Vísir - 12.07.1947, Side 1
37. ór
Laugardaginn 12. júlí 1947
154. tbl
Þessi óvenjulega sjón sást nýlega á gctu í Boston og vakti athygli. Þarna er móðir
með 9 dætur sínar að koma frá kirkju sunnudagsmorgTm nokkurn. Móðirin, Mrs.
Daniel O’Neill, hefir sjálf saumað á allar dætur sínar og ganga þær allar eins klædd-
ar. Yngsta dóttirin er 2ja ára, en sú elzta 14 ára.
Srlffiiiffél&glð hefií með liöndum smíði
fuilkðminna
Skógðrbirnir í
OrfRisey.
Á næstunni munu bætast
tvö nýstárleg dýr á dýra-
sýninguna í Öfirisey,. Eru
það tveir skógarbirnir
(brovvn bears) frá Ameríku.
Munu birnirnir korna með
næstu skipsferð, er til fellur,
en það hefir tafizt um viku
að senda þá frá Ameríku.
Ennfremur hafa bætzt á sýn-
inguna sjaldséðir fuglar frá
Sviþjóð, kanarífuglar og
páfagaukar.
Lokið hefir verið við að
koma upp sýningarkerum
fyrir fiska og munu þeir
koma einhvcrn næstu daga.
Hefir verið reynt að ná í
fiskana og flytja til lands
í þar til gerðum kerum, en
.veðurfar hefir verið þannig,
að ógerlegt hefir reynzt að
koma þeim lifandi til lands.
Til þess þarf helzt að vera
ládauður sjór, arínars er
hætta á því að fiskurinn rot-
izt.
Þá hefir verið komið upp
skotbakka i örfirisey, þar
sem skotið er í mark af loft-
riffium. Eru veitt ýmis verð-
laun fyrir sko^fimi.
Aðsókn að sýningunni hef-
ir verið jöfn og stöðug síðan
sýningin hófst, þrátt fyrir ó-
hagstætt veður og hefir fólk
skemmt sér vel og þótt sýn-
ingin hin fróðlegasta.
Ffölfefili á mánudags
kvöld.
Baldur Möller teflir n.k.
ínánudagskvöld fjöltefli í
Breiðfirðingabúð, er liefst
kl. 19.30.
Samtímis teflir Ásmund-
ur Ásgeirsson fjórar blind-
skákir.
. i
I sambandi við þessar
skákkeppnir verða ýmis
skemmtiatriði, er Valur
'ísorðdahl annast.
Hoxas sýnf
hanatiðræði.
I Þegar Roxas, forseti Fil-
ipseyja, hélt ræðu nýlega,
var varpað að honum hand-
sprengju.
Forsetinn særðist ekki, en
sjö menn, og meðal þeirra
blaðamenn og einn ljós-
xuyndari, særðust.
i Þegar þessi alburður skeði
var forsetinn að lialda ræðu
í Manila, höfuðborg lands-
ins. Roxas varð forseti Fil-
ipseyja árið 1946.
isðenzkir nem-
endur báru af.
Meðal yfir 600 námsmanna,
sem nýlega útskrifuðust úr
Manitobaháskóla voru 30 ís-
lendingar og báru fimm
þeirra mjög- af öðrum nem-
endum og hlutu heiðurs-
merki fyrir námshæfileika.
Þessir ne.mendur, er svo
mikla hæfileika sýndu, heita
Hans Raymond (í rafmagns-
fræði), Frederick Iíarl Krist-
jánsson (í búfræð), Kristine
Cecelia Anderson (i hús-
stjórnarfræði), Aðalsteinn F.
Kristjánsson (í lögfx-æði, en
þar náði liann hæsta stigi öll
námsárin) og Thora Solveig
Ásgeirson (í tónlist).
Snorrahátíðin:
Oestlmir leggja upp
um mlöja vikuna.
Þrír norskir tundurspillar
leggja af stað frá Noregi
hingað næstk. fimmtudag,
en e.s. Lgra á miðvikudag, í
sambandi við Snorrahátíð-
ina í Reykholti.
Tundurspillarnir, sem
lliingað koma, heita: „Oslo“,
.„Trondheim" og „Stavang-
!er“. I för þessari verða með-
al annarra Ólafur ríkisarfi
Norðmanna, Hauge, land-
varnaráðherra, Fosteivoll
landbúnaðarráðherra, Fran-
cis Rull pi'ófessor frá Oslo-
arháskóla og margt fleira
stórmenni.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Svifflugfélag íslands byrj-
ar í dag kennslu í svifflugi
fyrir byrjendur. Kennt
verður á hálfs mánaðar
löngu námskeiði, og.e-r gert
ráð fyrir að nemendur ljúki
þar fyrsta prófmu, svoköll-
uðu A-prófi.
Svifflugfélagið er nú búið
að starfa rúman áratug, en
markmið þess liefir frá önd-
verðu verið að sem flestir
ættu kost á að læaa svifflug.
Til þess að það geti orðið
verður að stofna skóla í ein-
hverri mynd, og er þetta
fyrsti vísirinn.
Ef vel gengui' er gert ráð
fyrir að halda þessum nám-
skeiðum áfram með áþekku
fyrirkomulagi og við hlið-
stæða ei'lenda svifflugskóla,
eins og t. d. í Svíþjóð, þar
seni öll kennsla fer fram á
námskeiðum. Nemendunum
ðlaSnf Táfeals
fimmtugiu.
Ólafur Túbals listmálari
að Múlakoti í Fljótshlíð er
fimmtugur á morgun.
í tilefni af afmælinu liefir
hann ákveðið ag efna til sýn-
ingar á nokkurum málverka
sinna í sýningargluggum
Verzlunar Jóns Björnssonar
& Co. í Bankastræli. Mál-
verkin verða til sölu, en upp-
lýsingar varðandi þau gefur
Listverzlun Vals Nordahls á
Smiðjustig.
er skipað niður í flokka eftir
því hvað langt þeir ei'U
komnir og þannig ei' hug-
inyndin að Iiaga námskeið-
iraum hér, er fram liða
Stundir.
' 1 sumar er gert ráð fyrir
þremur byrjendanámskeið-
um ef nægileg þátttaka vei-ð-
ur, og mun hvert námskeið
standa yfir í hálfan mánuð.
Ef til vill verður hægt að
gefa nemendunum kost á að
faka þátt i tveimur nám-
'pkeiðum, svo að þeir geti
bæði lokið a og b pi'ófum.
JEkkert er þó ákveðið nxeð
þetta enn sem konxið er.
Svifflugfélagar gera sér
miklar vonir uixx Sandskeið-
ið sem framtíðar miðstöð
svifflugsins á Islaxxdi, enda
eru skilyrði þar hin ágæt-
ustu. Þar er þegar liægt að
lenda litlum flugvélunx, og
með lilluixi aðgei'ðum er
hægt að gera þar sænxilegaxx
flugvöll til lendinga fyrir
/stærri flugvclar. Ákjósaixleg
Framh. á 3. síðu.
Aðsóknin að
SnndhöUinni
rámL IGð þás.
Rúnxlega 100 þús. manns
sóttu Sundhöíl Reykjavíkur
á fyri-a helnxingi þessa árs.
Heildartalan var 103459,
þar af voru 40098 karlar,
13479 konur, 19140 drengir,
118067 stúlkur, en skólaftxlk
Lokið smíði
2ja vita árið
1946.
Á árinu 1946 var lokið við
smíði tveggja nýrra vita, auk
þess senx tveir vitar voru
endurbyggðii'.
Malarrifsvitinn var endur-
byggður og stendur hinn nýi
viti 200 m. vestar eix ganxli
vitinn. Vitahúsið er hvítur,
sívalur turix, steinsteyptur,
22 m. að hæð. Þá var Stokk-
nesvitinn einnig endur-
hyggður. Vitahxxsið stendur á
sama stað og gaixili vitinn.
Það er hvítur þi’ístrendur
turn og er 20 m. á hæð.
I.okið var smiði tveggja
nýrra vita á. Hraunhafnar-
tanga og Kópaskeri, en liaf-
in var vinna við þá á fyri-a
ái'i.
Miklir ex'fiðleikar liafa vei'-
ið á því á styrjaldaráx'Unum
og einuig eftir að styx'jöldinni
lauk að afla ljóstækja í xxýja
vita, sem reistir hafa vex-ið.
Á árinu 1946 tókst þó að afla
ljóstækja í Akranesvita, Pat-
reksfjarðarvita og Þonnóðs-
skersvitann.
Þá má geta þess, að á ái*-
inu 1946 var lokið sxxxiði á-
halda- og skrifstofuhxiss fyr-
ir vita- og liafnai’málastjói'xx-
ina í Reykjavík. Húsið er 550
fermetrar að grunnmáli, 3
hæðir og ris. Eru í því skrif-
stofur, áháldageymslur og
viðgerðai'stöð. Iiúsið stendur
við Seljaveg.
Landbúnaðarsýningin:
59.006. gesturinn
fær gia gjöf.
Aðsókn hefir verið svo
mikil að Landbúnaðarsýn-
ingunni, að nxeð sama áfxanx-
haldi nxunu 50.000 manns
hafa sótt hana snemma x dag.
Stjórn sýningai'innar hefir
ákveðið, að 50.000. gesturinn
skuli fá að gjöf mjög verð-
nxætan gi'ip, sem afhentur
verður þá þegar. Vegna hinn-
ar miklu aðsóknar verður
sýninguixni haldið áfraxxx til
þriðjudagskvölds.
var 10242 að tölu og iþrótta-
félagar 2433.
Þessi aðsókn svarar því,
að unx 550 manns hafi sótt
Sundhöllina á degi hverjum.