Vísir


Vísir - 05.12.1947, Qupperneq 1

Vísir - 05.12.1947, Qupperneq 1
274. tbl. VI 37. ár. Föstudag'p.n 5. desambcr 1947 Vinur Mikola- tsyks fremur E jTl Ritstjúri helzta blaðs bændaflokksins pólska hef- ir framið sjálfsmorð ásamt fjölskyldu sinni. Maður þessi, dr. Batoro- witz, vai’ mjög náinn sam- starfsmaður Mikolatsyks, er undan komst fyrir nokkuru og lagði stjórnin Iiáld á blað- ið eftir flótta hans. Batoro- \vitz bafði borizt til eyrna, að hann yrði handtekinn og ákærð.ur fyrir landráð, svo að hann afréð að fremja sjálfsmorð. 40 ára ríkisstjómar- afmæli Gustavs ¥. á mánudag. Gústaf Svíakonungur hefir setið ht) ár á konungsstóli á mánndagihn Icemur þann 8. desember. Hann er elztur allra rikj,- andi konunga, því að bann verður níræður þ. 16. júni næstkomandi. Þótt aldurinn sé orðinri liár heldur kon- ungur kröftum líkama og sálar óskertum og stundar enn íþróttir. Mikil Iiáliða- höld verða i Svíþjóð á mánu- dag, eins og vænta má. .indiiirsti 3iWíí fVI af siMíBB'fíoúíeBiMnu w . / mörgiui lágu um sjötíu vjeiðiskip á Regkjavíkurhöfn fullhlaðin af síld og biðu eftir losun. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir aflað sér eru skip þessi með samtals 64,120 mál síldar innan- bofðs. I morgun var verið að lesta Súðina og Sindra og var búizt við að þvi verki yrði lokið eftir hádegi i dag. Er þá ekkert flutningaskip tilbúið, þar sem ekki liefir ekki verið tilkynnt, livenær Banan byrji að taka á móti síld. Á tímabilinu frá því i gærmorgun og til jafnlengd- ar i dag komu 13 sildveiði- skip til Reykjavikur með samtals 11,300 mál síldar. Skipin eru þessi: Sigrún með 900 mál, Sigurður 400, Akra- IIMI skip inell borg 2100, Hafborg 700, Fanneý 1200, Þorsteinn 450, Fram 500, Kári Sölnumdar- son 750, Garðar 450, Freyja 850, Heimir og Jón Finnsson 800. Sævar 850 og Helga 1350. Ennþá er sami uppgripa- aflinn í Hvalfirði. Síldin stendur djúpt á köflum, en binsvegar ná sumir bátar svo vel til hennar, að þeir fá ýmist fullfermi eða þá Framh. á 6. siðu ARNI FRIÐRiKSSQN, FISKIFRÆÐINGUR : Síldin í Mvalfirði er ehhi staHbmmdim þaw°„ er ekki af sania stofni Þessi mynd var tekin í haust, er þrumuveður geisaði í New York og eldingu laust niður í Empeire State-bygg- inguna, hæsta hús í heimi. Landskeppni í sundí. I ráði að bfóða norsknm snnd- mönnum bingað næsta suenar. I nóvember snemma kom 100. ameríska skipið með alískonar viarning til Ítalíu til að hjálpa þjóðinni. Höfðu flutningar þá staðið yfir i aðeins níu vikur, en á þehn tíina voru m. a. fluttar til landsins 238.000 smálestir hveitis, 615.000 smál. kola og 40 milljarðar eininga af peni- cillini. Fyrir áraínót eru 140 skipsfarmar væníanlegir til viðbótar. Islenzkir sundmenn hafa mikinn hug á að efna til landskeppni við Norðmenn í sundi á næsta sumri, og hef- ir verið samþykkt að leita hhófanna við þá í þessu efni. Ennþá er óákveðið live stórum flokki yrði boðið heim, en hinsvegar gert ráð fyrir að keppnin færi fram hér í Reykjavík. Heldur ekki er ákveðið i hvað mörgum né hvaða sundgreinum verður keppt, því um það verður leitað samkomulags við Norðmenn. Þess má geta að í ýmsum sundgreinum standa Norð- menn á líku stigi og við, og gæti því orðið um mjög spennandi keppni að ræða. Eins og kunnugt er hefir landskeppni verið ákveðin milli íslendinga og Norð- manna í frjálsum íþróttum dagana 26.—27. júni n. k. Fer sú keppni fram Iiér á landi, og er liúist við að i liði Norðmanna verði um eða yfh’ 20 þátttakendur. Fiýja xofrskið. Tékkneskur liðsforingi og tveir óbreyttir liðsmenn hafa flúið land og leitað á náðir vesturveldanna í Vin- arborg. ^ ©ldms sem nú veiðist í HválíirSi, er þar ekki staS’.v .nd:n“, sag'ði Á.rni Friörú.ssen íiskifræðingur, pcgar u'oinclamaður blaðs- ms atti tal við hann í gær. „Hinsvegar“, sagði Arni, Þegar járnsmiðaverkiall- ið skall á í haust var sknífa úr v.b. „Nanna“ i viðgerð i vélsmiðjunni Hamri og var viðgerðinni nær lokið þeg- ar vcrkfallið hófst. Að sjálfsögðu gættu verk- fallsverðir þess að ekkert yrði unnið í vélsmiojunni og að ekkert yrði tekið þaðan af þeim hlutum sem voru til viðgerðar, meðan á verk- fallinu stæði. Fyrir helgina brá þó svo undarleea við, að ofangreind skiþsskrúfa hvarf úr vél- smiðjunni og er nú kominn á sinn stað á „Nönnu“. Þegar mönnum cr ljóst að éigendur Nönnu eru þeir Björn Bjarnason bæjarfull- trúi Sósíalistaflokksins og Jakob, bróðir Áka Jakobs- sonar fyrrum ráðherra, rennur menn.e. I. v. grun i samhengið sem er á milli v. b. Nönnu og þessarar und- arlegu verkfallsvörzlu. Þess skal getið, að stjórn Vélsmiðjunnar hafði frá upphafi heimilað fyrir silt leyli eigendum skrúfunnar að taka liana livenær sem þeir vildu, enda þótt um formlega afliendingu gæti ekki verið að ræða vegna verkfallsins. Sfórom demant stolið. Amati-demantimun, sem er 100,000 dollara virði, hef- ir verið stolið vestur i Banda- rikjunum. Demant þessi er Iiinn ell- efti stærsti í heimi og er eign ekkju rithöfundarins Da- mon Runvon. Brutust þrir menn .inn á heiinili liennar og stálu alls skartgripum fvrir 200.000 dollara. „er nú liægt að fullyrða, að sú sild, sem hér veiðist er ekki Norðurlandssíldin liing- að komin. Slikt má strax sjá I. d. af stærðinni. Þar sem Norðurlandssíldin er öll milli 30—10 cm. að lengd, aðallega 34—35—36 cm., er belming- ur þessarar síldar undir 30 cm. að lengd, eða svokölluð millisíhþ Auk þess er aldur- inn allt annar. Allur þorri Norðurlandssíldarinnar er yfir 10 ára gamall, t. d. bar s. 1. sumar mest á 15 vetra síld, en sildin, sem liér veið- ist, er mest ýngri en sex ára og sterkasti árganguriim A þeim stofni er frá 1944, eða verður fjögra ára bráðlega. Skiptist í 3 flokka. En svo cr annað ennþá þýðingarmeira. Þólt eigi sé tekið tillit lil stærðar og ald- Lirs, greinir Hvalf jarðarsíldin sig ákveðið frá Norðurlands- síld með mjög þýðingarmikl- uni einkemiKim, svo sem hryggjaliðafjölda. Hvalfjarð- arsíld má skipla í þrjá flokka, um það bil fullþroska sumargotsíld, fullþroska vorgotssild og ungsild. Sumargotssíld, sem eigi nemur meira en 1 % af Norð- urlandssíld í meðal ári, er hér mn helmingur aflans, sú vor- gotssild, sem er fullþroska, nemur allt að 40%, en liitt, rúinlega 10%, er ungsíld og verður hún að langmestu leyti að teljast til vorgots- síldar, eins og hryggjaliða- fjöldinn ber ljóslega vott um. Lætur því nærri, að um 50% af Hvalfjarðarsíld sé vor- gotssíld og mætti þar að ó- reyndu ætla, að Norðurlands- síld væri á ferðinni, aðeins yngrj en sú, sem vanalega veiðist ,nvrðra, en bér ber mikið á milli. Vorgotssíldin i Hvalfirði hefir mun hærri bryggjaliðafjölda, en vor- gotssíldin við Norðurland og er munurinn svo milcill, að litlit er fyrir, að hér sé um tvo stofna að ræða. Annars líkist vorgolssíkl- in, sem við veiðum nú, mjög Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.