Vísir - 02.12.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 02.12.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 2. desember 1947 V I S I R 7 Samkvæmt heimild í 6. gr. reglugerðar 23. septem- ber 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreií'- ingu og afhendingu vara, auglýsist hér með að ákveð- ið hefir verið að naí'nskírieini þau, sem nú verða gefin út af sýsiúmönnum og hreppstjórum, skulu jafnframt notast í sambandi við' úthlutun skömmlunarseðlanna fyrir næsta úthlutunartímabil. Það skal ]n í vandlega Itrýnt fyrir fólki, hvár sem það er búsett á landinu, að gæta þess að skráð verði á nafnskírteini þessi riöfn allra meðlima fjöiskyld- unnar, og þá að sjálfsögðu einnig nöfn barna þeirra, sem yngri eru cn 16 ára. Engum verða afhentir hinir rivju skömriitunarseðlar, nema nöfn þeirra séu skráð á nafnskírteini þessi. Reykjavík, 1. desember 1947, Sköramtunarstjór/. Stúika óskast. Ueitt Hak Upplýsingar í síma 5864 og 3350. ðfraípstæld til ■ sö!u. Ai sérs.ökum ástæðum er nýti Marcc nitæki, 8 lampa, til sölu. Tilboð leggist inn á al’gr. blaðsifs fyrir n.k. fmimludagskvöld, merkt: „Clvarpsl:eki“. - Símanúmer á hárgreiðslu- sfofu minm er yalll I" 2 9 0 3. Krislin Pálsdottir i v rsgöi.u 27. IÓLITRÉ Jólatrésklemmur, Lofískraut, Stálka nýkomiö. óskast til afgreiðsln. Uppl. í Tóhakshúðinm Boslon, Laugavegi 8, eftir kl. 6. li EinafssoEt & Biömssoi hi. Hinn 6. þ„ m. skipaði dóms. málaráðherra eftirtalda menn í siglingadóm samkv. 48. gr. laga nr. 68, 5. júní 1947, uni eftirlit með skip- um: Formaður: Einar Arnalds, borgardómari. Varaformaður: Yaldimar Stefánsson, sakadómari. er kormnn eins og fyrri daginn, með citthvað fyrir alla. Krakkar mínir, þio vitiö, hvert skal haltla. JY&lasveíim EtHailsergar Höfum opnað jólabazar með allskonar LEIKFÖNGUM handa börnunum. Lítið í gluggann. \Jerzt Jtnqiliú 'iicjibicu'Cjai' JoL nion Lækjagötu 4. Meðdómendur: 1. Hafsteinn Bergþórsson. .Tón Kristófersson, skipstjóri. Til vara: Jónas Jónasson, fyrrv. skipstjóri (eru eða liafa verið starfandi skip- stjórar). 2. Þorsteinn Lofts- son, Þorsteinn Árnason. Til vara: Ágúst Gtiðmundsson (eru eða hafa verið starfandi vfivélstjórar á skipum). 3. Bálmi Vilhjálmsson, Jón Jónsson frá Litla-Bæ. Til vara: Jón Ármannsson (eru eða hafa verið sjómenn án þess að hafa verið skipstjór- ar, stýrimenn, vélstjórar eða loftskeytamenn s. 1. 5 ár). 4. Ólafur Sigurðsson, verk- fræðingur, á'iggó Maack, verkfræðingur. Til vara: Þor- steinn Daníelsson (sérfróðnr um smiði skipa). 5_ Bene- dikt Gröndal, verkfræðingur, Gisli Halldórsson, verkfræð- ingur. Til vara: Sýeinn Guð- mundsson, vétfr. (sérfróðir um smíði véla). 6. Otto B. Arnar, Friðrik Jónsson, út- varpsvirki. Til vara: Svein- björn Egilsson, útvarpsvirki (sérfróður um firðtæki). i Dómsmálaráðuneytið, 20. nóv. 1947. i til leigu í Miðbænum. — Tilboð mcrkt: „Skrif- stpfuherbergis, sendist á afgr. Vísis, sem fyrst. Smurt brauð og snittur. Síld ©g *Fiskur T ARZAN . 1MB. EíiXrlUoí Bnrroufhi.inc.—Tm. ntt Vb. u tr. by Unlted Feature Byndlcate, jmc. Á liverjum degi sat einhver ókunnur og drungalegur maður uppi á háum kletti skdoimt frá kofa Jane og Tarz- ans og liorfði á þau i kíki. En Tarzan og Jane vissn ekkert úm liinn ókunna mann, ugðu ekki að sér, en héldú áffám að kenna Ijónsungan- um ýmsar listir. Jane tólc einnig drjúgan þátt i þess- ari kennslu og hafði gaman af. En á meðan hruggaði ókunni maðurinn þcim ill ráð. Nú sá Evon Kedzilc, en svo hét ó- kunni ínaðurinn, leið út úr úgöngum sinum. Ilaun var af auðugri Lundúna- ætt, en hafði gerzt brotlegúr. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.