Vísir


Vísir - 02.12.1946, Qupperneq 4

Vísir - 02.12.1946, Qupperneq 4
VljSIJR. Mánudaginn 2. desenibei' 1946 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Ilersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. unnur lofan. Þórður Sveinsson, prófosst>M\ dag helst önnur lotan í sókninni til að cfla Stofnlána- deild sjávarútvegsins við Landsbankann, svo liún verði jieini vanda vaxin, seni henni er ætlað að levsa, að verða Jyftistöng nýsköpunarinnar. Fyrsta lotan stöð í einn mán- nð og bar þann árangur, að vaxtal)réf deildarinnar seld- ust lyrir sjö milljónir króna. Enn er því drjúgur spölur eftir að því marki, sem ætl- unin er að ná og verður að ná. Deildin þaifnast fjöru- tíu milljóna lcróna. Fái hún jiær ekki getur margt farið öðru vísi en ællað liefir verið af þeim, sem ráðizt hafa í íramkvæmdir og lagt í þær í trausti þcss, að Stofnlána- ileildin mundi geta hlaupið undir bagga með þeim. Það hefir vafalaust enginn ]>úizt við því, að Islendingar mundu suara út þessum fjörutíu milljónum á cinuin mánuði fyrsta mánuði sóknarinnar. En þá daga, sem hún hefir staðið yfir hefir hún borið j)ann árangur, að einstaklingar, Jélög og stofnanir hafa af frjálsum vilja lagt fram sjö milljónir. Sé viljinn fyrir liendi, er ekkert auðvcldara en að selja hréfin upp á filtölulegum skömmum tíma. Nú er jólamán- uðurinn að byrja. Þann mánuð eru menn oftast örari á I é en ella, því að desembcr er mánuður mestu trúarhátíð- ar ársins. Margir verja stórfé til gjafa, sem oft eru mis- jafnlega j)arfar og nytsamar. Nii mun þó jafnvel vera minna á boðstólum af slíku en oft áður og veldur margt þar um. En cina gjöf geta menn þó alltaf gefið, sem ekki missir gildi með tímanum, lieldur vex eftir því sem árin Jíða. Gjöfin er vaxtabréf stofnlánadeildarinnar. Þau eru Jcevpt í dag fyrir mun minni upphæð en l'yrir þau verður horgað að fimm árum liðnum. Þarna gefst mönnum tækifæri lil þess að gefa gjöf, sem vekur ekki að'eins gleði þess einstaklings, sem þiggur hana. Jiún vckur gleði miklu fleiri, því að hún glæðir framtiðar- vonir allrar þjóðai'innar. Eftir J)ví sem stolnlánadeild- in fær meira fé til umráða, eftir J)ví væulcast horfur um að sú slórfellda nýsköpun, sem hér er hafin, geti orðið þjóð- inni til sem meslrar blessunar. Mai kið er að sala vaxlabréafnna komist upp í 15 milljónir i þessum mánuði. Því marki ætti að vera leikur að ná, ef ineun hafa það hugfast að vaxtabréfin geta verið ágæt jóla- gjpf. Endiirátílufniiigur og gjaldeyrir. "gjfáværar raddir cru nú farnar að heyrast um j)að, að ekki tjói annað cn að fara að hafa einhvern hemil á endur- úlflulningi allskonar varnings, scm þjóðin ltaupir fyrir dýr- mætan gjaldeyri til ejgin nej'zlu. Yissulega eru það rölc, sem slíkar raddir nuela og má furðulegt heita, að ekki skuli Iiafa verið gripið i taumana, því að útflutningur Jæssi liefir verið opinbert leyndarmál nú um nokkurt skeið. Þótt J)jóð- :in hafi eilt sinn lalið sig auðuga að bezla gjaldeyri lieims- ins, er hann þó nú til þurrðar .genginn að mestu og mikið af J)vi, sem innflutt er fyrir liann, kemst aldrei í hendur íslenzkra neytenda, lieldur fer nærri viðstöðuiaust út úr Jandinu. Gjaldeyrisyfirfærslur útlendinga mæíli og laka til gagn- gcrðar athugunar. Hver útlcndingur, sem hér starfar, mun fá yíirfærðar á mánuði hverjum 800 krónur eða 9600 kr. á ári. Nú mun gizkáð á, að hér sé um ,‘i000 útlendingar og cr það ])á vorki nieira né minna en nærri 30 milljónir, sem þeir flytja úr landinu á ári. Mætli gjarnan fara fram athug- (iii á þvi, fyrir hve nauðsynleg störf nienn fá J)etta fé yfir- fært og taka fyrir yfirfærslur lil aunarra en J)cirra, sem nauðsyn er að hafa hér í vinnu. Állsstaðar eru mjög strangar hömlur á slíkum endur- útflutningi og yi'irfærshi gjaldeyris og eiga J>ær þjóðir,; .sem þar selja, þó meiri gjaldeyri en við eða hai'a belra tæki- færi til að afla hans. I dag fer fram útför Þórð- ar læknis Sveinssonar. Hann var á marga limd einn af merkilegustu mönnum sinn- ar samtíðar hér á landi. Er með honum lallinn í valinn sérstæður gáfumaður, víð- sýnn og frumlegur, sem lengi verður minnisstæður J)eim, sem kynntUst honum. Þórður var læddur að Gcifhömrum í Svínadal 20. desember 1874, koniinn al' góðum húnvetnskum ba'nda- mörg áhugamál og gat tal- að um livert Jæirra af eld- legum áhuga, er J)ví var að skipta. Þórður var mikill búhöld- ur og framsýnn í þeim efn- um. Jafnframt læknisstörf- uniim rak hann stórt bú að Kleppi. Þegar hann kom ])angað var túnið litið, en umhverfis voru óræklar mýrar, melar og holt. Án nokkurrar uppörvunar l’rá liinu opinbern hóf hann þeg- Sira Jqr Auðuns dómkirkju- prestur: Prófessor Þórður Sveinsson og sál- ættum. Hann gekk á Möðru- vallaskóla og lauk ])aðan prófi 1895, rúmlega tvítugur. Því næst sfundaði hann harnakennslu um hríð', en hóf síðan nám í lathuiskól- anum og lauk stúdentspróíi vorið 1901. Hann gekk á læknaskólann þegar á næsta hausti og lauk emhættisju’ófi vorið 1905. Yarhannumsum- arið' settur héraðslæknir í Keflavíkurhéraði, en um haustið l’ór hann utan og stundaði nám í Daninörku. Einnig dvaldist liann um hríð í Þýzkalandi, er hann vár að búa sig undir að tak- asl á hendur forstöðu geð- veikrahælisins á Kleppi, sem tók til starfa 1. apríl 1907. Þar vann hann ævistarf sitt í þrjátíu og tvö ár. Það var mikið slarf og erfitt, því að aðsókn að geðveikrahælinu var löagum svo, að hvert rúm var skij)að. Þegar hann lét af cmbælii 1939, var hann mjög farinn að heilsu, þá 65 ára gamall. Eflir það hjó hann i Reykjavík, og var liann aldrci heill maður síð- ustu ár ævinnar.Ilannkvænt- ist 1909 Ellen Johanne Ivaa- ber, sem lifir mann sinn á- saml 7 börnum Jæirra. Hann var einn af þeim fá- iga'tu mönnum, sem eiga ar miklar ræktunarfram- kvæmdir, og smám saman breyttust mýrarnar og mel- arnir í grænan töðuvöll. Þessi mikla og merkilega starfsemi kostaði ríkissjóð lítið og alla sína embættistíð stjórnaði hann hælinu og búinu af framsýni og liyggindum. Lífsstarf hans var fullt af viðfangscfnum og þeir, sem þekktu hann, .vita öðrum betur hversu frumlegar hug- myndir hann liafði um mörg af þcim viðíangsefnum og öð'rum, sem læknavísindin eru að fást við. Hann þreytf- isí aldrei á að lcita að nýj- um skýringum á hinum flóknustu og erfiðustu við- fangsefnum. Og tneð sjald- gæi'utn sannfæringarkrafti litskýrði hann svo mál sitt, þegar hann hafði brotið eitl- hvert atriði t i 1 mergjar. Það vill jafnan vcrða svo um þá, sem leitast við að brjóta nýj- ar Ieiðir i þessum cfnum, að þeir verða jafnframt að bcrj- ast við kreddur og þröng- sýni meðborgaranna. Og þætti mér ekki ólíklegt, að margar af hugmyndum Þórðar, sem litlum skilningi mæílu, ættu eflir að ná við- urkennnigu síðar. Hann tók um skeið' lals- Yramh. á 7. síðu. Þórður Sveinsson var eug- um öðrum manni likur, Eftir þjáningar, sem að lokimt hnepptu hann i fjötra um fullra ellefu ára slceið, svo að siðuslu árin varð að bera hann milli stóls og sængur, var lífsþróttur hans svo ókúgaður, að liann átti ríkari hlutdeild í lífinu en • fleslir þeir, sent frjálsum fót- um fara um jörðina. Að koma inn til hans, sem svo Iengi hafði verið í fangelsi, var að komast í snerting við hið iðandi líf. í gegnum gáf- að höfuð hans Jmtu liugsan- irnar með leifturhraða, svo að fléstum varð erfitt að fvlgja J)eim eftir, J)egar J)ær slreymdu af vörum hans i einhverju mergjaðasla máli. sem islenzkur maður ltefir mælt. Hin stóra flugþvrsta sál þoldi ekki fjötra rétttrúnað- arins, hvorki í trú né í vís- indum, og hann gerðist snemma yfirlýstur andstæð- ingur kirkj unnar vegna ])css, að honum fannst hún fara vafasömum liöndtnn um sannleikann og liefta flug frjálsrar hugsunar. „Eg liefði orðið material- istiskur ignorant alla ævi, ef eg liefði ekki kynnzt spirit- ismanum,“ sagði hann. Svo mikið taldi hann sig eiga honum að J)akka. Honum var ljóst, að miðlafyrirbrigð- in opna vísindunum merki- legt rannsóknasvið, sem gel- ur brugðið ljósi yfir marga leyndardóma mannlegrar sálar, cn J)að hlaut að veröa geðveikralækninum mikið liugðarefni. Og Þórði Sveins- syni fór eins og fjölmörgum öðruni nútímaniönnum, að trúarleiðin var honum lok- ur unz hann fann í Jæim efmmi grundvöll sannan- b gra staðreynda til að : tanda á. Og þegar honum ^ar ljóst, að framhaldslif mannssálarinnar cr unnt að «nnns með visindalegum að- fcrðum, varð honum J)að má1 brennandi alvörumál til binsta dægurs. Þórður Sveinsson var g'eð- ríkur maður og átti það til að verða óþolinmóður við þá, sem honuiu faniist bera skylda lil að sjá hvílíkt stór- mál hcr var á ferðinni, en skíidu J) ið ekki. Munu um- ma;li hans á Trúmálaviku S! :dentafélagsins vera mörg um ena í murni. Sannleiks- í holluslan og hreinskilnin vorii iioiuun ástriða, fram- setning hans varð stórbrot- in og stundum vægðarlaus vegna þess, hve maðurinn Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.