Vísir - 27.06.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 27.06.1947, Blaðsíða 8
Tíæturvörður: . Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — wx Lesend u r eru beðnir að athuga að amáauglýs ingar eru á 6. síðu. — Föstudaginn 27. júná 1947 Margvislegur fróðleikur um jarðyrkju á Land- búnaðarsýningunni: 8 m. ház ioss og stór ftjözn blómum pzýdd útbúin á sýningunnL J^andbunaðarsýningm, sem verður opnuð á morgun, er tvímælalaust stórkost- legasta og mesta sýning, sem haldin hefir veriS hér- lendis. A henni er aS finna alls konar fróSleik, gamlan og nýjan, um landbúnaS og jarSyrkju. Eins og skýrt var frá í Vísi i gær, verður sýningin opn- uð kl. 2.30 á morgun. Við- staddir opnunina verða for- seti íslands, herra Sveinn Björnsson, landbúnaðarráð- herra og annað stórmenni. Sýningunni er skipt niður i sérstakar deildir. Er í þeim geí'ður samanburður á nýj- um og gömlum landbúnað- nrtælcjum. Geta má þess, að fullkomið nýtízku mjólkur- bú liefir verið útbúið á sýn- ingunni, aulc þess eru sýnd þar gömul mjólkurvinnslu- tæki. Þá eru ennfremur á sýningunni nýtízku jarð- vinnslutæki og heyvinnuvél- ar. Sérstakar. deildir, sem svna þróun sandgræðslu og rskógrækt, hafa og verið út- húnar á sýningunni. Enn- fremur má geta þess, að fyr- ir enda sýningarskálans lief- ir verið útbúinn 8 m. liár foss, og fellur liann ofan í tilbúna tjörn. Altt í kringum fossinn og tjörnina hefir ver- ið fagurléga skreytt með 111011111111 og listaverkum, höggmyndum. Þá getur og að líta á sýn- f ngunni töflur, sem sýna þró- un landbúnaðarins í heild, heyskap, nýrælct, framræslu o. s. frv. Yfirleitt er að finna á sýningunni allan hugsan- legan fróðleik um landbún- að fslendinga síðustu ára- tugi. ______ Oeirðir í Róm • Kona Perons, forseta Arg- entínu, kom til Rómaborgar í gær, og urðu í því sambandi nokkrar óeirðir í borginni. Nokkrir andfasistar liiifðu pata af því, að von væri á konu Perons til borgarinn- ar, og söfnuðu þeir saman liði til þess að talca á móti henni.Sýndu þeir konunni ó- kurteisi og varð að kalla á lögregluna, til þess að forða vandræðum. Nokkrir menn yoru handteknir. Lolcs má gela þess, að út- búnir liafa verið á sýning- unni sérstakir auglýsinga- lclefar, þar seni ýms fyrir- tæki sýna vörur, sem snerta landbúnaðinn að öllu eða cinhverju leyti. Nokkur fyr- irtæki liafa lálið útbúa sér- stölc svæði fyrir sig, eins og t. d. S.Í.S. og Orka h.f., þar sem allskonar landbúnaðar- tælci eru sýnd. Framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar er Kristjón Ivrist- jónsson, en skreytingu á veggjum og einstökum deild- um liafa teilcnararnir Jör- undur Pálsson og Stefán Jónsson, ásamt aðstoðar- mönnum, annazt. Segja má með nokkurri vissu, að nauðsynlegt sé fyr- ir hvern bónda liér á landi að slcoða Landbúnaðarsýn- inguna, þar sem á henni er að líta á allar þær nýjungar, sem fram hafa komið siðustu ár á sviði landbúnaðarins. Aulc þess er ekki að efa, að Reykvíkingar fjölmenni á þessa stóru og fróðlegu sýn- ingu. Tveggja ára af- mæli S.Þ. / gær var víða um heim haldinn liátíðlégur stofndag- ur hinna sameirmðu þjóða, en þú voru liðin tvö ár síð- jin samtök þessi voru stofn uð. Ýmsir þekktir stjórnniála- leiðtogar héldu ræður í til- efni dagsins, og voru þeirra á riicðal Trunian, forseti Bandaríkjanna, Bevin utan- ríkisráðherra Breta, Rama- dier, forsætisráðh. Frakka og Yishinskv vara-utanríkis- ráðherra Rússa. Öllum bar þessum leiðtogum saman um, að friðurinn í heimin- um væri tryggður, ef þjóð- irnar sýndu einhug um að f}lgja þeirri hugsjón, er lægi til grundvallar stefnu banda- lags sameinuðu þjóðanna. Thalmann vaz skoft- inn í fangabúðum, Rannsólcn liefir leitt í ljós, að Tlialmann, foringi þýzlcra kommúnista fyrir 1933, var drepinn í fangabúðunum í Buchenwald 18. ágúst 1944. Spreifta á Snæfellsnesi. Grasspretta er með afhrigð- um góð yzt á Snæfellsnesi. Er spretlan eins góð og bezt verður á kosið á þessum tíma árs. Sumir bændur á nesinu eru þegar byrjaðir að heyja. \ 3ja þús. hafa séð sýningu Nínu 8æm- undsson. Á þriðja þúsund manns hafa skoðað listsýninu Nínu Sæmundsson, sem nú stendur yfir í Sýningarskálanum. Eins og kunnugt er var sýningin opnuð liinn 16. þ. m. Tólf listaverk hafa selzt, þar af sex málverlc og sex högg- myndir. Sýningin verður op- in þar til 1. júli n. lc. Flugvélar F.í. fljúgja til 25 staða innanlands. Vegalengdirnar milli áætlunar- staðanna eru 7300 km. I sumar ætlar Flugfélag ís- lands að fjölga viðkomu- stöðum flugvéla sinna að verulegu leyti. Alls er nú flogið til átján staða frá Reykjavík, en í sum- ar verður þeim fjölgað í tutt- ugu og firhm. Innan skamms verður byrjað að fljúga frá Reykja- vík til Siglufjarðar og Vest- mannaeyja, en það eru nýjar áætlunarleiðir. Þá verða liafnar ferðir frá Alcureyri til eftirtaldra staða: Siglufjarð- ar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Sandvatns og Vopnafjarðar. Auk þess verður flogið frá SigLufirði tiL Akureyrar og þaðan tiL Hornafjarðar. Þá má geta þess, aö Leigu- flugvélar Flugfélagsins halda uppi ferðum á milli Reykja- víkur og Prestwick, Reykja- vikur og Kaupmannahafnar með viðkomu i Prestwick og lolcs ferðum frá Prestwiclc og lil Ivaupmannahafnar. í innanlandsfluginu eru vegalengdirnar á milli áætl- unarstaða fram óg' til baka, alls 7300 kílómetrar. Sézt hér hezt hve gífurlega milcill lið- ur fíugið er orðið í sam- göngumálum landsins. Dagsbrún bannaði uppskip- un 7000 appelsínukassa. FyHr bragðið líklega engir nýir ávextir til hér iyrr en í hausl Innflytjendasamhandið var búið að festa kaup á 7000 kössum af nýjum appelsin- um, en varð að rifta kaupun- um, þar sem formaður Dags- brúnar neitaði um leyfi til þess að skipa vörunni hér á land. Forsaga þessa máls er sú, að Innflytjendasambandið var búið að festa kaup á 7000 lcössum af appelsinum frá Braziliu og voru þær fyrir noklcur komnar til Antwerp- en i Belgiu. Stóð til að skipa þeim um borð í íslenzlct fíutningaskip, sem þar var um þær mundir. En þá slcall verkfali Dagsbrúnar vfir hér í Reykjavik. Var þá liætt við að skipa appelsinuniuii um horð, meðán ekki var vitað, hvort hægt yrði að fá þeim skipað á Iand hér í Reykja- vik. Nei! Þá var það, að Innflytj- endasambandið snéri sér til formanns Dagsbrúnar óg fór þess á leit við hann, að hann 659 nemendur a Gagnfræða- skólanum í Rvík í vetur. Gagnfræðaskólinn í Reykja- vík hefir nýverið lokið störf- um skólaársins 1946—’47 og er það 19. starfsár skrólans. I skólánum voru skráðir 659 nemendur í vetur; og fór kennslan fram i 16 bekkjar- deildum. Af þeim voru 10 deildir i skólanum við Lind- argötu en 6 deildir í Sjó- mannaskólanum nýja. í fyrsta bekk voru 294 nem- endur í 7 deildum. 1 öðrum bekk voru 253. nemendur í 6 deildum. í þriðja bekk voru 112 nemendur og var honum skipt í þrjár deildir. Undir gagnfræðapróf gengu 110 skólanemendur, og hafa 104 þeirra lolcið prófi. Aulc þess gengu 5 utanskóla- nemendur' undir gagnfræða- próf og luku 3 prófi. Hátt á þriðja hundrað hafa þegar sótt um inngöngu í fyrsta bekk næsta vetur. Byggingu nýja skólahúss- ins við Barónsstíg miðar nolckuð áleiðis, en varla er liægt að búast við, að það verði fullbúið til kennslu á næsta hausti. hlutaðist lil uin það, að veitt yrði undanþága svo að hægt yrði að skipa appelsinunum hér á land, en þeirri málaleit- an var synjað. Að visu lofaði formaður að atliuga málið og tillcynna innflytjenda- sainbandinu endanleg úrslit. En ekkert, hefir það heyrt ennþá frá þeim háa Iierra. Eiifs og nú standa sakir, verður e. I. v. mögulegt að fá þessa 7000 lcassa af appels- ínum til landsins, ef Dags- brúnardeilan leysist næstu daga. En ef hún leysist ekki, verða engir nýirávextir fáan- legir hér fyrr enseint i haust. Gott er að hafa tungur tvær--------- Það er rétt að mimiast þess, að þ. 22. janúar s. 1. var samþykkt á Alþingi svohljóð- andi till. lil þál.: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að annast um, að innflutningur nýrra ávaxta verði aukinn svo og skipulagður, að landsmemi eigi ávallt kost á einhverri tegund þeirra. Jafnframt er ríkissljórninni falið að gera með Leyfisveitingum ráðstaf- anir til, að nýir ávextir séu keyptir i þeim löndum og á þeim árstímum, þegar varan er góð og tryggt, að innflytj- endur flytji vöruna í kæli- rúmi á skipum og geymi birgðir, sem ekki á að nota strax, í öruggum geymslum hér á landi.“ Flutningsmenn voru: Her- mann Guðmundsson og Katr- ín Thoroddsen. Hvað segja þau um stuðning flokks- bræðra sinna í þessu máli? Sprengiefni stolið í London. Scottand Yard er um þess- ar mundir að rannsaka þjófnað á sprengiefni í Lon- doti. Telja lögreglumennirnir líkur á því, að Gyðingar hafi stolið þessu sprengiefni og notað það til þess að selja í bréf þau, er ýmsum þekkt- um brezlcum stjórnmála- mönnum hafa verið send undanfarið. Þrír menn eru grunaðir um að hafa aðal- lega staðið að þessum þjófn- aði, og er nú gerð leit að þeim í Bretlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.