Vísir - 30.07.1947, Síða 7

Vísir - 30.07.1947, Síða 7
Miðvikudagmh 30. júlí 1947 V I S I R 7 Fótalák 'lians var löngu dáið út, áður en nokkur tók til niáls. „Eg er lirædd,“ sagði Dona Maria. ..Hvað ætlast hann fyrir?“ „Ilann gerir ekkert,“ svaraði maðut- hennar. „Hann er blevða. Hann gelur eklcert gert okkur.“ Síðan snéri hann sér að Pedro. „Reyndir þú að finna þrælinn?“ „Já, faðir minn.“ „Heldur þú við Katönu Perez?“ „Nei.“ -„Fórstu- til-Rósaríó í dag gegn vilja minum?“ „Já.“ „Jæja, sonur minn, fyrir það mun eg strýkja þig ræki- lega, þegar við konnim inn.“ IX. Pedro hafði afkltéðzt að mitti og kraup fyrir framan föður sinn. Ilann var ekki reiður föður sínum fvrir liúð- slrýkinguna, sem hann álli í vændum og faðir lians hafði ekkert yndi af að refsa honum þannig. Pedro vissi, að liann átti þelta skilið fyrir að óhlýðnast föður sinum og faðrinn vildi aga son sinn. „Þú verður að láta þér skiljast, að skipunum ber að hlýða,“ sagði don Fransisko, er hann stóð vfir Pedro með svipu í hendinni. „Getur þú afsakað þig á nokkurn liátt ?“ „Aðeins með því, faðir minn, að skammt var til knæp- unnar og eg var glorhungraður eftir leitina. Eg hafði ekki neytt matar síðan um morguninn.“ „Gerðu þér það ljóst, sonur, að á liermennskuferli min- uin liefi eg oft orðið að þola þorsta og hungur dögum saman. í liernaði verða menn að lilýðnast skipunum, hvort sem þeir fá mat eða ekki. Þú gazt ekki einu sinni verið matarlaus fáeinar klukkustundir. Þú hefir ekki komið karlmannlega l'ram! Þar að auki verður þú að skilja, að þú getur aldrei gefið skipanir, ef þú kannt ekki sjálfur að hlýða.------— Það á ekki að refsa neinum manni, án þess að hann viti fyrir hvað honum er refsað. Rósarió sækja illmenni, þorparar og glæpamenn. Það er erfitt að venja sig af þvi, sem maður temur sér i æsku. Þú lærir margt illt af að fara i þessa knæpu.“ „Eg skil, faðir minn.“ „Að lokum vil eg að þú segir mér, hvort þessi slúlka er eins slæm og de Silva sagði. Eg tek það fram, að eg hefi átt vingott við margar konur um ævina, en þær liafa ekki haft skækjulifnað að atvinnu.“ „Eg sver það, faðir minn, að de Silva laug. Ivalana er einkennileg stúlka og óstýrilát. Annað veit eg ekki, en hún er ekki skækja.“ ,,Það gleður mig að hevra. Eg trúi þér....Og nú, son- iu minn, færðu tuttugu svipuhögg.“ Pedro beit á jaxlinn..... Mersedes Vargas grét alllaf, er bróðir hennar var strýkt- ur. Hún reyndi nú að hugga hann, þvi að bakið var aumt og sárt. Ilún bað hann um að fara að liátta. En hann vildi það ekki. Hann liafði enga eirð í sér eftir atburði dagsins og kveldsins. Móðir hans har feili á sárin, en það bar eng- an árangur. Hann var jafn eirðarlaus eftir sem áður. Ilann gekk niður, hugðist fara út og reyna að sefa skaj) sitt í kyrrð kveldsins. En einn hundanna varð hans var og gelti. Don Fransisko kom þá fram í dyrnar á herbergi sínu og kallaði: „Q u i é n e s (Ifver er þar?) “ „Það er eg, faðir minn.“ „Ilvað ertu .að gera?“ Pedro bölvaði i liljóði yfir óheppni sinni. „Eg var að hugsa um að ganga lítið eitt úti með þínu leyfi.“ „Eða án þess,“ sagði don Fransisko striðnislega, því að lionum var nú alveg runnin reiðin til sonar sins. „Það er víst venja lresskattanna að vera á ferli um nætur. En þú skalt girða þig sveði þinu. Rýlingurinn nægir ekki. Og gakktu alitaf á miðri götunni. Diego de Silva mun hvggja á hefndir eg hann tilkynnir ekki, þcgar hann ætlar að lála lil i.k ’ar skríða. Hann vegur að aftan og í myrkri. Veldu þér sverð liér.“ Pedro • r hrevkinn vfir.að mega velja ditt af sverðum „...v .O ' ; •• I íoðui' sm< „Eg' bý við, að fæstir feður hefðu leyft svni sínuin að fara út nndir þessum krihgumstæðum,“ sagði don Fra'niV i.sko þessu næsl. ,,En eg get með engu móti þannaðvþér það. Þú getur aldrei bjargað þér. ef þú felur þig alltaf innan dyra. Að-síðustu þetta: Eg licfi gægzt úl um glugg- ann nokkurum sinnum og séð mann einn á vakki úli fyrir. Hann er ef lil vill aðeins beiningaináðulý^en það er betra að vera við öllu búinn.“ „Þakk’ fyrir, faðir minn.“ Pedro gekk úl og stefndi í áttina lil Ivarvajal-hallarinn- ar. Ilann mætti nokkurum ungum mönnum, sem liann þekkti og þcir köstuðusl á kveðjum. Siðan heyrði liann aðeins fótatak sjálfs sín um slund. En þá barst að eyrum lians annað fótatak, sem var eins og bergmál af skóhljóði hans sjálfs. Hann greikkaði sporið og bevgði til vinstri fyrir næsta götuhorn. En fótatakið heyrðist enn að baki hans og virtist færast nær. Alll i cinu snéri Pedro sér við á miðrj götúnni, hélt mn rýlinginn vinstri liendi, en grei]) til sverðsins með hinni hægri. Maðurinn, sem veitti honum eftirför, nam þegar staðar, „Vcrlu rólegur, c o m pane r o,“ var sagt lágri röddu, sem Pédro kannaðist þegar við. „Þetta er Juan Garcia. Það veit trúa mín, að eg er feginn að hitta þig. Guð má vita, að nú hefi eg þörf fyrir hjálp l)ína.“ • . \ X. Þótt strætið væri aðeins um þrir metrar á breidd, komst þó svo mikil birta af tunglinu niður á milli húsanna, að Pedro gat greint, að Juan var enn Inúnn dulargerfi sínu. Hann sá, að Juan var mikið niðri fyrir. „Ilvað iieí'ir komið fyrir?“ spurði Pedro. „Er verið að lcila þín?“ „Nei, það er enn verra. Við getum ekki talazt við hér. Eg hefi herbergi í Korona-gistiliúsinu. Förum þangað.“ Pedro hafði ætlað til Ivarvajal-hallar en liætti nú við það. Ilann fylgdist með Juan lil gistihússins og þar upp á loft. „Við verðum að tala i lágum hljóðum," sagði Garcia. „Segðu mér fvrir Guðs skuld, hvað fvrir liefir komið.“ „Eg kem strax að því. Þegar eg var búin að fá herbergi hér, beið eg lil kvelds og fór siðan að leita mömmu uppi. Eg fó til Tómasar-götu og sþurði beiniugamann einn, hvar luin ætti heima'— þeir vita allt. Hann leit einkenni- lega á mig, en benti iíiéV svo á húsið, er eg rétti að honum skildiríg. Eg Miféaði upp á loft í hreysinu og aldrei hefi eg séð annan eins sóðaskap. Á þriðju hæð barði eg að dyrum og spurði konu, sem svaraði, hvort senora Romero ætti heima þarna. Er eg nefndi nafnið, varð konan jafnskclkuð og bellarinn. Svaraði liún spurningu minni út i hött, en loksins fékk eg upp úr lienni, að mamma sæti í fangelsi. Rannsóknarrétturinn lét handtaka hana fyrir galdra fvrir mánuði. Fólk bar á hana —----------“ Hann þagnaði. Honum virtist alll í einu þverra allur máttur, þvi að hann seltist á stól og lét hendurnar siga niður með siðunum. Enda þótt þetla fengi mikið á Pedro, kom það lionum ckki alveg á óvart. Hann hafði heyrt sagt, að Dorotea Ro- mero væri galdranorn. Ef til vill var það skýringin á djöflinum, sem gagntók Juan son hennar, þegar liann drakk vín. En hann fann til með Juan vegna ómælisdjúps sársaukans, sem liann sá i auguni lians. Það var bara ekkert hægt að gera I þessu máli. Garcia liefði alveg eins getað sagt honum andlát móður sinnar. Rannsóknarrétt- urinn sleppli ekki þvi, sem hann liafði náð tökum á. „Galdranorn?“ endurtók Garcia. „Hún er það ekki frek- ar en önnur löppin á mér. Ætli eg, sonur hennar, viti það ekki. Hún var trúuð og góð kona. Kenndi mér óteljandi hænir. Hélt á mér, þegar cg var veikur. Svalt. svo að eg gæti horðað. Ög af þvi að hún er orðin gömul og konan, sem hún annaðist, lézt af barnsfötum, á hún —“ Honum varð liugsað til pyndinganna og gat elcki sagt jneira. Ilann þrýsti báðum höndum að höfði sér, eins og það væri að springa. „Þeir sleppa henni ef til vill,“ sagði Pedro, til þess að silja ekki steinþegjandi. ,Eg aúla ekki að blekkja sjálfan mig með þvi,“ svaraði Garcia. „Þegar eg frétti um þetla, vonaði eg, að hún væri dáin.“ Síðan kvaðst hann liafa frétt, að hún væri enn á lifi, en yrði brennd á báli. „Enn er þó ein von,“ bætti liann við. „Félagi, þú verður að hjálpa mér, þvi að eg mundi hjálpa þér, ef þannig væri komið fyrir móður þinni. Þú ert sá eini, sem getur hjálpað.“ ,,Hvernig?“ spurði Pedro. Garcia laut að Pedro og talaði svo lág't, að vart heyrðust orðaskil. „Það sem rannsóknarrétturinn sækist fyrst og fremst eftir eru eigriir manna og fé. Hinir virðtríegu feður eru öllum mönnum ágjarnari og eg veit um fleiri en élnn vesaling, sem hefir keypt sig úr höndum þeirra. Jæja, eg Þýzk móSir var aS útskýra fyrir ungum syni sínum, aS. hánn ætti alltaf a'S þakka GuSi og Hitler fvrif þaS sem honum væri gött gert. Er drerigúrinn hafSi lnigsaS sig. um nokkra stund, sagSi hann : „En ef Þlitler skyldi nú deyja?“ „Þá skaltu þakka GuSi.“ . * Hann: ,,Þú hefir aldrei kysst mig svona áSur, María. Er þaS af því aS hér er kolníSamyrk- ur ?“ Hún: „Nei, þaS er af því aS eg heiti ekki María.“ „Hvað gengur aS þér væni minn?“ spurSi góSátlegur gam- ij.ll maSur drengsnáSa. „Hún mamma ætlar aS drekkja öllum kettlingunum," orgaSi stráksi. „En hvaS þaS var leiSinlegt.“ „Já, og hún sem var búin aS lofa aS láta mig gera þaS,“ sagSi stráksi og orgaSi enn hærra. Fyrstu ritvélarnar, sem íundnar voru upp i Frakklandi, Englandi og . Bandaríkjunum, voru ætlaðar til þess aS skrifa letur fyrir blinda menn. i í Bandaríkjunum útvarpa 950 útvarpsstöSvar 17,000 dag- skrárliSum á einum sólarhring, í þeim eru um 20,000,000 orð, en þaS jafngildir um 250 meðal skáldsögum. Skákkeppni milði Breta og iíissa í London, Skákkeppni verður háð milli Breta og Rússa í haust, a.ð líkindum dagana 20.—21. september,. Skákkeppnin fer fram í London og lcoma Riissarnir þangað. Teflt verður á 10 horðum og verður tefld tvö- föld umferð. Russnesku skálc- mennirnir munu einnig ferð- ast um Bretland og tefla fjöl- tefli í öðrum borgum. Það stóð lil að Rússar og Bandaríkjamenn kepptu i skák i liaust, en af því verður ekki og munu Rússar hafa hafnað hoði handarískra skákmanna um að koma vestur um haf (il þess að tefla. í fyrra tefldu Bretar og Rússar á 10 borðum, einnig tvöfalda umferð og lauk viðureigninni með sigri Rússa, 14 gegn ö. Þá lefldu einnig tvær konur frá hvorri þjóð og unnu Rússar þá ltepþni með 4 gegn 0 í tvö- faldri umferð. Uppskeran í Kanada yerð- ur mjög léieg yið'á á*. þessu ári. Þurkar ltafa víða eyðilagt uppskcruna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.