Vísir - 28.07.1947, Page 3
I
Mánudaginn 28. júlí 1947
V I S I R
3
RógiBr uiBi
Laxneðbúið.
Eftirfarandi grein hefir
„Tíminn“ neitað að birta
Vegna rógSgreinar í „Tím-
anum“ 24. júlí þessa árs, þar
sem því er lialdið fram, að
Laxnesbúið selji 4. floklcs
mjólk til Mjólkurstöðvarinn-
ar i Reykjavík þá leyl'um við
oss að 'birta hér eftirfarandi
vottorð frá forstjóra Mjólk-
urstöðvarinnar í Reykjavík:
Það vottast liér með að
mjólk sú, sem komið hefir
til Mjólkurstöðvarinnar
frá Læknabúinu í Laxnesi,
nú að undanförnu, liefir
við reductaeeprófun stöð-
ugl flokkast í 1. og 2. flokk
og sætt sörnú meðferð og
önnur sú mjólk, sem tii
Mjólkurstöðvarinnar kem-
ur.
Reykjavik, 25. júlí 1947.
Mjólkurstöðin í Reykjavílc.
Pétur M. Sigurðsson.
Sign.
Eftir að hafa birt liina ill-
kynjuðu rógsgrein sem fyr
er nefnd neitar svo „Tíminn“
að birta þcssa stuttu leiðrétt-
ingu. Þess var von úr þeirri
á t í.
Rógurinn um Laxnesbúið
hefir einnig kbmið úr öðrum
áttum, sem sízt skyldi og
venjulega sem nafnlausax
níðgreinar i dagblöðuni bæj-
arins. Við liöfum þegar gert
ráðstafanir til þess að svara
þessum inönnuin á vfðcig-
andi hátt.
Að lokum viljum við geta
þess að mjólk sú sem frgm-
leidd var í Laxnesi meðan
unnt var að liraðkæla þana
var samkvæmt rannsóknum
Sigurðar Péturssonar gerla-
fræðings með afbrigðum góð
5000 bakteríur í hverjum
grm.3 en 6500 í gr. eflir 16
tíma geymslu og jafnast það
á við beztu mjólk sem fram-
leidd er t. d. i Svíþjóð.
Að öðru leyti liirðum við
ekk um að svara róggreinum
um fyrirtæki þelta fyrr en
mat það á eignum búsins sem
nú er verið að framkvæma,
er að fullu lokið.
Reykjavík, 25. júlí 1947.
Stjórn „Búkollu h.f.“
2 norskir bát-
ar te!
landheit
í gær tók varðskipið Ægir
tvö norsk síldveiðiskip í land-
helgi.
Ægir fór með skipin til
Seyðisfjarðar og var þar
fjaliað uiii mál þeirra. Norð-
mennirnir voru sekir fundn-
ir á þeim grundvelli ao þeir
liöfðu liaft ólóglegan umbún-
að veiðarfæra í landbelgi og
var aniiar skipstjórinn dæmd-
ur til þess að greiða 3500 kr.
í sekt og hinn 2500 kr.
Þýzkalandi.
Búizt er við bví, að hætt
verði að miða verðlag á
svörtum markaði í Þýzka-
landi við verð á tóbaki.
Stafar þclta af því, að síð-
an bannað var að senda sctu-
liðsmönnum sígarettur og
tóbak, hefir verð á þessum
vörum stórfallið og annað
verðlag — svo sem á smjöri
og svínakjötí —- hefir l'ylgt
rriéð. Stórlaxar svarta mark-j
aðsins Iiöfðu keypt stórkost-;
lcgar birgðir af sígarettum
og búast blöð í Berlín við
því, að margir þeirra verði
gjaldþrota á næstunni vcgna
verðfallsins. (U.P.).
Frá höfninni.
Laugardag: Fagranesið fór til
Ýestfjal’ða, Skaftfellingur fór í
strandfcrð austur uni, -Leo koni
nieð salt frá Ameriku, Egill
Skallagrímsson og Belgauni fóru
á saltfiskveiðar, Gyllir fór á síld-
veiðar, Lyra fór til Noregs, Súð-
in kom úr strandferð. Sunnudag:
Olíuskipið Monica fór i strand-
ferð, olíuskipið Mildred fór i
strandferð. Diene kom að utan i
morgun með sementsfarm til
Akraness.
Leiðrétting.
209. dagur ársins.
Næturlæknir
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi
7911.
Næturakstur
annast Hreyfill, sími 6633.
Ýeðrið.
Suðvestan gola eða kakli. Þykkt
loft og skúrir.
Utvarpið í dag.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Lög úr óperettum og tón-
filmum (plötur). 20.30 Kveðjur
Sú meinlega villa var í blaðinu frá Vesturheimi (síra Valdimar
á laugardaginn, að sagt var
uhdir mynd, er birtist á fyrstu
síðu, að pallagestir á þingi
Bandarikjanna væru afvopnaðir,
cn átii að vera í þinginu í Búl-
garíu.
nsrsBsi.
Bo rgars t j ó ra G unnúri
Thoroddsen hefir borisl svo-
hljóðandi símskeyli frá Nor-
egi
„Sendum innilegasta þakk-
læli okkar fyrir þá frábæru
gestrisni, sem við nulum i
Reykjavík, og óskum yður
heilla, og hamingju í fram-
tiðarslarfi yðar fyrir bæinn.
Jens Chr. Hauge,
Kaare FoslervolI.“
útvegað elii@ &
■ % »
Éylands). 21.00 Augslýst siðar.
Hjúskapur.
Síðastl. sunnudag voru getin
saman af síra Jakobi Jðnssyni,
Ástliildur Sigurgísladóttir, llöfða-
borg 14, og Lárus Arnórssoh
heildsali, Laugaveg 18.
Skátablaðið,
5. og . tbl. 13. árg er komið út.
Efni: Minningargrein um Brynju
Hlíðar skátaforingja, Kvenskáta-
félag Reykjavíkur 25 ára eftir Ás-
laugu Friðriksdóttur, Úr minnis-
blöðum gamla bakpkans, eftir
Göngulúinn. Dagskrá Friðar-
Jamboree í Fraakklandi i ágúsí.
Þegar eg lék á allt fólkið, cftir
Klók. Krókur á móti bragði, eft-
ir Tobias Krass. Fréttir me '
myndum frá Skátafélagiiiu Heið
aarbúar í Keflavik. Myndasagan
Robinson og auk þess skritlur,
myndir, gátur o. fl.
Heimilisritið,
ágústhefti þ, á. cr nýkomið ú!.
Af efn( hlaðsins má nefria: Beina-
griridin. sem varð iifandi. Vanda-
mál ungrar skólastúlkú. Ópíiim-
reykingar. Hvernig varðveita m
hamingju Iijónahandsins. Flót-t-
inn frá Dunkirk. Fæðingardagar
'filmstjarna. Margar smásÖgur
ýms liollráð og svör, þrautir 0"
gátur, framhaldssaga, myndir o.
fl.
Þann 12. júlí s.l. fór fram
keppni í svifflugi nálægt
örebro á Svíþjóð.
Sænskur liðsforingi, Per
Axcl Pcrson að nafni, seíti
nýtt hcimsmet í svifflugi, en
hann komst í 8,800 melra
hæð, þrátt fyrir mikiiin kulda
og þrumveour, er liann þurfti
að fljúga í gegnum. Þetta
afrek þessa sænska liðsfor-
ingja er 1,432 metrum betra;
en heimsmetið, sem er 9 ára
ganiallt. Person kom niður
eftir þrjá og hálfa klukku-
Stund frá því <er Iiann lagði
af stað frá örebro og lenti
hjá Skarpnáck skammt frá
Stokkhólmi um 160 km. írá
þeim stað, er hann hóf í'lug-
ið.
Svifflugan Var fyrst dreg-
irirt at' vélflugú í 500 metra
h(Eo. Þegar T'erson var miðj u
vega milli örebro og Stokk-
hólms lenti Iiann í miklu
uppstreymi og við það hækk-
aði flugið um 10:—12 metra
á sekúndu. Hann hreppti
þrumuveður, er hálm var
kominn hátt upp og eldingar j frídaga, (Bank holydags).
léku alit í kringum hann og sem standa yí'ir þá daga.
rafmagnaðist allur málmur Ctgérðarmönnum hefir ekh<
svo í flugunni, að Person j þótt ráðlegt að halda skij
mátti ekkert snerta sem ekki! uni sínum úti síðustu dage
var einangrað. Áður en lianii þessa ; niánaðar, þar ser.i
Fíestir eða margir af t’óff
uriun, íslendinga liggja iu’
aðgerSarlausir 1 höfnum.
Stafar það af þvi, að ár
lega er löndunarstöðvun ;
ísí'iski íil Englands frá 1.
7. ágúst sökum almennra
höí'ðu vængir
ílugjumar vei'fti.ð smurðir
nicð olíukvoða til þess að
forða hemri frá ísingu. —
Bretar taka ekki við neinur
i'iski á áðurgréindu tímahili
Þar sem búast má við
mjög mikið af fiski be'rir,
Þctía reyndist þjóftráð, því > til Englands eftir þessa fr'
að, kuldiim komsl niður í;daga vinnur Landssamban
1)5* c. | íslenzkra útvegsmanna nú ;•
' éamla heimsmetið í svif-; því að ráða niður söludö;
j
í'lugi áíti Þjóðverjinn.Erwin um einstakra togara, • sei
Ziller, en hann komst i 6,838 sclja ætla í Englandi eí'íi
metra hæð. I þann 7. ágúst 11. k.
lanilegt |>akklæti íyrir auðsýnda samúð
!? við frálall og jarðarför mcðiir okkar,
lagibjargai: Ifagiétai: Hfðardðtter,
Bsrn og tengdabörn.