Vísir - 30.09.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 30. september 1947
VlSIR
7
A u gIý sing
nr. 3, 1947
Irá skömmtunarstjóra.
Samkvæmt heimild í 15. gr. reglugerðar frá 23.
sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu,
dreifingu og afhendingu vara, er hér með lagt fyrir
alla þá, er hafa undir hendi skömmtunarvörur þær,
sem tilgreindar eru í auglýsingu nr. 2. 1947 frá
skömmtunarstjóra dags, í dag, að framkvæma hinn
30. þ.m. birgðakönnun á skömmtunarvörum, áður en
viðskipti hefjast hinn 1. október n.k.
Utan Reykjavíkur hefir öllum bæjarstjórum og odd-
vitum verið sent eyðublað undir birgðaskýrslu, þar
sem tilfært er, auk heitis varanna, tilvísanir í toll-
skrána (kafli og nr.), til leiðbeiningar fýrir lilutað-
eigendur, og geta þeir fengið eyðublað þetta afhent hjá
nefndum aðílum.
1 Reykjavík ber þeim aðilum, sem ekki hafa þegar
fengið eyðublaðið sent í pósti, að snúa sér til skömmt-
unarskrifstofu ríkisins og fá afhent eyðúblað.
Utfylla ber eyðublaðið ré't't og nákvæmléga, eins
og form þess segir til um, þannig að magnið sé tilfært
í þeirn einingum, er eyðublaðið greinir, en heildarverð-
mæti hverrar vöi’U sé tilfært með smásöluverði, eins og
það er hinn 1. október 1947.
Eftir að eyðublaðið hefir verið útfyllt að öllu leyti
eftir því, sem við á, ber eiganda vörubirgðanna að
undirrita það, og al'henda viðlcomandi bæjarstjóra eðá
oddvita eigi síðar en'fyrir kl. 12 á hádegi liinn 2.
október n.lc.
I Reykjavík ber að afþenda birgðatalninguna til
skömmtunarskrifsiofu ríkisins.
Athygli skal vakin á því, að samkyæmt 18. gr.
nefndrar reglugerðar er heimilt að leggja við 20—-200
króna dagsektir vegna vanrækslu á að gefa umrædda
skýrslu á tilsettum tíma.
Reykjavík, 25. sept. 1947
Skömmtunarstjórinn.
i : ____
II £'
Loftskeytanámskeíð
hefst í Reykjavík 15. október n.k. Umsóknir
ásamt gagnfræðaprófsskírteini sendist póst- og
símamálastjórninni fyrir 8. okt. n.k.
Reykjavík, 29. september 1947
Póst- og símamálastjórnin.
15,
vantar okkur nú þegar.
GÆYSJM [ ÉLFÍ
Fatadeildin.
Vantar nokkra húsgagnasmiði nú þegar. Getúm
-útvegað húsnæði.
Símar 3107 og 6593.
A u g I ý s i n g
nr. 6, 1947
frá skömmtunarstjöra.
Samkvæmt heimild í 7. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, dreifingu og afhendingu vara,
er liér með lagt fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir,
hverja í sínu umdæmi, að tffhcnda til almennings
skömmtunarseðla þá, er þeim liafa nú verið sendir.
Með tilvísun til 6. gr. nefndrar reglugerðar, er hér
með lagt svó fyrir, að hirnr nýju skönuutunarseðla
skuli afhcnda gegn stofni af núgildandi matvælaseðli
fyrir júlí—september 1947, enda sé stofninn greinilega
áritaður með nafni, heimilisfangi, fæðingardegi og ári
þess, er nefndan matvælaseðil á, eins og lorm hans
segir til um.
Bæjarstjórnir og hreppsnefndir geta krafizt þess,
að sá, er óskar að fá afhentan nýjan skömmtunarseðil,
geri á annan liátt fullnægjandi grein fyrir því hver
hann sé, t.d. með því að krefjast staðfestingar á því,
hvar viðkomandi sé skráður á síðasta manntali, og
að hann jafnframt færi sönnur á að liann hafi ekki
fengið hinn nýja skönmitunarseðil afhentan annars
staðar, óski hann að fá afhentan skömmtunarseðilinn
utan þess umdæmis, þar sem hann var síðast skráður
á manntal, áður en afhending hins nj'ja skömmtunar-
seðils er óskað.
Hina nýju skömmtunarseðla má ekki afhenda í stað
þeirra, sem sagðir eru glataðir eða ónýttir, nema full-
gildar sannanlr séu færðar fyrir því, að rétt sé skýrt
frá í þvi efni. Rísi ágreiningur út af afbendingarsynjun
á skömmtunarseðli, má leita úrskurðar skömmtunar-
stjóra um slíkan ágreining, og er úrskurður hans
fullnaðarúrskurður.
Reykjavik, 25. sept. 1947
Skömmtunarstjórinn.
Nú byrjar haustnámskeið í samkvæmisdansi í
dansskóla Kaj Smith
Fyrir fullorðna: Fox trot, (5 mismunandi aðferðir).
Tango, (7 mismunandi aðferðir). Quick-step, (7
mismunandi). Vals, (6 mismunandi). Rumba, (7
mismunandi). Jitterswing, (6 mismunandi).
18 kennslustundir 150,00 kr. (námskeið).
Einkatímar 50 kr.
Innritun í dae í Iðnó frá kl. 4—6 oe í síma 4762
kh 6—8.
KAJ SMITH.
getur fengið atvinnu 1.
október í kaffisödunni
Hafnarstræti 1(1. Háttkaup
og liúsnæði, ef óskáð er.
Uppl. á staðnum eða
Laugaveg 43, sími
6234.
FtallofSln stúlka
óskast á
KÖPAVOGSHÆLIÐ.
Uppl. gefur hjúkrunar-
lconan.
BÓKABÚÐ
^tÁRUSÁR BLÖNDAL
Skólavörðustíg 2.
óskast í vist.
Sérherbergi.
Uppl, i síma 3842.
Píanékennslu
byrja eg aftur 1. október
n.k.
EMILIA BORG
Sími 3017.
STÚLKA, sem á 17.000
óskar eftir 3000 kr. láni gegn
veiSi í nýrri íbú'S. Sá, sem
vildi sinná þessu, geri svo
vel a8 hríngja í síma 4356.
— jati —
FÆÐI. 5 menn sem stunda
lireinlega vinnu geta fengiö
fæSi; í Þverholti 7, miöhæíS.
NOKKRIR menn geta
fengiS keypt fast fæSi í prí-
vathúsi viö Miöbæinn. Upp'.
í sima 5985. ______ . (855,
NOKKRIR meitn geta
fengiö keypt fast fæöi. Þing.
holtsstræt'i 35. (783
STÚKAN SÓLEY nr.
242. Fundiir annaÖ kvöld á
venjulegum stáö.
Kaffidrykkja og dans.
Æ. t. (873
GLÍMUFÉLAGIÐ
ÁRMANN.
Handknattleiks-
æfingar
í ölíúm flokkum hefjast n. k.
miðvikudag 1. okt. — Allir
þeir, sem hafa í hyggju að
æfa handknattleik hjá félag-
inu í vetur eru beönir aö
koma til skráningar á skrif-
stofu félagsins í kvöld kl.
8—10 og taka félagsskírteini.
Skrifstofan er í íþróttahús-
inu við Lindargötu. Þar
veröa einnig gefnar nánari
upplýsingar um fyrirkomu-
lag kennslunnar. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma,
Stjórnin.
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
MENN ÁRMANNS,
Fundur verður miö-
vikudaginn 1. okt. kl.
9 i íþróttahúsinu uiöri. —
Áríðaudi aö allir mæti. —
Myndir frá Nora-samsætinu
veröa til sýnis. —Stjórnin.
GLÍMUMENN:
Fundur verðúr haldinn í
íþróttahúsinu við Lindar-
götu miövikudaginn 1. okt.
kl. 8 síöd. Mjög áríöandi aö
. glímumenn - fjolmenni og
eihnig þeif byrjeridur, sem
ætla aö æfa hjá félaginu í
vetur. —• Stjórnin.
A SKÍÐA-
fSjll) MENN f. R.
WJW HL'AUPA-.
ÆFING
i k'völd kl. 8 frá l.R.-húsinu.