Vísir - 09.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 09.01.1947, Blaðsíða 6
Fimratiulaginn 9. janúar 1947 6 ítlaðburöur VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um BERGÞÓRUGÖTU MIKLUBRAUT Dagbtaðið VÍSIIt HAFNARFJÖRÐUR Blaðið vantar mann til að annast af- greiðslu þess í Hafnarfirði, nú þegar. Talið við afgreiðsluna í Rvík . Sími 1660. DAGBLADIÐ VÍSIB MJnyling vantar nokkra daga, vegna forfalla, til sendiferða á skrifstofuna. Dagbl. Vísir. Happfoœtti Uáékéía ýálatuÍA Drætti í 1. flokki er frestað fil 15. janúar. Með því að frestur til sölu happdrættismiða í I. flokki hefur reynst of stuttur vegna margra helgidaga og annríkis um áramótin, hefur stjórn happdrættisins ákveðið, með samþykki happdrætt- isráðs, að fresta drætti í 1. flokki til 15. janúar. Dráttur í öllum öðrum flokkum fer fram sam- kvæmt reglugerðinni 10. hvers mánaðar. VÉLRITUNARKENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu i. — Sími: 6629. — Jœti — NOKKRIR menn geta fcngið keypt íast fæði í Þingholtsstræti 35. Ö20S STÚLKA, meö barn, ósk- ar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi gegn hús- hjálp, a'S sjá um heimili og önnur vinna kemur einnig til greina. — Uppl. í síma 6453. -200 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup geta 2 stúlkur fengið, ásamt atvinnu strax. Uppl. Þinghöltsstræti 35. (209 V I S I R SKÍÐA- FERÐIR aö Kolviöarhóli á laugardag kl. 2 og 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. — Farmiöar og gisting seld í t. R.-húsinu kl. 8—9 á föstu- dagskvöld. Fariö írá Varö- arhúsinu. Handknattleiksflokkur karla. --- Æfing í kvöld í Iþrótta- lnisi Í.B.R. kl. 9,30. — Fariö meö- „strætó“ kl. 9. BETANIA. Nýársfagnað- ur kristniboðsfélaganna verður næstk. laugardag kl. 4 e. h. Þátttakendur geri aðvart hjá. Kristmundi fyrir föstu- dagskveld. (189 K. F. U. M. A.-D. — Fundur i kveld kl. 8.30. 2 ræöumenn. Allir karl- menn velkomnir. (191 ÁRMENNINGAR! Skíðadeildin. Ákveðið hefir verið að greitt sé sérstakt árgjald til skíðadeildarinnar og eru félagar vinsamlega beðnir um að greiða það sem fyrst á skrifstofu félagsins. Tekiö er á móti árgjöldum á föstudagskvöldum frá 8—10 á kvöldin. Stjórn skíðadeildarinnar. Skíðaferð í Jóscpsdal á laugarclag kl. 2 og ]6. Far- miðar í Iíellas. Stjórnin. Á BARNASAMKOMU, sem var í Listamannaskálan- um í fyrra hafa orðiö e-ftir Passíusálmar, er sýna, aö þeir eru jólagjöf 1944, meö nafni sendanda og' viðtakanda. — Vitjist á Laufásveg 2 A.(ii2 STOKKUR, úr stokka- belti ('silfur) liefir fundizt. Uppl. i sima 3697. (190 HLUTI af stokkabelti tajiaöist á leiö úr miðbænum 1 vestúrbæinn síðaatliðið laugardagskvöld. Finnandi beðinn að skila honum á Vesturgötu 27 gegn fundar- laúnum. (195 GLERAUGU í brúnni hornspangarumgjörð hafa tapazt á Barónsstíg, milli Njálsgötu og Leifsgötu. Vin- santlega skiist á ' Egilsgötú i8. —; (198 TAPAZT hefir Water- man’s-sjálfblekungur, •— merktur,-: Guðbjörg IJanncs- dóttir. — Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum á B rekkúsfig 5 B. (211 - BARNLAUS hjón óska eftir að fá gefins efnilegt stúlkubarn, ekki eldra en ársgamalt. — Svar sendist blaðinu fyrir mánudag, — nierkt: „Gjöí — 59* 1'*- (212 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak við). — FatawIHgerðin Gerunt við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 EG AÐSTOÐA fólk viö skattaframtöl eins og að undanförnu. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastræti 10A. (187 SÆNGURFATAGERÐ- IN er á Hverfisgötú 57 A (kjallara). (189 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — ' Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18.(7t5 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan, — Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKA óskar eftir ein- hverri atvinnu. F.kki vist. Tilboð, merkt: „1947“, send- ist afgr. Vísis fyrir laugar- dag. (192 ÞVOTTAKONA óskast. Getur fengið húsnæði. Á sama stað fæst fæði. Tilboð, - merkt :• „Húsnæði .— fæði“ sendist Vísi. (196 STÚLKA óskasþ t'il að- stoðar húsmóðurinni um mánaðartíma. Sérherbergi. Uppl. á Kambsveg 5. -203 STÚLKA óskast til morgunverka gegn herbergi. Gæti komið 4il mála annan morguninn. — Uppl. í síma 3857-1204 STÚLKUR óskast til aö hnita net, geta fengið vinn- una heim. Netaverkstæðið Vesturgötu 8. (205 ROSKIN kona óskast tii að ræsta íbúð 2svar—3svar i viku. Hólavallagötu 13, uppi. Sími 3476. (214 ANNAST bókhald fyrir minni fyrirtæki og báta. — Uppl. í Miðtúni 12. •— Sími 5707- _____________ ,MB- STÚLKUR óskast í verksmiðjuvinnu. —• Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (210 TEPPABANKARAR úr spanskreyr. Búðin, Berg- staðastræti 10. (174 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og: borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652.CU DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustoían Bergþórugötu 11. (166 BÓKAHILLUR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðssonar & Co, Grettisgötu 54- ~(J33 KLÆÐASKÁPAR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu _54-_______________Á588 HARMONIKUR. Kaup- um harmonikur, litlar og stórar. Talið við okkur sem. fyrst. Verzl. R111, Njálsgötu 23. Simi 7692. .(155 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. Verð frá kr. 105.00. Tilvalin tækifærisgjöf. Verzl. Rín, NjálsgÖtu 23. Sími 7692, (156' ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstig 1. Sími 4256. (259- KAUPUM — seljum ný og notuð húsgögn, lítið not- aðan karlmannafatnað o. fl. Söiuskálinn. Klapparctíg II. Sími 6922. (188 HÚSGÖGN. Tveir stólar og einn sófi til sölu á . Brá- vallagötu 16, III. Til sýnis milli kl. 5 og 7 i dag. (193 STEMMI píanó. — ■ ívar Þórarinsson, Laugaveg 13. Simi 4721. (194 SELSKABSKJÓLL til sölu, stærð 40. Uppl. Láuga- veg 15, II. hæð. Sínii 2833- (T97'; SEM ný smokingföfc og kjólföt á meðalmann til sölu á Þverveg 36, Skerjafirði. (199. HVER orti Völuspá? — Lesið bókina „Skammir“. —• F'æst hjá bóksölum. - - Út- gefandi. ‘201 NÝR eins manns divan til sölu. Höfðaborg 33. Uppl. eftir kl. 6. — ‘202 TIL SqLU nýtt gólftejipi, og svört kvenkápa. Til sýn- is kl. 6—7 í dag. Brávalla- götu 16, I. hæð. (213

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.