Vísir - 17.07.1947, Page 6

Vísir - 17.07.1947, Page 6
Fimmtudaginn 17. júlí 1947 <6 ' í 1 „ijj ^ •■'■'j'iff í ierðalagið: Svefnpokar, Hlífðarpokar, Bakpokar, Teppi, Töskur, Burðarólar, Gönguskór, Göngustafir, Kven-síðbuxur„ Kvenblússur, Kvenpeysur, Gróf hárnet, Sólarolía og krem, Sólgleraugu. SKÁt AR með loki úr eldföstu gleri á aðeins kr. 8,00 til 12,75. Mjög góðar til að geyma 1 matarleyfar, til að baka í kökur, hita upp mat og nota í ísskáp. K. Einassson & Bjömssozt h.f. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hraðferð.. til . .Akureyrar þriðjudaginn 22. þ. m. — Mörumóttaká í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugar- dag. 8EZT AÐ AUGLf SAIVÍSI 1—2 herbergja íbúB ósk- ast sem fyrst. Há leiga. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Ibúð 700“, sendist afgr. Vís*is fyrir föstudagskvöld. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 9 daga skennntiferö til Norö- urlándsins þ. 22. þ. m. kl. 8 aö morgni, verður fariö til Mývatift, Dettifoss, Ás- byrgis og í Axarfjöröinn, Hólum i Hjaltadal og víöar. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 n. 1;. fimmtudag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. VÍKINGAR. HAND- IvNATTLEIKS- ÆFINGAR í Hálogalandi í kvöld. -—■ Kl. 7—8: Karlaflokkar. — Kl. 8—9 : Kvenftokkar. — Ath. Æfingin veröur ekki á Miðtúni eins og auglýst er í Morgunblaðinu. — Danski þjálfarinn mætir. Stjórn Víkings. FRAMARAR. ÆFINGAR í kvökl á Framvellin- um: 1. fl. kl. 6. 4. fl. kl. 7. 3. fl. kl. 8. Þjálfarinn. WæJ/i7Mn. TiZáJÆk STOFA til leigu í Lang- holtskamp 13. — Uppl. eftir 7. (332 1—2 HERBERGI meö eða án eldbúss óskast til leigu.JVIá vera óstandsett. ■— Tvennt í heimili. Getum lát_ ið i té búsbjálp og málara- vinnu. Tilboð, merkt: ,,Góð umgengni" sendist blaöinu fyrir 11. k. mánudagskvöld. (323 V 1 S I R MIG vantar 1 til áiíher- bergi og eldhús, má vera í kjallará. Há leiga ög hús- hjálp. Tilboö ' sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Já“. . (321 .SÓLRÍK stofa til leigu vestan við bæinn. Uppl. í síma 7632. (322 ROSKIN kona, róleg, ósk_ ar eftir herbergi með eldun- arplássi frá mánaöamótum. Getur tekiö stiga til breins- unar. Uppl. í síma 3690, kl. ' 2—5- —____________'(328 LÍTIÐ þakherbergi til leigu. Aðeins reglumaöúr kemur til greina. — Uppl. eftir kl. 7 á IJáteigsvegi 28. Ú333 HERBERGI til leigu. — Sími 5192,(330 STOFA, hentug fyrir einn eöa tvo, til leigu. —• Tilboö sendist á afgr. Vísis, merkt: „Austurbær — innan Hring- brautar‘;. (326 STÚLKA óskar eftir herbergi/ Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 7263. (318 HNEFALEIKA-kennsla óskast. Tilboð sendist blaö- inu, merkt: „Hnefaleika- kennsla". (344 UNG STÚLKA, með dreng á fjórða ári, óskar eftir ráðskonustööu á fá- mennu heimili. — Uppl. á Skólavörðuholti 55 viö Ei- ríksgötu kl. 6-8 í kvöld.(34i UNGLINGSTELPA ósk- ast til þess að gæta barns hálfan eöa allan daginn. — ,Otto Arnar, Mimisvegi 8. ______________________(343 “ KVEN- og barnafatnaöur 1 Oniðinn. Saumasiöfan Nóra, Öldugötu 7. Simi 5336. (339 STÚLKA óskast í. vist. — Sigríður Stefánsdóttir, Hringbraut 182. (310 m Gérum vyö allskonar töt — Aherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðsiu Laugavegi 72. Sími 5187 NÝJA FATAVIÐGERÖIN Vesturgötu 48. Sími: 4923. 3 LAXVEIÐISTENGUR til sölu. Ný 11 feta flugu- stöng, ásamt 16 feta Hardy’s- stöng og 11 feta Greenhard- stöng. Til sýnis Oldugötn 59, III. hæð, kl. 6—8. (342 SAUMAVEUVIDCERBIR RITVELAVIÐGERBIR Áherzla lögö á vandvirkn; og fljót* afgreifisln. — SYLGJÁ, Laufásveg 19. — Sími 2656. RITVÉLAVIÐGERÐIR, svg og viðgerðir á fjölritur- um, áritunarvélum og ýtns- um öðrum skrifstofuvélum. Fljótt og vel af hendi leyst- ar. — Viðgerðarstofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16. — STEMMI og hreinsa píanó. Ivar Þórarinsson. — Sími 4721. (298 RÁÐSKONA óskast aust- ur í Fljótshlíð á myndar- heimili. Fjórir piltar að liugsa um. Eldaö viö raf- magn. Uppl. í verzlunin Von, simi 4448._________(303 STÚLKA með 7 mána'ða gamalt barn óskar eftir aö komast í góða vist. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboö til afgr. blaösins fyrir föstu- dagslcvöld, merkt: „324“. — ____________________ (325 STÚLKA óskast. Sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. Mið- túni 46 og síma 1882. (338 KARLMANNS- . GULLHRINGUR (litla- fingurs), merktur: „O. S.“ tapaöist síöastl. föstudag. — Vinsaml. gerið aðvart í síma 2462. Fundarlaun. (329 GULBRÚNN skinnhanzki tapaðist á Laufásvegi 15. júli. Skilist á Laufásveg 43. (331 KARLMANNSVESKI tapaðist á föstudag eða laug- ardag. — Uppl. í síma 5643. (334 BÓKAHILLUR, með glerhurðum. G. Sigurösson & Co„ Grettisgötu 54. (178 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (588 ALFA-ALFA-tefiur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr eik og mahogny. Vcrzl. G. Sigurðsson & Co„ Grett- isgötu 54.(302 -2 KOJUR nieö á milli til sölu meö tækifærisverði. — Laugaveg 76. Simi 3176. (319 KVENSKÁTABÚNING- UR til sölu. — Uppk i síma 6376. (320 —• — - ■ .... M * GOTT 8 manna tjald not- aö til sölu. — Uppl. á afgr. Smjörlíkisgerðarinnar Þver- holti 20, (327 ' ........ LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar til sölu. Stórir og nýtíndir. — Skólavöröuholt. Bragga 13 viö Eiríksgötu. 3 KVENKÁPUR til sýnis og sölu í Málleysingjaskólan- um. Tækifærisverö. (336 TIL SÖLU jakkaföt á 15—16 ára dreng. Vestur- götu 54 A, kl. 8—10, kjallari. (337 TIL SÖLU sumarföt á þrekinn meöalmann. Sauma- stofa Ingólfs Kárasoar, 'Skólavöröustíg 46. (340 r. g. Surnuqki! -“TAHZAM”— /0/ Tantor stóð nú þarna í skógarjaðr- inuiii og horfði á liina ástúðlegu cnd- urfmidi þcifra.Jane og Tarzáns. Þá mundi hann allt í cinu að Jane var kona Tarzans. Því Iiafði hann verið húinn að gleyma. Úr felustað sínum sá Tantor Tarzan rífa stóra grein af runna og halda sið- a.n inn í skóginn. Tantor var Ijóst hvað Tarzan ætlaði að fara að gera. Hann ætlaðí að fara að sækja vatn. Þarna var tækifæri fyrir hann til ]iess að hitta Tarzan cinan. Hann var því ekki lengi að ráða við sig hvað gera skyldi. Ilann liélt í luimátt á eftir Tarzan inn í skóginn að vatnsbólinu. En um leið og Tantor liélt inn í skóginn á eftir Tarzan, fylgdist annar af ibúum fruniskógarins mcð hvérri lireyfingu Jane, sem átti sér einskis ills von, og hann var miklu nær en Tantor hafði verið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.