Vísir - 01.02.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1947, Blaðsíða 6
 V I S I R Laugardaginn 1. febrúar 1947 TILKYNIMING Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okk- ar, að við höfum selt Bókaverzlun Isafoldar, Bóka- verzlunina Fróða á Leifsgötu 4. Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar vinsamleg viðskipti á umliðnum árum vonum við að þeir láti hina nýju eigendur verða aðnjótandi sömu viðskipta í fram- tíðinni. Reykjavík, 27 jan. 1947. Lára Pétursdóttír, Þorvaldur Sigurðsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt Bóka- verzlunma Fróðá á Leifsgötu 4 og rekum hana framvegis undir nafni voru. Vér munum gera oss far um að hafa á boðstólum allar fáanlegar bækur, ritföng ög skólavörur og væntum vér þess að við- skiptavinir Fróða láti oss verða aðnjótandi við- skipta sinn í framtíðinni. Reykjavík, 27 jan. 1947. Bókaverzlun Isafoldar. Btaöburöur ylSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI RAUÐARÁRHOLT LINDARGÖTU Dughluðið VÍSIR Amerískar skiðapeysur Verzl. VALHÖLL Lokaslíg 8. Dívanteppi margir litir. Glasgowbúðín Freyjugötu 26. Frá Hollandi og Belgíu: m.s. „GREBBESTROOM“ frá Amsterdam 6. febrúar, Antwerpen 8. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI SKIÐAFELAG REYKJAVÍKUR ráSgerir aS fara skíöa- för næstk. sttnmtdags- morgun kl. g frá Austurvelli. Snjór er lítill á Hellishei'öi. Fariö varlega. Fjallaloftiö heilnæmt eins og vant er. — Farmiðar hjá Muller í dag til kl. 3 fyrir félagsmenn en 3—4 til utanfélagsmanna ef afgangs er. SÁLARRANNSÓKNAR FÉLAG ÍSLANDS heldur fund i Iönó mánudaginn 3. febrúar kl. 8,30 e. h. Einar T.oftsson flytur erindi Unt lyftingar. BETANIA. — A mqrgun: Kl. 2: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. — Kl. 8,30: Almenn samkoma. — Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. — Allir velkomnir. K. F. 17. M ÁMORGUN: Kl. xo f. h.: Sunnudaga- skólinn. Kl. 1: Y. D. Ferðalag. Kl. x>4: V. D. Kl. 5: U. D. Kl. Sy2: Fónxarsamkoma. Altir velkomnir. TAPAZT hefir breiöur giftingarhringur, merktur: „Þinn M. Á.“ Finnandi vin- samlegast láti vita í sírna 77T3, gegn fundarlaunum. — (863 BRÚNT peningaveski nxeö 50 krónurn, tapaöist á Geirsgötu eöa viö höfnina, nxiövikud. 29. Vinsanxlegast skilist í Leöurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. ----- (864 SJÁLFBLEKUNGUR liefir fundist. Uppl. kjallar- anum, Mánagötu 20. (867 KVENTASKA hefir fundizt á Elliheimilinu Grund. Eigandi vitji hennar á herbergi nr. 30. (875 TEK ZIG-ZAG-SAUM. Elísabet Jónsdóttir, Haga- mel 4. Sírni 5709. (749 DÖMUHATTUR fannst á Gunnarsbraut s. 1. fimmtu- dag. Skilist á Mánagötu 16. Sími 5991. (873 STÓR, rauö púöurdós, nxerkt meö „D“ tapaöist á leiöinni írá Verzlunarskól- ariunx aö horninu á Ásvalla- götu og Hofsvallagötu. Gengiö frarn lijá Iönskólan- um og Suöurgötu. Vinsam- legast skilist á Sólvallagötu 28. . (888 PENINGABUDDA fund- in milli Mánagötu og Rauö- arárstígs. Vitjist Máuagötu 8, kjallara, gegn greiöslu þessarar auglýsingar. (886 TVÖFÖLD perlufesti tap- aöist i morgun á leiöinni frá Ásvallagötu i Sólvalla-stræt- isvagni, niöur á torg. Finnn- andi vinsamlega beöinn aö hringja í sínxa 2713. (892 - LEIGA — JARÐÝTA til leigu. Uppi. í síma 1669. (684 • w BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak við). — saurnur og hnappar yfir- tlekktir. Vesturbrú, Njáts- götu 49. — Sími 2530. (6x6 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafux Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Falðviðgerðin Gerum viö allskonar fot. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. STEMMI píanó. — Ivar Þórarinsson, Laugaveg 13. Sími 4721. (194 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SKÓVIÐGERÐIR. Sól- um nú alla skó meö eins dags fyrirvara og eru nú einnig aftur byrjaöir á gúmmíviö- geröum. Fljót og góö vinna. Skóvinnustofan, Njálsg. 25. Simi 3814. (755 SNÍÐ og máta kjóla og kápur. Kjólar saumaöir á sarna staö. Hanna Kristjáns, Skólavöröuholti 11 A. (685 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Hátt kaup. — Upþl. í sinxa 2377. (705 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan, — Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKU. vantar hálfan eöa allan daginn um óákveö- inn tíma. Herbergi ef meö þarf. Jóhann Valdimarsson, Seljaveg 3. —• (8Ó9 STÚLKA óskast. Jóhanna Guömundsdóttir, Lattfásveg 60. —■ (871 TÖKUM a'ð okkur innrétt- réttingar í nýbyggingar. — Tilboö, merkt: „Trésmiður" sendist afgr. Vísis. (862 GET bætt viö nxig aö kynda 2 miöstöövar á Mel- unum. Sendiö umsókn, merkta: „Magnús Árnason“, sem afhendist í kjallarann á Greijimel 35. (S72, STÚLKA meö 10 mánaöa barn óskar eftir léttri vist hjá góðu fólki í miöbænum. Hefir herbergi. Tilboö, merkt: „Eftir samkomulagU sendist blaöinu strax. (S74 STÚLKA óskast til hrein- gerniliga. Vinnutími fyrir liádegi. Uppl. hjá dyraverð- inum í Gamla-bíó. (879 VEITIÐ athygli. Höfum fyrirliggjandi nýjar liraö- saumavélar, rafnxagnsstein- bor meö straumbréyti, Yj" borvél „Stanley“, 0. m. fl. Söiuskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. (889 FALLEGUR ballkjóll til sölu ódýrt. Til sýnis á niánu- dag eftir kl. 6 Grettisg. 55. (891 NÝTT gólfteppi til sölu. : Slærö 2.70X3-75 nx. Uppl. i sinxa 300T. eða á Þjórsár- [ götu 5. (877 BARNASTÓLL ásamt háu, nýju bafnarúmi, með dýnu, til sölu á Hverfisgötu 101 A, efstu hæö. (878 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (31 HARMONIKUR. Kaup- um harmonikur, litlar og stórar. Talið viö okkur sem fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (155 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 BLÝ kaupir verzlun O. Ellingsen h.f. (661 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—-5. Sækjum.— Sími 5395. (3ii KLÆÐASKÁPAR og rúmfataskápar, bókahillur, borð, kommóður, arinstólar. Verzl. G. Sigurðsson, Grett- isgötu 54. (589 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt 0g margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (611 LEGUBEKKIR meö teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 í SUNNUDAGSMAT- INN: Nýtt tryppa- og fol- aldákjöt, einnig léttsaltaö, nýreykt. Smjör ísl. (miöa- laust). — Von. Simi 4448.;— (736 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í sima 2577. (706 AMERÍSKIR kjólar og kápa, nxeðal stærð, til sölu á Freyjugötu 23. (870 VANDAÐUR fermingar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 1046. —• (865 STÓRT „Philips“-út- varpstæki, lítið notaö, til sölu, Karlagötu 13. •—- Sími 684S. (866 HARMONIKUR. Kaup- um allar stærðir af hormo- nikum. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11. Sími 6922. (868 KLÆÐASKÁPAR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- (588 BÓKAHILLUR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urössonar & Co., Grettisgötu 54- (133 TIL SÖLU vaudaður kvöldkjóll nr. 42, úr sérstak- lega góöu efni. Mjög lágt verö. Uppl. í síma 6924.. (876 (892 K&UPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.