Vísir


Vísir - 17.07.1947, Qupperneq 8

Vísir - 17.07.1947, Qupperneq 8
Næturvörður: Ingólfs Apóték, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — ws Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs i n g a r eru á 6. síðu. Fimmtudaginn 17. jólí 1947 Rússar telja, að Bandaríkin beiti sér fyrir ríkjasambandi Norðurlanda. Segjasf haia þetta eftii Svíum. Einkaskeyti til Visis frá UP. Tass-fréttastofan rássneska hefir látið lesa í Moskva-út- ivarpið frétt, sem á að vera höfð eftir sænskum blöðum, þar sem segir, að Bandarík- •in vinni að því að mynda rikjasamsteypii Danmerkur, fNoregs og Svíþjóðar. , Eigi samsteypa þessi að verða ó grundvelli lillagna Marshalls utanríkisráðherra uiii viðreisn Evrópu. Ætti ríkjasamsteypa þessi síðan 'að hafa nána efnahagslega og pólitíska samvinnu við Bandaríkin. f sambandi við þessa Moskva-fregn segir Tass- fréttastofan, að þessum fyr- irhuguðu ráðagerðum Banda ríkjamanna sé beint gegn Rússum og miði að þvi að gera Ðanmörku, Noreg og Sviþjóð að auðsveipnum verkfærum í höndum bandarískra auðhringa. Nefndastörf í Parí-s. Allsherjarsamvinnunefnd binna 16 þjóða, sem þátt tóku í Párísarfundinum um ttillögur MarshallS hefir hald- ið fyrsta fund sinn. Mun liún flýla störfum svo sem auðið er. Mun nefndin safna gögn- um um það, hve mikla hjálp hvert ríki þarf og verða þau síðan send til Washing- ton til athugunar þar. Fréttamenn telja, að ólijá- kvæmilegt verði, að mál- efni Þýzkalands verði mjög ofarlega á baugi lijá nefnd- inni. Hins vegar hefir Aver-. ill Harriman, verzlunarráð- Iierra Bandaríkjamanna, lýst yfir því, að Þjóðverjar muni ’engan veginn ganga fyrir um aðstoð, en brýna nauðsyn beri til þess að end- urreisa atvinnuvegi Þýzka- lands. Handalögmál á þingi íra. Dýrkeypf að grípa fram í. Til óvenjulega harðra á- taka kom í gær i Dail — þingi írska fríríkisins. Einn af andstæðingum stjórnarinnr, James Goburri að nafni, var að halda ræðu, er stjórnarsinni að nafni Kennedy greip fram í fyrir horiuin. Reiddist Coburn Jtessu ákaflega og eins og sannur íri bauð hann and- stæðingi sínum að ganga út úr salnum og kastaði af sér jakkanum um leið. Iíennedy slóðst ekki frýjuorðin og Lörðust þeir félagar all- hraustlega í baksölum um hríð, en að lokum varð að ganga á milli. Ilafði Kenne- dy þá fengið blóðnasir og glóðarauga en ekki sá á Coburn. Svíi í haldi hjá Rússuid. Var starfandi við sendisveif- ina s Buda- pest. Einkaskeyti til Vísis frá UP. Sextán félagasamtök í Svíþjóð með yfir 1 millj. meðlinmm liafa sent Stal- in bréf þar sem skorað er á hann, að Raoul Wallen- berg, fyrrum sendisveitar- ritari Svía í Budapest, verði látirm laus, en hann er í haldi í Rússlandi. Wallenberg var tekinn höndum af Rússum í Budapest fyrir tveim ár- um síðan. Meðan barizt var um borgina hafði hann greitt götu flótta- manna, einkum Gyðinga, en síðan hvarf hann skyndilega, en það þykir fullvíst, að Rússar hafi handtekið hann og flutt til Rússlands. r Isfiskur, freðfiskur og blaut- fiskur fyrir 65 millj. fyrra árshelming. Það nemur tveim þg'Iöiu aiSs útfiutnings á þeim fgma. Þessi maður kemur mikið við sögu í Gyðingalandi. Hann heitir Davíð Ben- Gurion og er formaður framkvæmdanefndar um- boðsstjórnar Gyðinga. Dregið i Biapp- drætti S.B.B.8. Dregið var í happdrætti S. í. B. S. í fyrradag. Eins og kunnugt er eru 20 bifreiðar í þessu happdrætti og var dregið um þær fimm fyrstu.' Upp komu þessi núm- er: 14,583, 61303, 78297 og 85064. Ekki er hægl að gefa upp númer það, sem fimmta bifreiðin vannst á fyrr en skilagrein hefir borizt um selda miða frá trúnaðar- mönnum S.Í.B.S. úti á landi. Stöðug gos í Heklu. Gosið helzt stöðugt i Heldu, að vísu nokkuð mis- jafnlega mikið, en undan- farna daga virðist gosið hafa verið sízt minna, en oft áður. Frá Ásólfsstöðum lieyrð- ust drunur úr fjallinu öðru hvoru í gær og eldar sáust í gærkveldi í liraunstraumun- um. Bar mest á eldunum í tveimur hraunfossum norð- \an við Hestaréttina og tals- vert fyrir framan Höskulds- bjalla. I Vegna dimmviðris að und- anförnu hefir illa sézt til fjallsins, nema í fyrradag, en er á daginn leið huldi Hekla sig öskumekki og féll þá á tímabili aska niður i Þjórsárdalinn. Gætti þess einkum i augu, en ekki sá á jörð svo nokkru næmi. Ásólfur bóndi á Ásólfs- stöðum tjóði Vísi að gras- spretta væri betri en í með- allagi, og með tilliti til þess livað vorið liefði verið kalt, taldi liann að aska sú, sem fallið hefði, myndi fremur hafa aukið sprettuna. Sömu skoðunar eru ýmsir bændur í Hreppunum. Guðmundur i Múla telur hinsvegar að gras .ið sé gisnara en venja er til og kennir það ösku, enda Warð öskufaílið þar nokkru meira. Öskueitrunar í sauðfé hef- ir ekki gætt vestan Þjórsár. Hinsvegar telja sumir bænd- ur i Landsveit að kindur líti ver út og séu daufari í dálk- inn en venja sé. Jafnframt hefir frétzt að öskueitrunar Freðfiskur og óverkaður saltfiskur námu samt. þrem fjórðu hlutum alls útflutn- ings tslendinga í júní-mán- uði. Af óverkuðum saltfiski yoru fluttar út 2367 smálest- ir, sem greiddar voru fyrir \ kr. 4,173,050. Hafa þá alls verið fluttar út 11,039 smá- lestir af þessuari vöru, en ,andvirði liennar hefir num- ið nærri 18,8 milljónuin kr. í fyrra — á sama tíma — höfðu verið fluttar út 4713 smálestir af blautfiski fyrir kr. 7,8 milljónir króna. Freðfiskútflutningurinn i mánuðinum nam 3468 smá- lestum og nam andvirði lians rúmlega 19,5 milljónum kr. Hafa þá alls verið fluttar út tæplega 9272 smálestir fr.eð- fiskjar fyrir 26,4 milljónir kr. Á sama tíma í fyrra voru fluttar út 6157 smálestir og fengust fyrir þær 15,8 millj. ^róna. ísfiskútflutningur var með iminnsta móti í mánuðinum, nam alls 2850 smál. og feng- Veiddí 7000 inýs á f|óruvm dögum. Músafaraldur ægilegur gengur nú í norðvesturhér- uðum Viktoriu-fylkis í Ástr- alíu. Vinna mýsnar stórkost- legt tjón á öllu graslendi, en auk þess ráðast þær inn í ,liús og margir menn hafa verið bitnir illa i svefni. Bóndi nokkur veiddi á dög- unum 7000 mýs á 4 dögum. (D. Express). úst fyrir það magn tæplega 1,2 milljónir króna. Frá árs- jbyrjun og til júníloka höfðu ; þá verið fluttar út 27,713 (smáleslir af isfiski fyrir kr. '19,9 milljónir króna. Á sama ; tima í fyrra nam þessi út- jflutningur 58,237 smálestum, jfyrir 54,1 millj króna. Hefir verðið því einnig verið lak- ara í ár en í fyrra. Fyrir þessar þrjár tegund- ir fiskafurða hafa þvi feng- |izt um 65 millj. króna á fyrra helmingi þessa árs og er það um tveir þriðju hlutar .útflutningsins að verðmæti. Drengjamelstaramóft tslands 5.-6. ágúsft. Drengjameistaramót í. S. I. verður háð hér í Reykjavík dagana 5.—6. ágúst n. k. Keppt verður i 100, 400, 1500 og 3000 m. hlaupum, 4x100 m. boðhlaupi, 110 m. grindahlaupi, langstökki, há- stökki, stangarstökki, þrí- stökki, kúluvarpi, kringlu- kasti, spjótkasti og sleggju- kasti. K.R. annast mótið. bafi orðið vart í 2 sauðkind- um í Múla á Landi. Norzænn út- í boði útvarps- stjóia. Norrænu útvarpsmennirn- ir, sem hér hafa dvalið und- anfarna daga, hafa ferðast víða um Suðurland og skoð- að markverðustu staðina. Þeir láta mjög vel yfir dvöl sinni liér og eru yfirleitt mjög ánægðir yfir að hafa komið til landsins. Hér eru þeir að safna útvarpsefni um land og þjóð, sem þeir munu svo kynna löndum sínum. Enginn þeirra hefir komið hingað áður og kom þeim margt á óvart, sem þeir hafa séð hér. í gærkvöldi hélt Jónas Þórbergsson, útvarpsstjóri, veizlu fyrir útvárpsmennina, blaðamenn og nokkura aðra gesti. Margar ræður voru fluttar í hófinu. Töluðu þar Jónas Þorbergsson, útvarps- stjóri, Magnús Jónsson, pró- fessor, formaður fjárhags- ráðs, Jón Magnússon, frétta- stjóri útvarpsins og ívar Guðmundsson fréttastjóri. Af norrænu útvarpsmönn- unum töluðu fulltrúarnir frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi og fluttu kveðjur til Ríkisút- varpsins frá þeim útvörpum, sem þeir starfa við. Var gerð- ur góður rómur að máli þeirra. Indvei'jar fá verksmiðjur, sem Bretar byggðu vegna stríðsins í landi þeirra og kostuðu 25 millj. punda, fvr- ir hálfvirði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.