Vísir - 13.01.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 13. janúar 1947
V 1 S I R
7
Smælki.
. 1 dðapLne du Wjaurier:
Hershöfðinginn hennar.
Á afskekktum stað á strönd Cornwall stendur Menti-
billy-höll nú auð. Bergflétturnar teygja sig upp eftir hall-
arveggjunum, sem geyma leyndarmál, er tvær mann-
eskjur munu varðveita til aldurtilastundaj- þeirra. Honor
Harris, sem hlaut stík meiðsl á unga aldri, að hún steig
aldrei í fæturna framar, og Sir Richard Grenvile, hers-
höfðingi konungs í vesturliluta Bretlaiuls, gremjufullur,
stoltur, beizkur í lund til leiksloka. Til hans hafði Honor
fellt ástarhug og honum einum unni hún alla ævi sína.
Hún leit hann augum í í fyrsta skipti á átjánda af-
mælisdegi sínum, á dansleik hertogans af Buckingham.
Richard var jafnvel þá búinn að taka þátt í styrjöldum
í öðrum löndum og var á leið til frægðar og valda. Hún
kvaddi hann hinnstu kveðju mörgum árum síðar, er
hann hafði barist fyrir þann málstað, sem hann bar
fyrir brjósti, en beðið ósigur. Fjandmannaliðið hafði
nmkringt Menabilly. Hann komst undan á þessari stund
með því að fara um leynigöng og sáust þau Honor og
hann aldrei eftir það ....
Það væri ekki rétt gagnvart lesandanum, að segja nán-
ara frá efni bókarinnar. ð eins Daphhe du Murier hefir
það á valdi sinu að lýsa hinum áhrifamiklu viðburð-
um þessarar sögu, sem gerðist fyrir þremur öldum, eins
og til dæmis flóttanum, er teflt var á hið tæpasta vað,
og svo frábær er jafnan frásögn hennar, að allt stendur
eins Ijóst fyrir augum lesandans og það hefði gerst í gær.
1
September 1653. Sumarið hefir kvatt. Fvrstu svalvind-
ar haustsins hafa farið yfir landið. Sólin er liætt að skína
um austurgluggann minn, þegar eg vakna á morgnana.
Hún er farin að lækka svo mjög á lofti, að hún kemur
ekki í ljós fyrir handan hæðina fyrr en um klukkan átla.
Slundum er vikin hulin hvítri þoku fram að hádegi, og
liún hvilir einnig yfir merskilandinu, og þegar þokunni
létlir er loflið kalt og'iakt Iengi á eftir. Þess vegna þorn-
ar aldrei hágresið á enginu, og það litrar og glitrar i sól-
skininu, langt fram cftir degi, þokan hcfir skilið éftir
stóra dropa á leggjum jurtanna, og þessir dropar hreyf-
ast ekki. Eg veiti aðfalli og útfalli meiri atlíygli en eg áð-
ur gerði og það er sem það einnig hafi á sér svip dagsins.
Þegai’ sjórinn hefir runnið af merskilandinu og gulleitur
sandurinn fer að koma i ljós, liarður, þcttur, gáróttur,
þá finnst mér, í einfeldni minni, er eg ligg hér og læt hug-
ann reika, að eg liði til sjávar með útsöginu, og að allir
gömlu draumarnir mínir, sem eg liafði varðveitt, grafið
i fylgsnum liugans að eilífu, að eg liugði, kæmu í ljós, eins
og naklir steinarnir og skeljarnar á sandinum, þegar fjai’-
að er út.
Það vekur einkennliega liátíðlega fagnaðartilfinningu,
að hverfa svona i skyndi til hins liðna. Mig iðrar ekki
neins og eg cr hamingjusöm og stolt. Þokumistrið er
lxorfið og skýin, og sólin, sem* nú er komin hátt á loft
skín i heiði alvermandi, svo að þegar út cr fallið er sem
fagnaðarljómi sé yfir landinu. Hversu hlátt og kuldalegt
hafið ei’, þar sem það hylgjast frá landi, út vikina til vest-
ux’s, og Svarthöfði skuggalegur, dökk-purpurablár virðist
Iialla sér að sjónum, eins og siginaxla jötunn. Enn einu
sinni og eg veit að það er hugarsmíð — virðist mér
það svo, að út fjari ávallt unx miðbik dags, þegar kyrrð er
i huga mér og bjartast vfir vonunum. Og svo er eins og
eg verði j>ess óljóst vör, að skugga heri á og hugur minn
daprasf. Fvrslu ský kvöldsins lmappast saman yfir Dod-
man. Og skugga þeirra ber á hafið. Og niður liafsins, í
fyrslu fjarlægur og veikur, verður þyngri og aflmeiri,
er öldurnar hyrja að siga að söndunum. Það er byrjað
að falla að, hvítir f jörusteinar og kufungar eru bi’átt horfn-
ir sjónum. Það helir flætt yfir sandana og draumar minir
eiga þar sina gröf. Og þegar myrkrið hvolfist yfir Iandið
er háflæði og mei’skiland er i kafi.....Þá kemur Matta
inn til þess að kvcikja á kertinu og skai’a i eldinn og er
eitthvað annað að sýsla, og ef eg er stutt í spuna, eða kann-
ske svara henni engu, þá horfir hún á mig og hristir höf-
uðið og minnir mig á, að hausttiminn sé mér jafnan erf-
iðastur. Ilún minnir mig á haust-dutlungana mína. Já,
enda á liðnum döguin, þegar eg var ung, var þetta svo
og hætturnar sem af jxcssu stöfuðu augljósar, og ef það
vildi þá svo til, að einhver ætlaði að heimsækja mig, kom
Malta eins og grimmlynd, gaggandi Iiæna og vísaði á
hrott heimsækjenduin minum með þeim ummælum, að
jxað kærni ekki til mála, að neinn gæti „litið inn til ung-
frú Ilonor i dag“.
Æltingjum mínum skildist fljótt mæta vel hvernig
ástatt var og þeir unnu mér kyrrðar og friðar, en friður
er raunar ekki rélla orðið, til þcss að lýsa hinni svörtu
örvæntingu, sem á stundum hafði mig á valdi sinu. Æ,
já, .... en nú er þetla langt að haki. Þessar örvænting-
arstundir að minnsta kosli, stundir uppreistar og hugar-
byllingar, haiáttunnar til þess að hæla ástríður og þrár.
Og svo voru augnablik hins djúpa sársauka, þegar eg
ekki öðlaðisl neina ró og hvild. Þetta var harátta æsku-
daganna. Og eg er ekki uppreistarsinni lengur. Eg er nú
farin að reskjasl, og þau ár mannsævinnar hafa margt
til sins ágætis. Það hefir sín laun í sér fólgin, að sætta
sig við þau örlög, sem eigi urðu umflúin.........
Meinið er, að eg get ekki stundað bóklestur eins og eg
áður gei’ði. Þegar eg var tuttugu og fimm, þrjátíu ára,
voru bækurnar mér huggunin mikla. í anda hinna fróð-
leiksfúsu nenxenda og fræðimanna lagði eg mikla rækt
við latínu og grisku og námið var helft tilveru minnar.
Nú virðist mér þetta gagnslaust. Eg var nöpur í garð anri-
arra, þegar eg var"ung, og kannske vofir sú hælla yfir,
að eg verði enn naprari í lund nú. Eg er orðin gömul.
Svo segir Robin. Vesalings Rohin. Eg hefí víst oft verið
honum slæmur félagi. Árin lxafa líka lagzt þungt á liann.
Og hann liefir elzt mjög á þessu ári. Kannske vegna þess,
að hann hefir alið miklar áhyggjur mín vegna. Eg veit,
14
Germelshauseu
<£ftir CdredricL Cjeritacler
hugðist hann ínundu halda
áfram, en svo megnan. (’>-
daun lagði upp ur fenjunum,
að hann hraðaði sér þangað,
er hærra var og þurrara og
þar ranglaði hann frarn og
aftur, alveg úrræðalaus.
Þorpið var horfið, og þar
xiieð húið.
Hann lagði sífellt við hlust-
irnar i von uni að hcyra í
þoi’psklukkunni, og hugði
stundum, að svo væri, en
komst brátt að raun um, að
það hefði verið ímyndun. ein.
Og loks bi’á fyrir fyrsta
roða moi’gunsins á austur-
himni. Skýin höfðu di’eifzt
og Iiorfið út i buskann og
himininn var heiður oí’ðinn
og enn gat að líla stjörnur
blikandi á lofti, en stöku fugl
byi’jaði að kviðra i runni.
Og austurliimininn varð
allur rauður sem hlóð, og
svo gullinn, og hann gat
greint krónur trjánna, sem
næsl voru. En þólt hann
skimaði i allar áttir gat hann
hvergi komið auga á gamla,
brúna kirkjuturninn og þök
fornlegu húsanna í þorpinu.
Ekkert bar fyrir augun nema
elritrjárunnar og á slöku stað
vóru viðifi’é. Erigirin végur
var þarna, hvorki til hægri
né vinsti’i, og Ixvergi sjáan-
leg nein mannahyggð.
Það varð nú æ bjartara.
Sóliix varpaði geislum sinunx
yfir Iiina miklu, grænu vídd,
sem blasti við augum. Og
Arnold, senx var þess van-
megnugur að ráða þessa gátu,
fór aftur alllaixga leið inn i
dalinn. Hann var nú sann-
færður xim, að Iiann lilyti að
hafa villzt, án jxess að gera
sér jxað ljóst, nxeðan lxann
leifaði þoi’psins, og farið of
langt. Hann var íxú staði’áð-
inn i að fimxa það aftur.
Loksins kom hann að stein-
inum, þar sem lxann hafði
teikað myndina af Gertrud.
Þennan blctl liefði hann
þckkt þegar i stað frá þúsund
öðrum, þvi að gamli lilju-
runninn auðkenndi hann svo
grfeinilega, að ekki var um að
villast.
Hann vissi nákvæmlega úr
livaða átt hann lxafði komið
og hvar Germelhausen hlaut
að vera. Lagði Iiann nxx á
sönxu slóðir og þaxx liöfðu
farið daginn áður, er hann
hafði rissað myndina af
lienni.
Margar klukkustundir
höfðu farið i árangurslausa
leit og hann var svo [xreytt-
ur orðinn, að hann komst
vart úr sporum. Hann varð
að taka sér nokkra hvíld
I livað senx tautaði. Leit
lians hafði ekki horið
nokkurn árangur og hann
gcrði sér nú Ijóst, að í næsta
þoi’pi, sem hann kænxi i,
gæti liamx spui’zt fyrir xun
rétta leið lil Germelshausen
og þegar lxann væri búinn
að finna þjóðbrautina, sem
þangað liggur, þurfti hann
þess eins að gæta, að fai’a
haiia, unz hann kæmi til
þorpsins.
Liðsforinginn: „Hvaða skýr-
ingu getið þér gefið á því, at>
þessi bjórtunna íannst i her-
bergi yðar?“ •
Hernxaðurinn: „Það var
vegna þess; að læknirinn fyrir-
skipaði mér aö drekka bjór, til
þess að eg næði fulluni kröftum
aftur.“
Liðsforinginn: „Og gerðuð
þér þaö ?“
Hermaðurinn: „Já. Þegar eg
keypti þessa tunnu gat eg tæp-
lega bifað henni, en nú get eg
velt henni um allt herbergið."
Ung ekkja bað legsteinasmið'
að höggva eftirfarandi áletrun
á legstein eiginmanns síns.„Sorg
mín er meiri en svo, að eg fái
afborið hana.“ Aður en verkinu
var lokið giftist ekkjan aftur,
og Iegsteinasmiöurinn spurði
ekkjuna, hvort hún vildi enn,
að hann setti áletrunina á stein-
irin.
„Já,“ svaraði hún, „en bætið
bara orðinu ,ein‘ við.“
Hópur brezkra og amerískra
sjóilöa var að ræða unx ýnxsa
kosti skipa sinna.
„Mig langar að íá upplýsing-
ar um flugstöðvarskipin ykkar,“
sagði einn af brezku sjómönn-
unum. „Hvað geta þau farið
með miklum hraða?“
Einn Ameríkananna velti
tyggigúmmíinu á tungunni og
sagði: „Ja, ef eg á að segja
þér s'annleikann, félagi, þá vit-
urn við það ekki upp á vist. Allt
og sumt, sem ætlazt heíir verið
til af þeim hingað til, er að
þau fari jafnhratt flugvélitn-
um.“ :
1. hermaður: „Þeir segja, að
i Kína geti tnaðttr keypt eigin-
konu fyrir fimm dollara.“
2. hermaður: „Hvaða fjandi
er það mikið.“
i. hermaður: „Oh, eg veit
ekki, góð eiginkona gæti verið
þess vir4Si.“
Ui’vinda af þreytu kastaði
hann sér niður á jörðina
undir tré nokkni. Honum
varð nú að hugsa um útlit.
sitt og sá, að hann hafði
gereyðilagt heztu fötin sín.
En ekki var hann að sýt'a'
yfir þvi. Hann seildist eftir
rissbókinni sinni og tók úr
heixni myndina af Gertrud.
I huga lians var beizkja, er
hann leit hina mjúku andlits-
di’ætti hinnar fögru meyjar,
scm hami var iui sannfæi’ð-
ur um, að hafði iiáð sterk-
um tökum á hjarta lxans.
Þá heýi’ði Iiann allt í einu
skx’jáf í runnum fýrir aftaii
sig, og hundur fór að gelta
af nxikilli ákefð. Anxold
spi’att á fætui’, og varð hann
xiú var gamals skógarhöggs-
maixxxs, sem liorfði xxxeð'
furðusvip á Ai’nold, búiim
viðhafnarklæðunx, sem von*
í. .fæflum.