Vísir - 04.07.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1947, Blaðsíða 1
* VI I 9 II llk ► 37. ár Föstudaginn 4. júlí 1947 147. tbl. Engin hætta á kjötskorti. Elfki er ástæða til þess að óttast að kjötskortur verði hér i Reykjavík sökiun verk- fallsins. Að því er Yisi var tjáð af r'ramleiðsluráði landbúnað- arins eru birgðirnar af kjöt- inu, sem fyrst var í íyrra, farnar að minnka allmikið, en þar sem töluvert magn er til af eldra kjöti er ekki hætta á því, að kjöt skorti liér Reykjavík sökum verk- falls Dagsbrúnarmanna. Um hitt sltal ekkert sagt, hvern- ig bæjarbútnn fellur að leggja sér til munns tveggja ára gamalt kjöt. Æglr sækir Snorrastyftuna Samkomulag hefir náðst milli Snorranefndar og rík- isstjórnarinnar annarsvegar, )en stjórnar Alþýðusambands- ins hinsvegar, um heim- flutning á styttu Snorra Sturlusonar. Verður varðskipið Ægir sent til Bergen eftir stytt- unni og er þegar lagt af stað þangað. Alþýðusambands- stjórn mun ekki amast við flutningi styttunnar, og gera má ráð fyrir að af Snorra- liátíðinni verði á tilsettum tíma, með því að Norðmenn munu sætta sig við þessa lausn málsins. Kommúnistar, — sem ganga þessa dagana undir nafninu Snorrungar, — eru hálfklökkir og rolulegir vegna afreksverksins gagn- vart Snorrastyttunni, enda dylst þeim ekki að þetla var hezta auglýsing uni heimsku Jiein’a og feigðarflan. Von- andi er þetta leiðindamál að Öðru leyti úr söglunni. Vestnrveldin halda sitt strik. €uðm. §. vann 16 skákir. ' / fjölteflinu í gærkveldi tefldi Guðmundur S. Guð- mundsson á 24 borðum. Af þeim vann hann 16, ‘ gerði 3 jafntefli og tapaði 5. iVið Guðmund tefldu niargir ágætir skákmenn, eða mikið til þeir sömu, sem tefldu við Ásmund í fjölteflinu fyrir hálfum mánuði. Þeir sem unnu Guðmuncf voru: Hjalti Elíasson, Jón Ingiinarsson, Ólafur Frið- riksson, Haukur Sveinsson óg Gísli Marinósson. Útkoma Guðmundar úr skákinni varð 71.25%. ■ B — Ohhhp d^otíniHij — ÆfBa að athuga fiSboð iHarshaðls án Bftíssa. Queen Mary var fyir smíðuð en Queen Elizabeth, en samt hefir tekið lengri tíma að búa það undir venjulega far- þegaflutninga yfir Atlantshaf. Hérna sést skipið veia að leggjast að landi hjá skipasmíðastöð einni, sem á að teggja síðustu hönd á það, áður en það fer áð sigla yfir Atlants haf á ný. Fyrsta síldin í bræðslu: Verksmiðjurnar í Djúpavík og á Ingólfsfirði hafa tekið við 5500 málum. *¥ökuli hefÍB* femgið 1300 imml9 Ðmgmý SOOiL ^j.l. sólarhring hafa síldar rakkar hafa, samkvæmt samkomulagi Bidaults og Bevms, boðiS 22 þjóð- um til ráðstefnu í París 12. þ. m. til þess að ræða til- lögu Marshalls um hjálp til Evrópulandanna, eftir að Rússar höfðu skorizt úr leik. Meðal þátttakenda munu >verða þjóðir, er börðust með IÞjóðverjum gegn banda- mönmim, en gert er ráð fyr- ir, að Þjóðverjgr hafi þar áheyrnarf ulltrúa. Fulltr.úum Rússa og Spán- verja hefir liins vegar ekki verið boðið að sitja fundinn. En hins vegar hefir sendi- verksmiðjumar á Ing- ólfsfirði og Djúpavík tekið á móti 5500 málum síldar. Bræla var á miðunum í nótt og lítil veiði. 1 morgun, er Vísir átti tal við sildarverksmiðjustjórann að Ingólfsfirði var verið að bjrrja að landa úr Jökli, en hann kom inn á Ingólfsfjörð snennna í morgun. Hann hafði fengið um 1300 mál. Jökull er þriðja skipið, sem leggur upp á Ingólfsfirði. I morgun höfðu verksmiðjunni borizt alls um 2000 mál síld- ar. Síld þessa veiddu Fiska- klettur og Fram, auk Jökuls. Norðanbi-æla var á miðún- um í nótt og var aíli lélegur. Síldarverksiniðjan á Ingólfs- firði bræðir 5000 mál á sól- arhring. Akveðið hefir verið að verksmiðjan hef ji bræðslu á morgun. Bvrjar hún vinnslu 10 dögum fyrr en á síðustu vertíð. 3500 málum landað á Djúpavík. I nótt lönduðu fjögur skip um 3500 mnluin síídar til síldarverksmiðjunnar á Djúpavík. Skipin eru þessi: Edda frá HafnarfirðS, sem kom með 862 mál, l.v. Hug- inn 823, Hugrún 799 og Dag- raunir i alla nótt. Tilraunir hafa verið gerðar í alla nótt til þess að leysa vinnudeilurnar, en þeim mun ekki vera lokið ennþá. Fundur hófst hjá sátta- semjara ríkisins með full- trúum frá Vinnuveitenda- télagi íslands og Alþýðu- sambandi íslands á níunda tímanum í gærkveldi og var ekki lokið rétt fyrir hádegi, þegar Vísir reyndi að hafa tal af sáttasemj- ara. Heyrði Vísir í morgun Frá góðum heimildum, að þá voru horfur slæmar fyrir því að samkomulag næðist, en hafði ekki tek- izt að fá staðfestingu á því, áður en blaðið fór í pressuna. herra Rússa í París verið senl bréf, þar sem sú von er látin í ljós, að neitun Molo- tovs sé ekki endanleg og enn sé unnt að njóta samstarfs Rússa um lijálp Bandaríkj- anna til Evrópuríkjanna. Undirbúningur. Revin liefir lagt áherzlu á, að hér verði einungis um .undirbúningsfund að ræða, en síðar verði fleiri fundir lialdnir um þelta mál og þá lögð drög að því, livernig hjálp Randaríkj aman'na verði Iiezt við komið. Bidault sagði, er Parísar- fundinum lauk, að Rússar hefðu ekki brotið allar brýr að baki sér í þessu máli og Ivonaðist eftir samstarfi við þá síðar, þótt illa horfði nú. . í Sökin er Rússa. Thomas Barinan, fréttarit- ari BBC í Paris sagði í gær- kveldi, að Frakkar ahnennt litu svo á, að það væri Rúss- um að kenna, að Parísar- fundurinn fór út um þúfur. Segir hann ennfremur, að vitað sé, að margar Evrópu- þjóðir, sem eru undir liand- arjaðri Rússa, eins og til dæmis Pólverjar og Júgó- slavar, séu mjög lilyntir til- boði Marslialls um hjálp. ' Ekki er vitað, hvort Sviss- lendingar vilja taka þált í hinni fyrirliuguðu ráðstefnu þar eð þeir kunni að telja, að hlutleysi sínu sé þar með í voða stefnt og þeir sýni þap með Rússuin fjandskap. ný 1088 mál. Er þetta fyrsta síldin, sem berst á land á Djúpavík. Þar sem bræla og óhagstætt veður var á mið- unum í nótt, er ekki gert ráð fyrir að nein síld bei'ist að í dag. Síld sást viða yaða und- an Norðurlandi í gær og í fyrradag. 16 skip M Isafirði stimda síldveiðar. Frá fréttaritara Yísis. Isafirði í gær. Tvö skip frá Isafjarðar- djúpi fóru um síðustu lielgi norður á síldveiðar. Eru það Hugrún frá Bol- ungavík og Jón Valgeir frá Súðavik. í kvöld leggja skip Rjörg- vins Bjarnasonar, Grótta, Ricliard, Iluginn I og Hug- inn II frá ísafirði á slað norður á sildveiðar. Önnur skip héð'an eru óðum að búa sig á veiðar, en alls verða gerð út á sildveiðar frá ísa- firði 15 skip á komandi ver- líð. Sigurður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.