Vísir - 05.07.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 05.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 5. júlí 1947 V I S I R V 129 Hún settist nálægt stól mínum við borðið og fór að gefa. ,,Við skulum spila „þolgæði“ (patience), þar til her- inennirnir koma,“ sagði Gartred Grenvile. 35 Eg efast um, að Bennett liefði getað fundið tvær kyrr- lálari manneskjur en okkur Gartred, þótt hann hefði lcit- að um allt Cornwall, en við sátum og spiluðum á spil í borðsalnum í Menabilly, þegar hanji kom. Önnur með mikið ör eftir nýtt sár á andliti sínu óg silfurlitt liár, — hin máttvana í fótum. Já, geslir liöfðu verið hjá okkur, þar til í dag. Við könn- iiðumst við það. Tengdasonur Jonathans Rashleighs, Sir Peter Courtney, og bróðir minn, Robert Haris. Nei, yið vissum ekkert hvert þeir fóru. Þeir komu og fóru að vild sem jafnan fyrr. Trelawney liafði komið sein snöggvast Rasmeig'hfólkið niig eina eftir i Menahilíy? Af nauðsyh, ! svaraði eg, en ekki eftir vali, ,,að heimili mitt í Lanrest var hrennl til ösku fyrir fjórum árum, og samkvæmt fyrir- skipun yðar. Að minnsta kosti var mér sagt, að svo væri. • Einkennileg liegðan af nágranna. Og livers vegna var frú j I)enys af Orlev Court nálægt Bideford gestur minn um þessar mundir? .... Nú, hún var eitt sinn mágkona mín , og við höfðum lengi verið vinkonur......Já, það var satl, að mikið hafði verið rætt um mig og Sir Richard Grenvile á liðnum tíma. Það eru slefherar i Cornwall ekki síður en i Whitehall. Nei, það hafði aldrei verið mikill innileiki inilli frú Denys og bróður liennar. Nei, við vissum ekki, hvar liann var eða hvert hann hafði farið. Við vissum ekki betur en að hajun væri í Neapel (Napoli) . Já, leitið-í húsinu, kjallara og lianábjálkó Pg hváfvétna, og TeiUð hvarvetna i landareigninni, Hér éru lyklíirhir. Earið’Jíéin vður líkar. Við höfum ekki á okkar yaldi að,slöðva vkkur. Menabilly er ekki okkar eign, við erum liér’ges.íir í fjar- veru herra Rashleighs....... - - „Gott og vel, svo virðist sem þér segið satt, imgfrú Harr- is,“ sagði hann við mig í lok lieimsóknar sinnar.-eif-t sínn liafði liann kallað mig Honor ávarpslaust, er við vorum nágrannar, „en sú staðreynd að hróðir yðar og Sir Peler Gourtney eru þátttakendur í uppréistinni, sem nú hefir hrotist út í Helston og Penzance — en verið kæfð i fæð- ingunni, guði sé lof — veldur því, að grunur hvílir á þessu húsi. Eg mun skilja hér eftir varðmenn, og þegar Sir Iíar- dress Waller kemur hingað í héraðið, mun hann, að eg hygg, lála frain fara rækilegri atlmgun hér en mér.hefir j unnist tírni til. En þar til —“ I , f Hann hætti skvndilega,'og leil af nokkurri forvitni, a Gartred. 1 ' í(;! „Afsakaði ónærgæini miha, frú, erþetta Sér ekki nýtt?“ ,,Slysni,“ sagði Gartred og ypti öxlum, „klaufalega að farið, þetla er ör eftir gler, serti skarst í andlit mitt.“ „Fráleitt yðar eigin klaufaskap að kenna?“ „Hafið þér í liyggju að koma með aðra uppástungu?“ „Afsakið ruddaskap minn, en svo virðist, sem þetta sé sár eftir sverðslag. Ef þér væruð karhnaður, mundi eg segj’a, að þér hefðuð háð einvígi, og andstæðingur yðar veitt vður þetta sár.“ „Eg er ekki karlmaður, Bennett herdeildarforingi. Ef þcr cfist um það skuluð þér koma með mér inn í herbergi mitt og eg skal sanrta vður hið gagnstæða.“ Rohert Bennett var Púritáni. Ilann hörfaði úndan, eld- rauður í framan. „Eg þakka yður frú, — eg hefi góða sjón, og þarf ekki j á frekari aðgerð í þessu málimð íníléía.'4"1 „Ef riddaraskapur léiddi' til. síigHækkunar í liernum, ' munduð þér enn vera óbreyltur hermaður. Eg veit ekki um neinn annan liðsforingja í Cornwall, eða' Devon, sem niundi neita því, að ganga inn i herhergi Gartred Denvs.“ Hún hjóst til að grípa spilin aftur, en Bennett bandaði liendi og sagði stuttlega: „Það skiptir engu livort þér eruð nú frú Denys eða frú Harris það eina sem máli skiptir cr það, að þér eruð fæddar Grenvile.“ „Og hvað um það?“ spurði Gartred og slokkaði spilin. „Og þess vegna verð eg að hiðja vður að þiggja varð- flokk vður til fylgdar og koma með til Truro. Þar verðið þér í haldi, meðan rannsókn fer fram, en þegar um hægist og umferð á vegum er öruggari munuð þér fá leyjfi til að fara til Orley Court.‘ Gartred lagði spilin hægt í poka sinn og reis á fætur. „Eins og yður þóknast,“ sagði hún. „Þér getið vafalaust séð mér fvrir þurðarstól,“ sagði húri. „Eg hefi engin reið- föí: liér.“ „Það mun verða séð fyrir öllu, frú,“ sagði liann og sneri sér þar næst að mér. „Yður er leyft að dvelja hér, unz eg liefi fengið nýjar fyrirskipanir frá'Sir Hardress Waller, en þær kunna að berast á morgun. Eg verð þó að biðja vður að vera við því búna að leggja af stað tafarlaust, ef fyrirskipun verður gefin í því efni. Yður skilst þetta?“ „Ja, mér skilst það fyllilcga,“ svaraði eg. „Gott og vel. Eg' skil þá efiir hermann á verði fyrir framan liúsið, og hann fær fyrirskipun að skjóta þegar, ef lionum þykir eitthvað gnmsamlegt. Verið þér sælar. Eruð þér lilbúnar, frú Denys?“ „Já, eg er tilhúin.“ - Ilún sneri sér við og snerti öxl j inína. „Mér þykir leitt,“ sagði hún, „að hrottför mína ! skyldi hera svo hráðan að. Skilaðu kveðju minni lil Rasii- J .íeighfólksins, þegar þú hittir það. Og mundu a'ð skila þessu j til Jonatl’ans uin garðana. Vilji liann gróðursetja hlóma- i runna verður hann að flæma hurt allar refi.“ „Það er hægara ort en gjört,“ sagði eg. „Það er erfitt að | ná þeim. einkanlega, ef þeir leita í greni sín.“ „Það má hræla þá út,“ sagði hún, „og jiað er eina ráðið. : Bezt að gera það að kveldlagi.......Vertu sæl, Iionor.“ „Vertu sæl, Gartred.“ Um l'eið og liún fór varpaði hún slæðunni frá andliti sínu til að örið kæmi í ljós, og síðan er jietta var hefir fundum okkar ekki borið saman. Eg heyrði hermennina riða á brott. Við báðar inngöngu- dyrnar stóðu hermerin á verði með hyssur sér við hlið. Og varðmaður var einnig við vtra hliðið og á þrepunum, sem lágu að akbrautinni. Eg sat og horfði á jiá og kippti svo. í bjöllustreng við arininn, til þess gð kalla á Matty. „Spurðu j)á,“ sagði eg, „hvort Bennett herdeildarforingi hafi gefið lil leyfið, að eg fari undir bert loft mér lil hressingar.“ Hún var komin að vörmu spori og revndist grunur minn réttur. - Smætki - Gömul kona haíöi' jja'nn siíi í kirkju*að hiieigja 'sig í hvert skipti og sá gamli var nefndur á nafn. Þegar j)etta hafði geng- ið lengi, gat prestur loks ekki á . sér setið og 'spurði gömlu konuna, hverju jretta sætti. „Kurteisi kostar enga pen- inga,“ svaraði gamla konan, „og maður veit aldrei, livað fyrir kann aö koma.“ Maður nokkur ávarpaði prest á götu, af j)vr honum fannst hann kannast við hann, en gat ekki komið . andliti hans fyrir sig, með - jressum orðum : „Hvar í helv .... hef eg séð yður áður?“ ,,Ja, hvaðan úr helv..... ikö'mið: ij)ér?“ svaraði prestur- inn. : - ’ Hefir nokkur tapað peninga- búnti með gúmmíhring um? Já, eg, hrópuðu ýmsir næ’- staddir. Jæja, eg fann gúmmíbandið, var svarað. Fyrir, skömmu ætlaði maður nokkru að ná i forstjóra í fyrir- tæki. Þetta voru svörin, sem hann fékk hjá símastúlku fyrir- tækisins: (Fyrir hádegij : Hann er ekki kominn ennþá. Eg býs.t við honum á hverri stundu. Hann er nýbúinn að hringja og segja að hann komi nokkuð seint. Jú, hann er kominn, en hann er nýfarinn aítur. Hann er farinn í mat. (Eftir hádegi): Eg á von á honum á hverri stundu. Hann er nú ekki kominn aft- ur. Get eg skilað nokkru ? Hann hlýtur að hafa skropp- iö rétt sem snöggvast frá. Eg sé ao hatturinn hans er hér. Jú, hann heíir verið hér, en hann er J)ví miöur farinn aftur. Eg veit því miður ekki, hvort bann kemur aftur. Nei, hann kemur ekki meira í dag. rCopr. UW.Edgiir Ric« Uurrou|hs.Ine.-.Tm. JPlstr. by Unltcd FcaturQ Syndlcate, Incl Tarzan fór úr fötunum, sem liann hafði tekið af Stóra Pétri. Hann heyrði að vélin var sett í gang og liann vissi, að. nú VQru þeir farnir af stað. En olían lak jafnt og j)étt úr geym- inum og brátt var hárin orðinn tónmr. Vél skipsins hikstaði nokkrum sinn- um og siðan stöðvaðist hún. Stark liljóp niður að olíugeyminum og sá strax, livað gerzt liafði. „Apa- maðurinn er um borð,“ æpti hann. „Leitið i skútunni." T t. > heyrði fótatak nálgast. Þeir voru kóiria. Hánn þréifaSi fyrir sér i inýr iríú cftir éinhvérri útgönguleiS. Nú v i góS ráS dýr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.