Vísir


Vísir - 30.07.1947, Qupperneq 2

Vísir - 30.07.1947, Qupperneq 2
V I S I R Miðvikudaginn 30. júlí 1947 !9venju!eg sýn- ing i Stokk- hófimá. í Slokkhclmi var nýlega ' aldin sýning á fágætum indabréfum og hnattlíkön- m. Voru sýningargripir alls 372 að tölu og margir ákaf- loga dýrmætir. Til dæmis var bar brot af uppdrætti af r. vartahafinu, sem gerður var á skjöld rómversks her- manns á annari öld. Þá var og svo nefnt Pisa-kort af MiS- 'arðarliafinu, að líkindum Izta handteiknaða sjókort sem til er. I>að er frá því um 1330. Loks má ncfna elzta Icort, sem gert hefir verið i Svíþjóð — korl af heiminum, sem gert var um 1400. (SIP) Methafi i leikhusferðiini. Það er csennilegt, að nokk- ur maður hafi farið eins oft í leikhús og Gregg Wolfe i horginni Koiumbus í Óhio- ylki í Bandaríkjunum. Hann lieldur því fram, að iiann hafi alls séð 7250 lcik- ■it og kvikmyndir og þetta Mefir liann „leikið“ frá þvi að hann var tólf ára — í sex- i’u og eiít ár. Fyrsta leikrilið, s. em liann sá, var auðvitað 1 arnaleikrit og heimili hans er fullt af leikskrám og hók- :;m u.m fræga leikendur á sviði og vikmyndum. Wolfe hefir séð alls 26 af 37 leikritum Shakespeares og oftast „Þretlándakveld", en hað hcfir hann séð alls 20 sinnum. Wolfe hefir ferðazt um allar álfur Iieims og farið livarvetna i leikhús, þar sem !’ann hefir getað komið því við. Hann segist hafa verið viðstaddur vfir 2000 frum- sýningar. (UP). Munksgaard gefur út. Einar Munksgíiard er ný- lega byrjaður á útgáfu fornra handrita á sænsku og latínu. Verður þetta mjög vönduð útgáfa í 40 hindum og nefn- ist „Gorpus eodieum sueci- orum medii aevi.“ Hafa margir vísindamenn undir- húið úlgáfuna og Gústaf Adolf krónprins er formaður ; i ts tj órnarinnar. (SIP) Myir pennar Guðmundur Dan’eisson murt riía fyrir Vísi bóka- dóma í framtíðinni, svo sem honum endist tími til. — Byrjar hann á því að rita um bókaflokkinn „Nýir pennar" og fer hér á eftir upphaf greina hans um þann flokk, en fleiri munu á eftir koma, áður en langl um líður. GARÐ ti .íWíI.m ; i?iíj w* Garðastræti 2. — Sími 72 0. Inngangur. A horðinu fyrir framan mig liggja 10 bækur, sem all- ar eru eins húnar. Kápur þeirra eru allar eins, nemá að hver þeirra hefjr náttúru- lega nafn út af fyrir sig, á- samt nafni síns höfundar, en samheiti þeirra er: NYIR PENNAR. Eg skal ekki fullyrða, að ytra form Nýrra penna sé það alskemmlilegasta, sem hugazt getur, en það er að minnsta kosti skemmtilegt. Það minnir mig ofurlítið á klipptan ,,hegg“ úti í lönd- um, þessa höfuðprýði vel- hirtra smáborga, — ekkert trusl e.ða fyrirferð, en snotur- leikinn í allri sinni hógværð. — Meira að segja abstrakt- myndin framan á kápun- um, — í hláum, rauðum og gulum lit, — horfir á mann hrekklausu augu, og það er eitthvað kankvíst í niður- skipan pennanna á mynd- fletinum, ])ótt þeir séu ann- ars ekki mjög líkir regluleg- um pennum, en það ætti heldiu’ ekki við! Það er Ragnar Jónsson vitanlega, sem gefur Jietta út, maðurinn sem upp- götvaði, að ung skáld eru líka skáld, - að úr J)ví gamlir pennar eru til, hljóta líka að vera til nýir. Það sýn- ist nú kannske ekki þurfa neinn Thomas Edison til Jæss að finna þetta út, en }>ó hefir það ekki verið gert fvrr, að minnsta kosti ekki verið sýnt í verki, að minnsta kosli ekki vitandi vits og í fúiustu alvöru. Og svo eg haldi áfram að tala um Ragn- ar Jón&son frá Mundakoti á Eyrarbakka, J)á má mikið vera, cf })að cr ekki hann, scm kom af stað vérðbólg- unni á liandritamarkaði þess- arar J)jóðar, —- Jjeirri verð- hólgu, sem leiddi lil J>ess, að skáld eiga nú yfirleitt skyrtu éins og aðrir Islendingar, ])ó enn þyki })að hinsvegar í frá- sögur færandi, cf þnu eignast hús. —- Náttúrulega, er eg ekki að halda því fram, að þesar 10 hækur hefðu ekki séð dagsins íjós, er Ilagiiars heföi ekki notið við. Þær þefðu sjálf- sagt allar komið út eftir sem áður, en þær liefðu komið út dreifðar og suiidurleitar að frágangi. Ilver einstök j'íbirra hefði þá vakið mun minni athygli, en þær gera í bókaflokknum. I bóka- ílokknum mynda þær heild, dálitla einkennisbúna fylk- ingu, sem sker sig greinilega úi’ fjöícíáiiiihi. Þai' af Íeíðándl eru nú höfundar þessara bóka orðnir mun þekktari i landi sínú, heldur en })cir væru, cl' þeim hefð’i ekki ver- ið teflt fram í fylkingu, að minnsta kosti þeir úr hópn- um, sem ekki hafa áður gefið út bækur. — Þegar ])essar línur eru skrifaðar, er eg ekki farinn að líta í bækurnar, aðeins virða þær fyrir mér og hand- fjatla þær. En eg er hins- vegar húinn að semja mér einskonar l'erðaáætlun gegn- um ríki þeirra og gera mér ákveðna grein fyrir erindi mínu' á þeirra fund, því þetla á ekki einungrs að verða skemmtiferð, heldur og jafn- framt rannsóknarkiðáiYgur með aukna þekkingu qti höfuðmarkmiði. Tíu ný skáld á einu og sama árinu, það er slór hóp- ur á okkar mælikvarða, og mundi jafnvel þykja góð við- koma hjá stærri þjóðum. Og vitanlega bjóðum við þau velkomin inn á leikvanginn, hvort sem þeirra bíða þar sigrar eða töp, en það vitum við aldrei að óreyndu. Og eitt er víst, að koma þeirra lilýtnr að-vekja atliygli og drúga forvitrri allra þeirra;, sem við skáldskap fást, svo! og þeiriii,. j'scin áf álftiga fylgjast íneð því, sein gerist í bókmcnnlum okkar á hverj- um tíma. ' Það, sem fyrir mér valcir þá sérstaklega áð vita nú um leið og eg hef lestur Nýrra penna, er meðal annars þetta: í fyrsta lagi: —- Hver eru viðfangsefni þessara yngstu skálda landsins, — eru þau yfirleitt fráhrugðin viðfangs- efnum þeirra, sem á undan voru komin? — I öðru lagi: Ilvaða listrænar nýjungar er að finna í þessum bólcaflokki, og livert er uppruna þeirra áðleita? í þriðja'tági: Efu þessar nýjungar, (ef ein- hverjar finnast), líklegar til sigurs, svo að í framtíðinni verði cf til vill raktar til þeirra hókmcnntastefnur, - eins og til Fjölnis og Verð- andi á sínum tíma? I fjórða lagi: Hvað hafa hinir ungu listamenn lært af fyrirrenn- urum sínum í fortíð og sam- tíð? Hvað tileinka þeir sér af tækni og boðskap læri- meistaranna, og liverju hafna þeir? — Með þessari síðustu spurningu á eg við: Hvað ev það í efnisvali, stíl, máli og byggingarlist eldri skáld- verka, sem hezt heldur velli í hiiium nýjustu, og hvað er það, sem í dag virðist dæmt úrelt?—- ■ t ri,-; i Eg mun nú eklci hafa þenn- án formála lengriýræn snúa mér að því að lesa hækurnar. ðluii eg fara nokkrum orðum um hverja fyrir sig, án lilið- sjónar af hinum og allra sízt á nokkrum samanburðar- grundvelli, — en að síðustu ætla eg að leilast við að gera grein fyrir þeim svörum, sem eg kann að fá við framan- skráðum spurningum að lestri loknum, og ræða þá um hókaflokkinn í heild. — ' H < 111ÖS- en sjálf.cr Gömul saga - og þó ný. Heiður ættarinnar. Skáldsaga. 321 hls. —- Verð: 25 lcr. Jón Björnsson, höfundur skáldsögunnar „Heiður ætt- arinnar“, er ekki lengur kornuugur maður, líklega kominn eitthvað yfir þritugt, og ekki er laann htíldur neinn nýgræðingur á ritvellinum, cnda þótt íslenzkum lesend- um gefist nú í fyrsta sinn kostur á að kynnast honum sém skáldi í hans eigin landi. Hann gerðist nefnilega skáld annarar þjóðar um tólf ára skeið, cn snéri heim aftur sumárið 1946 og var þá orð- inn höfundur fjögura skáld- ságna á clanska tungu, auk aragrúa smásagna, sem birzt hafa í blöðum og tímaritum margra landa allt frá Sævicð- arsundi og Eyjahafi til Eystrasalts og Norðuríshafs. Pkki veit smásösúr eg, hvers vegna Jóns hafa orðið svo víðfqylar, — hvort það er vegna þess, að þær séu lélegar frá bókmenntalegu sjónarmiði og reifarakennd- ar, eða þá svo kunnáttusam- lega gerðar og ágætar, að Jijóðir veiti })eim viðtöku, -t- eg v.eit })að ekki, því eg hef enga þeirra lesið, — Eg hef heldur eklci lesið neina al’ skáldsögum Jóns Björnsson- ar, því miður, — nema Heið- ur ættarinnar, sem höfund- urinn hefir nú sjálfur snúið á íslenzlui, og verð eg þvi að byggja uinsögn mína um skáldið á þessu eina verki, enda þó það kunni að gefa mjög ófullnægjandi hug- mynd um ritstörf þess í heild. — Heiður ættarinnar er sveitasaga. Meginhluti henn- ar gerist í Djúpadal, af- skekktri hyggð norðlenzkri, og li'ggúr leiðin inn í1 dalinri um hrapandi skriður og manndrápsgil, mannskleifina, — ibygðin grosug^og goð undii £>U. * ; f '' ... Vcrzlunaris taðu rin n .er kauptúnið Djúpavík, þar.sem faktorinn ríkir sy.o lil ein- valdur yfir sál og Iíkama sýslubúa í krafti einokunar- aðstöðu sinnar og verzlunar- skulda almennings, og sveig- ist söguþráðurinn þangað við og við af eðlilegum ástæðum, en 17. kapítulinn gerist í Reykjavík. — En þó sagan sé þannig öll bundin dalnum og börnum hans, er tæplega hægt að segja, að hér sé um sveita- lífslýsingu að ræða, enda ekki að sjá, að slílct vaki f-yrir höfundinuni, nema sem aukaatriði. Viðfangsefni lians cr i'yrst og fremst sagnfræði- legs eðlis, og er hér átt við hin miklu straumhvörf, scm urðu á fyrsta áratug tuttug- ustu aldarinnar í menningar- félags- og atvinnumálum ís- lenzku þjóðarinnar. Höfund- ur notar einkum símamálið alkunna til þess að sýna ald- arandann og hvernig almenn- ingur bregzt við hinum })jóð- félagslegu nýmælum, sem „vormenn Islands" voru að lirinda í framkvæmd, auk })ess sem liann lætur það þjóna hinum listrænu sjónar- miðum í byggingu slcáldsög- unnar; skapa spennu og stíg- audi, söguris. — Nákvæm- lega sairia hlutverki gegna hiri örinur framfaramál, sem um er fjallað, svo sem vega- gérðin yfir Dauðsmanns- kleif, jarðrælctin i dalnum, skólamenntun alþýðunnar og hinn .fyrsti vísir að verka- lýðssamtökum fiskvmnu- stúlknanna á Djúpavik. í öllum þessum málum eigast við tvær illsættanlegar and- stæður: gamli timinn og hinn nýi, jarðgróinn vaninn og léttfleygar hugsjónir ung- hornar, heimarík ellin og uppreistargjörn æskan. — Varla þarf að taka það fram, hvernig því stríði lyktar í hókarlok, þar eð íslandssaga siðustu áratuga er öllum kunn og eru hinar sagnfræði- legu staðreyndir að fullu virtar í Heiðri ættarinnar. — Hér liefir þá verið farið nokkrum orðum um við- fangsefni Jóns Björnssonar í þessari skáldsögu og þá ulri- umt frá BÁRTELS, VeitusnndL Ferða- dragtir. VERZL.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.