Vísir - 27.09.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 27.09.1947, Blaðsíða 8
ÍNæturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330» Næturlæknir: Sími 5030. — VI \W IjBffil Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 27. september 1947 Bretar vilja flytja her og umboðsstjórn frá Pálestínu. Á fundi Palestínunefndar Sameinuðu þjóðanna í gær, lýsti Creech Jones ráðherra og fulltrúi Breta yfir því, að Bretar myndu flytja á brott herlið sitt og umboðsstjórn frá Palestínu, ef stofnun Sameinuðu þjóðanna tækist ekki að skipa málum þar svo viðnnandi væri. Creecli Jones, nýlendu- málaráðherra Breta var einn aðairæðumaðúrinn á fundi Sameinnðn þjóðanna i gser og ræddi hann itarlega un? Pal'estínumálin. Sagði hann meðal annars, að Bretar myndu þegar í stað flytja á brott herstyrk sinn frá land- inu og afsala sér allri um- boðsstjórn yfir landinu ekki reyndist unnt að kom- Gyðingavandamálið var enn- f-remur sagt í gærkveldi seint, að Bretar hefðu fullan hug á að leysa vandamál Gyðinga í Evrópu, eftir því sem Unnt væri. Fimmta bók Þóris Bergs- sonar rithöfundar er nú kom- in markaðinn og ber nafnið „Hinn gamli Adam“. Þetta er smásögusafn, sem inniheldur 12 nýjustu sögur höfundarins, en áður hefir hann gefið út smásögusöfnin Sögur“, sem kom út 1939 Iðnnemar krefjast styttingar iðnnáms. á því í hvaða iðngreinum ast að einhverri framtíðar-»! °8 » lauSn um stjórnskipan Pal- 111 nai' estínu, er bæði Arabar og *ians Gyðfngar gætu fellt sig við. I fregn frá London um þessu 1944. Sög- síðasta safni Þetta er undratækið LORAN. Skipum, sem hafa slík tæki og eru i nánd við LORAN- sendistöðvar, er óhætt í hvaða veðri sem er. Hætt um Grikk- Eand a dag. ✓ Einkaskeyti til Visis frá U.P. Stjórnmálanefnd Samein- uðu j)jóðanna kemur saman á fund í dag í Nem York. Búist er við að fulltrúi Rússa muni ráðast öðru á stefnu utanríkis sinni harðlega Happdrætti Háskól- ans gteiddi í fyrra 2.3 millj. kl. í vixminga. Þáð sem af er þessu ári hefir sala Happdrættis Há- skóla íslands verið mjög á- §er® sina, enda þar i fremstu þekk og í fyrra. En þá greiddi l'n'ð íslenzkra höfunda. Happdrættið rúml. 2.3 millj. Fa8na lesendur hverri bók frá hans hendi og hlakka til bera heitm: Svikinn ( Bafldarikjanna j ........ hlekkur, Hræðsla, Drengur- málum. t dag verður tekið goður, Grár le.kur, Dispon- fyfjr Grikklandsmálið og entinn, v Við bakdyrnar, | þag lð veþið eia Benjamin söngur, Ny.r siðir, aðalddíhimál m511i Banda- Lokunartinn, H.nn gamli Fimmta þingi Iðnnema- sambands íslands er ngloldð. Sátu það 65 fulltrúar frá 20 sambandsfélögum. Meðal samþykkta sem gerðar voru á þingiiiu var svohljöðandi ályktuii um at- liugun á iðnnámstímanum: „5. þing I.N.S.Í. vill mcð tilliti til eftirfarandi sam- þykktar frá fjórða þingi samhandsins, beina þeirri á- skoða reglugerð um iðnaðar- málaráðherra, að hárin skipi nefnd manna til að endur- skoða.relugerð um iðnaðar- nám samkv. lögum nr. 100 11. júní 1938. Ennfremur jheinir þingið þeim tilmæl- , um til ráðherrans að hann | gefi Iðnnemasambandinu kost á að tilnefna mann í nefndina. Þing I.N.S.Í. lítur svo á að iðnnámstími í ýmsum iðn- greinum sé óþarflega lang- ur, og telur brýna nauðsyn bera til að lilutlaus athugun Adam, Flugur, Freysteinn í Fjallskógum. Bókin er nokkuð á 3ja hundrað hls. að stærð, þétt- settar. Bókfellsútgáfan gaf bókina út. Þórir Bergsson er löngu hmdskunnur fyrir smásagna- ríkjanna og Sovétríkjanna. kr. j vinninga. Árið 1916 var í fyrsta skipti, Fsa l)æi dregið í öllum mánuðum ársins, í 12 flokkum í stað 10 áður. Salan í 12. flokki var 94,7% af öllum miðum, svo að liappdrættið var nálega uppselt. I vinninga voru greiddar kr. 2.365.400. Ágóði Konur vílja bann. ríkjanne aðar westzQ Framh. af 1. síðu. Iðnrekendur og trúriáðar- mannaráð „Skjaldborgar“ hafa mætt á fundi hjá sátta- semjara, en sáttatilraunir hafa ekki borið árangur. Þeir munu aftur koma til viðræðna á morgun. í öðru lagi hefir „Skjald- borg“ sagt upp samningum við Ivlæðaskerameistarafé- iag Reykjavíkur frá sama tima og hótað vinnustöðvun, ef samningar yrðu ekki und- irritaðir lyrir 1. okt. næstk. Gagntilhoð klæðskerameist- ara er að láta núgildandi kaupsamning gilda um óá- kveðinn tíma, með eins mánaðar uppsagnarfresti af beggja hálfu. Síðan hefir ekki borizt svar frá „Skjald- borg“. Bandalag kvenna í Reykja- af rekstri happdrættisins vík og Áfengisvarnarnefnd varð kr. 572,400, — en kvenfélaga í Reykjavík og fimmti hluti þeirrar upphæð- Hafnarfirði boðuðu til al- ar rennur í ríkissjóð. , menns kvennafundar í Iðnó --------- jsíðasíliðið fimmtudagskvöld. Efnahagsiiýrsl^ir Var hann vel sóttur þrátt ' fyrii veður. Undirbúnings- nefnd beggja aðila lagði ram ýrnsar tillögur um ! keiJbrigðismál, bindindismál | og gjaldeyris- og inriflutn- George C. Marshall, utan- mgsmál og voru allar sam•• ríkismálaráðherra Banda- þvkktar í einu liljóði. Höfðaborg í gær. (U.P'.)— ríkjanna hefir nú íil athugun- Loks var samþykkt íillaga Roskinn maður, kvæntur, ar efnahagsskýrslur þeirra frá Karólínu Zimsen, Katrínu ætlaði í gær að fremja sjálfs- Norðurálfuríkja, er þátt vilja Pálsdóttur og Rósu Vigfús- morð, en hætti við það í taka í viðreisnaráformum iöítur um áskorun til Al- miðju kafi. hans, ! bingis að láta fara fram þjóð- Þess i stað fór hann til Bandarískir Iiagfræðingar aratkvæðagreiðslu um að- Iæknis og lét gegnumlýsa sig. Þegar því var lokið, lét lænkirinn aka honúm i hafa. haft skýrslur þessar til fluíningsbann áfengis. athugunar áður, til þess að Að Bandalagi kvenna kynna sér, livar skortur sé stáridá 16 fjölmenn félög, og' sjúkrahús, þar sem gerður tilfinnanlegastur og hvar að Áfengisvarnarnefndinni var á liónum holskurður og fyrsl béri að hlaupa undir,2o félög i bagga. I Ilafnarfirði. Reykjavik og tvö pund af riöglum tekin úr maga mannsins. Fimmtán stúlkur hafa hlotið styrk úr Menningar- og minnirigarsjóði kvenna, sem stcfnaður var fyrir tvem árum. Þessum 15 stúlkum voru veittar 20 þús. krónur. Á þessu ári sóttu 19 stúlkur um styrk úr sjóðnum, en þrátt fyrir það, að allir um- sækjendur væru fyllilega styrks verðugar, ákvað stjórnin að veita aðeins 6 stúlkum, til að styrkveitingin kæmi að sem beztum notum. .Þessar stúlkur lilutu styrk úr sjóðnum í sumar: Þór- unn S. Jóhannsdóttir, Þór- unn Þórðardóttir, Sigríður Helgadóttir, Rannveig Þor- steinsdóttir, Nina Tryggva- dóttir og Inga Rúna Ingólfs- dóttir. Allar þessar stúlkur stunda háskólanám í ýmsum fræðigreinum. Uthlutunin byggist á mcrkjasölunni og er veitt % hluíar af því sem safnast þ. 27. sept., en það er árlegur söfnunardágur til sjóðsins, en það sem þá er ótalið af tek- unum, auk minningar- spjaldásölu rennur til höfuð- stólsins. Þegar hann nemur 150 þús. .kr. má veita árlega c/i hluta árlegra vaxta hans til styrktar umsækjéndum. Merkjasala til styrktar sjóðnunt fer fram í dag og stendur Kvenréttindáfélag Is- lands og samstarfsfélög þess hér í Reykjavík og út um land að merkjasölunni. megi nú þegar stytla náms- tímann, án þess að um ' breytta námstilhögun væri að ræða. j Jafnfamt fari fram rann- sókn á þvi i hvaða iðngrein- um væri hægt að stylta náms , tímann með breyttri árang- ! ursríkari námstilhögun. Það er skoðun þingsins að þar komi aðallcga til greina verknámsskólar starf ræktir af riki og bæjum. — Þingið leggur til að þessi leið verði farin sérstaklega vegna þess, að liún felur í sér möguleika til úrbóta á því ófremdarástandi, sem nú ríkir í iðnaðarnáminu, svo sem að fjöldi iðnnema fær oft eklci nema nasasjón af því livernig vinna skuli hin vandasömustu störf í iðn- greinunum." I Auk þessa voru ýmsar aðrar samþykktir gerðar m. a. var skorað á fjárhagsráð , að endurskoða ákvörðun sína um synjun fjárfesting- j arleyfis fyrir iðnskólabygg- ingunni. Þá voru og ýmsar ályktanir um hagsmuna-, fræðslu- og menningarmál iðnnema. ! Sigurður Guðgeirsson var endurkjörinn forseti sam- bandsins. , Eai I : 1943 vai 84 þúsand i ' . I timnas. Árið 10^5 nam kartöflu- ' uppskeran samtals 84,680 'tunnur, eða 8615 tunnum jneiri en árið 1944. I Þá nam heildaruppskeran á kartöflum 76065 tunnum. Árið 1945 var samtals rækt- að af röfuin og næpum 9113 tunnur, en árið 1944 7351 tunnur. i Miðað við stærð matjurta- garða var uppskeran af jarð- eplum og rófum að meðal- (tali árið 1945 115 tunnur á hektara, en 99 tunnur af hektara árið 1944 og aðeins 62 tunriur af hcktara 1943. Sjötíu og eins árs gamall innbrotsþjófur var um dag- inn tekinn fastur í London og hafði hann þá á sér 123 þjófalykla. Ilann hefir verið dærndur 14 sinnum áður fyrir innbrot, en nú er liann orðinn svo gamall og heyrnarsljór, að liann á erfitt með að stunda iðn sina, þvi hann heyrir ekki hve mikinn hávaða hanri gerir, er hann er að brjótast inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.