Vísir - 10.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. janúar 1947
VlSIR
3
TEM&ILL H.F.
Heiði við Kleppsveg tekur
að sér hverskonar raflagn-
ir og rafvélaviðgerðir. —
Uppl. í síma 5193 og 5994.
Beztar
tegundir
af
svissnesk-
um
kven-
og'
karl-
manns-
úrum.
tlMwÍaAtctfan
Hverfisgötu 64. Sími 7884.
Tvær stúlkur
óskast strax.
Uppl. ekki í síma
Maibarinn
Síld og Fiskur
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞOB
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirligg'jandi-
IBUÐ TIL SOLU
Góð 3ja herbergja íbúð í Kleppsholti til sölu.
Upplýsingar gefur
Jí
meyina
lía
fíaíteiífnaóalan
Bankastræti 7, sími 6063.
JLnus staöa
Staða landnámsstjóra samkvæmt lögum ,,um
landnám nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum“
er auglýst til umsóknar.
Laun samkvæmt 3. flokki launalaga. Umsóknir
skulu komnar á sknfstofu nýbýlastjórnar, Lækjar-
götu 14, fyrir 1. febrúar n.k.
Nýbýlastjórn ríkisins.
Tilkymnimg
frá nýbýlastjórn.
Þeir bændur, sem byrjað hafa á íbúðarhúsabygg-
ingum á jörðum sínum fyrir árslok 1946 og sótl liafa
um endurbyggingarstyrk, skulu hafa senl til nýbýla-
stjórnar fyrir 31. marz n.k. yfirlýsingu um það, bvort
þeir vilji njóta réttinda samkvæmt lögunum frá 1941
og fá styrk og lán samkvæmt þeim eða komast undir
lögin frá 1946, með því að endurgreiða fenginn styrk
og njóta réttinda til liærri lána samkvæmt þeim lög-
um.
Nýbýlastjórn ríkisins.
Stúlka
óskast til heimilisstarfa
hjá franska sendiherran-
um. Uppl. á Skálbolts-
slíg 6, kl. 10 12 og t 5.
IVIotið
Þurrkuð grænmeti:
Gulrætur
Púrrur
Selleri
Hvítkál
Rauðkál
Grænkál
Kjörvel
Spinat
Bl. Grænmeti
Súpujurtii'.
gIM1 420H
Sœjarfoéttii'
10. dagur ársins.
Naeturlæknir
er i Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Reykjavikur Apóteki, sími
1760.
Næturakstur .
Hreyfill, simi 6633.
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
Hvass í dag, en stinnings kaldi
SA eða S i kvöld, rigning með
köflum.
Duglegur
sölumaður
sem skrifar ensku og
dönsku, óskast til að sjá
um innflutning á vörum.
Þarf að vinna sjálfslætt.
Aðcins reglumaður kem-
ur til greina.
Umsóknir, sem tilgreini
aldur ásamt meðmælum,
sendist Vísi n.k. laugar-
dagskvöld, merkt: „Fram-
tíð“.
Skíði
Skíðastafir
Skíðabindingar
Skíðaklemmur
Skíðalegghlífar
Skíðahúfur
Skíðavetlingar
Skíðahosur
Skíðabuxur
Annorakkar.
Austurstr. 4. Sími 6538.
I.O.O.F. 1. = 1281108 */i = 9.0.1.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið milli
kl. 10—12 árd.j 1—7 og 8—10 síðd.
Þjóðskjalasafnið er opið milli
kl. 2—3 siðd.
Bæjarbókasafnið er opið frá
kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. —
Útlán milli kl. 2—10 síðd.
kl. 2—7 síðd.
Hafnarfjarðarbókasafn í Flens-
borgarskólanum er opið milli 4
—7 og 8—9 síðd.
Utvarpið í dag.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís-
lenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku-
kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir.
20.30 Útvarpssagan: „1 stórræð-
um vorhugans" eftir Jonas Lie,
XI. (síra Sigurður Einarssoh).
21.00 Pianó-kvintett útvarpsins:
Pianókvintett i Es-dúr eftir
Hummel. 21.15 Erindi: Um bóka-
söfn á íslandi, II (Björn Sigfús-
son liáskólabókavörður). 21.40
Tónleikar: Norðurlandasöng-
menn syngja (plötur). 22.00 Frétt
ir. 22.05 Symfóniutónleikar
(plötur): a) Gátutilbrigðin eftir
Etgar. b) Píanókonsert í Es-dúr
eftir Ireland.
Magnús Björnsson,
náttúrufræðingur, andaðist í
gær.
Droltning'in
er væntanleg liingað á laugar-
dagskvöld.
í raorgun
ók bifreið út af Hafnarfjarðar-
veginum, skammt frá Nýbýlavegi.
Engar skemmdir urðu á bifreið-
inni né slys á mönnum. Bifreið-
arstjórinn var ölvaður.
Vanni
sjómaðni
óskar eftir plássi í einn
eða tvo mánuði. — Tilboð
merkt: „X-37“, sem fyrst.
TIL SÖLU
Dívanar allar stærðir,
Nokkur lítil gólf tcpjri.
Bónvélar, ný og not-
uð. — Hannónikubeddar,
borðstofuborð, kollastólar,
barnarúm, útvarpsborð,
útvarpstæki, karlmanna-
föt og frakkar, bíla-
gúmmí, stærðir 5,25x20,
600x16 og 450x17 og
margt fleira.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11,
Sími 6922.
IMunið listsyningu / /) /)
) /) / J^iajrúóar liaóróóonar
I Listamannaskálanum — Aðeins 4 dagar eftir.