Vísir - 30.07.1947, Side 3

Vísir - 30.07.1947, Side 3
V 1 S I R Miðvikutlaginn 30.. júlí 1947 ciÖr&r'sem þvi er' valiíi. Hvort f :í . íiO.sui'. na oróaxa tveggja er gott,J — ja, niætti ef til vill segja gamalt og golt, þvi mjög oft héfir áður vtírfð gerð' sagá áf svipuðu efhi: átök’iífiuiii ' milli ihalds og 'fralns'óknar í þjóðfélag- iríu. — En þctta er sennilega sígilt efni, eins og til dæmis ástin, því reynslan sýnir að öll framþróun er undantekn- ingarlitið dæmd til að berjast til sigurs, þar eð tregðulög- málið virðist ekki siður að verlri í heimi andans, én á hinu fysiska sviði. - - Allmargt fólk keniur við sögu í Heiðri ættarinnar, og eru þeir stórbændurnir Bjarni hreppstjóri á Leiru og Hallvarður hreppsnefndar- maður á Kainbi piöfuðfulltrú- ar gamla tímans, en gegn þeim er meðal annara, son- um þeirra teflt, Eysteini á Kambi og Halldóri á Leiru. Tveir hinir síðartöldu eru þó ekki samherjar í þcim skiln- ingi, að þeir berjist hlið við hlið fyrir nýmenningunni, heldur niðurbrjóta þeir að lpkum, hvor á sinn hátt, hin gömlu vigi viðspyrnunnar í dalnum. Báðir hljóta miklu að fórna fyrir þá sigra. Ey- steinn virðist glata geðfelldni sinni og hæfileikanum til þess að skilja tungumál h jarlans í ákafanum við skólanám sitt og störfin í framfarafélaginu, enda skil- ur að lokum leiðir hans og æskuunnusturínar, hinnar til- finninganæmu og dugmiklu Hrefnu á Fossá. Halldór lirökklast hins vegar út á refilstigu afbrota og auðnu- leysis, unz bann að siðustu fríðþægir fyrir sínar eigin og annarra syndir með því að fórna lifi sinu við björgun nokkurra útlendinga í sjáv- arháska. •—- Allt eru þetla mjög sæmi- lega gerðar persónur frá liöf- undarins hendi, ])ó þær verði manni hins vegar ekki minn- isstæðar, og standa sumar aukapersónur sögunnar þeim framar að þessu leyti, eink- um öldungurinn Snjólfur á Fossá. Það er í rauninni bráðlifandi karl, enda finnst mér, að sjálfsmorðsþankar lians í íiæðarmálinu á Djúpa- vík séu heldur ósennilegir. Aftur á móti geugur lieilsu- bati lians eftir útileguna í fpnninni og fótmissinn væg- ast sagt kraftaverk næst. þá var sönn ástæða til að dcyja. Orðaval ,og frásagnarniáti (iná! og stíll) Jórís Björns- sonar er mjög bláll áfram, og er lítið um blæbrigði, og mað- ur hefði gjarUa fyrirgefið of- ur LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Fáriið verður 6 daga sumai-leyfisífirS vest- Djúp þriöjudag-inn 5. ágúst. FariS veröur meö á- ætlunarbíl vestur, en flogið til baka. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld á Bifröst. — Nefndin. FerS til Gullfoss og Geysis kl. 8 í fyrra- málið. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 í dag. — Feröaskrifstofa rík- isins. — Sími 1540. SKÓGARMENN. Þeir, sem ætla aö dvelja í Vatna- skógi á skógarmóinu helgina 2.—4. ág. tilkyiini þátttöku sína í síöasta lagi á morgun, íimmtudag, i K. F. U. M., Atmmamisstíg 2 B. — S'ími 3437- — Stjórnin. HAND- KNATTLEIKS- . FLOKKUR í. K. • Æfingar .fglla niöur i .kvöld,, en halda áfram á föstudag- inn, á venjulegum tíma. Henning. urlítið meiri dirfsku í sam- líkingum, og náttúrulýsing- arnar hefðu ekki þurft að verða nein fjarslæða, þó þær iiefðu vikið örlitið lengra út af troðnuslu slóðum. En allt er þella skyrísajnlegt og fremur tráusf;. ógjhver^i ber á hroðvirkni, Jieldur er sam- vizkusamlega unnið í liví- vetna, og tel eg Jóni Björns- syni vel hafa lieppnazt verk sitt. —- Frli. Guðmundur Daníelsson. Nícsta grein G, D. íjallar upj,jj,Þerí' lujennajndi bvunnT ar,“ eftir Öskar Aðalstein og „Eftir örstuttan lcik leik“, eftir Elías Mar. Nngmenn sammála um nauðsyn samvinnu i fiskveiða- Síðtti'i te nt es «ístsg is t* é eleteg. I gærmorgun kl. 11 var fundur þingmannasambands Norðurlanda settur í Alþing- ishúsinu. Sextíu þingmenn frá Sví- þjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og íslandi sitja fundinn. í fundarbyrjun tók Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri (il máls. Bauð hann gestina hjartanlega velkomna til ís- lands. Lauk liann máli sínu á þessa leið: „Það er margt, sem styður að norrænni samvinnu og gerir liana eðlilega og óhjá- kvæmilega: Skyldlciki þjóð- anna, tungumálanna, menn- ingarinnar, — lega land- ah K Viljum karíjja ný.ja Zig Zag-saumavél. Uppl. í síma 5458 kl. 12—11/2 og kl. 5 6,30. Góð eldri kona, óskasl lil að taka að sér heimili nú anna. En meginstoðin er skyldleik i h ugsunari nn ar: Hin óhagganlega sannfæring norrrænna þjóða um lýð- ræði, persónulegt frelsi og -mannréltindi. Háttvirtu fulltrúar! 26. fulltrúaþing Þing- mannasambands Norður- landa er sett.“ Næstur tók til máls íjár- málaráðherra Jóhann Þ. Jós-1 epsson. Fjallaði ræða ráð- herrans um norræna sam- j vinnu á sviði fiskveiða og jfisksölu. Ræddi hann þá m. ia. um setningu sameiginlegr- ar norrænnar löggjafar um 'menntun sjómanna og að- búnað á skipum, sameigin- lega markaðskönnun, sam- ivinnu um hagnýtingu íiski- • stofnana og rýmkun land- (helginnar. — Eflir ræðu {fjármálaráðherra var fundi frestað þar til kl. 2,30, en þá var fundur settur að nýju íog hófust almennar umræð- ur um það efni, sem fjár- málaráð'herra liafði haft framsögu um. Alls tóku ellefu menn til máls og voru ræðumcnn á einu máli 11111 naauðsyn nor- 1 rænnar samvinnu á þessu jsviði. Var að lokum kosin I iiefnd, scm skila á ályktun í málinu á fundinum i dag. Fundur hófst aftur kl. 10 í dag og hófust þá umræð- ur um annað mál fundarins: Sameinuðu þjóðirnar, Al- þjóðlega þingmannasam- bandið og Norræna þing- mannasambandið. 211. dagu-r ársins.^ . :, Næturlæknir Læknavarðstofán, swni 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni ISunni, Siini 7911. Næturakstur annast Litla bilastöðin, s.ii'ni 1380. Utvarpið í dajr. 19.25 Veðurfregnir. 19.30, Tón- lcikar: Óperulög (plötur). 20.3) Útvarpssagan: „Á flakki mcö framliðnum“ eftir Thorne Smitli, V (Hersteinn Pálssou i ii stjóri). 21.00 Tónleikar: Norður- landasöngmenn (pl.). 21.15 Er indi: Nýjar leiðii (Are Waerlan ! heilsufræðingur). 21.15 Lett lög (plötur). 22.00 Fréltir. 22.(/5 I.étl lög (plötur). Áheit á trandarkirkji. afh. Vísi: 10') kr. Ira Árnesingi", 25 kr. frá I). G. Rangæmgasöfnunin. Afhcnt Vísi: 20 iir., frá Úlöfu. Svcinsdóttur. Áheit á Sjómannasl.ólann í Uvk. afh. Visi: 50 kr. frá Magnúsi. 15 kr. frá T. K. E. '■-ðrið. S Suðvestan gola eða kaldi. — . .nýjað og lítur út fyrir rigningu í dag, en léttir sennilega til i nótt. Dronning Alexandrine lagði af stað frá Kaupmanna- höfn kl. (i í gærkveldi áleiðis til íslands. E,s. „Skogholt" fer héðan föstudaginn 1. á- gúst til Vestiir- og Noi’ðiir- landsins. Viðkomustaðir: Ólafsvík Stykkishólmur ísafjöiður Skagaströnd Sauðárkrókur Akureyri þegar eða fyrir 1. septem- ber. Tilboð sendist hlað- inu merkt: „Ábyggileg bústýra“. Austin eða Ford, má eins vera sendiferðahíll eða jeppi, módel ’46 eða ýngri, óskast nú þegar. Þeir,. sem vilja sinna Jiessu sendi sölutilhoð, ásamt upplýsingur um síma eða eiganda til Vísis i lokuðu umslagi fyrir kl. 6 á Fimm t udag, mérk t: „543“. nautakjöt og lax, eiimig daglega soðið slálur. Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. Frá höfninni. Skinfaxi frá Hafnarfirði fór 1 iI Færeyja i gær og fer þar í slipp. Olíaskipið Monica fór héð- an til útlanda í gær. Ingölfur Arnarson fór á veiðar. Banan og Ilorsa konm í morgun. Revkja- foss fór til Akraness í morgun og lileðar þar. E.s. „Fjallíoss" fer héðan föstudaginn 8. á gúst til Austfjarða. Viðkonnt- staðir auglýstir síðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAC ISLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.