Vísir - 10.11.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 10.11.1947, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir a8 athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — t Már.udaginn 10. nóvember 1947 Næturlæknir: Sími 5030. — N'eturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Heimavistarhús MA rúmar 150 nemendur. Verður eitt mesta stórhýsið á Akureyri. Heimavistarhús Mennta- skólans á Akureyn er nú í smíðum. VerSur það, á- samt spítalanum nýja, eitt mesta stórhýsi Akureyrar- bæjar og standa vonir til að mikill hluti byggingar- innar komist undir joak fyrir næstu áramót. Byggingin er teiknuð hjá liúsameistara ríkisins. Hefir Visir fengið lýsingu Jijá hon- um á húsinu og fvrirkomu- iagi þess, en það er að því leyti frábrugðið öðrum heimavistarhúsum, sem hér liafa verið bvggð að pilta- og stúlkna-heimavistirnar eru algerlega fráskildar og ekki samgangur milli þeirra nema í gegnum borðsal í líjallara, og liann verður Iokaður, nema á matmáls- og kaffitímum. Á Laugar- vatni er að visu þliðstætl fyr- irkomulag, en þar er heima- vistin í mörgum húsum. Lengd allrar hyggingar- innar eru 72 metrar, en aft- ur úr henni kemur 17 metra löng bakálma. Hún stendur uppi á hátúninu ofan og norðan við Menntaskólann, og verður ásamt sjúkrahúsi því, sem nú er í smíðum, eitt hið mesta stórliýsi á Akur- eyri. I kvennadeild verður lieimavist fyrir 34 stúlkur. Þar verður íhúð kennslu- konu er hefir umsjón með allri deildinni, ennfremur er þar sjúkraherbergi og þar er innréttaður sérstakur skáli, scm ætlaður er stúlk- um lil setu við hannyrðir eða cnnur hugðarefni sín. — Kvennadeildin verður á tveimur hæðiim, syðst í bygg- ingasamstæðunni.' I piltadeildinni er gert ráð fyrir að- heimavistinni sé skipt niður i nokkurnveginn sjálfstæðar deildir með um 20 nemendum i hverri deild. Hver deild er út af fyrir sig með eigin gangi qg að öllu levli sem mest sjálfstæð. Þar er t. d. fatageymsla vfir- hafna, herhergi til þcss að bursta föt og skó, baðher- bergi, salerni og svalir til yiðrunar. UmsjónarmaÖur hverrar deildar er ógiftur kennari, sem hefir húsnæði í byggingunni. Fær liver ó- kvæntur kennari tvö lier- iiergi fyrir sig. í piltadeildunum verða tvær sjúkrastofur með til- heyrandi lyfjaherbergi. í þeim hluta hússins er einnig les- salur heimavistarinnar og sameiginleg dagstofa fyrir bæði pilta og stúlkur. Les- stofan verður 13 m. löng og 5% m á hreidd-, en við lilið- ina á henni er jafnstór dag- stofa. Á niilli þeirra eru mjög stórar dyr, og með því að oþna þær að fullu er hægl að gera einn stóran sal úr háðum stofunum. Er þetta miðað við það, að þar verði hægt að lialda fundi eða skemmtanir eftir atvikum. Úr lesstofunni er gengið niður í bókasafniðj sem er á neðstu hæð, eða kjallaraliæð hússins. I því á að vera liægt að geyma allt að 15 þús. bindi hóka. Á neðstu hæð er einnig fyr- ir ut-an hókasafn og horð- stofu, — en hún rúmar 160 —170 manns við horð — geymslur fyrir farangur nemenda og eldhús með til- heyrandi geymslum og kæli- rúmi. í heimavist pilta er pláss fyrir 116 pilta; eru tveir um hvert herbergi. Er þessi deild á þremur hæðum. I þessum liluta hyggingarinnar er fimm herbergja íhúð fyrir kvæntan kennara, sem yrði jafnframt aðalumsjónar- maður alls hússins. Ekki er unnt að segj a með ákveðinni vissu hvenær byggingin verður fullgerð. Kvennadeildiií er lengst kom- in og er um þessar mundir unnið að múrhúðun hennar að innan. Áætlaður kostnaður við húsbygginguna fullgerða er 3V2 millj. kr. 'Útlit htittiatiiAtathúMihÁ ¥111 þjóSar- atkvæðagreiðslu. Pandit Neliru, forsætisráð- herra Hindústans, hefir kom io með þúi tiliögu, að jjjóð- aratkvæóagreiðsla verði lát- in fara fram varðandi sam- einingu Poonagar við Hin- dástan eða Pakistan. Poonagar er lítið fylki skammt norðjur af Bombay og er íhúalala þcss um 750 þúsund. Fyrir skömmu senai stjórn- in í Hindústan lierlið inn í Poónagar, þar sem allur þorri almennings í landinu er Hindúar, en hinsvegar eru þeir, sem með völdin fara, Múhameðstrúarmenn. Er Iierliðið réðst inn í fylk- ; ið, flýði stjórnin til Pakistan. i Þá hefir ennfremur sú I uppástunga verið gerð heyr- in kunn, að þjóðaratkvæða- greiðsla verði látin fara fram í Kasmir, varðandi sameiningu landsins við Pa- kistan eða Hindústan. Hið mikla fyrirtæki Steypu- stöðin við Elliðaár er ná að taka lil starfa og gafst blaða- mönnum kostur á að kynna sér starfsemi hennar síðastl. lauyardag. Jóhannes Bjarnason verk- fræðingur veitir fyrirtækinu forstöðu, en hann hefir kynnt sér rekstur slikra fyr- irtækja í Bandaríkjunum. Er steypán hlönduð í stöð- inni i réttum hlutföllum, en síðan er henni rennt á þar til gerðar bifreiðar og síðan er hún flutt þangað sem á að nota liana og er mikið hag- ræði að þessu. Afköst Steypustöðvarinn- ar munu vera um 12.000 rúmmetrar á ári, miðað við 100 daga notkun.* í stjórn fyrirtækisins eru: Sigurgeir Sigurjónsson hrl. formaður, Hallgrímur Bene- diktsson, stórkaupmaður, Halldór Jónsson arkitekt, Bolli Thoroddsen hæjar- verkfræðingur og Jóhannes Bjarnason verkfræðingur. í varastjórn eru: Othar Ell- ingsen kaupmaður og Þor- lákur Björnsson fulltr. Matvörukaupmenn krefjast jólaávaxta. Métmæla sfiyttmgu mafimálstíma og sköntmfiunaz benzín á sendiferðabifzeiða. fjölmennum fundi mat- vælakaupmanna, sem haldmn var í félagi þeirra s.l. föstudag, var rætt um innfíutning jólaávaxta, nið- urfelhngu matrnálstímans og benzínskömmtun til sendibifreiða matvöru- verzlana. Fundurinn var haldinn i Breiðfirðingabúð, föstudags- Nýi Hermóð- ur kominn. Hið nýja vitaskip, Hermóð- ur, er væntanlegt til Reykja- víkur í kvöld. Að því er vitamálastjóri tjáði Vísi, fór skipið frá A'estmamiaeyjum í morgun. Nýi Hermóður er mikið og failegt skip og ber þrisvar sinnum meira en gamli Her- móður. Féll útbyrðis og drukknaði. Það sviplega slys vildi til út af Vestfjörðum í gær að mann tók út af togaranum Surprise frá Hafnarfirði og fórst hann. Suprise var staddur út af Vestfjörðum í ofsa roki og stórsjó og var á leið lil lands til að leita skjóls á einliverj- um firðinum undan veðrinu, en kom þá á það aftanvert sjór er tók út háða skipshát- ana. Skömmu síðar var eins há- seta skipsins saknað, og talið að liann muni hafa fallið út- hvrðist í þessum sjógangi. Háseti þessi hét Guðmundur Jóhannsson, Austurgötu 29 í Ilafnarfirði. Hann var 31 árs að aldri, lcvæntur og lét eftir sig' þrjú börn. Surprise fór til Patreks- fjárðar. Mun ekki annað hafa orðið að á skipinu, en það, sem að ofan er talið. kvöldið 7. nóv. síðastl. og var mjög fjölmennur. Þar var félagsstjórninni falið að fara þess á leil við ríkis- stjórnina, að hún Iilutaðist til um innflutning nýrra og þurrkaðra ávaxta fyrir jól, ennfremur nauðsynlegra matvara, sem fyrirsjáanlegt er að gangi von hráðar til þurrðar ef ekki rætist hráð- lega úr. I sambandi við þessa fund- arsamþykkt skal þess getið, að matvörukaupmönnum liafði áður verið gefið i skyn að innflutningur jóla- ávaxta myndi að þessu sinni ekki vera leyfður. Á fundinum var einnig lil uraræðu tilmæli frá Verzl- unarráði íslands um álit matvörukaupmanna á niður- fellingu malmálstímans og þá jafnframt á styttingu vinnutímans, eða skemmri opnunartíma söluhúða. —- Taldi fundurinn að svo komnu máli ekki unnt að verða við óskum afgreiðslu- í'ólks i þessu efni. Að lokum samþvkkti fund urinn eftirfarandi tilmæli til skömmtunaryfirvaldanna: „Fundur haldinn í Félagi matvörukaupmanna í Rvík föstudaginn 7. nóv. 1947, mótmælir liarðiega skömint- un á benzíni til sendiferða- hifreiðá og annarra bifreiða sem matvörukaupmenn nota i þágu almennings. F. M. R. krefst því þess að bifreiðir þær, sem félagsmenn nota til að draga að sér vörur og koma þeim frá sér til neyt- enda fái henzin eftir hrýn- ustu þörfum.“ * FuBltrijar Islands hjá SÞ komnir. Fulltrúar íslands, sem sátu Allsherjarþing samein- uðu þjóðanna, komu hingað til lands í morgun. Eins og kunnugt er voru þeir Ölafur Thors, Ásg'eir As- geirsson og Hermann Jónas- son fulltrúar Islands á þing- inu. Þeir komu, ásamt kon- uni sínum, til Iveflavikurflug- vallarins um kl. 111 morgun. ttMIiíIIIIIIIIIIÍIHIÍiIMIIEI . I: i 33MM fl QH En.QU , nni ■ QntflnTEn ftti 1 Fm IIE flni flu, nn. m. m. an. an, mmi Ml mtmfmi^m^aiitanjflntfln itanVanímtmF mi jTfl m ’iifl'ffln

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.