Vísir - 28.07.1947, Side 8
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. —• Sími 7911.
wx
Leaendur eru beðnir að
athuga að smáauglýa
i n g a r eru á 6. síðu.
Mápudaginn 28. júlí 1947
Bevin flyfur ræðus
Friður er e
aðeins
inn9
Heitir á náma-
menn að leggja
meiia að , sér.
kki feng>
vopnahlé
svo um mælt í
á laugardaginn,
1|evin lét
ræðu
að ekki væn um frið að
ræða enn í heiminum, held-
ur einungis vopnahlé.
' Ráðherrann hélt ræðuna
'fyrir miklum fjölda náma-
manna í Durham-héraði.
Sagði hann m. a., að Eng-
land hefði verið hervætt
þriðjunginn af síðasta
mannsaidri og það ætti ekki
sök á þeim vandræðum, sem
jui steðjuðu að heiminum.
'' „Eg get sagt með góðri
samvizku,“ saagði Bevin, „að
tþcgar hættan var mest í konar aðferðum ætti að beita
sem Bretar fengu í Banda-
ríkjunum liefði ekki verið
eins mikils virði, ekki kom-
ið að eins miklu iialdi og
gert hefði verið ráð fyrir.
Hins vegar stafaði fátækt
Breta og þörf fyrir lán af
því, að þeir hefðu tekið þátt
!,i stvrjöldinni af alefli frá
upphafi til enda, án þess að
draga af sér nokkurn dag.
m zkaland.
t í'æðu sinni minntist Be-
vin vitanlega einnig á Þýrzka-
land. Sagði hann, að reynt
hefði ve.rið að láta Þjóð-
verja hjargast á eigin spýt-
ur, en stjérnmálaerfiðleikar
liefðu orsakað ástand, sem
hvorki hann né aðrir fengju
við ráðið. Menn hefðu ýms-
ar skoðanir á þvi, livers
Fimmtungur fer
á svarta
markaðitigi.
Talið er, aö af öllum mat-
vælum, sem framleidd eru á
brezka hernámssvæðinu í
Þýzkalandi, fari um fimmt-
ungur á svartan markað.
Á þingi Ilannover-fursta-
Fulltrúafufidur þingmanitasambands
Horðurlanda hefst á morgun.
Fulltmamir k@mu hiugað tii iands í gær.
Ivlukkafí 2 síðdegis í gær
settist norskur flugbátur á
Nauthólsvikina, en innan-
borðs voru þingmenn frá
Finnlandi, Noregi og Sví-
þjóð, sem sælfja fulltrúa-
fund þingmannasambands
Norðurlanda, er settur verð-
ur hér í bæ.num árdegis á
morgun. Er þetta annar full-
trúaráðsfundurinn, sem
jlialdinn er liér á landi, en
árið 1930 var fyrsti þing-
mannafundurinn haldinn.
Fréttaritarar blaða og út-
einingum á mann í öllu
brezka liernámssvæðinu
komist aldrei á opinberan
markað.
yiieiminum, vorum við liin
eina stórþjóðanna, sem lét
ekki bugast og stóðum ein-
ir uppi.“
Námamenn verða
að hjálpa.
Ennfremur sagði Bevin, að
brezka stjórnin héldi fram
stefnu sinni í alþjóðamál-
um, án þess að vera þess
íullkomlega 'megnug, cn
námamennirnir gætu veitt
'■mikilsverða aðstoð. Ynnu
' þeir svo dyggilega næslu tvö
ár, 'að eins mikil kol væru
unnin úr jörðu og mcst var
gert árin fyrir styrjöldina,
mundi það efla svo áðstoðu
Bretlands, að þvi mundi ó-
hætt. Það mundi éinnig
verða til þess, að stjórnin
unundi geta haldið áfram
fyrirætlunum sinum heima
fyrir, til góðs fyrir aldna og
óborna.
Bandaríkjalánið
minna virði en
álitið var.
Bevin gat þess, að lánið,
ÍVSódir Trumans
forseta látin.
Marta Truman, móðir for-
seta Bandarikjanna, andað-
ist síðastliðinn laugardag í
liárri elli, 9í ára.
Hún hafði verið veik lengi
en i lok vikunnar var Tru-
man símað, að hún mundi
ekki ljfa öllu lengur. Héft
liann þá til Grand Yiew í
Missouri-fylki, þar sem móð-
iir lians bjó, í einkaflugvél
sinni, en fékk skeyti á leið-
inni um að gamla konan
væri látin.
við Þýzkaland og liann ynni
nótt með degi að framgangi
sjónarmiðs síns. Vonaðist
hann til þess að málum þess-
'ura lyktaði þannig, að byrð-
iimi við að framfæra Þjóð-
verjum yrði létt af Bretum.
Boðsund
franskra skáta
yfir Ermar-
sund.
Þrjátíu franskir skátar
synlu í gær hoðsund yfir
Ermarsund, til þess að færa
énskiim skátum formlegt
hoð á Jamboree-mótið í
Frakklandi í suhiár.
Hver piltur átti að synda
tvo og hálfan tíma í einu og
með þeim fylgdust tvö her-
skip, einliver þau liraðskreið
ustu, sem Frakkar eiga. —-
Lögðust skátarnir til sunds
hjá Gris Nez-höfða, sem
stundum var gelið í striðs-
fréttum.
dæriiis hefir verið frá þvi ,
skýrt af Breta liálfu, að tal- varPs náöu tali af erlendu
ið sé að sem svari 300 liita- ^ulltrúunum er þeir stigu á
Jand.
A. Vougt landvarnamála-
ýáðherra lét þess getið að
ferðin hefði gengið að ósk-
'um og hyggðu sænsku full-
trúarnir gott til dvalarinn-
ar hér. Væru þeirra á meðal
ýmsir forystumenn sænsku
stjórnmálaflokkanna og
liefðu sumir þeirra sótt land-
ið heim áður, en aðrir ekki.
Yms sameiginleg vandamál
jmðu rædd. á þingmanna-
fundinum, sem þýðingu
hefðu fyrir norræna sam-
yinnu, en slíkir viðræðu-
fundir þingmanna væru
mjög æskiiegir slikri sam-
vinnu til eflingar.
Iíauppi prófessor lagði af
síað frá Helsingfors 24. þ. m.
en beið þvmæst eftir flug-
fari í Oslo. I ráði var að einn
finnsku ráðlierranna sækti
.þingmannafundinn, en sök-
Sendiherra
Rússa b Wash-
ington fer
heimleiðis.
Sendiherra Rússa í Wash-
ington lagði af stað heim-
leiðis á laugardagirui.
Bæði Novikov sendiherra
og sendisveit Rússa neituðu
að gefa upplýsingar til blaða
um orsökina fyrir för sendi-
lierrans, en liann liefir að
undanförnu verið formaður
þeirrar rússneslíu nefndar,
sem upp á síðkastið tiefir
reynt að komast að samn-
ingum við Bandarfkin um að
ganga frá skuldum Rússa
við þau vegna aðstoðarinn-
ar á stríðsárunum.
Eftirlit með
siglinguin frá
Italíu.
Brezka sendisveitin í Róm
hefir beðið lögregluna í hafn-
arborgum Ítalíu að gera
nákvæma leit í öllum skipum,
sem ætla til annara landa.
Er þetta gert vegna þess,
að vitað er, að margir fasist-
Allur herafli
Bandaríkjanna
undir einum
hatti.
Her, fluglið og floti Banda-
rikjanna hafa mí verið sam-
einaðir undir eina stjórn.
Hefir verið samþykkt
frumvarp um þetta og veitti
Truman því sainþykki sitt
á leiðinni til Grand View, er
hann ætlaði að lieimsækja
móður sína á banabeðnum.
Ráðherra hins sameinaða
lierafla verður
ForreslalL, er var flotamála-
ráðherra frá 1944. Hann er
eirii ráðherránn í stjórn Tru-
mans frá tímum Roosevelts
forseta.
arstarf þar í landi hefði
gengið vonum betur og væfu
Finriar orðnir bjartsýnni en
fyrr vegna þessa.
Syen Nielsen, fyrrverandi
ráðherra í norsku stjórn-
inni á styrjaldarárunrim,
lýsti ánægju sinni yfir þvi
að þingmannafundurinn
væri lialdinn á Islandi. Norð-
menn og íslendingar liefði í
uppliafi verið ein og saraa
þjóðin og meiri tengsl væri
þeirra í milli en nokkurra
annarra norrænna þjóða.
Yæri því Norðmönnum á-
vallt ánægja að því, að sækja
ísland lieim. Gerði liann sér
heztu vonir um árangur af
viðræðum norrænna þing-
manna.
Kl. 4 síðd. var flugvélin
Ilekla væntanleg, en með
henni komu þingmenn frá
Danmörku.
Reynt að
ar og stríðsglæpamenn
leika enn lausum liala á ílal-
íu og revna ef til vill að kom-
ast úr landi til Spánar eða
Suður-Ameriku.
U m annríkis gat hann ekki
komið þvi við og er því
prófessorinn eini fulltrúi
finnskra þingmanna. Er
hann í frjálslynda flokknum
þar í landi. Prófessorinn lét
vel yfir ferðinni, flogið var
í sólskini allt til íslands, en
rétt sunnan við landið hefði
þoka og súld tekið við. Pró-
fessorinn, sem kennir 2.
horgararétt við háskólann í
Helsingfors, hefir ekki kom-
ið hingað til lands fyrr, en
hinsvegar hefir hann kynnzt
ýnisum íslenzkum lögfræð-
ingum á lögfræðingamótum
sem haldin hafa verið fyrir
strið á Norðurlöndum. Taldi
/prófessorinn nauðsyn bera
r‘“u“ltil slíkra fundalialda nor-
James , .
frænna þingmanna, sem nu
stæðu fyrir dyrum. Ýmsar
breytingar hefðu orðið á
jstyrj aldarárunum, sem
breytt hefðu réttarhugtök-
um og viðhorfum manna al-
mennt, þannig að aldrei væri
meiri ástæða en nú til þess
að sklptast á skoðunum. Lét
prófessorinn vel af ástand-
ánu i Finnlandi. Endurreisn
Dönsk stúlka, Elna And-
ersen, lagði í gær upp í sund
yfir Ermarsund, en henni
mistókst að synda yfir sund-
ið í fyrra.
Stúlka þessi ætlar ekki að-
eins að reyna aað komast yf-
ir Ermarsund, heldur jafn-
framt að setja nýtt met á
þessari leið, en það er nú 14
klst. 39 mínútur. Elna And-
ersen lagðist til sunds af
Gris Nez-höfða á fimmta
tímanum i gær og átti að
koma að landi hia Doyer
undir morgun í dag.
Tuttugu og fimm manns
hefir tekizt að synda yfir
Ermarsund og lögðu aðeins
fjórir þeirra upp frá Eng-
landi. Síðasti sundgarpur-
inn, sem tókst sundið, v^ar
sienska sundmærin Sally
Bauer, sem lék Iietta í ágúst
1939.
10 farast í
sprengingu.
Járnbrautarlest sprakk í
loft upp á Italíu, ekki langt
frá Bari í fyrradag.
Talið er, að einhverjir far-
þeganna kunni að hafa liaft
sprengiefni í fórum sínum
og það sjjrungið óvart. Tíu
manns biðu bana við sprcng-
inguna, en sextiu að auki
hlutu allskonar meiðsl.