Vísir - 28.07.1947, Page 4
4
V I S I R
Mánudaginn 28. júlí 1947
>CS:4 -!-3 -'.l'í ' I
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VISIE H/F
Ritstjórar: Kristjén GuglangHBon, Hersteinn PfiTsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjurmi.
Afgreiösla: Hverfisgötu 12. Sfmar 1660 (fimm línur).
IiauBasala 56 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Síldveiðin.
og
Viðeyjar um verzlunar-
Skemmtanir verða f jölbréyttar.
Eíns o<r að undanförnu
llllt til þessa hefur síldveiðin gengið dræmt, en afli er
** litlu mirini, eri í fyrra. Er þar í rauninni ekki mikið
við að jafnast, með því að tvö síðustu árin hafa verið
einstök síldarleysisár. Verður þó enn, sem komið er engu
spáð hvort síldveiðar muni hregðast, þar eð aðalveiðitím-
5nn er venjulega frá lokum jálíriiánaðar til nriðs septemher-
mánaðar. Erigiri ástæða ef til að örvænta um afkomuna,
cnn sem komið er, þótt ekki verði annað sagt, en að
óvænlega horfi.
Sjómenn telja að um þrjár síidargöngur sé að ræða
iiér við land að sumarlagi. Töldu þéir líkindi til að síld
sú, sem veiddfst á Húnaflóa í byrjun vertíðár, hefði verið
á förum frá landinu, og tiyggilegastar reyndust þær göng-
ur, sem fyrst kæiftli að Austfjörðum eða Langanesi. Hvort
sem slík kenning hefur við rök að styðjast eða ekki, hefur
verulega dregið úr síldveíðum á Húnflóa, en ný ganga
virðist við lándið áustanvért og mikil síld er talin vera
við Langanes. Hinsvegar faefur veðurfar verið svo óhag-
stætt, að skip hafa að méstu orðið að halda kyrru fyrir,
vegna þoku eða storma, en sum hafa þó fengið góðan
áfla og mikil köst. Þessi síldárganga ætti að reynast varan-
leg, samkvæmt kenningum sjóirtanna.
En íslendingar eru ekki einir um síldveiðarnar hér við
land, Fyrir laridinu nórðanverðu liggur floti Svía, sem sagt
er að sé um 200 skip, en Norðmenn eru þar einnig með
álika flota. Hlýtur það að hafa mikil áhrif hversu þétt-
skipað er á miðunum, og þær fréttir, sem borizt hafa af
flotum Svía og Norðmanna henda eindregið í þá átt, að
þeir geti vel unað sínum lilut.
Bregðist síldveiðarnar enn einu sinni á þessu suftiri,
1 er þeim mun meiri ástæða til að stunda síldveiðar næsta
vetur hér í Faxaflóa og hafa allan viðhúnað varðandi
slíka veiði. Kunnugir telja að hér í Flóanum • haldi síldin
sig svo að segja allan ársins hring, en hending ein réði
að veiðar voru hér stundaðar á síðasta vetri. Sá var þó
gallann á gjöf Njarðar, að hér við Flóann var engin síld-
arverksmiðja, þannig að flytja varð alla veiðin norður
með miklum kostnaði og við erfiðustu skilyrði. Síld er
öþægilegur farmur í blíðskáparveðrum á sumrum, en stór-
lega viðsjárverð í vetrarflutningum, svo sem raun saniF
aði síðasta ár, þótt ekki hlytust af veruleg óhöpp. Munaði
*þó mjóu að svo yrði, en ekki skal það rakið hér.
Með opinberri fyrirgreiðslu ætti að vera unnt að koma
Jiér upp síldariðnaði, þegar á næsta hausti. Verksmiðjur
eru fyrir hendi, að vísu ekki afkastanriklar, enda ætlaðar
fyrst og fremst til vinnslu úrgangs á vertíð. Ennfremur er
hið nýstofnaða hvalveiðifélag áð reisa mikla verksmiðju
uppi í Hvalfirði og talið er að auðvelt sé að koma þar fyr-
ír sildarvinnslutækjum, sem eru að verulegu leyti þau
söniu og þarf til hvalvinnslunnar. Sýnist sem mjög myndi
■vera hagkvæmt að lcita um þetta samvinnu við hvalveiði-
'félagið, og gæti þetta sennilega verið heppilegt fyrir alla
aðila. Heyrst hafa um þáð raddir að slíkar verksmiðjur
nigi að reisa 1 nánd við Reykjavík, og forsjálir menn hafa
þegar sótt um og fengið leyfi til að relsa hér „lyktar-
lausar“ verksnriðjur við hafnai-mynnið. Er meira en
hæpið að slíkt verði til þrifnaðar, enda senniíegt að raun-
in verði önnur en áformin. Skal þó á engan hátt amast við
því, sem til bóta horfir, enda er ckki vanzalaust hvérsu
liirðulaiisir við íslendingar höfurri verið/um nytjun þeirra
’gæða, sem berast fyrirhafnarlítið upp í heiidur manna.
Á síldveiðunum veltur í rauninni öll afkoma lands-
Inanna að þessu sinrií, með því að öll afurðasála er tengd
síldarafurðunum og þá aðallega lýsinu. Eftir því sækja
allar þjóðir, en miklu síður öðrum afurðum. Hinsvegar
•skiptir ekki máli, hvort lýsi er unnið úr sumarsíld eða
vetrarsíld, sé það frambærileg vara. Bregðist sumarið verð-
'um við að vera við öllu búnir á vetri komanda og gerast
jCigin gæfusmiðir, eftir því sem í okkar valda s.tendur.
og
verður fyrsta helgi í ágúst-
mánuði frídagur verzlunar-
manna.
Efna þeir til fjölhreyttra
skeininlana í bænum alla
þrjá dagana, en þetta er i
fyrsta skipti, séiri verzlunar-
menn efna til skemmtana
um þéssa lielgi síðan fyrir
strið. Hafa þeir- fengið
skemmtistaðinn Tívoli leigð-
an og iminu aðalhátíðahöld-
in fara þar fram. Að öðru
leyti verður dagskrá liátíða-
haldanná sem hér segir:
Laugardag 2. ágúst kl. 5 e.
h. verða hátíðahöldin sett í
Tívoli af Guðjóni Einarssyni,
formanni Verzlúnarmanna-
félagsins. Á eftir verður svo
skemmtun, þar sem Baldur
Georgs og Ivonni skemmta,
svo og loftfimleikahjónin
Larowas. *
Þá á Tívolí von á nýjum
fjölleikaflokki, og mim hann
sýna á skemmtununum alla
dagana. Þessar eftirmiðdags-
skemmtanir verða einkum
sniðnar við liæfi barna, en á
kvöldin verða svo skemmtan-
ir fyrir fullorðna. Á laugar-
dagskvöld kl. 9 mun Pétur
Jónsson, óperusöngvari
syhgja, Baldur Georgs og
Ivonni sýna og Larowas-
líjónin. Þá verður einnig
Aðalhátíðin
á mánudag.
Mánudaginn 4. ágúst fara
svo fram aðalhátiðahöldin.
Klukkan 5 e. li. verður
skemmtnn i Tivolí og koma
þar fram margir af skemmti-
kröftiínlím, sem skemmt
hafa fýrri dagana. Kl. 9 e. h.
hefst skemmtun fyrir full-
orðna. Þá mun Einar Mark-
ússon leika á píanó, gitar-
leikararnir skeinmta, Jón
Kjartansson og Egill Bjarna-
son syngja Gluntarne og dans
verður stígiim til kl, 2 eftir
miðnætti. Á miðnætti fara
fram flugeldasýningai-.
Aðgangur að skemmtun-
unum verður 2 kr. fyrir börn
og 5 kr. fyrir fullorðria, á
daiisleikina verður aðgang-
urinn 15 kr., en ekki er enn
vitað, livað fargjaldið vérður
fyrir ferðina í Viðey.
Á mánudag verður hluti af
dagskrá tJtvarpsins helgaður
verzlunarmönnuin. Þar muft
viðskiptaráðherra, Eiftil
Jónsson, halda ræðu, en auk
j>ess verða erindi, liljómleik-
ar, söngur, samtöl og leik-
þáttur.
Formaður skemmtinefnd-
til 2 verður svo dansað i
hinu nýja veitingáhúsi Trvoli.
Viðeyjai-för.
A sunnudag kl. 1 e. h.
verður farið íiieð strætis-
vögnum óg öðrrim bifreiðum
inn í Vatnagarða, en þaðan
á Akranésferjunni yfir sundið
til Viðeyjar, og íriun b'iskup-
inn yfir íslandi, hérra SigUr-
geir Sigurðsson, flytja inessu
i Viðeyjarkirkju kl. 2 e. h.
með aðstoð Dómkirkjukórs-
kis undir stjórn Páls ísólfs-
söriár, tónskálds, og Lúðra-
sveitar Reýkjavíkur undir
stjórn Alherts Klahn. Síra
Hálfdan Helgason sóknar-
prestur þjónar fyrir altari. Á
eftir flytur Viíhjálmur Þ.
GíslaSon. skólastjóri, niinni
Skúla Magnússonar,- landfó-
geta, og lagður verður blóm-
svéigur á riiinriisvafða halis.
Lagt verðiir á stað héimleiðis ar Verzlunarmannafélags
kl. 4—5.
Klukkan 5 hefst skemmt-
tin í Tívolí. Þar sýna Lar-
owas-hjónin og gítarleikarar
(Hilmar Skagfield o. fl.)
skemmta. Klukkan 9 licfst
skemmtun á ný. Þar syngur
Einar Kristjárisson, óperu-
söngvari, Baldur Georgs og
Korini sýna, Jón Aðils, leikari
les upp _og að lokum verður
kvikmyndasýning. Dansleik-
ur verður eins og fyrsta
kvikmyndasýmng. Frá kl. 10 kvöldið frá 10 til 2.
Reykjavíkur, Hafliði Andrés-
son, liefir ásamt nefndinni
og stjórn félagsins annazt
allan undirbúning þessarra
hátiðahalda í samráði við
sljórn skeinmtistaðarins
Tívoli.
Brezkir og amerískir her-
foringjar hafa að sögn rætt
í Washington um leiðir til að
verja Indland, eftir að Brét-
ar verði farnir þáðan.
BERGMAL
Gengisskerðing.
Verkamaður skrifar Berg-
máli: „Vísir hefir sagt frá þvi,
aö mehn séu farnir aö tala um
gengisskeröingu. Vissir menn
eru meira en farrifr að ræöa um
hana, — kommúnistarnir eru
þegar faniir að „spekúlera" í
henni í fullri alvöru.
Fyrir rúml. þrém vikmri sáu
konimúnistar fram á það, að
verkföllin ein nægðu þeim ekki
tií að koma núverandí ríkis-
stjórn frá. Þeir urðu því að leita
sér annara aðferða: til að ryðja
sér braut upp í hina mjúku ráð-
herrastóla, svo þeir gætu rækt
hið postullega hlutverk, sem
þeim er fengiö þarna austan að.
Sjálfboðavinna.
Þeir fóru því að bjóöfist til
þess, að vinna að gengislækkun
og með því svíkja kaupið af
verkamönnum og sparifé af al-
menningi. Ýmsir útgerðarmenn
hafa ginið við þessu, og einnig
skuldugir braskarar. Og Fram-
sóknarmenn eru stórhriÉnir/
Það er talað um 50% geng-
islækkun, þannig að dollar
vérði um.j.o. krónur, en ster.
lingspund 40.00. AS vísu settu
kommúnistar það upp, að þeir
mættu þykjast vera á móti
þessu í byrjun. Svo á að mýkja
verkamenn með svona mánað-
arverkfalli í haust, og sést þar
undirbúningurinn í Hafnar.
firði og á Akureyri. Því næst
eiga kommúnistar að hvetja
verkamenn til að ganga að í-
mýndaðri kauphækkun, en séíri
raunverulega verður um 20%
kalijdækkun vegria gengis-
skerðingarinnar. En gamal-
mennj, örykja og sparifjáreig-
endur á að ílá án miskunar.
Síldin.
Síldin bjargar ekki þjóðirini
i þetta siun, nema þá yfir fáa
mánuði, hvaö sem bjartsýnis-
menn og hagfræðingar reikna
út. Öllum gjaldeyri er ’þegar
eytt og brýnar nauðsynjar íást
ekki. Sukkið og ráöleysan
liéldur enn áfram hjá „ráðuri-
um“, og skran er enn flutt irín,
þó það aldrei hafi verið leyft
eftir því, sem upplýst er, Allar.
birgðaskemmur, og gangstéttin
með, var nýlega yfirfull hjá
einum „nýsköpunarmanninum“,
og það ekki af neinum þarfa-
vörum. En fjörutíu ára gömul
byggingavöruverzlun hafði
ekkert til.
• M&M&':í
Fjárlög.
Við höfum fjárlög til ríkis og
bæja upp á einar 400 milljónir
fyrir 130 þúsund máriná þjóð.
Hallinn á þjóðarbúinu hlýtur
að vera um JQ^ý. Allt er of-
riietið* Ög flestir lifa eins og
greifar og barónar,. hvort sem
þeir eru ’ihnan lands éða utan.
Flagnaðurinn af setuliðsvið-
skíptunum,. svona 400 til 500
ririlljónir, virðist hafa týqzt.
Hann hlýtur að hafa verið
flúttur úr landi fyrir nefinu á
„ráðunum".
Burt með allar ,,kúnstir“.
Ef ekki er meiningin að allt
eigi að sökkva í aumari eymd
en þá, sém áöur var, þá verður
þegar að snúa við, áður en meiin
fara að svelta. Það á að hætta
að gera „kúnstir" við kaup-
gjald og verðlag. Það á að
liætta niðurgreiðslum, uppbot-
urn og styrkjum til atvinnuveg.
Frh. á 7.-síðu.