Vísir - 13.06.1947, Síða 2

Vísir - 13.06.1947, Síða 2
2 V I S I R Föstudaginn 13. júní 1947 til- éákveðið aina fyrirkmniilag KkeniiiiiaiisíNBia tiiia kvöfieiiH sökBiiai verkíal&KÍiiK. Tvær nýjar bækur eííir Ölaf Jónsson, höfund hins mikia ritverks ÖDÁÐAHRAUN/ er út kom í þremur bindum 1945. Fjöllin blá Þessi ljóð eru óður fjallafarans til hinna niiklu víð- átta, hressandi og fersk eins og háfjallaloftið. —- Ilá- löndin eru í'rjáls og ósnortinn lieimur, fullur af huldulöndum og undrasýnúm. Hið skammvinna sum- ar á öræfunum velcur upp fyrir sjónum ferðamanns- ins huliðsheima þjóðsagnanna í tíbrá og hillingum. — Þangað biður höfundur lesandann að fylgja sér, yfirgejjp ys og þys byggðarinnar, „útvarp, bíla, shna“ — „orðaskvaldur, glaum og glys“. Öræfaglettur Arið 1880 fundust rústir af fornum mannahibýlum frammi í Hvannalindum. Víst er um, að mættu stein- arnir i hrundum veggjunum rnæla, kynnu þeir harm- sögu, sem hulin er móðu og mistri ára og elda. — Sagan Öræfaglettur gerist að mestu í kofa á linda- svæði upþi á öræfum. Aðalpersónur sögunnar eru ungur piltur, sem flýr á fjöll undan rangsleitni byggðarmanna, og ung daladóttir, sem forlögin leiða á l'und útlagans. — Glettur öræfanna magnast, ýmist mjúkar og mildar, eins og liillingar sólmóðunnar á söndunum við Herðuhreið, eða harðar og hrjúfar, cins og storknað hraunið. Á þessum furðuslóðum gerist ástarsaga, sem engan órar um, hvernig ráðast muni, nema hann lesi hana, en það mun kosta vökunæíur. Þetfa em bækumar. nem merrn taka meS sér i srsmarleyíiO, þeir. sem heima sifja, ;; .njofta töfra éísyfgfðanna i fjarvisi .■fc , r-rr Hátíðahöldin í tilei'ni 17. júní verða mjög fjölbreytt tins og venja heí'ir verið. Þau hefjast kl. 1 e. h. þriðjudaginn 17. júní með skrúðgöngu frá Háskólanum. íþróttamenn og félagar úr stéltarfélögunum i hænum fara fvrir í skrúðgöngunni. Gengið verður niður að Aust- urvelli. Um sama leyti og skrúðgangan keinur þangað, iýkur hátiðaguðsþjónustnni í dómkirkjunni og forseti ls- lands leggur blómsveig á fótstall líkneskisins af Jóni Sigurðssvni. Þvi næst heldur forsetinn ræðu af svölum Alþingishússins. Að því loknu lcikur Lúðrasveit Réykjavík- ur þjóðsönginn. Þá ávarpar í jallkonan íslenzku þjóðina af svölum Alþingishússins og íoks flytur Stefán Jóhann Stefánsson forsælisráðherra ræðu. Að þessu loknu leggur lcggur skrúðgangan af stað að nýju. Gengið verður suður Suðurgötu og staðnæmst við kirkjugarðinn, þar sem borgarstjórinn eða formaður Þjóðhátíðarnefndar leggur blómsveig á leiði Jóns Sig- urðssonar. Þar svngja Karla- kór Reykjavikúr og Fcst- bræður. Siðan verður haldið suður á íþróttavöll þar sem 17. júní mótið verður sett. A mótinu verður keppt í 100 m. hlaupi, kúluvarpi, hástökki, 800 m. hlaupi, lang- slökki, 5000 m. hlaupi, spjót- kasti og 1000 m. boðhlaupi. Auk þess fer þar fram fim- leikasýning. Þar sem verkfall er nú hér í Reykjavik hefir ckki verið ákveðið að fullu hvernig skemmlanirnar um kvöldið verða. Þjóðhátíðarnefnd hef- ir snúið scr lil stjórnar Dags- hrúnar um livort hún fallizt ekki á, að undanþága verði veitt, svo að unnt verði að ljúka nauðsynlegum undir- húningi undir liátíðina. Svar- ið frá sljói'n Dagsbrúnar var ókoniið er Vísir átti tal við Jakob I íafstcin, formann þjóðhátiðarnefndar i morg- un. íþróttaskólmEi é Haukadaf 20 ára. í tilefni 20 ára starfsaf- mælis Íþrótíaskóláns í Haukadal 26. máí s. 1. var stofnandi og eigandi háns, Sigurður Greipsson fyrrv. glímukóngur, heiðraður á! ýmsa lund. Margt manna heimsótti Sigurð á þessum degi og voru það aðallega gamlir nem- endur hans. Sígurður Greips- son skólastjóri bauð nem- endur velkomna með stuttri ræðu. Næstur tók íil máls Kjartan Bergmann. Flutti hann aðalræðuna af hálfu nemenda og mælti fyrir minni skólans. Ivjartan af- henti Sigurði skólastjóra að gjöf skrifborð eitt forkunnar fagurl og liinn mesta kjör- grip. Silfurplata er framan á borðinu og á hana letrað, að Jietla sc gjöí' frá gliixiunem- endum Sigurðar og sé viður- kénning fyrir þann mikla skerf, er Sigurður liafi lagt fram lil framgangs glímunni. Sigurður Greipsson flutti al- hyglisverða ræðu, þar sem hann rakti þróunarsögu skól- ans frá uppliaf. Kom þar margt merkilegt fram, sem vert er að gaumur sé gefinn. Eyþór Einarsson aflienti Sig- urði að gjöf dagstofuliús- gögn, stóla, borð og' skápa. Er það gjöf frá nemendum Sigurðar á liéraðssambands- svæði „Skarphéðir«s“ ásamt ungmennnafélögum á sam- handssvæðinu. En Sigurður Greipsson á á þessu ári 25 ára starfsafmæli sem sam- bandsstjóri héraðssamhands- ins „Skarphéðins“. Uin daginn skemmtu menn scr við allskonar leiki og íþróttir og varð dagurinn öll- um liinn ánægjulegasti í hví- vetna. í 11. jr Knattspyrnumót Islands heíst í kvöld, föstudagmn 13. þ. m., á íþröttavellmum. Kl. 8,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 8;30 Keppendur mótsins ganga fylktu lið tn á leikvanginn. Kl. 8;35 Mótið sett: Hr. Ágnár Kl. Jónsson, rm. Knattspyrnu- sambands íslands. [L' 8AB i@ísS -feeppaisi me$ leih sailll lslandsmeis:Óúfaiuia FRAM ©§ T 'ÍINGS. ; Tekst ¥íkmg að sigm Sslandsinelsfamsia! 0 lr- 0 m hA} ineniii |1 ,íl íf iM Hl:ít .iidi; 'í.íiv : | ; ill 8

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.