Vísir - 17.07.1947, Page 3

Vísir - 17.07.1947, Page 3
Fimmtudaginn 17. júlí 1947 V 1 S I R ¥önihílsl@yfi óskast keypt. Sílð og Fisknr Landsmót stúdenta Pantaðir farmiðar til Snorrahátíðarinnar í Rcykholti sækist i dag i skrifstofu Stúdentamóts- ins, Nýja-Garði, kl. 5—7 og 8—10 síðdegis. Aðgöngumiðar að kveðju- hófi mótsins að Hótel Borg, mánudaginn 21. þ.m. eru seldir á sama stað og tíma. Sfofa og hálft eldhús, ásamt að- gangi að baði til leigu strax á hitaveitusvæðinu. Tilboð, merkt: „Sól- rík“, sendist í pösthólf 521. til sölu. Eldra módel með mjög góðu lnisi og að öllu leyti í hezta lagi. Má nota sem sendiferðabíl eða 5 manna bíl. Til sýnis á torginu við Garðastræti, kl. '8 í kvöld, sími 5296 eflir kl. 5. Vil láta Morris 14 fyrir nýjan eða nýlegan Jcppa. Uppl. í síma 4372 eftir kl. 5 i dag. Björgun frá drukknun. í blaðí yðar 3. júlí s. 1., er þess getið að maður hafi fall- ið í höfnina og lögreglan bjargað honum. Þar eð mér er málið kunn- ugt og frásögn þessi er ekki fullnægjandi, vil eg biðja yð- ur að birta eftirfarandi í blaði yðar. Aðfaranótt finuntudags 3. júlí, lá e.s. Þór Is. 46 utan á tankskipi norðan við Ægis- garð. Nokkrir menn voru deginum áður komnir til að sigla skipinu til Yestmanna- eyja og meðal þeirra var ung- ur piltur, 16 ára að aldri, Sævar, sonur Benónýs Frið- rikssonar, skipstjóra, frá Vestmannaeyj um. Verkamenn vantar nú þeg- ar i Vikrasteinaverksmiðj- una. — Uppl. gefur örn Guðmundsson, Suðurgötu 22, eftir kl. 7 í kvöld. Chevrolet Nýr Ciievrolet Style- master sendiferðabifreið smíðaár 1947 til sölu og sýnis, Sörlagötu 16 kl. 6—8 í kvöld. — Tilboð óskast í bifreiðina á staðn- um. Nýr bíll Eg óska eftir að kaupa nýja ameríska fölksbifreið eða innflutningsleyfi fyr- ir bifreið. Tilboð, merkt: „Nýr bill“, leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir sunnudag. Þessa nótt lá Sævar. fá- klæddur á bekk i borðsal skipsins, íagstúr til svefns en þó ekki sofnaður. Heyrði hann.þá að éitlhvað fellur i sjóinn og grúnar strax að það liafi verið maður. Ilann hljóp þegar, fáklæddur og skólaus upp á bryggju, og sér að á cnda garðsins sténdur maður og liorfir aðgerðalaus á sjó- inn. Þegar að kom, sér Sævar að maður flýtur, sem dauður, við enda garðsins, með höf- uðið niður í sjó. Án allrar uinhugsunar kastar Sævar sér í sjóinn og nær taki á manninum. Ilann kallar þá lil mannsins á bryggjunni, sem var bílstjóri með bil sinn, að sækja þegar Iæltni (var ekki að lmgsa um hvernig liann gæti komið sér og hinum meðvitundarlausa manni upp á bakkann). Rétt í þessu koma menn á litlum vélbát aðvífandi, hafa senni- lega séð þegar maðurinn féll í sjóinn. Þeir náðu Sævari og manninum upp í bát sinn og byi-juðu þegar lifgunartil- raunir, án sjáanlegs árang- urs. Eftir skamma stund kom nefndur bílstjóri með lög- reglumenn er hjálpúðu til að koma þeim upp á bakkann og óku þegar með hinn meðvit- undarlausa á burt, en Sævar fór til síns skips. Frásögn þéssi er.eftir pilt- inum og efast eg ekki um að hún sé að öllu leyti rétt. Vestmannaeyjum, 7. júlí ’47. Ól. Á. Kristjánsson. M jatj 196. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sírai 6633. Utvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á bíó-orgel (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (stjórn.: Albert Klahn): a) Forleikur eftir Auber. b) | Syrpa af dægurlögm eftir Arman-1 dola. 20.45 Dagskrá lvvenréttinda- * félags Islands. — Erindi: Um am-1 erisku skáldkonuna Mildred Walker (frú Rannveig Schmidt). 21.10 Tónleikar: Tónverk cftir Debussy: a) Kirkjan á hafsbotni. b) Cellósónata. 21.30 Frá útlönd- úm (Hendrik Ottósson). 21.50 Tónleikar: Söngdansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.30 Dagskárlok. Veðrið. Allhvast suðaustan. Rigning. Frá höfninni. Zanstroom fór lil Austfjarða i gærdag. Nordkyn, norsk korvetta, kom frá Noregi í gær. Leiðrétting. í auglýsingu i blaðinu i gær: „Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 5. ágúst“ ætti undirskrift- in að vcra Leðurvöruverzlun Magnúsar Víglundssonar, en ekki Magnúsar Brynjólfssonar. Eru báðir aðilar beðnir afsökunar á þessum mistökum. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Pénnsylváníú, U.S.A. Unnur Magnúsdóttir (Kltetti við Kleppsveg) ,og Staff. Sgt. Wayne Leroy-Clendering. Heimili þeirra verður fyrst um sinn 122, South Pennstreet, Shippensburg, Penn- sylvania, U.S.A. Torfi Jóliannsson, sem er formaður Viðskiptaráðs i fjarveru dr. Odds Guðjóns- sonar liefir látið þess getið við Vísi, að á þessu ári hafi verið veitt nieiri leyfi fyrir kaffi en undanfarin ár. — Visir mun taka mál þetla til athugunar næstu daga. Framkvæmdanefnd stúdentamótsins biðr þess getið, að pantaðir far- miðar til Snorrahátíðarínnar í Reykholti eigi að sækjast í dag á skrifstofu mótsins, Nýja Garði, kl. 5—7 og 8—10 síðd. — Að- göngumiðar að kveðjuhófi móts- ins að Hótel Borg næstk. mánud. eru seldir á sama stað og tima. Eimreiðin, apríl—júníheftið þ. á. (53. árg., 2. hefti) er nýkomin út, mjög fjölbreytt að efni: Sigurður Birk- is ritar um íslenzka sönglist og fyigja grcin þessari 10 myndir af íslenzkum kórum og einsöngvur- um. Guðmundur Einarsson frá Miðdal skrifar grein um Heklu- gosið og fylgja henni 4 myndir frá gosstöðvunmn, Kristmanr. skáld Guðmundsson á í heftini: sögu, sem nefnist Lífsþægindi og lífsbamingjá, kvæði eru eftir Þóri Bergsson, Gamla baðstoían, greir cftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlið og ferðasaga frá ís- landi, sem dr. Stefán Einarsson heftir þýtt, kvæðið Viðeyjarför eftir .Jónatan Jónsson og smásag- an Brimhljóð eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Enn má nefna kvæðið Móðurmold eftir Kol- brúnu, framhaldsgr. Töfrar eftir dr. AlexanderXannon og um orð- ið radar — rati cftir dr. Stefán Einarsson, leikritið Bóndann Hrauni eftir Gunnar Ilansen, Rit ■ handarfræðin og vísindin, Kreml - inbúar brosa, Sálarrannsóknafé- lagið brezka, um Hákarla-Bjarna o. fl. í þáttunm Við þjóðvegjnn er rælt um ástand'ög horfur í þjóðmálummt utan lands og inn- an og i kaflanum „Leiklistin sið- astliðinn vetur“ ritar Lárus Sig- urbjörnsson um sjónleiki Leilcfé- lags. Reykjavíkiu’ o. fl. Loks er ritsjá um nýjar bækur eftir G. A. S., E. Á. og Sv. S. Þökkum innilega öllum þsim er sýudu samúð við andiát og jarðarlör konu minnar og móSui’, Maigrétáir iMelsiéttm, Ásmundur Ólafsson, Eeií! Ásmimdsson. I I I ssœsaaesp! ssen hefir vakið mikla athygli um allan heim, meðal þeirra maiina, scm íslenzkum ITæðum unna. Islendingasagnaútgáfunni heí’ir börizt umsögn ýmsra merkrá*manna um útgáfuna i.d. skrifar: v G. Turville-Petxe: Kennari í íslenzkum fræðum við háskólann í Oxford: „l\Iér þykir útgáfan mjög falleg og skemmtileg aflestrar. I þessari útgáfu eru ýmsar sögur, scm eg hefi aldrci gelað eignast áður, og jafnvel suraar sem eg hefi ekld séð. Þar að auki virðast textarnir og vísnáskýringarnar í mörgum lilfellum betri og öruggari, en í cldri útgáfum. Eg ósk« yður lil hamingju með þetta mikla verk, sem þér hafið unnið í þágu íslcnzkrar menningar.“ örorðið © r 'as&fgsa,wntiis* astm m Pósthólf 73, Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.