Vísir - 13.06.1947, Side 4

Vísir - 13.06.1947, Side 4
visia Föstudagimr 13,- júni. IQrí 7 VISIR ; ' j : j ; JU ' '<*.%■ m&mf* DA6BLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Eristján GuðlaugSBon, Hersfceinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunui. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). I iausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. íi Landhelgin. Tlyrir nærri fimm áratugum var samið lun það erlendis, “ hversu Iangt landhelgi Islands skyldi ná út fyrir landsteinana. Bretar, Frakkar og Danir gerðu með sér samning um það, hvar landhelgislínan við strendur Is- lands skyldi vera, en Islendingar voru víst ekki um það 'spurðir, hvert álit þeir hefðu á því máli. Var heldur ekki við því að búast, því að jieir voru jjá enn undirþjóð háð- ir Dönum í nær öllu. Nú horfir mál jietta öðru vísi við eftir að ísland hefir fengið sjálfstæði sitt. Landsmenn vilja ekki lengur lilíta því, að j>eir þurfi að beygja sig fyrir þessum landhelgis- ákvæðum, sem jjeir fengu engu um að ráða og hefðu vafa- laust verið andyígir, hefðu þeir haft tækifæri til j)ess ’að kynna sér málin á sínum tíma. Sumar þjóðir, sem að sjó liggja, hafa rýmri landhelgi, án þcss að hafa gert um J)að samning við nokkura aðra þjóð, og það ætti að vera hverri sjálfstæðri j)jóð nokkurn veginn í sjálfsvald sett, hve rúm landlielgi hennar er. Eitt kcmur hér enn til greina og ætti j)að einkum að vera þungt á metunum, jægar af forsjálni er hugsað. A grunnsævi við Islandsstrendur eru viða hin stórkostleg- ustu hrygningarsvæði og uppeldisból fiskistofnanna. Is- lendingar hafa lengi barizt fyrir J)ví, að Faxaflóinn yrði íriðaður, þar sem hann er mikil uppeldisstöð ungfiskjar- ins og nú hefir loks talsvert áunnizt í Jæssu efni. öðrum J)jóðum er ljóst, að Islendingar eru ekki einungis að hugsa um sína eigin hagsmuni með J)essu móti, heldur og allra annarra þjóða, sem sækja fisk á Islandsmið. Þeim er hag- ur í j)ví, að sem mcst af ungfiskinum i Faxaflóa sé forð- að undan botnvörpum togaranna. Undanfarið befir margt og mikið vcrið um j)etta mál ritað hér og hafa allir verið á einu máli um, að landhelgis- málið sé svo mikilvægt fyrir Islendinga, að þar sé í raun- inni um annað sjálfstæðismál fyrir okkur að ræða. Mönn- um finnst ])að eðlilegt, að íslendingar, sem voru ekki til kvaddir árið 1901, J)egar landhelgissamningurinn var gerð- ur, geri kröfu til ])css að hann verði endurskoðaður og varla mun sú málaleitan koma j)eim J)jóðum á óvart, sem Ðanir sömdu við um J>ctta „fyrir olckar hönd“ á sínum tíma. Hér er ekki aðeins um j)að að ræða, að Islendingar fái einhverju að raða um grunnið við strendur landsins, heldur og að miðin við landið verði ekki eyðilögð, því að J)ær afleiðingar geta mildar veiðar haft. Veiðiskipunum íjölgar jafnl og })étt og hættan af ofveiði verður J)eim mun mciri sem minni hluti grunnmiðanna er verndaður sem landhelgi. Einn J)eirra, sem um mál þetta hafa rilað, er Matthías Þórðarson, fyrrum skipstjóri, í Kaupmannahöfn. Honum telst svo til, að fiskisvæðið umhverfis Island, „inælt út að 188,4 m. (100 faðma) dýptarlakmörkum eða þangað sem marbakkinn tekur við, er .... hérumbil 116,500 fer- kílómetrar. Þar með talið landhelgissvæðið, sem er hér- umbil 18,750 ferkílómetrar.“ Samkvæmt því eru því níu tíundu hlutar grunnsævisins við strendur íslands akur er- lendu fiskiskipanna og við J)að bælist, að utan J)eirra tak- marka, sem getið cr hér að ofan, eru auk ])ess margvísleg fiskimið, sein útlendingar hafa afnot af. Þeir njóta Jiarna hlunninda, en láta ekkert koma á naóti annað en að gera íslcnzkum fiskimönnum óhægra um vik. Matlhías kemst að þcirri eðlilegu niðurstöðu í riti sínu um landhelgismálin, að með vaxandi samkcppni eftir stríð- ið, bæði á fiskimiðunum og markaðinum, verði þröngt fyrir dyrum hjá Islendingum. Það sé þjóðráð, sem þeir hafi tekið upp, er þeir tóku að endurnýja fiskiflotann og koma sér upp fullkomnum, nýtízku atvinnutækjum. Þetla aé þó ckki nóg, þótt gott sé, því að til þess að fiskimiðin umhverfis landið nýtist Islendingum sem bezt, verði að nuka réttindi landsmanna til þeirra. Það cr krafa, sem allir Islendingar standa saman um og er eítthvert mikil- vægasta málið, sem J)jóðin þarf að finna lausn á. Aðalfundur L. - A Aðaifundur Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna hófst mánudaginn 9. júní s. L kl. 10 árdegis og lauk eftir 2ja daga fundarhöld. I upphafi fundarins flutti formaður I .andssambands ís- lenzkra útvegsmanna, Sverr- ir Júlíusson, skýrslu stjórn- arinnar. Fundarstjóri var kosínn Ölafur B. Björnsson útgerðarmaður á Akranesi, senr hingað til hefir stjórnað öllum fundum sambandsins. I Landssambandi íslenzkra útvegsmanna eru nú starf- andi 32 félög útvegsmanna víða um landið, auk þess fjölmargir einstaklingar. Sökum mikilla anna að af- lokinni vertíð og vegna und- irbúnings á síldarvertiðinni, gátu elíki öll útvegsmannafé- lög sent fulltrúa á aðalfund- inn. A fundinum ríkti mjög mikill einhugur útvegsmanna og samþykkti fundurinn að útvegsinenn kæniu aftur saman til fundalialda á kom- andi hausti. Á fundinum gerði formað- ur framkvæmdaráðs Inn- kaupadeildar Landssam- bandsins grein fyrir störfum deildarinnar á s. 1. ári, og gat Jiess m. a., að Innkaupa- deildin hefði haft mcð hönd- uni mest'öll innkaup á salti til landsins; auk J)ess minnli liann á kaup Innkaupadeild- arinnar á olíum, kolum, snurpunólabátum og fleiri veiðarfærum. Framkvæmdasljóri Lands- sambandsins, Jakol) Hafstein, gerði greinfyrir f járhag sam- bandsins og skýrði reikninga þess fyrir s. I. ár. I lok fundarins fór fram stjórnarkosiiing í Landssam- bandinu og var Sverrir Júlí- .usson endurkjörinn formað- ur og hefir hann nú gegnt þvi starfí frá þvj er samband- ið var endurskipulagtáhaust- mánuðunum 1944. Varafor- maður var kosinn Loftur Bjarnason, útgerðarmaður í Hafnarfirði. Aðrir stjórnar-, nefndarmenn voru kosnir þeir: Kjartan Thors, forstj., Reykjavík; Ásgeir G. Stef- ánsson, forstj. Hafnarfirði; Sveinn Benediktsson, forstj., Reykjavik; Ólafur B. Björns- son, útgerðarm., Akranesi; Ingvar Vilhjálmsson, útgerð- arm., Reykjavík; Finnbogi Guðmundsson, útgerðarm., Gerðum; Jóhaim Þ. Jósefs- son, fjármálaráðh. og Finnur Jónsson, alþingism. Allmörg mál lágu fyrir fundinum til afgreiðslu og fara hér á eftir nokkurar samþykktir, sem fundurinn gerði að þessu sinni: Bandaríkin §enda Rú§§um orð§endingu. Bandaríkjastjórn hefir sent orðsendingu til her- námsstjórnar Rússa í Ung- verjalandi og ásakað hana um afskipti af innanríkis- málum landsins. Segir í orðsendingu Jiess- Vinnuheiwniii V.I.0.A ber- ast ffjafir. Vinnuheimili S.Í.B.S. að Reykjalundi hafa að undan- förnu borizt allmargar og höfðinglegar gjafir.“ „Litill velunnarr11 hefir gef- ið beimiliuu 6000 kr. og Eyjafjarðarsýsla 2000 kr. — Aðrar gjafir hafa verið sem hér segir; Ingibjörg Iljálmarsdóttir 200 kr. G. N. L. 25 kr. Sigur- laug Þórðardótlir kr. -42.57. N. N. 500 kr. S. S. Eyrar- bakka 100 kr. E. B. 100 kr. Guðrún Jónsdóttir 50 kr. H. H. 50 kr. Áheit gamallar konu á Austurlandi 10 kr. Áheit S. N. 50 kr. Gjöf til minningar um Sesselju Sig- valdadóttur frá 0. Ö. 500 kr. Gjöf til minningar um Krisl- björgu Þorsteinsdóttur frá ekkju og börnum Georgs Th. Finnssonar 50() kr. Ennfrem- ur hefir Fanney Benónys gef- ið mikið af vönduðum dún- fatnaði og prentmyndagerð- in Leiftur myndamót. Vinnubeimilið hefir beðið blaðið að færa gefendum al- úðarfyllstu Jiakkir. ari að Jretta sé brot á Yalta- samþykktinni og muni stjórnin áskilja sér rétt til J)ess að gera J)ær ráðstafanir, sem þurfa ])ykir, verði af- skiptum þesáum ekki hætt. Einn þingmaður kommún- ista hélt í gær raéðu í ung- verska þinginu og varði gerð- ir stjórnarinnar og sagði bana njóta meiri stuðnings hjá þjóðinni, en stjórn Nagys. BERGMAL Bréf úr Borgarfirði. „Borgfiröingur" skrifar eft- irfarandi pistil: „Á Hvanneyri var haldiö mót félaga ungra jafnaöarmanna um helgina og streymdu þanga'ö félagar úr öll- um landshlutum og hugðu gott til að njóta samvista og skemmtiatriða, sem Jiarna voru á boðstólum. Gerðu húsráðend- ur á Hvanneyri allt, sem J)eir gátu til þess, að gera Jpeim vist- ina sem ánægjulegasta. óþjóðalýður á skemmtun. Nú mætti ætla, aö allt hefði gengið að óskum, en þvi fór fjarri. Á laugardagskvöld efndu íélögin til skemmtunar og dreif þá að allskonar lýð, en J>ó niunu flestir hafa verið neðan frá Akranesi. Er leið á kvökliö tóku margir gestir að gerast reikulir í spori og skjögruðu ó- lánlega um hinn fagra stað. Sumir gerðust svo háværir, aö staðarmönnum:varð ekki svefn- samt fyrr en undir morgunn. Flöskur brotnar á kirkjugrunni. Ekki var þesstim dónum þó nóg að vera öðrum viðstöddum til ama, heldur gerðust þeir einnig svo ósvífnir að óvirða kirkjuna á staðnum. Gerðu sumir sér að leik að brjóta breunivinsílöskur á kirkju- grunninum og fannst það víst hið mesta „sport“. Sá, setn J)etta ritar, er maður frjálsíyiidur i trúmálum, en það er lágmarks- krafa, að enginn gerist svo djarfur að óvirða kirkjur eöa aðrar hliðstæðar byggingar, sem eru mildum hluta Jrjóðar- iunar helg tákn. Ekki var þeim þetta nóg. A Hvanneyri er ljómandi fallegur og vel hirtur garður. Á sunnudaginn voru fullir vesal- ingar farnir að leggja leið sína inn í hann og troða niður gróð- urinn. Skólastjórinn bað Jrenna lýð kurteislega en ákveðið að hverfa á brott, en hann svaraði illti einu. Varð-skólastjórinn að fá liðveizlu til að ryöja garöinn og Jdví næst var hliðið neglt aftur. Dónum er alls staðar ofaukið. Þótt það sé FUJ, sem gefur tilefni til þessa bréfs míns, J)á er J)ó rétt að segja ]>að eins og það er, að fleiri félög halda mót hér á landi meö álíka ósköpum. Það er vel til fallið aö halda mót á fögrum staö til sveita, en ]>að á aö harðbanna illa siðttð- um og drukknum lýð að raska ]>ar friði. \’ilji menn endi-. lega drekka frá sér hina 1 itlti vitglóru sina, ættu þeir að halda sig heimá í stað ]>ess að verða sjálfum sér og öllttm öðrum til skammar og skapraunar.“ Flest mót eru þannig. Flest mót eru því niiðttr þannig, aö þar bór hies't á drukknum óþjóðalýð, þótt hann sé ekki í meiri hluta. Jafnvel Þingvellir, liinn helgi staður þjóðarinnar, fer ekki’ váijrlutar af heimsókn shkra manna, þeg- ar mót eru haldin þar. En þeir ætttu að vera útlægir frá öllum slíkum samkomum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.