Vísir - 30.08.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður:
Ingóifs Apótek, sími 1330.
0»'
Næturlæknir: Sími 5030. —
wa
Lesendur ecu beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Laugardaginn 30. ágúst 1947
Uppskerubrestur að einhverju
leyti í flestum Evrópulöndum.
Snms staðar
aðeins háli
venjuleg
uppskera.
jjað sumar, sem nú er að
líða, hefir verið eitt
mesta sólarsumar, sem yf-
ir Evrópu hefir gengið, en
það ætlar ekki að verða til
blessunar.
Þurrkarnir hafa verið svo
miklir, að kornið er víða að
skrælna eða þegar skrælnað á
ökrunum og í mörgum lönd-
um verður uppskeran minni
en dæmi hafa verið til lengi.
Þessar vandræðáhorfur
eru nú til umræðu hjá þeimj
þjóðum, sem sitja matvæla-
ráðstefnuna í Genf í Sviss,
en þær eru samtals finvmtiu.
Hafa fulltrúar hinna ýmsu
þjóða lagt frarn skýrslur um
uppskeruliorfúr í löndum
sínum og eru sumar síður en
svo glæsilegar.
'Frakkiand, Rúm-
enía, ítalía.
Frakkar mega húast við
því, að ekki talcist að halda
framvegis þeirii brauð-
-skammti, sem þar er nú og
•er liann þó ekki mikill. Þar
verður liveitiuppskeran svo
léleg, að annað eins hefir
ekki þekkzt um langt árabil. í
Húmeníu, sem hefir verið eitt
af kornforðabúrum Evrópif,
verður uppskeran að þessu
sinni aðeins þriðjungur af
]vví, sem húif er í venjulegu
ári. Á ítalíu verður uppsker-
an að öllum lilcindum aðeins
helmingur af því, sem eðlilegt
er.
Bretland og
Tékkóslóvakía.
í Bretlandi liafa verið lang-
varandi þurrkar og bætir það
ekki úr skák, eftir frostin í
vetur og flóðiri, sem á eftir
þeim komu. Þurrkarnir hafa
að visu hraðað kornuppsker-
unni, en fyrirsjáanlegt er, að
þei r munu valda tjóni á rót-
arávöxtum. 1 Tékkóslóvaldu
hyrjuðu þurrkarnir ákaflega
snemma, en þcv munu ekki
lapazt nema 30% af uppsker-
unni og sleppa menn þvi bet-
rir þar en víðar annars stað-
ar.
Sviss og
Svíþjóð.
í Sviss eru horfur ákaflega
felvarlegar að mörgu leyti, því
að kornupþskeran mun ekki
einungis dragast saman
vegna þurrkanna, lieldur
iiafa bændur neyðzt til þess
að flytja nautgripi sína milli
kantóna, af því að gras hefir
skrælnað í þeim, sem verst
liafa orðið liti og fjallalækir
þornað, en það er ákaflega
sjaldgæft.
I Sviþjóð liafa allar teg-
undir uppskerunnar orðið
fyrir tjóni af þurrkum.
Þýzkaland.
í skýrslum um áslandið í
Þýzkalandi segir, að það sé
hörmulegt og hljóti að vekja
örvilnan hjá hugsandi mönri-
um, en liinsvegar eru upp-
skeruhorfur taldar g óðar í
Bússlandi. 1 Bandaríkjunum
búast menn við metuppskeru
og í Kanada verður uppsker-
an einnig mjög góð, því að
veður hefir verið hagstæðara
síðustu vikurnar, en í fyrra.
íþróttamót
í Eyjum.
I gær flugu 20 K.R.-ingar
til Vestmannaeyja og verða
gestir Veslmanneyinga í
dag og á morgun.
Ákveðið er að þarna verði
háð tveggja daga íþróttamót
þar sem K.R.-ingar, Vest-
mannaeyingar, og ýmsir aðr-
ir munu taka þátt í, þar á
meðal Iíolbeinn Kristinsson
og Sigfús Sigurðsson frá
Selfossi, Stefán Sörensson,
Þingeyingur, og Ármenning-
arnir Bjarni Linnet, Hörður
Hafliðason, og Stefán Gunn-
arsson. 1 dag verðrir keppt í
200, 1500 m„ 4x100 m. boð-
hlaupi, langstökki, hástökki,
kúluvarpi og kringlukasti, cn
á morgun í 100 m., 400 m„
3000 m. lilaupum, þrístökki,
stangarstökki, sleggjukasti
og spótkasti.
Kaupa Svaar
Faxasíld ?
Vonir standa til, að Suíar
vilji kaupa allmikið af Faxa-
flóasíld, sem veiðasl mun i
haust.
Eins og kunnugt er, vildu
Svíar kaupa i fyrra 30 þús-
und tunnur af saltsild, en
gátu aðeins fengið um 7000.
Ef áhugi þeirra er ennþá fyr-
ir Faxaflóa-síldinni, gera
menn sér vonir um, að þeir
riiuni kaupa aliiriikið magri
af sild i ár, ef samkomulag
næst um verð.
3
báfar hæftir
v@ið&sm8
Þrír síldarbátar frá Hafn-
arfirði hafa nn hætt veiðum.
Bátarnir eru Eggert Óials-
son og Ásdis og Hafdís. Skij>-
in komu að norðan nýlega.
Ekki er blaðinu kunnugt,
livort þau munu hefja síld-
veiðar hér í Faxaflóa.
nemni fiðlnleik
hjá A. Bnsch.
Björn Ólafsson, fiðluleik-
ari dvelur nú vestur í Banda-
ríkjunum.
Hann fór þangað lyrir
skömmu og mun fyrst um
sinn leggja stund á fiðluleik
hjá hiaum kunna fiðlusnill-
irjégi, Adolf Buscli. Óákveðið
er hve lengi Björn mun
dvelja fyrir vestan, þar sem
óvíst er livort honum verður
veittur gjaldcyrir til náms-
ins.
Björn Ólafsson mun ekki
kenna við Tönlistaskólann í
vetur. Hefir liann fengið eins
árs lejTi frá störfum sínum
við skólann.
Svíar veita Islending
námsstyrk.
Sænska ríkisstjórnin hefir
boðizt til þess að veita ís-
Ienzkum námsmanni styrk,
sænskar kr. 2350.00, til náms
veturinn 1947—48 við eina
eða fleiri af eflirtöldum
menn-tastofnunum: Uppsala-
háskóla, Lundarháskóla,
Karolinska mediko-kirur-
giska Institutet i Stokk-
hólmi, Stokkhóhnsháskóla
og Gautaborgarháskóla, en af
þessari upphæð verða 450
sænskar króriur greiddar í
ferðakostnað. Æskilegt er,
að styrkþegi hafi stundað há-
skólanám á Islandi að
minnsta kosti í 2 ár. Nem-
andi, sem ætlar að leggja
stund á sænsku eða sögu
Svíþjóðar, sænskar bók-
menntir, sænsk lög eða þjóð-
menningu, verður látinn
ganga fyrir.
Umsókn um stvrkinn ber
að' senda Háskóla íslands í
siðasta lagi 6. september
1947.
Þegar fljótið Mississippi flóði yfir bakka sína varð fólk
víða að flýja úr nágrenni fljótsins. Á myndinni sést hvar
fjölskylda ein hefir flutt sig og búslóð sína upp á þak
hússins, sem hún býr í. Húsið er nærri í kafi, aðeins þakið
og þakhæðin stendur upp úr. Vatnið í Mississippi hækkaði
um 23,4 fet.
Þjóðverjum kom á óvart,
er Atheniu var
SCafbátsforinginii fékk ádrepu,
er hann kom til hafnar.
Það kom Þjóðverjum á ó-
vart, er brezka skipinu At-
henia var sökkt í september-
byrjun 1939, segir í skýrslu
Breta um þetta mál.
Brezka flotamálaráðuneyt-
ið hefir komizt yfir skjöl
þýzka flotamálaráðuneytis-
ins um fyrstu mánuði kaf-
bátahernaðarins. Kemur i
ljós af útdrætti, sem gefinn
hefir verið út í Bretlandi, að
það kom þýzkum vfirvöldum
allsendis á óvart, er sú fregn
barst út 3. september 1939,
að Atheniu hefði verið sökkt
og kunnu Þjóðverjar því
illa, að þetta skyldi eiga sér
stað.
Yfirskyn.
Þjóðverjar þóttust svo
sannfærðir um, að þeir
mundu sigra, að þeir töldu
sig' ekki þurfa að herja af
kappi á höfunum og ætluðu
að láta i það skína, að sjófar-
endum væri óliætt fyrir kaf-
bátum þeirra, segir í brezku
skýrslunni. Þeir ætluðu að
láta svo sein þeir væru alveg
fylgjandi Haag-sáttmálanum,
sem fjallar um kafbátahern-
að.
Óstyrkur
kafbátsforingi.
En foringja kafbátsins U—
30 varð svo mikið um það, er
liann opnaði liinar innsigluðu
fyrirskipanir sínar og sá, að
stríg var byrjað, að hann lét
skjóta tundurskeyli á fyrsta
skipið, sem hann varð var
við, en það var einmitt Athe-
nia, sem fyrir nokkuru var
lögð upp í för vestur um haf.
Fórst fjöldi manns með
skipinu.
Ofanígjöf.
Þýzka flotamálaráðuneyt-
ið var í óvissu um það, hver
hefði sökkt skipinu, unz kaf-
báturinn kom til hafnar og
héldu þeir þvi fram i byrjun,
að Churcliill mundi liafa lát-
ið sökkva skipinu, til þess að
geta liafið áróðursherferð á
hendur Þjóðverjum. En þeg-
ar foringi U—30 gaf skýrslu
sina, fékk liann harða ofaní-
gjöf hjá yfirboðurum sín-
um, sem skipuðu lionum og
mönnum hans jafnframt að
halda þessu alveg teyndu.
Gæftir stSrðar
við Faxaflóa.
Gæftir hafa verið óvenju
stirðar hér við Faxaflóa und-
anfarið og hafa bátar ekki
komizt til veiða.
Frá Alcranesi hafa þrir
bátar verið gerðir út á síld-
veiðar, og hefir afli þeirra
verið mjög lélegur hingað til.
Bátarnir lieita Æigir, Skalla -
grímur og Ármann.