu nýs skóla- húss i Varmahlíð á þessu sumri. - Fréttaritari. SS131 Síöan fyrir helgi hefir veð- urblíða mikil verið um allt land. í gær var um 20 stiga hiti víðast í uppsveitum, cn heldur svalara við ströndina, kaldast á Dálatanga við Seyðisfjörð, um 13 st. Reykvíkingar liafa líka ó- spart notað góða veðrið og farið úr bænum í stærri og smærri hópum, enda voru fáir bilar í innanbæjarakstri í gær. Hópferðirnar liafa aðal- lega verið til Stvkkishólms og Snæfellsness eða austur í Skaftafellssýslu, til Kirkju- bæjarklausturs og Dverg- hamars. Smærri hópar fara svo skennnra, til Þjórsárdals eða annara staða i svipaðri fjarlægð. Fanney fær 1200 mál. Mótorskipið Fanney kom á mánudag úr annari veiði- för sinni — með 1200 mál. Sildin fekks i f.jórum köst- um, en veiðiaðferðin er frá- brugðin [ic.irri, , sem hér er beitt, því að notazt er við hringnót. Eru slíkar nætur notaðar mikið á vesturströnd Bandarikjanna og í Alaska. Þær krefjast einnig mipni mannafla en nælur þær, sem .hér. ,eru notaðarv, þyí að á Fanneyreru aðeins .10 ,in.eim. Fanney ,er eign Síldarverk- smiðja ríkisins og sílclarút- vegsnefndar. Skipstjóri er jlpgvar Einarsson, sem kynnti, sér veiði íiieð hringnót í Bandarikjunum. 1 gær kom nýr Svíþjóðar- bátur til Búðaregrar. Heitir hann Sniefugl. Báturinn er 80 rúmlestir að slærð og búinn 215 ha. Allas-diesvél. Hann fór á síldvéiðar i dag. Bátur þessi er smíðaður í Landskrona í Svíþjóð og reyndist hið bezta á leið- inni hingað. Skipstjóri á bátnum í sumar verður Bóas Jónsson. Varibátii'iiii fara aftur Yarðskipin þrjú, sem keypt voru frá Bretlandi á s. I. vetri, fóru af stað áleiðis þangað í ga;r. Var, eins og kunnugt yvr, samið um að skila bátunum aftur gegn því, að önnur skip yrðu keypt eð smiðuð i þeirra slað. íslenzkir sjómenn sigla skipunum lil Brctlands og hafa þau samfot. Vísitalan fyrir júlímámið er ýtjd stig. í'ÍJBk«lÍKÍ en iyj ppioi|nitðtQ ^tafar hækk- unin a;ða.Ilega- af verðhækk- un á fiski og, smjöriiki. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið í síma 1660. Einar Nörby sem Porgy í „Porgy og Be s“. IEinar Nörby helriur her 3 söngskemmtanir. Einar Nörby, söngvari við Konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn, heldur fyrstu söngskemmtun sína í Gamla Bíó arinað Icveld. Nörby hefir verið söngvari við Konunglega leikhúsið siðan 1928, en er hann hafði starfað þar í tíu ár, var hann af Kristjáni konungi útnefnd- ur „kammersanger“, en þeim titli fylgir, að liann syngur við samkomur hjá hirðinpi. Hann mun alls halda hér þrjár söngskemmtanir og mun kona hans, frú Guld- borg, leika undir hjá honum, en hún er þekktur píanóleik- ari og hefir sjálf haldið marga hljómleika. Viðfangs- efnin á fyrstu hljómleikun- um verða m. a. aríur eftir Verdi og Mozart, auk nor- rænna og rússneskra söngva og svertingjasöngva. Einar Nörby mun yerða hér ú landi til 25. þ. m. Hafði hann haft lmg á því að syngja á Akureyri, en af þvi getur ekki orðið sakir þess hve tíminn er naumur. í á- gúst byrja æfingar við Kgl. leikluisið og verður fyrsta viðfangsefnið „Næturgalinn“ eftir Stravinsky. Undir vet- urinn mun Nörby fara í söng- för til Frakklands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Vélasjóður hefur keypt 13 skurðgröfur tll Msins. Fæi" 8 aýjar í sismar. Viðtal við Sigurð Kristjánssöii, frkstj. Préttáritari Vísis haíði ný- lega tal aí Sigurði Krist- iáussyLÍ íramkvæmdlar- stjóra Vélasjóðs Búnaðar- félagsins og mnti, frétta af starfsemi sjóðsins á þessw ári. Sigurður varð við þessari beiðni og gaf blað- inu eftiríarandi upplýs- íngar. í þessum mánuöi hafa komi'ð bingað lil lands á veg- um Vélasjóðs þrjár nýjar skiirðgröfur og liefir þeim þegar verið úlhiutað. Hefir JarSrældarsamband búnað- arfélaga Gullbringu- og Kjós- arsýslu fengið eina skurð- gröfuna til afnota og er hún nú notuð við framræslu i Mosfellsveitinni og á Kjalar- nesinu. Hafparfjarðarbær hefjr |fengið keypla eina gröfuna ;og-mun það: adlun,,bpjarins, að.nola bana til jarðræklayr framkvæmda í Ivrísuvík, auk | þess sem sú skurðgrafa ey fullkomnari.en binar, þvi þúii er útbúin sérstökum graftar- armi til ámokstrar á bíla og til graftar á húsgrunnum og annarrar þess háttar vinnu. Þriðju skurðgröfuna fékk Akarnesbær keypta og verð- ur liún notuð í sumar við Iiafnargérðina, sem nú er unnið að þar efra. Auk þess mun hún svo verða notuð við j i rðræk (a rf ra mk væ i11 di r, sem áður licfir verið unnið að á vegum Vélasjóðs. Samtals eru nú komnar til landsins -13 skurðgröfur á veguin Vélasjóðs og eru þrjár þeirra seldar, ein . Hafnar- fjarðarbæ, ein Akraúesbæ, eins og að framan getur og sú ])riðja ísafjarðarbæ. Hin- ar skurðgröfurnar á Véla- sjóður og eru þær allar hér og þar úti á landsbyggðinni við allskonar starfræksiu. Auk þess sem Iiér áð-fram- an hefir verið sagt, á Véla- sjóður nú .von á að fá á þessu ápmyi og n. k. hausti átla skurðgröfur tII- viðbólar. — - Þessum skurðgröfum befir Öllimi þegar verið ráðstafað tii ræktunarsambandíi, bún- aíjgrsginbancla. y. pg • gnnaLrru, aðila, sem bafa meiri háttar framkvæmdir á prjónunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.