Vísir - 28.07.1947, Blaðsíða 2
o
V 1 S I R
Mánudaginn 28. júlí 1947
Eyðimerkurrefurinn Erwin
r.ommel marskálkur fékk að
\ ita það með hálfrar stund-
ar fyrirvara að hann ætti að
aeyja.
Nokkurn liluta límans not-
r.ði hann lil þess að skipta
um föt, fara úr borgaraleg-
um klæðum sínum í her-
i.laéði lil þess að geta dáið
;;em hermaður. Þetta er frá-
:,ögn sjónarvotts að sjálfs-
morði því, er Rommel var
knúinn til l>ess að frenija.
Seinasta hálflímanum i
lií'i Rommels er hér lýst eftir
skýrslu, er þýzkur Gestapo-
i'oringi gaf við yfirheyrslur
og fréttaritara United Press
var gefih lcostur að kynna
sér. Liðsforinginn, sem i
nkýrslunum er aðeins nefnd-
ur Hans, segir þar, að hann
hafi vcrið einn af mörgum
(jestapomönnum, er sendur
var að skipun Ilitlers til smá-
bæjarins Herrlingen, sjö km.
í'rá Ulm, þar sem Rommel
var á heimili sínu til heilsu-
bótar, eftir mciðsli, er hann
hlaust í bílslysi, þegar flug-
vélar bandamanna vörpuðu
á hann sprengju í Normandy.'
Þegar Gestapomennirnir j
voru fyrst sendir lil Herrl-i
ingen, hljóðuðu skipanir!
þeirra á þá leið, að þeir æltu
að fara með lcynd og gefa
Rommel. gætur og hafa gát
á þeim, er heimsóttu liann.
Þcir liéldu fyrst í slað, að
þetta adli rót sína að rekja
lil umbyggju Hitlers fvrir
öryggi uppábalds marskálks
síns. En þeir rerindu ekki
grun í hvc annt honum var
um hann fyrr en nokkrum
vilcum cftir að þeir hófu eft-
irlitið, er til þcirra kom
sendiboði frá hinum ill-
ræmda SS-foringja Muller og
tilkynnti þeim, að skerpa yrði
eftirlilið „því að nú nálgað-
ist stundin;“
„Okkur datt þess vegna til
hugar, að marskálkurinn ætti
ekki vinsældum að fagna i
Berlin“, segir Hans, sem var
meistari í að gera lítið úr
öllu.
Tveim vikum síðar kom
fulltrúi Múllers aftur. Hann
sagði Gestapamönnunum á
götuhorni einu í Ulm, ,,að
tíminn væri kominn lil að
koma Rommel fyrir lcattar-
nef“. Síðan bætti hann við,
;að tveir hershöfðingjar
i' myndu hcimsækja Rommel
j þá um liádégið og tilkynna
honum, að t'rá þeirri stundu
hefði b.onum verið vikið úr
þýzka hernum.
„Þeir munu stinga upp á
tveim aðferðum við hann, til
þess að fremja sjálfsmorð -
að skjóta sig eða taka inn
eitur. Þetta sagði sendiboði
Múllers við okkur“. Þannig
skýrði Hans frá við yfir-
heyrslurnar. Hann skýrði
ennfremur frá því, að sendi-
mennirnir myndu hafa með-
fcrðis blásýru falda í vindla-
kveikjara, svo að allt væri
tilbúið ef Rommel kýsi séinrii
aðferðina.
Húsið
umkringt.
Skyldi Rommel neita að
fremja sjálfsmorð gengu
skipanirnar i þá átt, að hann
skyldi samstundis tekinn
fastur. Gestapomennirnir og
ökumönnum þeirra voru því-
næst fengin vopn í hendur og
skipað í varðstöðu umliverfis
hús Romrnels. Hans var lát-
inn lialda vörð uiKÍir trján-
um um 60 metra frá garð-
hliðinu. Nákvæmlega á há-
degi sá hann hershöfðingj-
ana tvo koma.
„Eg se hershöfðingjana
tvo ganga upp að húsinu og
liiðja Rommel um að koma
út á svalirnar“, hélt Hans
áfram. „Hann 'köm í' borg-
aralegum klæðum ög' sam-
stundis hófust mjög alvar-
legar sainræður“, sagði
Géstapoformginn og greip
þegar til þess að stilda að-
eins á því stærsta.
„Aðstoðarmaður Rommels
gekk fram og aftur í garð-
inum, meðan á samræðunum
stóð. Ivona hans og 17 ára
dóttir voru einnig í garðin-
um cg auðsýnilega tauga-
óstyrkar. Þegar samtalinu
var lokið fór marskálkurinn
inn í liúsið og var þar í tíu
mínútur. Þegar hann kom
aftur út var hann klæddur
hvítum cinkennisbúningi
marskálks í þýzka hemum
og hafði í hendi marskálks-
stafinn, tákn tig-nar hans. Eg
heyrði hann segja við annan
hershöfðingjann: „Get eg
fengið að tala við foringjann
einu sinni enn?“ Hershöfð-
inginn neitaði stuttaralega“.
„Rommel leit einu sinni
í áttina til heimilis síns og
Rauhalb-fjallanna og gekk
síðan hægl i áttina lil liifreið-
arinnar, sem þeið við garðs-
hliðið. Jafnskjótt og hann
hafði sett vélina í gang og
ekið af stað, sá eg að mar-
skálkurinn var að gefa upp
öndina“, lauk Hans sögunni.
Hann skýrði einnig frá því,
að er Rommel var látinn,
Iiafði vagninum verið ekið
með miklum liraða til her-
sjúkrahússins í Ulm. Gesta-
pbmaður nokkur, sem lézt
\cra læknir, skolaði niunn
Rommels og þurrkaði út úr
lionúm glerbrotin og einn-
ig merki blásýrunnar. —
Lækninum, sem var á
\ erði, var gefið fylli-
lega í skyn, að' hann mætti
biiast við að týna lifinu, ef
hann léti nokkurn vita um
raunverulega ástæðu fyrir
dauða marskálksins. Hinn
auðsveiþni læknir gaf þess
vegna skýrslu,' að Rommel
hefði dáið úr slagi, sem
leiddi af meiðslum er hann
h.afði hlotið í bilslysi.
Samkvæmt vitnisburði
Gestapoforingjans dvaldi
liann og liinir „verndarar
Rommels“ í Herrlingen og
Ulm um nokkurt skeið eftir
hið þvingaða sjálfsmorð. —
Þeir áttu að fylgjast mcð
skoðunum almennings á
því og einnig hafa gætur á
lækninum. Til allra hamingju
fyrir fólkið i nágrenninu
trúoi það allt hinni opinberu
skýringu.
Fulltrúi Múllers, sem skip-
aði fyrir verkum í þessu
máli, gumaði af því, segir
Hans að lokum að hann
hefði komið mörgum öðrum
fyrir katlarnef á svipaðan
liátt. Hann hafði, að sjálfs
sín sögn, borið ábyrgð á
dauða von Kluge marskálks
og með eigin hendi hleypt af
skolinu, sem balt enda á hér-
vistardaga Lindemanns hers-
höfðingja.
2. 1 e i §4 aa r
BS d*VÍ3
FUÆM
(IslandswneistnwgiM9)
í kwöld kí. i
SpeMningsariiiift eylcsi —
* »
Teksí IslaiidsiiietsÍMrsaiataiii að sigra ?
s
AÍIgöngMMiiðar
BlandaI, E
Mú má enginn sitja heima!
seMir £rá k£. 2 á Íþróítavellianain, fa|á Lártisi
sr út ú vöU!