Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 18.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1947, Blaðsíða 1
37. ár Laugardaginn 18. janúar 1947 14. tbl. a í si Árni Friðiáksson í'iski- fræðingu r er á förum til London i því skyni að sitja fund aiþjqðanpfndai', seni at- lmga skal niögulgika á tak- | inörkuni fiskveiða í Norður- sjónum og' öðruni höfum i kring um Bretlandseyjar. ! Arni Friðriksson fiski- fræðingur og Stefán Þor- varðarson sendiherra sitja jjessa fundi af hálfu ísjands beitir hét SS3! herrann s Varsjá. Brezki sendiherrann í Var- sjá er farinn aflur til Pól- lands, en liann fór til Lon- don snögga ferð til jiess að geía sljórn sinni skýrslu um áslandið i Póllandi. Hann er formaður bænda- flpkksins póiska og ákæiir bráðabirgða stjrónina um að ætla að falsa kosningatölur í kosningunum á sqnnudag. Cunningham fi? ® w lannn feð Palesfínu. Alcxander Cunningham, landstjóri Brela í Palestinu, er nýfarinn þangað aftur, cn hann hefir setið ráðstefnu um Palestínumál í London og rætt við stjórnina um ný- lendumál Breta. 1 gærkvökli um klukkan 8 strandaði vélbáturihn V4ks ingur frá Ákranesi á svo- nefndu Sölvaskeri við Akra- nes. ' reyndus. rdlar björgunariii- 1 raunir árangurslausar. Vcl- j báturinn sökk síðan í nólt. Öllum hátsmönmim tókst að bjarga, enda veður stillt. Sölvasker er út af Akranesi, og var fjgra þegar háturinn sti’andaði. Undir eins og sást að hátminn hafði slrandað var sendur bátur á vetlvang og 1-eyndi hann að ná hátn- um út. Víkingur var mjög brotinn eftir strandið og * I i og Farið að hera á áróðri þeirra aftur. Kaupmannahöfn. — Fréttir frá Noregi bera það með sér, að nazistar þar í landi exu aftur komnir á ki'eik. Þeir cru grunaðir um að standa að lxaki ýmsum árás- um og skemmdarverkum, sem átt liafa sér stað spixi- ustu vikurnar. Lögreglan er sannfærð um, að til sé leyni- legt quislingabandalag, seixi eigi ítök um allt landið. Lög- reglan telur sig hafa komizt á snoðir um þetta og gerir sér mikið far um að koma bandalaginu fyrir kattanief. Svíþjóð. Sömu söguna er að segja írá Svíþjóð og virðast nazist- ar þiáfast þar vel. Þar virð- ast þeir bæði starfa IeynL lega og opinbei-lega. Hin sér- staka nefnd er í'íkisstjói-n Svía sldpaði til jxess að hafa eftirlit með nazistxskum á- róði'i, Iiefir lýst því yfir að hún (j'eysti sér ekki til jxess að ná nokknum únangri. með þeim meðuhxm er henni eni leyfð til jxess að „í nægilega í'íkum mæli að ábyrgjast réttái’öiyggi.“ Nefndin krefst nú að eftii'lit hennar verði fært út til annana flokka tmanna m.a. lögreghinnar. Stribolt. Víkingur var 29 smálestir að shcrð og cign llaraldar Böðvarssonar. Báturinn var Iraustur og talinn einn bczti línubáturinn á Aki’ancsi. Engar upplýsángar Uggja fyrir hvernig stóð á því að hann sírandaði. Æ Ek €ÍSÉ€EíÍkÍEE9J‘ aW fa&EBE8£EI° hal&aöÍB• ffgfjistígw. 368 þiis. aí- vIiBiiulaiK.sír ■ Breilandi. Brezk flugvél hefir sett nýlt met i hraðflugt á leið- inni milli Panisar og Lon- <lon. Vélin fór lei'ðina á 20 mín og 11 sek„ en meðal- hi-aði henmxr var 018,4milur á klukkustund. Ástqndið i atvinnumáhiin Breta er talið dágoit um þessar mundir, s,amkvæmt þvi er skýrs.la qtvinnumáda- ráðlierrans greinir. 365 þúsund eru saxnl tald- ir atvinnulausir og á ýms- um sviðum er. sagt, að skort- ur sé á faglaprðuiii verka- nxömrum. Auds.tæðiixgar istjóx'narimiar lxafa gagnrýnt liana fyrir atvinnumálin og segja, að engin þörf..sé á því að láta nokkurn ganga at- vinnulausan, eins og nú Standa sakir og næg vcrk- efni eru fyrir heudi. Kanada ætlar a,ð minnka fastaliei'inn að nnklum mun og verður hann, ekki nema þriðjimgur jxess, sem nú er. Leiðrétting. Úr minningargrein þeirri uni Magnús Björnsson náttúrufræð- ing — eftir ,]ón Eyþórs$on —, sent birtist í Visi i fyrradag, hafði fallið lina, sem afbakaði meinlega eina setningu. Hún átti að lvljóða svo: „...Lauk hunn stúdents- prófi við Menntaskólann og hóf siðan nám í náttúruvísindum við Hafnarháskóla ...“. -— Síðast í greininni segir: „... gleymast í vinaminnum“, en átti auðvitað að vei'a geymast. Vincent Auriol er fæddur 27. ágúsí 1884 í Mui'et í Suð- ui'-Frakkl. Hann vann fyrst sem málaflutningsmaður við X'éttinn í Toulouse og varð þingmaður Muretborgar 1914. Aðalritari þingflokks jafnaðarmanna vax'ð hann 1920. Fjái'málaráðheiia í stjórn Leon Blums árið 1936 og dómsmálaráðherra árið 1937. Árið 1940 greiddi hann at- kvæði gegn alræðisvaldi Pet- ains og var varpað í fangelsi, en þaðan tókst honum að strjúka og komast til London og þaðan til Algier. Þar gei'ð- ist hann meðlimur hinnar ráðgefandi bráðabirgða- stjcrnar þar í landi. Þegar Fx-akkland var orðið frjálst aftur varð hann for- seti bráðabii’gðaþings er semja skyldi nýja stjórn- arskrá fyrir Frakkland. í fyrradag þann 16. janúar var hann síðan kosinn for- seti fjórða franska lýðveldis- ||lmennar þingkosningað fara fram í Póllandi ó: morgun, en fulltrúar allra íiokka munu halda kosn- mgaræður í dag. Ráðsmennska pálskit bráðabirgðusljórnarinnar fyrir kosningar þessar, hef- ir vakið mikla qthygli ull heim qUan. Hún hefir látiÁ’ hneppa í varðhald fjöld : frambjáðenda þess flokk:. sem,hún óttast mest í kosr,- ingiinum, en það er pó\sl ' þæmlaflokkurinn með Mikv- lajczyk í broddi fylkingar. íns. FSugæfingar i Alaska. Bandarikjamenn liafa senl sveit risafluguirkja og Mnst- ang orustuflugvéla til Al- aska, lil æfinga. A að rannsaka, live vcl gengur að noia vélaruar i þeim finibulkuldum, sem þarna verða á vetrum. Rúss- ai-. hafa mótmælt jxvi, að Landarikjamenn geri þella, þar sem þeii’ tclj.p þetta bcra voft um .slríðsundirbúning á liemhii’' Sovétrikjunum. 12 milljónir á kjörskrá. Á kjörskrá eru 12 milljón- ir inaiina og er jxað einni milljón færra en í júlí í sumai'. Um milljón manná hefir alls vei'ið strikað út af kjöx'ski'á fyiir svonefnda fasistastarfsemi, en það er sú stai'fsemi nú kölluð í Póllandi, ef einhver dirfist að vera á annarri skoðuu en kommúnistar. Nýtu- h ráðalx i rgðas tj ó r n i n stuðn- iixgs Sovétríkjanna og hefi - það oi'ðið til þess að ekke.rt eftii'lit verðui' haft me í kosningunum, eins og ráð hafði verið íyrir gert á ráð- s'tefxiunni. í Yalta. Bændaflokkurinn. Bændaílokkui'inn er tal- inn stærsti fiokkur landsins Framh. á 3. síðu. vegna þýzkri borg. Uppþot varð í borg einni á heinámssvæði Bandaríkj- anna í Þýzkalandi síðari hluta vikunnar. Boi'gin var algei'lega kola- laus, er þaði fréttist, að lest, hlaðin kolum, væi'i stödd L jái'.n})i'autarstöðinni. Sai'jxað- ist jiangað múgnr manns og; í'eyndi að ná í kol, en amer- ísk herlögregla var seixd á vettvang og rak fólkið' ú bj’ott. Foi’spi'akkarjiir voi'u luuidteknir. i i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 14. tölublað (18.01.1947)
https://timarit.is/issue/80449

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

14. tölublað (18.01.1947)

Aðgerðir: