Vísir - 26.08.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 26. ágúst 1947
'l V
V I S I R
KK GAMLA BIO
Föðurhefnd
(Wandérer of the
Wasteland)
Anierísk cowboy-mynd
gerð eftir skáldsögu Zane
Greys.
Aðallilutverk:
James Warren,
Richard Martin,
Audrey Long.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúlku vantai
nú þegar á
Elliw og hjúkrunar-
heimilið Grund.
Upplýsingar gefur
yfirhjúkrunar-
konan.
sicnAt*
E H
nUGL^SINGHSHRIFSTOFn
J
K&UPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Vínber
Melónur
Klapparstíg 30.
Sími 1884,
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaöur
Austnrstræti 1. — Sími 3400.
Nýkomnar
TRIPOLI-Blö
Sími 1182.
(Pastor Hall)
Ensk stórmynd byggð
eftir ævi þýzka prestsins
Martin Niemöllers.
Aðalhlutverkin leika:
Növa Pilbeam
Sir Seymour Hicks
Wilfred Larson
Marius Goring
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
ÞRÍHJÓL
Hlaupahjól
Rugguhestar
Hjólbörur
Bílai’, stórir
Brúðuvagnar o. fl.
K. Einarsson
& Björnsson hi.
Reykjavíkurkabarettinn h.í.
sýning
í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 9.
Fjölbreytt
skemmtiatriöi.
Danssýning, söngur,
eftirhermur, gaman-
þættir og leikþáttur.
Dansað tiS kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 2 í dag í
Sjálstæðishúsinu. —
Bfill til sölu
Dodge ^4 tonna módel ‘42 í góðu lagi með drifi
á öllum hjólum. — Til sýnis og sölu við Leifsstytt-
una frá kl. 7—9 í kvöld.
KK TJARNARBIO KK
Velgerðamaðurinn
(They Knew Mr. Knight)
Sjónleikur eftir skáld-
sögu Dorothy Whipple.
Mervyn Johns
Norah Swinburne
Sýning kl. 5—7—9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS 7
(við Skúlagötu).
Úlfkona Lundúna.
(„She-Wolf of London“)
Sérkennileg og óvenju-
leg spennandi mynd.
Aðalhlutvei’k leika:
June Lockhart
Don Porter
Sara Haden
Bönnuð börnum yngii en
16 ái'a.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hús og íbúðir
2, 3 og 4 hei’bergja íbúðir til sölu. Ibúðii'nar eru mjög
vandaðar og innrétting og frágangur allur með því
bezta, sem þekkist hér á landi. Uppl. ekki í síma.
Málaflutningaskrifstofa
KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR
og
JÖNS N. SIGURÐSSONAR,
Austurstræti 1 — Reykjavík
Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur.
Sænsk timburhús til sölu
við Langholtsveg. Félagsmenn hafa for-
gangsrétt samkvæmt félagslögum. Umsókn-
* ir sendist byggingasamvinnufélagi Reykja-
víkur í Garðastræti 6 fyrir 1. september.
Stjórnin.
Sakadómaraembættisms í Reykjavík verður lokað
vegna jarðarfarar Sigurðar Gíslasonar, lögreglu-
þjóns, miðvikudaginn 27. þ.m.
Sakadúmari
Vinnuvélar vinna verkið
Tökum að okkur hverskonar vinnu í tíma- eða ákvæðisvinnu, við
að grafa húsgrunna, skurð- og ræsagröft, ámokstur o. fl.
Talið við okkur sem fyrst. ,
VinnuvéfiaB* fii.f.
Sími 7450.
m-nuíí
f M C J C
L0GTAK
Eftix’ kröfu Ti’ygginga-
stofunnai’ í’íkisins og að
undtmgengnum úi’skurði
uppkveðnum 25. þ.m.,
verða lögtök látiu fara
fram, á kostnað gjald-
enda, lil tryggingar ó-
greiddum slysatrýggingar-
iðgjöldum fyrir árið 1946,
að átta dögum liðnum frá
birlingu þessarar auglýs-
ingar.
!líí
Boigadégetinn
í Eeykjavík.