Vísir - 16.12.1946, Blaðsíða 6
VlSIR
Mánudaeinn 16. desember 1946
TVÖ ÖNDVEGISSKÁLDRIT:
SIGURBOGmX
Hin stóríenglega skáldsaga Remarques selst ört og verður vafa-
laust þrotin fyrir jól.
Dragið ekki að tryggja yður eintak.
31eð ausianbSmnuitt
Safn úrvalssmásagna eftir Pearl S. Buck. Þessa bók verða allir
aðdáendur skáldkonunnar að eignást.
„Með austanblænum“ er jólabók íslenzkra kvenna í ár.
Bækurnar fást enn hjá öllum bóksölum.
Sckaútgáfe Páiyna M JénMchat
TAPAZT hefir útprjón-
aöur ullarvettlingur á föstu-
dag í austurbænum. Vúnsam-
legast skilist í Höföaborg
16. (346
SKINNHÚFA heíir tapazt
frá Víðimel 35. Vinsamleg-
ast skilist þangað.
(350
EG TAPAÐI fyrir löngu
lyklum aö íbúö minni. Finn-
audi er vinsamlegast b^iinn
aö skila þeim á Bókhlöðustíg
4 (skúrinh). Jón Vigfússon.
KVEN gullúr, meö keöju,
tapaðist föstudagsformiö-
dag frá Sólvallagötu um
Garðastræti aö Túngötu. —
Vinsamlegast skilist á her-
bergi nr. 19, Blómvallagötu
12, eftir kl. 8. Fundarlaun.
LÍTIÐ forstofuherbergi í
austurbænum (Höfðahverfi)
er til leigu strax. Aðgangur
að síma. Fyrirframgreiösla
eftir samkomulagi, Nöfn og
heimilisfang afhendist afgr.
Vísis fyrir •næstkomandi
miðvikudagskvöld, rnerkt:
„M—309“. (357
HERBERGI, nálægt miö-
bænum, til leigu gegn hús-
hjálp fyrri hluta dags. Til-
boö, merkt: „Strax“, sendist
afgr. Vísis fvrir 19; þ. m.
1 STOFA og eldhús ósk-
ast hiö fyrsta. Má vera í
gömlu húsi. Húshjálp kem-
ur til greina síöar. Sömuleiö-
is einhver önnur vitina,
húseiganda að kostnaöar-
lausu. — Uppl. í síma 5731,
milli kl. 7-—8 á kvöldin. (341
HÚSNÆÐI. Lítið her-
bergi til leigu nú þegar. —
Uppl. á Laugavegi 132, í
kvöld kl. 8—9. (361
Frægir höfundar
Bókin „Frægir höfundar“, er sögur í íslenzkri
þýðingu eftir tólf erlend úrvalsskáld. — Hún er
/ fyrsta bindi í stóru safni slíkra sagna.
Góð, ódýr og falleg bók.
Gáið að hvort þetta sé ekki'einhver bezta bókin
í bókabúðunum.
(hóhaúljájan Cjlókajeijlir
BE2T M AUGLfSA ! V&L
Vanur skrifstofuitiaður
óskast.
Vélaverkstæði
Sig. §veiwbS<s>B‘mss©nar
Skúlatúni 6. Sími 5753.
HERBERGI. Tvo sjó-
menn vantar herbergi. Fyr-
irframgreiösla ef óskað er.
Þeir, sem vildu sinna þessu
sendi tilboð, merkt: „Tveir
sjómenn“, fyrir þriöjudag.
STÚLKA , getur fengið
herbergi gegn litilli húshjálp.
Uþpl. á Grenimel 28, uppi,
eftir lcl. 7. (364
- LEIGA —
JARÐÝTA til leigu. Uppl.
í sítna 1669. (000
AÐALFUNDI
K. R.
er frestað til föstu-
dagsins 27. desember
kl. Sy2 síðd. og verður þá
haldinn í félagsheimili V. R.
í Vonarstræti. Stjörn K. R.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —v
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
TEK að mér aö 'sttía skyrt-
itr. Uppl. í síma 6125. (375
Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187
STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. R. Kjaran, Tjarnargötu 10 D.
SJÓMAÐUR. Vanur sjó* maður óskar eftir skipsrúmi á bát yiö Faxaflóa á kom- andi vertíö. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m., merkt: „Sjómaöur". Tekiö skal fram naín og stærð bátsins. (349
ÁKVÆÐISVINNA. — Nokkura menn vaiitar í létta og vel launaöa ákvæöis- vinnu. Uppl. i síma 6021, kl. 7—8. (3Ö9
PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götú 49. — Sími 2530. (616
TIL SÖLU: Lítill stofu- skápur, bókahilla og litlir skápar og barnarúm. Njáls- götu 13 B (skúrinn), (374
TAKIÐ EFTIR. Sem nýtt, lítið borðstofubórö (stækkanlegt, úr ljósu fugis- auga) 6 stólar meö bláu á- klæöi' er.til sölu fyrir tæki- færisverð vegna þrengsla. Uppl. í dag á Bárugötu 17, 1. hæð. (373
NOKKURIR ballkjólar, nr. 42, nýir og lítið notaöir, • til sölu á Bárugötu 17, 1. liæö. 372
GOTT 5 lampa útvarps- tæki til sölu. Uppl. í sima 7192, eftir kl. 7. Tækifærís- verö. (000
. TIL SÖLU 2 stuttir kjól- ar nr. 42, tvenn herraföt, brún, nr. 38, einbnepptuf •smoking. Uppl. á Bárugötu 17, 1. hæð. (371
ELDHÚS innrétting og' Rafha eldavél til'sölu. Uppl. í Gamla pákkhiisi-^Eimskip.
T^L SÖLU hálfsíöur pels, brúnn, meöalstærð, svört plusskápá, ný, stórt númer, svört vetrarkápa, meö sifur- ref. Allt mjög ódýrt. Uppl. Grettisgötu 57 A. uppi. (367
OTTOMAN, kommóða, borö, lítið notaö. Tækifæris- verö. Til sýnis Hverfisg. 54.
TVÍHNEPPTUR smok- ing eöa dökk föt á háan og grannan mann óskast til •kaups. — Uppl. í síma 6231.
TIL SÖLU notaður kola- þvottapottur og eldavél; ódýrt, á Vesturgötu 33. Sími 3047- (36.3
TIL . SÖLU: Einfaldur
klæöaskápur, ódýr, á
Bjarnastíg 10, niðri. (340
TÆKIFÆRIS VERÐ; —
Ottoman, rúmfatakassi og 2
armstólar. Allt nýlegt og
meö góöu áklæði, til sölu á
Grenimel 30, kjallaranum,
kl. 7—9. Verö 2000 kr. (366
ÚTVARPSBORÐ, hnotu-
máluö, 3 tegundir, verð frá
kr. 115. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. Sími 7692. (251
RUGGUHESTAR, sterk-
ir og fallegir; einnig mikið
úrval af ódýrum leikföngum.
— Jólabazarinn, Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (250
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Verzlunin Venus. Sími
4714. Verzlunin Víðir, Þórs-
götu 29. Sími 4652. (213
ARMSTÓLAR, dívanar,
borö, margar stæröir. Komm-
óður. —~Verzlunin Búslóö,
Njálsgötu 86. — Sími 2874.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu
11. (166
VEGGHILLÚR. — Mjög
fallegar útskornár vegghill-
ur, 6 geföir. Tilvalið í jóla-
gjöf. — Verzl.. Rín, Njáls-
götu 23. Sími 7692. (249
NÝ GERÐ af armstólum,
meö rauöu og drapplituðu
ensku áklæði til söln, og sýn-
•is á Óðinsgötu 13 (bakhús).
HÖFUM fyrirliggjandi
rúmfatakassa, kommóður og
borð, margar tegundir. —
Málaravinnustofan, Ránar-
götu 29. (854
VEGNA brottílutnings er
til sölu kommóða, skíði,
skíöablússa og buxur, tvær
kápur (fj'-rir kvenmann)
smokingföt, einlmeppt,
frakki og klæöaskápur. Uppl.
Bröttugötu 3 B. (339
PELS, stórt númer, til
sölu á Urðarstíg 8, uppi.
LÍTIÐ, snoturt barnarúm
til sölu. Nesvegi 55. Verð
155 kr. (331
SEM NÝ harmonika til
sölu á Bjargarstíg 2^ III.
hæð. —- Uppl. milli kl. 5:—7
daglega. (348
TIL JÓLANNA. Aligæsif
fást á Bústaöabletti 19. —
Simi 3332. (176
KVEN reiðhjól til sölu.
Uppl. í sima 505S. (353
NÝ Kodakvél til sölu.
Stærö 6X9- Uppl. á Grund-
arstísr ii. II. hæð, eftir kl. 8.
MJÖG vandaöur bóka-
skápur til sölu á Njálsgötu
92, III. hæö til hægri frá kl.
8—10. (355
2 DÍVANAR meö pullu
(stærð 85X185) stoppaðir
meö krullhári, til sölu meö
tækifcerisveröi. Einnig út-
varpstæki kl. 4—8 í dag. —
Sólvallagötu 59. (356
Kisa 1 kóngsdóttir er ból k barnanna. — - — —,———' ■■--1