Vísir - 08.10.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1947, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvikudaginn 8. október 1947 WfiSÍ'R DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Heimssamsærið mikla. Flyrir nokkurum árum þótti það henta, að heimssamtök “ kommúnista gæfu sjálfum sér lausn í náð, samþykktu, að þau væru ekki lengur til og því fylgdi þá vitanlega, að hinir einstöku kommúnistaflokkar stæðu einir sér og lytu ekki lengur stjórn feðranna austur í Mosku. Þetta þótti henta fyrir nokkurum árum og var til þess ætlazt að hrekk- laus ahnúgi víða um lönd léti blekkjast af þessu, teldi kommúnistana lireinsaða af allri synd og óhætt að fylkja sér um þá, án þess að þjóðrækniskenndin biði við það veru- iegan hnekki. Þeir voru þó ekki fáir, sem sáu i gegnum blekkingavyf- inn. Fjölmörgum mönnum víða um liejm var ljóst, að Komintern hafði einungis verið leyst upp að nafninu til, það starfaði eftir sem áður. Hefir og ekki sézt annað af starf- semi kommúnistaflokkanna víðsvegar um lieim, en að þeim væri stjórnað frá einum og sama slað, hvað sem nafn- breytingum líður og hávaðahrópum um lýðræðisást. Það hefir nú komið á daginn, að þegar lienta þætti, mundi Komintern rísa úr gröf sinni aftur og taka að sér — opið og án nokkurs feluleiks — forustuna, sem það lagði niður að nafninu til hér á árunum, þegar það boð var látið út ganga, .að það væri ekki lengur til. Ilið nýja Komintern hefir að vísu ekki aðsctur í Moskvu, þvi að það mundi vera of áberandi, jafnvel svo áberandi, að islenzkir kommúnistar mundu vart geta fært sönnur á það, að ekki liggi einhver léyniþráður þaðan og hingað þólt við höfum héi' sósíalistaflokk en ekki kommúnistaflokk — núna. Aðsetursstaðurinn er valinn í Belgrad, eftir að sam- ;jandið hefir verið stofnað í Varsjá. Báðar þessar borgir eru aðselursstaðir stjórna, sem liggja hundflatar fyrir Rússum og eiga raunar alia- tilveru sína undir þeim, því að ef vilji þjóðanna féngi að njóta sín, mundu þær ekki silja 21 klukkustundir við völd. Hinn raunverulegi stjórnandi situi' i Kreml, þótt sá heiti Josif Broz eða Tito, sem völdin hefir í Bejgrad, enda er hann ekki annað en peð á skákhorðinu, ævinlega teflt fram af Rússum, þegar gera á tilraun til að kreppa að lýðræðisrikjunum eða herða kúgunarböndin á Balkanskaganum, sem enn gerir sér vonir um að gela að einliverju leyti losnað undan járnhæl kommúnisla. Með stofnun hins nýja Komintern er lieiminum raun- verulega tilkynnt, að hið niilda heimssamsæri sé liafið á nýjan leik eða því haldið áfram. Kommúnistar eru viða orðnir svo öflugir, að þeir telja sér óhætt að kasla grím- unni og segja við lieiminn: „Nú er okkar stund senn kom- in.“ Þcirra stund cr vissulcga komin að því leyti, aó nú vcriá. þejr að lála til skarar skríða og ná völdunum eða þeim tekst j>að aldrei. Úti um heim hefir nefnilega liið sama gerzt og 'iér. Því betur sem almenningur hefir fengið að kynnast kommúnistum og starfsaðferðum þeirra, þVí minnj hetir trú manna orðið á þeim, Iiafi hún verið einhver. Og hún fer énn minnkandi við það, að þeir liafa nú gerzt svo djarfir að segja frá heimssamsæri sinu. 18€í»i*jí«ri skrifar: .....M kaupstaðar fyrir 1946. Kreppan var yfirleitt lítið farin að gera vart við sig hjá öllum almenningi hér á landi á árinu 1946, en eftir reikn- ingum bæjarins að dæma, virðist hún hafa verið farin að koma allverulega við bæj- arsjóð Reykjavíkur og fyrir- tæki hans. Þar virðist hver eyrir uppetinn, og ekkert liin- um megin, eins og stendur i visunni. Reykjavikurbær á nokkra sjóði, sem ætlaðir eru til ým- Frá mínum bæjardyrum séð virðist mér þessir sjóðir horfnir. Peningarnir eru komnir inn í rekstur bjejar- ins og þegar þarf að nota sjóðina, virðist mér ekki ann- að fyrir liendi, en að bærinn'arins taki lán annarsstaðar að, til1 skipi árslok l!Mf) röskar 15 millj. króna (15.346.326,14), ein þessar skuldir voru íaárslok 1946 ofðnar n'ærfí 22 milljón- ir króna (21.926.i>37,38). Á 'sama. tíma ii Reykjavík- urbær útistandandi hjá- riki og stofnunuin um 12y2 millj. króna, en i árslok 1945 voru þessar skuldir þó ekki nema tæpar 7 mlljónir. Ekki skulu bornar brigður á það, að forráðamenn bæj- hafi góðan vilja og málefnum bæjarins þeSs að fylla í skörðin, eða ^ eftir beztu getu. En á hitt bærinn verður að taka féð verður að benda, að verði með auknum útsvörum eða'ekki dregið úr útgjöldum öðrum sköttum. Eru borgar- bæjarins að miklum mun frá ar bæjarins ánægðir með því, sent nú er, virðist óhjá- þessar ráðstafanir? Finnst dcvæmilegt að útsvör fyrir issa framkvæma og til ör-1 mönnum það ekki alvarlegt yggis, þegar harðnar í ári. mál, að nú, þegar fyrirsjáan- Þessa sjóði er bærinn nú þeg- 1 lefit er, að bærinn muni þurfa ar búinn að taka að mestu á fé framkvæmdasjóðs að leyli inn í rekstur sinn og ! halda, til þess að framkvæma árið 1948 hækki verulega. Nú er mönnum ljóst, að verzlun, iðnaður og útgerð, sem á undanförnum árum hafa staðið undir verulegúm hlula stendur nú i skuld við þá. ýmislegt það, sem fyrir j af útsvarabyrði Reykjavikur- Bærinn skuldaði í árslok mönnum vakli, þegar hann bæjar, munu á næsta ári 1946 sjóðum sínum Um var stofnaður, og fyrir mönn- standa höllum fæti vegna þrettán og hálfa milljón um hefir vakað þegar lagðai j erfiðleika í verzlun og iðnaði, hafa verið í hann miklar fjár- og yrði því liin aukna út- íróna (kr. 13.479.961,38.) Framkvæmdasjóð, sem ætlaður er til þess að lialda uppi verklegum framkvæmd- um, ef lítið yrði um vinnu, og er nú samkvæmt reikn- ingum bæjarins lcr. 9;819.- 924,58, hefir bæjarsjóður tekið allan að láni. Ráðhúss- sjóðinn, sem er liálf önnur milljón króna, hefir bæjar- sjóðui' sömuleiðis tekið allan að láni, og úr skipulagssjóði og eftirlaunasjóði hefir bær- Iiæðir, þá er sjóðurinn orð- inn fastur í rekstri bæjarins, og ólíldegt að hann náist það- an aftur, nema með nýjum lánum eða auknum álögum á borgara bæjarins? í árslok 1945 hafði bæjar- sjóður handbært fé um sjö og hálfa milljón lcróna (kr. 7.453.643,97), en í lok ársins 1946 var þelta handbæra fé ekki lalið nema sex hundruð níutíu og fjórar þúsundir, inn einnig lánað röskar tvær sjötíu og sex krónur og einn milljónir króna, en það er eyrir. Það hefir þvi gengið því nær allt það fé þessara rösklega á handbæra féð. sjóða, sem handbært var í Skuldir, sem bæjarsjóður vörzlu bæjarins. stendur straum af, voru i svarabyrði að leggjast á al- menning, sem virðist hafa nægar byrðar fyrir. Eða finnst mönnum það ekki? Forráðamenn Reykjavík- urbæjar mega ekki gleyma því, að Reykjavikurbær er ekki einkafyrirtæki þeirra. Borgarar bæjarins hafa falið þeim þessi störf um ákveðinn tíma og í góðri trú, og þeir treysta því, að þeir beri hag bæjarfélagsins og einstak- linga þess fyrir brjósti af fyllstu hagsýni og árvekni. Borgurum bæjarins er lika hæði rett og skylt að fylgjast Frh. á 8. síðu. BERGMÁ £ &rrr&> Iþingi er búið að sitja á röks.tálum. í i'ulla. viku. .Það...hcf ir afkaslað litlu á þeim tíma, en þó er öllum ljóst, að timi andvaraleysis er um garð genginn og athafnir verða að taka yið. Má að visu segja, að orð sé til alls fyrst, en j Alþingi hefii’ þó ekki heldur farið eftir þeim forna orðs- kvið, því að fundir þeir, sem haldnir liafa yerið upp.á síð- kastið, hafa verið með hinum slyztu i sögu þingsins. Það hefir fcngið lil meðferðár nokkur bráðabirgðalög, sem ekki | mun-u valda neinum ágreiningi, auk fáeinna tillagna til þingsályktunar. Er þá allt talið, sem þingmenn hafa borið á borð fyrir sjálfa sig þá fyrstu viku, sem það þing setur, sem fá mun til afgreiðslu einhver afdrifariknsíu úrlausnar- cfni íslenzkrar. .þjó.ðarsögu. Glampi í augum. Eg hefi séö glampa í aug- um ýmissa ungra manna undan- fariö. Þaö eru skíðam'''inirnir okkar, sem fagna ó.ijonum, sem læðzt hefir yfir bæinn og' umhverfiö undanfariö. Unga •fólkið- átti ekki von á því, aö svona snemma mundi snjóa, þótt kgjt væri oröiö í veöri, en þaö ‘ afþakkar ekki Snjó, heldur fagnar honum, því 4'8 hánti táknar aÖ tíini nýrrgr. íþróttar -er aö g'anga í garö. En cg er hræddur um, að sveita- maðurinn fagni lítt. Tuggap. er lítil. . Ilér' á suðvesturkjálkamun hcfir veöur verið svo slæmt í allt sumar og úrkoniusamt, að bændur hafa áhyggjur af kom- andi vetri. Heytuggan, sem þeir náðu inn, liefir hæði veriö rýr og'. illa verkuð, Þar er veðurr farinu um að kenna og. þvi verða bændur að óska þess, aö ekki bregði til langvarandi fannkyngi, því að þá kann að & r'i ' » ganga ískyggilega mikiö á hey- in. En þótt illa horfi nú á marga lund fyrir íslenzkri þjóö, er eg samt þeirrar skoðunar, aö hún muni standa af sér öll áföll illra aðstæöna. Hún hefir leikið á forlögin áður og hvers vegna skyldi hún ekki gera það nú ? „Sjaldan er góð vísa ...“ Eg hefi nokkurum sinnum minnzt á það, aö hér viröist vera aö skapast ný tunga, iþróttamál, sem mér og fleirum er. ákaflega hvimleitt. Svo gsi nefnilega mál meö vexti, að iþróttamenn vorir —, eöa þeir 4em skrá afrek þeirrá á gúllin spjöld — viröast ekki gerá sér fulla grein fyrir því, aö vel er hægt að rita um þessi efni á góðri íslenzku, þótt iþróttaaf- rek reiknist samkvæmt finnskri stigatölu. Eg hefi fengiö. bréf um þetta efni og birti hlutaþess, því að sjaldan er góð visa of oft kveðin. Eg Lá og leiddi. Bréfritarinn segir: ,,, skil ekki í því, hvernig hlaup- arár okkar fara að því aö standa sig eina vel og raun ber Jvitni, þegar það er tekið til greina að þeir liggja í hlaupun- um. Hvort átt er við, að þeir liggi á skeiöi eins og vekringur, skal eg ekki segja, en ótrúlegt þykir mér þaö. Hér stendur t. d. í.grein um utanför Í.R.-inga, aö Kjartan hafi „legið þriðji'h Voru tveir dottnir á undan hon- unt ? Og ef maðurinn dettur ekki og. slampast á að vera fyrstur-, þá leiðir hann — hvaö? Hlaupið vitanlega. Já, auðvitaö, hann leiðir hlattþiö dg. þá- vitanlega við hönd sér. Nemai þarna hafi fall- ið niöttr pokkurir stafir og .maöurinn hafi afvegalcitt hlaupiö. Hver veitl En hættum að gera að gamni okkar. Móð- urmálið á ekki að gefa til- efni til hégómagaspurs, en þó langar mann til að koma að einhyerju háði, þegar svona er farið meö það af íjiönnum, sem ættu að vita betur. Þeir, sent skrifa úm íþróttamál — eins og aðrir — ættu frekar aö hugsa úm á$ há sér í fegurðarverðlaun en maraþonverðlaunV .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.