Vísir - 04.12.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1947, Blaðsíða 4
4 VISIR Fimmtudaginn 4. desember 1947 DAGBLA8 títgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Alltaf eru þeii að sýnast. Wommúnistar eru manna fljótastir að bregða við, þegar einhverra bjargráða er þörf. Það liafa þeir sýnt oft og mörgum sinnum hér á landi, þegar illa hefur gengið og vafalaust hafa fleiri þjóðir sönni sögu af þcim að segja. En það er nú einu sinni svo, að ekki er nóg að hafa bjarg- ráðin á papþírnum, því að það, sem á hann má festa, stendur ekki alltaf heima, þegar út í hið raunverulega líf er komið. Og þannig vill j)að oft ganga fyrir kommúnist- um þeir eru manna fljótastir að skrifa niður hjargráðin, án þess að þeir geri sér ljóst eða reyni að ganga úr skugga um, hvort þau koma að nokkuru haldi, hvort j)au geta annað en litið vef út á pappírnum. Það hefur löngum verið heróp íslenzkra kommúnista að engin þörf sé á því að minnka rekstíirskostnað atvinnu- veganna, en j)egar um ]>að er talað, er vitanlega átl við litgerðina fyrst og fremst, því að á henni hvílir allt líf þjóðarinnar. Þeir hftl'a sí og æ haldið því fram, að engin tækkun þurfi að eiga sér stað af því að hana megi vinna upp með hækkuðu verði á afurðunum, það er að segja, okkur geri ekkert til, ])ótl framleiðslukostnaðurinn hækki, það komi ekki niður á okkur, heldur sé kaupandinn cða kaupendúrnir fúsir til að taka á sig þann litla bagga. Á ])essum forsendum hafa þeir liyggt stuðning sinn á undanförnum árum við allar kauphækkunarkröfur og þar með ýtt undir það eftir heztu gelu, að vísitalan færi upp úr öílu valdi og dýrtíðin yrði því óviðráðanleg. Afstaða þeirra eftir að núverandi stjórn tók við völdum hefur þó verið'cnn skýrari en nokkuru sinni áður, ])Cgar þeir hafa Irevst sér. Þeir hafa gert út menn um landið, til að hóa saman fundum, þar sem hægt væri að ófrægja stjórn- ina sem mest og hafa heimturnar þó verið misjafnar. En afleiðingarnar af þessiim fundarhöldum og áróðursher- ferðum hefur þó orðið sú, að kommúnistar virðast hafa snúið við blaðinu í dýrtíðarmálunum. Þeir hafa nefnilega lagt fram frumvarj) á Atþingi og í því felst vitanlega allra meina hót. Ella hefði það ekki séð dagsins Ijós. Þeim bregður þó heldur en ekki í brún við lestur ])essa plaggs, sem }>ezt hafa fylgzt með dýrtíðarmálunum og afstöðu kommúnista í þeim undanfarið. Það kemur nefni- lega alll i einu í Ijós, að kommúnistar eru skyndilega farn- ir að koma auga á nauðsyn þess, að framleiðslukostnað- inum sé í hóf stillt, tU ])ess að framleiðslan stöðvist ekki. Þeir sjá skyndilega, að þeir hafa ekki verið á réttri línu, að þjóðinni skilst það, sem þeir vildu ekki, að hún skildi, nefnilega að ekki verður lengra haldið þfeirri stefnu, sem farin hefur verið lil ])ess og kommúnistar langaði til að halda þjóðarskútunni á. Ilvað er þá aðf gera annað en söðla um og vera fljótur Iil að koma með bjargráðin, sem ekki mátti nefna fyrir nokkurum vikum? Kommúnistar eru montnir af frumvarpinu og tefla fram Einari Olgeirssyni. Þeir eru montnir af því að hafa orðið á undan stjórninni, en hafa þó ekki hátt um það, að þeir ;hafi í Jæssu máli kúvent eins og í mörgu öðru. Væntan- lega kretjast þeir útvarpsumræðna um ])etta frumvarp sitt, lil ])ess að þjóðin fái að vila um hið nýja viðhorf. Handritin. Hf því að Bretar eru að húta sundur nýlenduríki sitt, mega Islendingar ekki gera kröfu lil atvinnuréttinda á Grænlandi. Af ])ví að Islendingar'eru ckki búnir að fá handrit og muni afhenta úr dönskum söfnum, má ekkj gera kröfu til atvinnuréttinda á Grænlandi. Þetta er í stuttu máli efni forustugreinar Al])ýðublaðsins á föstu- daginn. Menn spyrja þegar þeir lesa þdta, hvort þelta blað telji Islendinga ekki eiga neinn rétt til handritanna, úr þvi að það'getur orðið til ]>ess að við fáum ]>au ekki, ef minnzt er á réttindi Islendinga á Grænlandi. Eða veldiur ])essu, að komin er ný stjórn í Danmörku, sem „bræðra- í'Iokkurinn“ og málgagn hans þarf að hneigja sig fyrir? Margan mun gruna, er hann hugleiðir þetta, að eitthvað slíkt búi hér unir. Lærdómsríkt dæmi Þegar eg las í kvöld fcr- ustugreinina í Vísi frá i dag, þar sem skýrt er frá van- trausti brezku stjórnarinnar á okkur í viðskiptamálununi, kom mér til ‘hugar að vert mætti vera, að eg segði ofur_ lítið frá minni eigin reynslu af stjórn islenzkra verzlunar- mála i seinni tið. Það segir sig sjálft, að hún hefir ekki verið ncma i smáum siíl, þvi að í verzlunarstéttinni var eg aldrei nemá einn sá smæsti hinna smáu, en eg held' samt, að talsvert megi af dæminu læra. Um mánaðamótin nóvem- ber—desember 1946 hafði eg innflutningsleyfi, sém eg ætlaði að nægja mundu til þess að. greiða andvirði inn- flutnings íníns lil ársloka, og eg hal'ði hugsað mér að reyna að vera skuídlaus á Bretlandi um áramótin. Af leyfum þessum hafði eg að sjálfsögðu greitt tilskilið gjald og eftir þeirra eigin hljóðan voru þau í gUdi. En snennna í desemher voru, eins og allir vita, öll inn- flutningsleyfi úr gildi felld, fyrirvaralaust. Rélt eftir ára- mótin lagði eg það á mig að „fara upp i viðskiptaráð“, eins. og það er kallað, og liímdi þar í tvær klukku- stundir frannni á gangi, eins og fleslir munu verða að gera, sem þá Kanossagöngu takast á hendur. Loks náði eg tali af cinum valdsmanna þeirra, er samkunduna skip- uðu í þá tíð. Spurðist eg fyrir um mál mitt og skildist mér á svörum, að engin alvara væri á ferðum, en var sagt að um innflutning bólca væri enn ekki búið að talca neina ákvörðun. Með þau svör fór eg* Leið svo enn ’ nokkur tími og var farið að minna mig á skuldir mínar, sem engar námu stórfé. Bað eg nú um endurnýjun á’ inn- flutnings. og gjaldeyrisleyf- um þeim, er af mér liöfðu verið tekin. Ekkert svar kom við þeirri beiðni. Taldi eg, að með því að hundsa mig þannig, væri mér óvirðing sýnd, því enn var eg ckki svo menntaður, að eg vissi að þögnin vár sú eiginlega kurteisi viðskiptaráðs. Fór eg svo enn „upp í viðskipta- ráð“ og eftir að liafa, sem fvrr, staðið í nægilegan tíma upp á endann frannni í gang- inum, vitaskuld á meðal margra annarra volaðra sauða, var mér lileypt inn i helgidóminn. Hitti eg þar fyrir hinn sama valdsmann og áður, og krafðist að fá úr ])ví skorið, livort eg ætti að fá að greiða skuldir mínar eða eigi. Ilonum mun liafa þólt mig skorta tilhlýðilega auðmýkt, og kvaðst liann ckki liafa tíma lil að tala við mig, ef eg talaði í þessum tón. Eg sagði, að hann mundi nú saml verða að hK'ða á mál mitt, enílíi varð svo að vera. En lítið var um and- svör og þóttist liann ekki vita hvort umsókn min hefði verið afgreidd eða eigi; það vissi stúlka nokkur, sem væri við afgreiðsluborð framiHÍ Í almennu skrifstof- unni; við hana skvldi eg tala. Mér þótti svar mannsins bæði fremur ókárlmannlégt og lika benda til þess, að liann væri ekki vel lcunnugur þeim málum, er liann hafði verið settur til að gæta. Eg fór nú sanit og talaði við telpuskinnið, en ekkert gat liún fundið mér viðkomandi, hvernig sem hún leitaði. Var þá liðinn viðtalstími liins réttláta ráðsmanns og fór eg lieim við svo búið. Snemma i maimánuði fór eg i þriðja sinn á þenna fræga stað og hitti nú fvrir mjög gegnan mann, sem er aulc þess liið mesta prúð- menni. Sótti eg um að mega greiða skuldir mínar, eins og eg hafði áður gert. En ekki er enn fengið leyfi lil þess. En efalaust lilýt eg að eiga inni hjá ríkissjóði leyfis- gjöld þau, er eg' hafði greitt, og getur verið gott að eiga slculd sína lijá fleirum en kónginum. Þarna var nú bara um bækur að ræða. En kunnugt er það, að lagafyrirmæli banna sýslumönnum og bæj- arfógetum að taka á móti þinglestursskjölum rituðum á annan pappír en liinn löggilta skj alapappír Innflutning þess pappírs liefi eg haft með’ höndum og afgreitt liann til útsölumanna og notendá. Seint í febrúar síðastliðnum voru birgðir teknar að ganga svo til þurrðar, að bersýni- lega var óliyggilegt að draga lengi að panta nýjar birgðir. Frh. á 7. siðu. BERGMÁL --♦- Enn um útvarpið. L. J. hefir sent mér eftirfar- andi pistil um útvarpiS : „Endá þótt segja niegi, aö ekki sé bætandi á þ'ær aSfinnsl- ur, sem„ lýílvi.svUvarjýð verður at og tií fyrit, ýiregf ekki látá bjá'líða' að ftilnnast á eitt atriði i sambandi viö þá stofnun og á eg hér við flutning þess af hljómplötum á söng liins ódauð- lega meistara í heimi sönglist- arinnar, Enrico Caruso. &&& ; ,,La Donna e Mobile.“ Þaö má raunar segja, aö þaö sé mjög af skornum skammti, sem hlustendur fá aö heyra af heimsfrægum viöurkenndum söngvttrum, því ekki er um aö ræða neinn ‘'dagskrárliö', sem eingöngu snýst tun þetta, þó æskilegt væri það í meira lagi. í síöasta óskalagatíma útvarj)s- ins fengu menn þó að heyra hina dásamlegu rödd Caruso af hljómplötum í aríunni ,,La Donna e Mobile“ úr óperunni Rigoletto eftir Verdi. í kynn- ingarformála sínum, áöur en platan var leikin, taldi þulur- inn Caruso ef til vill mesta söngvara, sem uppi heföi veriö, en gat þess jafnframt, aö plöt- ur meö rödd hans bæru menj- ar erfiöra uþptökuskilyröa þess tíma, er Caruso lifði á. Þaö má aö sjálfsögöu um það deila, hvort Caruso hafi verið niesti söngvari, sem þekkzt hefir, eöa ekki, og skal ekki fjölyrt um þá lilið málsins. Hitt vildi eg lejda mér aö gera áthugasemd við, plötu-upptökuna, sem tal- aö var um. Endurnýjun Caruso. Því veröur vitanlega ekki neitað, , aö því miður voru tæknileg skílyrði öll öhntir og ófullkomnari en þau eru nú. Meö nútíma tækni á þessu sviði hafa söngvarár, sém nú • erú uppi, allt öörum og bétri skil- yröum að mæta á þessu sviði, og þarf ekki að orðlengja það. Það sem eg vildi þó, í þessu sambundi, leyfa mér að vekja athygli á, eru þær merkilegu tilraunir, sem' gerðar hafa ýeriö með mjög góðum árangri, að setja nýjan hljómsveitarundir- leik inn á plötur Caruso sér- staklega, auk ýmissa annarra merkar söngvara liðna tímnas. Fjöhnargar helztu plötur Car- uso hafa þannig veriö endur- nýjaðar til aukinnar ánægju þeirra, að minnsta kosti, sent skijta Carttso æösta sess í heimi sönglistarinnar og njóta dýrö- legrar raddar hans. '%*£#*«**: ’* ' I f Það gamla notað samt. ‘Sá, er þetta ritar, undrast þaö þvi ntjög svo, í sambandi viö framanritaö, hvernig Út- varpið leyíir sér að leika fyrir hlustendur sína plötur Caruso af eldri tegundinni, þegar völ er á söntu plötu svo aö segja á næsta götuhorni, sem endttr- riyjuö hefir veriö samkvæmt nútíma tækni. Umrætt atvik er þó ekkert einsdænti, hvað þetta ■ánertiv. Það verður naumast tal- ið tilhlýðilegt, ltvað þá sam- boðið virðingu snillinga eins og Caruso að halda þannig á mál- unum. Þaö verður að teljast sanngjörn kfafa, að hið full- komnara sitji í fyrirrúnti að þessu levti, ef úiri tvennt er að velja. Arían ,.La Donna e Mó- bile“, sem íninnzt var á, er þá líka til á nýrri upptökp, ef eg má orða það svo, enda þótt Útvarpið léti sér sæma að leika ....... F-rb. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.