Vísir - 18.02.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Menn og minjar íslenzkur fróðleikur og skemmtun. Finnur Sigmundsson landsbókavörður sér um útgáfuna. Út eru komin þessi 4 hefti: 1. Úr blöðum Jóns Borgfirðings: 1. Æviágríp, ritað af Iionum sjálfum, 2. Kal'lar úr dagbókum, 3. „Forn ei blöðin brennir Borgfirðingur Jón“, 4. Bréf frá Jóni Sigurðssyni til Jóns Borgfirðings (áður óprentuð). 2. Daði fróði. Úr ritum Daða fróða: 1. Formáli Hung- urvöku. 2. Úr Hungurvöku: Um Sæmund prest Hólm. 3. Ævisaga Jóns prófasts Konráðssonar. 5. Úr annálUm. 6, Úr Tordenskjölds rímum. 7. Kvæði og vísur. 3. Grímseyjarlýsing (rituð 1846—49) eftir síra Jón Norðmann. 4. Allrahanda eftir síra Jón Norðmann. Hverju hefti fylgir formáli og nafnaskrá. Næstu hefti verða um Níels skálda ogdEinar Andrés- son í Bólu. Kaupið heftin jafnóðum og þau koma út. Menn og minjar verður merkilegt safn af íslenzkum fróðleik og skemmtan. Fjaðradýnur Nokkur stykki af stærð 78X185 cm. fynrliggjandi. Kristján G. Gíslason & Co. H.F. MAÐURINN sení keypti dúkana i verzluninni á Laugaveg 47 í gær (17. þ. m.) er vinsamlega beSinn aS hringja í síma 7557. • (375 20 ÞÚSUND króní lán óskast gegn ábyrgö og trygg'- ingu í góöum bíl. Þagmælsku heitiö. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi tilboö á afgr. Visis fyrir miövikudags- kvöld, merkt: „Bill“. (382 • tylmm P STÚLKA óskast aö Kol- viöarhóli viö veitingastörf. Uppl. i síma 3.720 og Kol- viöarhóli. , (378 BÍLSTJÓRI óskar eftir vinnu á verkstæði. Tilboö sendist blaöinu, —• merkt: „Bílstjóri'*. (380 BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áöur var. Nú fáiö þið þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. Sírni 7263. (384 PÍANÓKENNSLA. Byrj- endur og laugt komnir. — Hringiö í síma 1803 eoa 6346. (233 ENZKUKENNSLA. — Nokkrir tímar lausir. Uppl: Grettisgötu 16. (362 Bíldekk á felgu tapaðist síðastliðið laugardagskvöld í Vesturbæn- um. — Vinsamlegast skilist í Fiskhöllina. K.F.U. K. A.-D. — Fundur í kvö ld kl. Sþí- Síra Sigurbjörn Einarsson talar. Utanfélags- konur velkomnar. (000 nun i.ósinGHSHRirsTorR V , ■ -----—-J -ATHUGIS" Reglusamur maður í l'astri stöðu óskar eftir 2 stim- liggjandi stofum til kaups eða leigu nú þegar eða 11. maí. — Tilhoð sendist blaðinu merkt: „Skilvís“. ÍBÚÐ óskast sem fyrst, 2—4 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. - - Uppl. í síma 6891 og á Nöiinugötu 1, niðri. C_n 00 LÍTIÐ herbergi til leigu gégn húshjálp. Upp . i síma 68S2. (364 TVÖ herbergi 0 4 eldhús nálægt miðbænum til sölu. Verð 60 þúsundir. Útborgun 45 þúsund. Tilboð seridist afgr. Vísis fyrir 21. febrúar, merkt: „Þægilegt". (365 — Jaii — ÓSKA eftir fæöi í prívat- liúsi. Tilboö sendist Vísi, — merkt: ,.2;o". (381 — LEIGH — JARÐÝTA til leigu. Uppl. í síma 1669. (684 í. R. ÖSKU- DAGS- FAGNAÐUR veröur' í Tjarnarcafé á mið- vikudagskvöldið (öskud.) kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður: Skíðakvikmynd af fimleikastúlkum í. R„ ein- leikur á píanó, upplestur (gamansaga) dans o. fl. — Alit íþróttafolk velkomið. Skíðadeild í. R. kvöld VÍKINGAR! Ari öan di fél agsfupdur verður haldinn í Kaupþingssaínum í kl. 8.30. — Stjórnin. SKÍÐAFERÐ í Jó- sefsdal í kvöld kl. 8. Farmiöar í Hellas. — I.0.G.T.—• STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Spilakvöld. (376 Þriðjudaginn 18. februar 1947 KLÆÐASKÁPAR fyriri liggjandi. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu. SHEAFFERS-lindarpenni, merktur, tapaöist 7. þ. m. — Uppl. í síma 5221. (356 54- (588 KLÆÐASKÁPAR og rúmfataskápar, bókahillur,. borð, kommóður, arinstólar. .Verzl. G. Sigurðsson, Grett- isgötu 54. (589 GULLARMBAND tapað- ist s. 1. laugardag. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 9197. . (357 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. .Vesturgötu 48.“ Sími: 4923. TAPAZT liefir skíöasleði frá húsinu Grundarstíg 11. Vinsamlegast skilist á sama staö. (359 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugöttti 11. (166 VESKI meö peningum, happdrættismiöa (nr. 12189) og fleiru hefir tapazt. Finn- andi vinsamlegast sendi nafn sitt og heimilisfang', merkt: „Pósthólf 13 — Hafnar- firöi". Fu.ndarlaun. (377 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. KARLMANNS- ARMBANDSÚR tapaöist í Verbúöunum. Finnandi vin- samlegast beöinn aö skila því á Karlagötu 12. (385 Harmoniktn. Við kaupum allar stærðir af píanó-harmonikum og hnappaharmonikum háu verði. Talið við okkur sem fyrst. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (000 e SNÍÐ og þræði saman dömukjóla og allan barna- fatnað. Afgreiðsla alla virka daga milli kl. 4—6. Sauma- stofan Auðarstræti 17. (112 Fatftviðcjerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 SAUMAVELAVIÐGERÐIR ritveuviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. >— SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SKÓVINNUSTOFAN Skólavörðustíg 13 (bakhús), framkvæmir allar skóviö- gerðir. Fljót og góð af- greiðsla. (3X6 GÓÐ stúlka óskast hálfan eða allan daginn eftir sam- komulagi. Gott kaup í boði. •— Uppl. í síma 5430 frá kl. 4—7- (366 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 TIL SÖLU með góðu verði ottóman með pullu og mahognyhillu, djúpir stólar, dívan með teppi, eikarborö- stofuborö og 4 eikarstölar. Laugarnesveg 51. Sími 1419- (361 STÚLKUR óskast i verksmiðjuvinpu. — Föst vinna. — Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (367 TEK að mér aö stífa skyrlur. Fljót afgreiðsla. — Uppl. í síma 6125. (37° SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. LÍTIÐ jjýzkt píanó til sölu í Lækjargotu 6A, efstu hæð. (360 PELS til sölu (Indian- lamlj) grár, notaöur, Htið númer. Kr. 2000.00. Kristinn O. Einarsson, klæðskeri, Bergþórugötu 2. (00 SKÍÐASLEÐI, lítið not- aður, til sölu, Grenimel 31. KONFEKTKASS- AR^ marga’r tegundir. Úrval af sælgætisvörum. Allar fá- anlegar tóbakstegundir fyr- irliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. (900 NÝTT B. Á. A. mótorhjól tii sölu.'— Uppl. Laugavegi 144. IJ: hæð. (ooo ■ ■" . Á - GÓLFTEPPI. Nýtt gólf- teppi 2X3 yard, til sölti í Suðurgötu 22 (kjallara). (540 fermingÍrkjóll til siilu. Uppl. á Drafnarsjjg 2. uppi. (374 BORÐSTOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðs- son & Co„ Grettisgötu 54. (3 73 TIL SöLU syöri. kvén- kápa nýleg. Uppl. Amt- mannsstíg 5, uppi. (379 FALLEGT 5 lampa Phil,- ips-útvarpstæki til sölu, ódýrt. Úppl. Kirkjustræti 2, I. hæö. “ (383 KLÆÐASKÁPAR, rúin- fataskápar. Verzlun G. Sig- urösson & Co„ Grettisgötu 54-—' (372

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.