Vísir


Vísir - 14.07.1947, Qupperneq 8

Vísir - 14.07.1947, Qupperneq 8
Naeturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Mánudaginu 14. júlí 1947 Lesendar ern beðnir að athuga að smáauglýa ingar eru á 6. síðu. „Við urðum fyrir vonbrigðum þegar Snorrastyttan var gerð afturreka.” í ráði að reisa eftirlíkingai af styttunni a Björgvin. Viðtal við Hákon Hamre magister, sem á sæti í Snorranefnd. Leiðangur, sem rannsakar fjallgarð í ‘ A finimtudagskvöldið kom hingað Hákon Hamre ma- ' gister og er hann nú önnum lcafinn við undirbuning Snorrahátíðarihnar ásamt jslendingunum, sem um liái- tíðina eiga að sjá. ) — Hyernig var hugblær inn í Noregi þegar Snorra -slyltan var gerð afturreka, spurði tíðindamaður blaðs- ins, er liann náði tali af Hamre á Hótel Borg í fyrra- -dag. — Norsk blöð voru mjög gætin í skrifum sínum um málið. Epginn vissi gjörla, hvernig vei’kfallið var til- komið, en vonbrigðin urðu mikil yfir þvi sem gex-zt hafði. f 1—2 daga lxéldum \jvið, að ekki væri nm annað að ræða en fresta liátiða- höldtmum til næsta suniars, «en þá barst fregnin um að Ægir væri farinn af stað og vakti það feiknafögnuð. Þessi atburður varð í raun og veru bezta auglýs- ing fyrir rnálið, allir fylgd- ii st ineð í þessu og töluðu um það. Þegar Ægir kom til Björgvinjar streymdi fólk 'iiíður á liafnarbakkann til þess að sjá skipið og ljós- myndarar tóku myndir áf því hver í kapp við annan. Noi-ðmenn liafa mikinn á- huga fyrir íslandi um þess- ar mundir. Snorrahátíðin veldur því að nökkru leyti en Hekla gamla cr lika al- .mennt umx’æðuefni. Norðmenn ætluðu að búa til Snorramerki. Við höfðum gert ráð fyr- ir að láta búa til sérstakt Snorramerki í tiiefni hátíð- arinnar, en tími vannst ekki 4il að fá merkin gei’ð, svo Albanir setjast um borg í GrikklandL Þúsund manna svejt Alb- ana réðist yfir landamærin til Grikklands í gær og gekk í lið með uppreistarmönnum. Her þessi hefir, ásamt her kommúnista, setzt um horg nokkura í'étt við landanxæi'in. ' þessi hugmynd fórst þvi miður fyrir. Ákveðið hefir verið að reisa eftirlíkingu af Snorra- styttunni í Björgvin en ekki verður það á þeSsu ári. Styttunni hefir enn ekki ver- ið valinn staður, en tveir liafa komið til mála, Fest ningen á Alilefeldts Bastian, sem liggur við liöfnina og opið torg, sem myndast við endurbyggingu borgarinnar. Þetta nýja torg verður á milli Festningen og bryggj- unnar og er í ráði að nefna það Islands Plass. Gerfistyttur verða reistar á báðum stöðunum og síð- an verður sá valinn, er bet- ur þykir sóma sér. i Norðmenn hafa lengi ósk- að þess að íslendingar sendu fulltrúa til Osloar, og þeim finnst sérstakur lieiður að því að íslendingar skyldli senda þeim sendiherra, sem er kunnur að öllu góðu bæði hér og á Norðurlöndum. Tveimur Bret- iini ræní. Irgun Zwei Leumi hefir enn einu sinni rænt tveim Bretum úr hernum í Pale- stinu. Mönnum þessum var rænt í gær og hefir verið gerð að þeim mikil leit, sem ekki hef- ir borið neinh árangur. Nokkur verð- bækkun á eidsneyti. Samkvæmt tilkynningu viðskiptaráðs hefir orðið nokkur verðhækkun á ben- zíni, hráolíu og kolum. Er hið hækkandi verð af- leiðing þess, að framleiðslu- kostnaðurinn erlendis liefir aukizt að verulegu leyti. Benzín kostar nú G8 aura hver lítri, áður 62 aura, hrá- olia 350 kr. hver smálest, áð- ur 300 kr., steinolía 570 kr. smálestin, áður 530 kr. og kolatonnið kostar 260 kr., áður 230 kr. Myndin er af Joseph W. Martins Jr. Foringi minni- hlutans á þingi Bandaríkj- anna. # 52,5 milij. ágóði af „Tóbakmi" á 15 árum. Tóhaksemkasalan er nú búin að starfa í rúmlega fimmtán ár og hefir á þeim táma skilað meira en 52,5 milljóna hreinum hagnaði í ríkissjóð. Einkasalan var stofnuð samkvæmt lögum nr. 58, 8. seplember 1931 og tók til starfa 1. janúar 1932. Var í fyrstu eingöngu um það að ræða, að einkasalan seldi tó- bak, en frá 1. janúar 1935 var lienni einnig fengin einkasala á eldspýtum og sígarettupappír. Loks hófst neftóbaksgerð á árinu 1941, er leiðir lokuðust til Dan- merkur, sem áður hafði selt hingað þá vöru. Árið 1932 nam vörusala Tóbakseinkasölunnar samtals 2,361,236,70 kr., en á síð- asta ári var tóbakssalan ell- efu sinnum meiri að krónu- tölu. Nam hún þá rúmlega 27,7 milljónum króna, en öll velta einkasölunnar nam þá rúmlega 30,6 milljónum kr. Þau fimmtán ár, sem einkasalan hefir starfað, hef- ir velta liennar verið 125,1 milljón króna, þar af, eins og fyrr segir, 52,5 millj. kr. hreinn ágóði. Mountbalten varakonung- ur Indlands og Gandhi áttu í gær saman 3ja klukku- stunda viðtal. llanii er um fíandaríkjamenn eru að undirbúa vel búinn leiðang- ur, sem á að rannsaka fjall- garð, sem er eftir Atlantsliafi endilöngu. Þann 15. þessa mánaðar á skipið Atlantis, sem er eign Landfræðifélags Bandaríkj- aima (National Geographic Society) að láta úr líöfn í þessa för, sem á að taka all- langan tima. Tilgangur far- arinnar er að rannska fjall- garð þann, sem liggur suð- ur um allt Atlantshaf og nefndur liefir verið Mið-At- lantshafs Iiryggur. Er hann að jafnaði rúml. 3000 metr- UNESCO — menntamála- stofnun hinna sameinuðu þjóða — hefir birt tillögur um alþjóðalungur í skiptum manna á milli í heiminum. Hefir nefnd frá UNESCO komizt að þeirri niðurstöðu, að lieppilegast niundi vera, að franska yrði aðalmálið í Evrópu austanverðri, en enska liinsvegar aðahnálið i spænskumálandi Ameríku, Indlandi, Indonesiu og Kina. Nefndin gat ekki fallizt á, að tekið yrði til notkunar til- búið mál, eins og t. d. Ido og Esperanto. Reykhoitsferð stúdenta. Framkvæmdanefnd lands- móts stúdenta efnir til sam- eiginlegrar ferðar stúdenta n. k. sunnudag til Snorrahátíð- arinnar í Reykjavík. Nefndin biður stúdenta, eldri sem yngri, sem óska að taka þátt í förinni, að til- kynna það skrifstofu mótsins eigi síðar en annað kvöld. Skrifstofa mótsins i Nýja Stúdentagarðinum er opin i dag og á morgún kl. 5—7 og 8—10 síðd. Sími skrifstof- unnar er 5959. Um það bil tveir þriöju af íbúum Bandaríkjanna búa fyrir austan Mississippi-ána. Isaumur var fyrst unninn í Tvrklandi af konum í kvenna- búrunum. 300® m. bærri um liærri en sjávarbotninn i kring. Vísindamenn, sem þátt taka i leiðangrinum, vonast til að geta öðlazt allmikla. þekkingu á þróunarsögu jarðarinnar og dýralífi og jurta þarna í undirdjúpun- um. Vörpur verða notaðar til þess að afla sýnishorna af jarðveginum, en auk þess verður farið þannig að, að löngum sívalningum, sem eru holir að innan og 10— 15 fet á lengd, verður skotið af afli miklu niður í botn- inn. Ekki í leit aó Atlantis. Fyrirliði leiðangursins verður að likindmn dr. Ly- man Brigg, sem er forseti rannsóknardeildar Land- fræðifélagsins. V.erður aðal- rannsóknarsviðið uni 1200 mílur austur af Bermtida- eyjum. Þegar fréttist, að gera ætti þenna leiðangur út, gaus upp sá kvittur, að mi ætti að gera endanlega tilraun til þess að finna Atlantis, en það er alls ekki ætlunin. Síldarútvegsnefnd hefir tilkynnt, að síldarsöltun megi hefjast eftir kl. 12, á miðnætti í nótt. , Fitumagnið í síldinni mun vera um eða yfir 20%, en það er svipað og um þetta leyti í fyrra, en þá var söltun einnig leyfð eftir þann 14. iúlí. Mikið flugslys átti sér stað í gær í Florida í Bandaríkjun- um. Douglas Dakota flugvél, sem var með 35 farþega, hrapaði til jarðar og segja fregnir, að 20 manus hafi far- izt, en 13 særzt alvarlega, en aðeins 2 börn sloppið lifandi. Fólk þetta var allt frá Pijerto Rico. en sjávarlmtf9iiibn annhverfís

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.