Vísir - 22.01.1947, Blaðsíða 6
V I S I R
Miðvikudaginn 22. janúar 1947
StJL
UAP
vantar á barnaheimili.
Uppl. í síma 5063 frá
kl. 10—12 og kl. 2—4.
TVö kerbergi
og eldhús óskast.
Jón Sigurðsson,
Laugaveg 54,
Sími. 3806.
Verzlmi.
Lítil matvöruverzlun ósk-
ast keypt. Verzlunarpláss
kemur eins til greina.
Tilboð sendist Vísi
merkt: „Verzlun“
fyrir 25. þ. m.
SKÍÐAMENN —
frjálsíþróttamenn! —
Fundur í Café Höll í
kvöld kl. 9. —• Þar
heilsum viö George Bergfors.
FARFUGLAR.
Tafl- og
spilakvöld
að V. R.
í kvöld kl. 8'/2. Fjölmenniö
og mætið stundvíslega.
Nefndin.
SUNDMÓT Sundfélags-
ins Ægis verður haldið í
Sundhöll Reykjavíkur 17.
febr. n. k. Keppt verður í
eftirtöldum sundum:
50 m. skriðsund karla.
400 m. bringusund karla.
200 m. baksund karla.
400 m. bringusund kvenna.
100 m. brungusund drengja.
3X50 m. boðsund drengja.
4X50 m. bringusund karla.
Þátttaka er heimil ollum
félögum innan í. S. í. Til-
kynna skal kennara félags-
ins, Jóni D. Jónssyni, þátt-
töku fyrir 10. íebr. n. k.
Stjórn Sundfél. Ægis.
K.-16. — SPILAÐ í kvöld
kl. 8.30 að V. R. — Stjórnin.
1
VASAÚR íundið. Réttur eigandi vitji þess til Vil- mundar Ásmundssonar, Gamla pakkhúsinu, Eimskip, gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. (473 UNGUR, duglegur maður getur fengið góða atvinnu við klæðaverksmiðju Álafoss i Mosfellssveit .nú þegar. — Gott kaup. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, kl. 2—3 e. h. Sími 2804. (000
STÓR peningabudda tap- aöist í Laugarneshverfi. — Vinsaml. gerið aðvart í síma 5118 eða Hrísateig 9. (476
STÚLKA óskast. Gott sérherbergi og hátt kaup. — Uþpl. í síma 2577. (360
TEK að mér að stífa skyrtur. Uppl. í síma 6125. Fljót afgreiðsla. (493
ÚTPRJÓNAÐUR vett- lingur tapaðist frá Grundar- stíg að Vonarstræti. Vinsam- legast hringið i síma 2020. (481
TVEIR vanir sjómenn óskast á góðan bát við veiö- ar í Kollaíiröi. Uppl. á Berg- staðastræti 2. — (489
SILFURVÍRAVIRKIS- ARMBAND tapaðist í gær á leiðinni frá Meðalholti 13 að Menntaskólanum. Vinsam- legast skilist á Meðalholt 13 eða geriö aðvart í síma 1137. (483
LÖGFRÆÐINGUR ósk- ast til að taka að sér mál- flutning fyrir verzlunarfyr- irtæki. Gæti fengið aðgang að góðri skrifstofu nokkra tima á dag. Tillioð, merkt: „Lögfræðingur" sendist af- greiðslu Vísis. (487
KVENARMBANDSÚR fundið. Ingólfsstræti 21. — Sími 2298. (495
STÚLKA óskast fyrri- hluta dags. — Uppl. í sima 2749. (478
ÝMSIR munir eftirskild- ir fyrir jól í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar. (467
STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. — Garða- stræti 35. (479
SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist í miðbænum á þriðjudag. Skilist í Templ- arasund 3, efstu hæð. (ooc
HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup getur stúlka fengið á- samt atvinnu strax. Uppl. Þingholtsstræti 35. (474
EG AÐSTOÐA fólk við skattaframtöl eins og að undanförnu. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastræti 10A. (187
TILBOÐ óskast í stóra stofu mót suðri. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Austurbær — 500“. (472
Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091.
HERBERGI. Vantar her- bergi sem næst Laugaveg 3. Uppl. í síma 1737. — Arthur Stefánsson. (422
STÚLKA eöa kona óskast strax við létt eldhússtörf. — Westend, Vesturgötu 45. — Sími 3049.
HERBERGI til leigu. — Sími 2659. (491
VILL EKKI einhver góð- ur maöur leigja lijónum 1 eöa 2 herbergi og eldhús í vor. Gæti fengið fæði og þjónustu. Tilboð, merkt: „Reykvíkingar“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskveld. (470 BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak við). —
GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715
HANGIKJÖTSAFHÖGG
selst ódýrt í dag og næstu
daga. — Reykhúsið, Grettis-
götu 50 B. Sími 4467. (490
SÆNGURFATAGERÐ-
IN er á Hverfisgötú 57 A
(kjallara). (189
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
ANNAST bókhald fyrir
rninni fyrirtæki og báta. —
Uppl. í Miðtúni 12. — Sími
5707. (207
KAUPUM STEYPUJÁRN
do oJCxo
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
Gerum viö allskonar föt.
— Áherzla lögð á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laugavegi 72. Simi 5187
STEMMI píanó. — ívar
Þórarinsson, Laugaveg 13.
Sími 4721. (194
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
RUGGUSTÓLL, gamal-
dags, óskast. Uppl. í síma
2851. (000
BARNAFÖT, peysur og
bangsabuxur og silkiundir-
föt. Prjónastofan Iðunn,
Fríkirkjuvegi ix. (287
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Verzlunin Venus. Sími
4714 og Víðir, Þórsgötu 29.
Sími 4652. (31
LEGUBEKKIR með
teppi, fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin. Bankastræti 10. (438
TIL SÖLU sófi og 2 djúp-
ir stólar, 1 armstóll. Uppl.
Auðarstræti 7, kl. 5—7 í dag.
Kjarnorkumaðurinn
5©
'C/tir Jjerrtf Sieqef oa Joe S)liu.der
Þjófurinn: „Við höfum náð
dót inú, K'ruötoii.*! • '■
Krummi: „Komum við ýkkur
á óvart, lia? Það sýnir hverju
v-antíiegur útreikningur og
skipulag kemur til leiðar. Og þar :
sem Kjarnorkumaðurinn er far-
ínn í brúðkaupsferð, þá er þetta
aðeins býrjúnih.“
Lögregluþjónninn: „Kjarn-
orkumaðurinn í brúðkaupsferð?
Hjónavígslan fór út urh þúfiir
á síðasta augnabliki. Hann gift-
ist alls ekki.“
Krumini: „Hva‘ —t-1 llivað,' það
getur ekki verið satt.
Krummi: „En ef svo er, þá
er beffá að'koma sér á óhultan
slað. Kjarnorkumaðurinn iiefir
mikinn hug á að handsama mig,
'óg hhhn ér' náuhgi', sem eg1 á
ekki auðvelt með að gera ráð
stafanir gegn.“
HAR.MONIKUR. Kaup-
um harmonikur, litlar og.
stórar. Talið við okkur sem
fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu.
23. Sími 7692. (15S
HÚSGÖGN: útvarpsborð,
4 teg., verð kr. 115, Rúm-
fatafeássar, Bókahillur,
Kommóður, Barnagrindur,
Gólfvasar í miklu úrvali„
Veggliillum. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. — Sími 7692-
DÍVANAR, allar stærðir,.
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötu.
11. (166
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Simi
3897- (7°4
LÍTIÐ barnarúm með há—
um hliðargrindum óskast til
kaups. Uppl. í síma 5612.
(475
KAUPUM FLÖSKUR.
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum.— Sími 5395.
(311
NÝR eldhúsvaskur til
sölu. Uppl. á Njálsgötu 52-
STOFUSKÁPUR með
rúmfatageymslu, stand-
laiiipi og borð til sölu. —
Hringbraut 22, III. hæð, t. v.
(480
TIL SÖLU: 4 borðstofu-
stólar sem nýir. Tækifæris-
verð. Nánari uppl. á Grett-
isgötu 43 (uppi). (484
NÝ SMERGILSKÍFA til
sölu hjá Gúðmundi Jónssyni
skósniið, Hverfisgötu 40, kl.
4—6. (485
TIL SÖLU og sýnis feru
karlmannsföt, ný svört kven-
kápa og 2 herrafrakkar, kl.
6 í dag. Seljaveg 32. (496
FERMINGARFÖT til
sölu. Baldursgötu 36, II.
hæö. (492
MIÐSTÖÐVARELDA-
VEL með ofni og rörum til
sölu og sýnis á Laugarnes-
veg 42. (494.
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Iljartarson, Bræðra-
borgarstíg.i. Sími 4256. (259
HJÓNURÚM, úr birki, á-
samt madressum, til sölu.
iEinnig klæðaskápur, mjög
fallegur. Selzt á tíinanum frá
kl. 7—9. FI. Halldórsson,
Njálsgötu 87 II. (471
GAGNFRÆÐASKÓLA-
PILTUR óskar eftir tilsögn
í ensku 2—3 kvöld i viku.
Tilboð, ínerkt: ,,Nám“;, send-
ist hlaðinu fyrir hádegi á
laugardag. (4Ö8
— —
MATSALAj — Fast fæ8h
selt á Bergstaðastræti 2. —
>;■ i ■ ■ i ■; ■ *;,! (488