Vísir - 03.06.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudáginn. 3. júní 1&47 VISIR Ný bók Nnýall eftir dr. Helga Pjeturss er komin í bókaverzl- anir. Þessi bók er 6. bindi hins gagnmerka og slórf'róð- lega ritverks dr. Helga Péturss. Fjgllar bókin, eins og hinar fyrri, einkum um heimspeki, náttúruvísindi, mannfræði og íslenzka tungu. Dr. Helgi er löngu viðurkenndur innan lands og utan fyrir uppgötvanir sínar í jarðfræði. Og þó að þær einar mundu vel endast til að Kalda nafni báris á loft um langa ókomna framtíð, er þó annar þáttur starfs hans enn merkari. Hann hefir fært út svið náttúru- vísindanna með þeim hætti, að valdið getur aldahvörf- um. Hann hefir gert nýjar, stórfenglegar uppgötv- anir varðandi andlega orku mannanna, skýrt fram- haldslífið út frá lögmálum náttúruvísindanna og gefið fyrirheit um það, hversu gerbreyta megi til góðs lífi manna á jörðinni með því að taka í þjónustu mann- kynsins þá undarsamlegu þekkingu, er hann hefir öðlazt Dr. Helgi Péturss hefir verið skorinorðasti málsvari íslenzkra vísinda og öllum mönnum fremur liaft óbil- andi trú á hlutverki Islands í þróunarsögu manns- andans. Hann hefir varið allri starfsorku sinni til að auka þekkingu sína og ryðja braut nýjum sannindum og nýjum boðskap. Hið stórmerka og óbrotgjarna ritverk lians, Nýall, er þrungið speki, andagift og undursam- legri þekkingu. Hver setning leiftrar af snilli og spá- mannlegri andagift. En dr. Helgi er ekki aðeins óvenju- lega snjall og frumlegur vísindamaður, Hann er líka einn af helztu núlifaridi rithöfundum þjóðarinnar. Mál hans er gætt þeirri tigri, hreinleik og göfgi, sem aðeins er á færi fárra manna og útvaldra að leggja í málfar sitt. Yfir hverri setningu í ritum hans hvílir heiði fag- urs máls og göfugs hugsunarháttar. Boðskápur dr. Helga Pjeturss á erindi til allra hug'S- andi manna. Þeir, sem ekki hafa enn kynnt sér skoðanir hans af eigin athugun, ættu ekki að láta það dragast lengur. Gefið yður tóm til að lesa Þónýal. Kaupið bólrina strax í dag í næstu bókabúð. Móhtiúitfúia * Guðjáns G U ÚjfMt SS0ÞM 4B r vantar a HOTEL BORG Uppl. á skrifstofunni. BEZT M AUGLÝSA I VÍSL Mitzöburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI HRINGBRAUT (vesturbær) „SKJÓLIN“. Ðaghlaðið VÍSIR Tilboð'óskast í Stuedebaker Champion Vélin er komplet með öllu tilheyrandi. Ennfremur varahluti i Studebaker Champion 1 framfjöður, 1 par spindl- ar, stýrishlutir, 1 par stýr- isendar, hjólkoppar, 1 par þokuluktir, 1 par hurða- húnar, koplingsdiskur, 2 gírkassar, cut out, 1 stk. hjörulagir. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag merkt: „70“. óskast í samkomuhúsið Röðul. Húsnæði getur fylgt Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. félbáturinn Svanui hleður til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals og Þingeyrar. Vörumóttaka í dag. í Verbúð I á Grandagarði. Uppl. í síma 7023. Baldur Guðmundsson. Sökum brottferðar eru fyrsta ffbkks til sölu í Skipholti 23 í dag. — Upplýsingar hjá Erensto Waldoza í síma 6989 mili 1 og 6. , Ung stúlka með. . gagnfræðamenntun vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu nú þegar.... Uppl. í síma 6571. til leigu, aðgangur að síma og baði. Tilboð merkt: „Stofa— 500“. Stúlha vön kápusaum, óskast nú þegar. — Uppl. í síma 5561 kl. 5—6 og 1—2. Sendisveinn cJdipur og prúJttr óendláveinn Óóhaót KALK Fyrsta flokks þurrleskjað kalk í pappírs- og strigapokum fyrirliggjandi. p}ón cJhojtóóon h.j. Vaiidað stcinlaiis vIH MlcppiS TCg er til sölu. Þrjú herbergi á hæð, 2 herbergi og eldhús í kjallara. Tveggja hektara ræktað erfðafestuland. Helmings útborgun - afgangurinn greiðist á 25 árum. Nanari upplýsingar gefur (ekki í síma) HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögfr., Austurstræti 14. Sendiferðabifreið til sýms og sölu á torgmu við Lækjargötu frá kl, 7—9 e.h. Sœjatfréttif 154'. dagur ársins. í .. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Utvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 MiðdegisútvarpV 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Lög úr ópcrettum og tónfilm- um (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Orgelleikur (R.agnar Björnsson). 20,55 Er- indi: Um Pasteur (dr. Björn Sig- urðsson). 21.20 Tónleikar: Vínar- valsar (plötur). 21.30 Upplestur: Kvæði eftir Konráð Vilhjálmsson (Höfundur les). 21.45 Harmoniku- lög (piötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Djass-þáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Dagskrárlok. Mishermi. í frásögn af flugslysinu i Varmadal, sem birtist í Vísi í gær. misritaðist heimilisfang Ólafs Jónssonar, er fórst í slysinu. Var Ólafur sagður eiga heimá að Foss- vogsbletti 3, en hann bjó í hús- inu nr. 10 við Fossvogsblett. Gamanleikurinn „Ærsladraugurinn“ verður sýnd- ur í 13. og næstsíðasta sinn ann- að kvöld kl. 8. Síðasta sýning verðu næstk. sunnudag og lýkur þá starfsemi Leikfélagsins á þessu leikári. Framh. af 1. síðu. stórborgum erlendis. Til þess að leysa þetta starf af hendi, svo a‘ð vel sé, þarf 15g- reglan að fá þau umferðar- tæki, sem notuð eru í stór- borgum erlendis. Það er okk- ur því mikið gleðiefni, að bú_ ið er að samþykkja að setja upp umferðarljósakerfi á helztu gatnamótum Mið- bæjarins. Er enginn efi á, að þau munu draga stórlega úr slysahættunni og lcenna fólki umferðarmenningu. En það er fyrsta skilyrðið fyrir góðri umferð, að fólk hlýði settum lögum og reglum.“ 2ja herbergja íbúð með eldhúsi á hæð í riýju húsi í Austurbænum. Tilboð um söluverð og greiðsluskilmála, merkt: „200“, sendist Visi fyrir 6. þ.m. kan fá god stilling fra lOde Juni til lste Sept. i Borg- arfjorden. Moderne bunga- low med al comfort. Pri- vate værelser m/varmt og kolt varin. Den ene pikd má pátage sig matlavning. 4 voksne. í hjemmet. Familien norsk. Henv. Videmel 63 efter klý 7 tirsdag og onsdag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.