Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 6
V I S I R 6 þess flutnings flaut svo hvorutveggja skozku nautin og þýzka karakúlsféð. En geislabaugur af oftrú eða ný- . ungagirnisástæðum var niyndaður um þá menn sem að þessu studdu og svo um hið innflutta dót, — allt til að rugla dómgreind ahnenn- ings. "ög þessu er að ýmsu leyti lialdið við ennþá, sam- anber frumvarp það er að framan getur. Vanmetakennd glædd svo hún geti eytt þjóð- virðingu. Búandaleg menn- ing sérþjóðleg skal eyðast. Það þólti nauðsyn að hús- freyja kynni að breyta ull i fat og mjólk i mat. Nú er það talin vanmenning (á viss- um stöðum) að vera i sokk- um úr íslenzkri ull, einnig éta eða bjóða gestum til átu kjöt af íslenzkum kindum. Gissur lét drepa Snorra, þá þurfli hann ekki að óttast samkeppni. Því tignum við ekki Gissur? Norðmenn vilja heiðra lífsstarf (ritstörf) Snorra á drápsslað með lík- neski. Hvað vilt þú að við gerum? spyr ef til vill einhver ykkar. Aðrir segja: Er hann vitlaus, þessi karlfauskur? Sumir hugsa brosandi: Þetta er meiri sérvizku belgurinn, og nokkrir tala um það, að svona séu heimskingjarnir. Þeir halda sig vita allt, en vila svo ekki neitt. Það er gott að allir eru ekki eins, i því felst fjöl- breytnin. Við skulum ekki glíma við ímyndaða flonsku eða vizku. Heldur horfa á staðreyndirnar samkvæmt reynslunni. Byrjunin er ný- ungagirni og áframhaldið ráðlaust fálm, með fyrirskip- unum og fjárauslrj, en allt án skilnings á I'járkynjun, lands' og loftslagi, og svo éðli sjúkdómanna, sem ekki er tiltökumál. — Þeir heinlínis fluttir milli liéraða af þeim sem öðrum fremur þóltust geta kennt varnarráð. ■Sauðkind, sýki, peningar, er allt í flokki ómælenda. Er því eklvi hægt að bera því á brýn ósannsögli. Þetta: fé, sýki og krónur tilkynna okkur með sínum þögla einfaldleik að forráða- menn þessarra mála liafa misskilið þegnlega þjóðfé- lagsskyldu sina. Er hægt að sigra lungna- sjúkdómana (Deildartungu- vciki og þuvramæði) án nið- uifskurðar — fjárskipta, eða með sæði útlendra kynja? Já, aðalráðið til þess er að brýnt sé fvrir sauðfjáreig- endum að setja ekkert lamb á út af .vituðum veikum for- eldruniií .eu v^'Ufla . líf hinna eftir búsþPiiifuan.......,; Uppejdisstyrkjastefnan hefir, haft það í -för með. s,ér að margir fjáreigendur eiga engar ær feldri en fjögurra til fimm vetra. Þeir þafa talið sér hag í þvi að drepa ær þó heilbrigðar væru en setja á lömb undan veikisdauðum " Mánudaginn 23. desember 1946 HP'mi. ;......ii) i .i iii.i .1 i i ... .—.... jXÍOOÍÍCOOOOOÍÍOOtÍOOÍÍOOO Cjlec)ilecj- jól! ^Jaráæít mjjár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. . Verzlunin Eyjabúð, Bergstaðastræti 33. íiotioootiootiotiootiot: fOÍ Verzlunin Pétur Kristjánsson, Ásvallagötu 19. íiOtlOtÍOtÍOOOOÍÍOtÍtSOÍiOOOOtÍOOOtiOOOOOOOtlOOOOOOOOtltiOtC » ö ii Vinnufatagerð íslands h.f. giísoatiooísooooíiooöooísaoí: Fiskhöllin. ÍsOÍÍOÍSOOOOOOeOtSÍÍOOOOíSÍSOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOtÍOtSOtg g 8 ts « o ecj jo // o o * ' Áðalstræti 4 h.f. Í vr § 9- «ÍOtÍÍSÍSOÍÍtÍÍSÍÍCtSOÍSÍÍÍSOOtStÍÍSÍÍtltStÍÍÍOÍÍtStSOtÍOÍSOOOOOOOOOOtSÍ« Ö <? » » « « o g « ö ö « ö í; o o O o « «StÍtÍOOtSOtÍOtSOtHÍÍStÍOOtÍOOOtlOtHÍtStÍÍStlOtiOOOOOtlOt5GOOOt>tiK, £r 4,1 1 ö 1 K. Einarsson & Björnsson h.f. Verzlunin Dyngja h.f. B . Cjle!i(ecj jól! Verzlunin Fálkinn. | Slsotnstsotststitiootiotsoootitititstnsotstiotsooootitsooooootststitstg 8 .1 20 n!Uí' Soffiubúð. íOtSOOOOOíSOÖtÍOtiOOOOtÍOOtiOOOOtStitXlOOOtSOOOOOtSOOOOOOtSt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.