Vísir - 28.07.1947, Side 1
VI
37. ár.
Mánudaginn 28. júlí 1947
167. tbl.
Rússneski forinpn
um sænskt
Hermálafulitrúl rússnesku
sendisveilarirmar i Stokk-
hóimi grunaður um njésnir.
^ermálafulltrúi rússnesku J n,8nm er i,anj1a<j beim-
sendisveitannnar ’ sa>lv|n'
S. I. sólarhring komu 86 skip til
með 46 þúsund mál.
Stokkhólmi notaSi sumar-
leyfi sitt til að heimsækja
hernaðarlegt bannsvæði við
fjnnsk-sænsku landamær-
in.
Mál þetta hefir vakið gríð-
aitega eftirtekt á Norður-
löndum, ekki sízt þar sem
tatsvert hefir verið um
njósnaótta í Svíþjóð upp á
síðkastið. Vom átta menn
handteknir nýlega, en allir
látnir , lausir, utan einn,
Baiti, sem hafði komið tii
Svíþjóðar með óleyfilegum
hætti og ferðazt á sömu slóð-
um og Rússinn. -
En mál Rússans er [rnnnig
vaxið, nð 11. júlí s.l. byrjaði
sumarleyfi hermálafulltrúa
xaissneku sendisveitarinnar i
Stokkhólmi, Wasily Konn-
ows ofursta. Hann og kunn-
ingi lians — eimiig Rússi —:
héldu til N.-Svíþjóðar, sum-
part í bíl og sumpart á reið-
hjólum, en þar norður frá
eru tvö svæði, sem útlend-
Annað svæðið er Ivalix-
hérað, en hitt Bodenkastali
og umhverfi. Samkvæmt frá-
sögn sænska yfirforingjans
á þessum slóðurii, kynntu
Rússarnir sér sfaðhætti og
víggirðingar vandlega, skrif-
uðu mikið hjá sér og tóku
myndir af kappi. Lögreglan
varð Rússanna vör, fylgdist
með atferli þeirra og vísaði
þeim síðan á brotb
Þykir mörgum þó ein-
kennilegt, hveraig þarna geti
verið um misskilning að
ræða, þar sem tilkvnning um
umferðarbannið var sent
sendisveitum erlendra ríkja
á s.l. ári.
Það er venja, er hermála-
fulltrúa langar til að fara
um hersvæði, að þeir sæki
um leyfi, en þótt þeir fái það,
mega þeir vitanlega ekld not-
færa sér það til að grand-
skoða mannvirki eða skrifa
neitt hjá sér.
Skýrsla um mál þetta hefir
vcrið send Undén utanríkis-
ráðherra. (U.P.j.
HSiemfusíld við Langanes.
Xýja verksmiðjan á ItaaaS-
arhöfn Miuð.
|prá því um hádegi í gær og þar til kl. 8 í morgun
kemu áttaiiu og sex skip með sfld til Sigluíiarðar,
samials 48 búsund mál. —-Óiiemju síld er nú
beggja megin Langaness og er meiri hluti síldveiði
flotans á þeim slóðum. S3din, sem barst til Siglti-
íjarðar er mesímegnis veidd við Langanes, þótt smá-
vegis haíi fengizt við Grímsey.
Mokafli var við Langanes
í gær og munu nær öll skip-
in, sem þar voru stödd, en
það var meirihluti síldveiði-
flotans, hafa fyllt sig. Skip-
in streyma nú vestur á bóg-
inn til þess að losa aflann.
H. Clausen setur glæsilegt
met í 300 m. hlaupi.
1000
Að því er fréttaritari Vís-
is á Siglufirði símaði í
morgun, sáu flugmenn i síld-
arleitarflugvélinni griðar-
lega niikið af síld við Langa-
nes eldsnemma i morgun.
Sjórinn þar var nær svart-
ur af síld. Á vestara svæð-
inu sást lítið af síld sökum
þess að suðvestan kul er
komið þar á og sildin veður
ekki í slíkri veðuráttu. Við
Langanes er liins yegar gott
veiðiveðui'.
í gær fengu nokkur skip
afla út af Siglufirði. Að því
e.r Vísi var tjáð í morgun er
töluvert af síld á Skaga-
grunni, en sökum þess að
liún er í þunnum torfum og
stygg, hefir reynzt erfitt að
eigá við hana. Stöðug lönd-
H
Einnig sett nýtt met i
m. hlaupi.
aukur Clausen, I. R. setti á laugardag nýtt glæsilegt ís-
lenzkt met í 300 m. hlaupi. Hljóp hann vegalengdina
Nýja verksmiðjan á
Raufarhöfn biluð.
Að því er Vísi var tjáð frá
Raufarhöfn hefir nýja verk-
smiðjan þar verið biluð frá
þvi á laugardag og ekki get-
að unnið nema með hálfum
afköstum. 1 dag er búizt við
að verksmiðjan komist í lag.
\Löndunarstöðvun hefir ver-
ið á Raufarhöfn undanfarið
sog er ætlað að banninu verði
aflétt á miðvikudag.
HJALTEYRI.
I gær koniu fjögur skip
til Hjalteyrar með alls 5050
mál síldar. Skipin eru þessi:
Sverrir með 1100 mál, Rifs-
nes 1000, Fagriklettnr 1250
og Sæfell með 1700. Hjalt-
eyrarverksmiðjan hefir nú
alls tekið á móti 59 þúsund
málum síldar. Afli skipanna,
sem leggja upp hjá verk-
^smiðjunni er sem hér segir:
Sindri 5500 mál, Rifsnes
/5400, Eldborg og Sæfell 5000
hvort, Fagriklettur 4800, Áls-
ey 4300, Ólafur Bjarnason
4000, Alden 3500, Súlan 3400,
Heildaraflinn
430 þús. mál.
Var~440 þús.
í fyrra.
Á laugardagskvöld
höfðu alls borizt til allra
síldarverksmiðja á landinu
429,546 mál síldar. Á
sama tíma í fyrra var
heildarafiinn um 440 þús-
und mái.
Á laugardagskvöld
höfðu ríkisverksmiðjurn-
ar á Siglufirði tekið á móti
um það bil 160 þúsund
málum, Skagaströnd 22,-
275, Raufarhöfn 38,453,
Hjalteyri 59 þúsund, Ing-
ólfsfirði 25,500, Seyðis-
firði 5000, Húsavík 1900,
Rauðka 45,000, Dagverð-
areyri 18,000 og Krossa-
ties 12,418 málum.
\~J\riófyán
un var á Siglufirði í morg-,Fell 3400i Hvítá 3100> Sverr.
;unogbiðuþarnokkurskip.|ir Sædis 2?00, Arin- sinu
Íbjörn 2400, Helga 1600, Ing-
lólfur 1200, Rjörn Jónsson
litið'
200 erlencl veiði-
skip á Siglufirði.
Á Siglufirði hefir
onaiion, j
lcehnir.
Kristján Jónasson læknir
lézt af slysförum hér í bæn-
um aðfaranótt sunnudags-
ins.
Kristján heitinn var mað-
ur á hezta aldri. Hann var
sonur Jónasar Kristjánssqn-
ar læknis og konu lians Han-
á 34,7 sekúndum. Það er 19 sek. betri tími en gaxnia ís- 5verið sallað 1 ^kun»i, en s.L
, , , , , XT * . , nótt komu.nokkur skip með
lenzka metið, aðems jj 0 ur sek. lakara en Norðurlanda-
metið, sem Sváinn Stranberg á og ekki nema 1,4 sek.
lakara, en heimsmetið á þessari vegalengd.
síld í salt. Um helgina lágu
200 erleiid síldveiðiskip á
.Siglufirði. Er það siður
Á laugardag fór fram sam-
eiginlegt innanfélagsmót I.
R., K.R. og Ármanns og náði
Haukur Ciausen þessum
glæsilega árangri í 300 m.
lilaupi, þrátt fyrir miður góð
lilaupaskilyrði.
í Einnig var á þessu móti
sett nýtt met í 1000 m. hlaupi.
Óskar Jónsson hljóp vega-
lengdina á 2:32,4 mín. -—
Gamla metið á Kjartan Jó-
• hannesson, sem var 2:35,2
fmin. Þessi árangur Óskars
, þeirra að vera i höfnum um
má teljast góður. Geta ma
þess, að tími hans er %0 úr
sek. betri en sænska lilaup-
arans Sundins, sem keppti á
þessari vegalengd á afmæl- i,
ismóti Í.R. á dögunum.
í kúluvarpi sigraði Vil-
hjáhnur Vilmiindarson. —
kastaði hann 14.40 m. og má
það teljast góður árangur. í
kringlukasti sigraði Friðrik
Guðmundsson, K.R., kastaði
,‘18.08 m.
700 og Ásmundur 3500.
Innbrot
helgar.
Vísir hæstur
hjá S.R.
Á hádegi á laugardag
liöfðu þessi slcip, sem leggja
upp hjá S.R. hsestan afla:
Vísir 3370 mál, Víðir 3187,
Xxuðm. Þorlálcsson 3145,
Freyfaxi 3102, Vonin 2970,
Elsa 2933, Böðvar 2894,
Hannes Hafstein 2872, Kári
2817, Hólmaborg 2710 og
Farsæll 2498.
Aðfaranótt sunnudagsins
var brotist inn í afgreiðslu
Laxfoss við Tryggvagötu og
stolið þar ýmsum verðmæt-
um.
Meðal annars var stolið 500
króna virði i brlofsmerkjum
um 150 krónurn i 25 aura
frímerkjum og loks 25 kr.
í peningum. Orlófsmerkin
voru 1 og 2 kr. og auk þess
var talsvert af 10, 20 og 50
aura morkjum.
Benediktsdóttur og
fæddur á Sauðárkróki 12.
maí 1914. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Akureyri 1934
með 1. einkunn, en kandi-
datsprófi í læknisfræði laulc
hann við Háskóla íslands t
maímánuði 1941, einnig með
einkunn. Framlialdsnám
stundaði Kristján vestur i
Ameriku um nokkurt skeið
og kom hingað til lands aft-
ur á siðastl. liausti.
Sænslci greifinn Carl von
Rosen. yfirniaður flúghers
Abessiníu, hefir flogið í eiit-
um áfanga frá* Stokkhólmi
til Addis Aheba, 5100 km.
lcið. _____________
Vittorio Mussolini hefir
verið sýlcnaður af ákæru um
að liafa komizt með ólögleg-
um liætti á land i Argentíniu