Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 2
B V I S I R Föstudaginn 5. desember 1947 Ný bók eftir Davíð. Bavíð Stefánsson frá Fagraskógi hefir eftir ellefu ára þögn á sviði ljóðagerðar gefið út nýja ljóðabók, þá sjöundu í röðinni og nefnir hana „Ný kvæðabók“. í þessari bók eru um 40 kvæði, ýmíslegs efnis og eru yrkisefnin margbreytileg að vanda Davíðs. Munu flcstir ljóðaunnendur hlaklca til að taka Ijóð Davíðs, þessa gamla góðvinar, í hönd og kynna sór það sem bann liefir ort siðustu árin. Þorsteinn M. Jónsson á Akureyri hefir gefið ljóðin út og gert það vel og smekk- lega. _________ Heklubékin að koma út. Heklubók sú, sem Rangæ- ingafélagið ákvað á s. 1, vori að gefa út til styrktar því fólki sem orðið hefði fyrir tjóni af völdum Heklugosins er nú í þann veginn að koma út á forlagi Guðjóns Ó. Guð- jónssonar. Þetta verður allmyndarlcgt rit, um 180 bls. að stæi’ð í stóru broti, eða sama broti og „Fjallamenn“, sem Guð- jón Ó. Guðjónsson gaf út í fyrra. Guðmundur Einars- son frá Miðdal hefir séð um útgáfuna og sjálfur skrifað annan aðalþáttinn, er fjallar um þetta Heklugos. Hinn þáttinn skrifar Guðmundur K j ar tansson j arðf ræði ngur um gossögu Heklu frá upp- liafi. rkir fsiendlngar. á sfóru ritsafini með ævisogum og BninBiingagreinunt ókféllsútgáfan Kefir haf- ið útgáfu á merkilegu ntsafni, sem mun verða öllum frcSleiksunnandi ís- lendingum kærkomið. Er þetta safn ævisagna ís- lcnzkra merkismanna og heitir „Merkir íslendingar“ Fyrsta bindi þessa ritsafns er væntanlegt á markaðinn innan fárra daga. í því eru 28 æyisögur og minningar- greinar, sem allar eru teknar iir fyrstu árgöngum And- vara. Ná þær yfir íslendinga, sem lifðu alli frá tíma Fjöln- isinanna og til síðustu alda- móta. Þetla fvrsta bindi er um 500 bls. að stærð í Skirn- isbroti og eru myndir aí' öll- um þeim, scm um cr ritað birtast segir dr. Þorkell, að þær fjalli yfirleitt um fvrir- gangsmenn í islenzku þjóð- lífi, stjóriimálum, alvinnu- málum óg menningarmálum þjóðarinnar á síðari bluta 19. aldar. Hver sá, sem sögur þessar les, fær um leið býsna glögga og góða fræðslu um egri útgáfu prýdd 20 lieil- síðumyudum eftir frú Bar- börú Árnason. . Steingrímur ruddi bcaut með ævintýia- þýðingum sínum og bér birt- ast þær þýðingar lians í heild að undantekmun ævintýrum II. C. Andersen og Þúsund og einni nótt. Fimmta bláa bókin er ný- komin út. Hún heitir „Pétur Ilaukur“ eftir T. Gredsted, þann sama sem skrifaði Klóa. Bláu bækurnar liafa orðið mjög vinsælar og selzt upp á Bókagerðin Lilja er at- hafnasamt fyrirtæki, þó ung sé að úrum. Hún hcfir starf- að í 5 úr og ú þessu timabili gefnr liún út 30 bækur. Fyrsta útgáfuárið gaf Lilja út 3 bækur, nú í ár verða þær 11 talsins,- Hefir íorlaa- svipstundu, enda hefir verið vandað lil vals þeirrá og reynt iö nýlega sent frá sér smekk- að samræma hollt og sþenn- lega bókaskrá með stutt- andi lestrarefni. orðri en gagnorðri lýsingu á Illiðstæð útgáfa fyrir ung- þeim bókum sem út Iiafa ar stúlkur, eru „Rauðu bæk- komið. urnar“. I þeim flokki hafa ' Forlagið telur sig munu sögu landsins á þessu tíma-. ]5jrzg bJnar mjög svo vin- leitast við að gefa út úrvals Pollj’önnu-bækur: bækur eftir innlenda og er- „Pollyanna“ og „Pollvanna lenda Iiöfunda og vanda giftir sig“. Þriðja Polly- jafnframt frágang Lökanna önnubókin varð síðbúin, svo eflir því sem við verður að bún kennir ekki fyrr en á komið. næsta ári. Þess í stað kemurj Aí bókum scm Lilja befir bók eftir ámerískan liöfund, nýlega sent frá sér má nefna bili, og kynnist um leið ævi I sœiLl og örlögum nokkurra merk- ustu manna aldarinnar. Það mun í ráði að Bókfells- útgáfan haldi þessu ritsafni áfram og taki þá bæði prent- aðar ævisögur sem birzt hafa víðsvegar í blöðum og tíma- í’itum, alls ófáanlegum sér- útgáfum, eða jafnvel í band- ritasöfnum og því að kalla ófáanlegar og byrgðar öllum Þorkell Jóhannesson prófes- Þorra nianna. iandanskur floti s kmteisishoimsókn. Bandarískur herskip^floti mun á næstunni fara í kurt- eisis heimsókn til Ástralíu. Var sagt í Lundúnafregn- um í morgun, að hér væri um að ræða floladeild, sem í | væru eitt flugvélaskip og að j niinnsta kosti fjórir tundur- sjiillar. Flotadeildin mun cinnig koma við í Auekland I i Nýja Sjálandi. Allmiklar óeirðir bafa orð- ið í ’ Brezka Sómalílandi i Afríku. Ilafa innfæddir menn barizt innbýrðis og í morgun var vitað, að sex manns liefðu beðið bana í óeirðum þéssum. Brezk ber- íögregla vinnur að því að koma á friði. sor bjó bókina undir prentun valdi efnið í bana og ritaði förmála. Verður þetta jóla- bók Bókfellsútgáfunnar í ár. í þetta bindi eru skráðar ævisögur Jóiis Sigurðssonar forseta, Jóns Guðmundsson- ar ritstjóra, Björns Gúnn- laugssonar yfirkennara, Jóns Hjaltalíns íandlæknis, Hall- dörs Jónssonaj’ prófasts, Sig- urðar GuiinarsSonar prófasts, Tómasar Sæmundssonar prests, Sigurðar Guðmunds- sonar málara, Jóns Sigurðs- sonar á Gaullöndum, Jóns Árnasonar bókavarðar, Pét- urs Péturssonar biskups, Guðbrandar Vigfússonar i Cambridge, Hilmars Finsen landsböfðingja, Vilbjálms Finsens liæstaréttardómara, Þórarins Böðvarssonar pró- fasts, Gríms Thomsen skálds, Bergs Thorberg landsböfð- ingja, Benedikts Sveinssonar sýslumanns, Jóns Pétursson- ar báyfirdómara, Halldórs Kr. Friðrikssonar yfirkenn. ara, Jóns Þorkelssonar rekt- ors, Markúsar F. Bjarnasonar skólastjóra og Arnljótar Ól- afssonár álþm. Ilöfundar þessara æviminniuga eru allt þjóðkunnir mfenrt, athafna- niénn, fræðimenn, skáld o. s. frv. I fórmála seni Þorkell Jó- bahiiéssón þrófessor ritar fyrir bókinni getiir baiin þcss í uppbafi að Islendingar bafi löngum baft miklar mætur á frásögnum um afrck^menn, uppriiúa þeirra óg örlögum. Fyrstu rit sem á íslandi vörii skráð fjölluðu um þessháttar cfni, ættvísi og mannfræði og er stundir liðti hafi risið af þeim róíum. sterkasti stofn islenzkra bókiuennta að fornu. Um ævisögur þær, séln bér' Hér er um eill liið merk asla mannfræðirit að ræða, er það prentað á mjög góðan pappír og vandað til útgáfu þess í bvívetna. Af öðrum útgáfubókum Bókfellsútgáfunnar á yfir- standandi ári, má gela Æv- intýrabókar Steingríms Tborsteinssonar, sem nýlega er komin út í forkimnar faíl- Kate D_ .JViggin og heitir „Rebekka frá Sunnulæk“. Þella er beimsþekkt telpubók sem liefir komið út i 2 millj: eintaka i Bandaríkjunum og verið þýdd á flest eða öll men n i nga rm á 1 heimsins. Aðrar bækur sem Bókfells- útgáfan hefir sent frá sér i ár er m. a. Drottningarkvn eftir Friðrik Á. Brekkan, Blaðamannabókina 1947, oa ferðasögu Ólafs Ólafssonar trúboða, sem nefnist „Frá Toyo til Moskvu“. Eins og kunnugt er befir Ólafur dvalið um 14 ára skeið við kristniboð í Kína, auk þess sem bann liefir ferðast mikið um Austur- lönd og þekkir þau vafa- Iaust bezi allra Islendinga. í bók sinni lýsir Ólafur sögu, lifnaðarháttúm og landslagi Helgafell opsiar bókasýniitgti Helgafell opnar kl. 4 í dag bóka-, myndskreytinga- og listmunasýningu í Lista. mannaskálanum. Sýningin er lielguð minn- ingu Erlendar Guðmunds- sonar í Unuhúsi, en bann átti frumkvæðið að því að Helgafcll opnaði bókasýn- ingu sína í fyrra. Við opnun sýningarinnar í dag les Þór- liergur Þórðarson rilhöf. kafla um fyrstu kynni sín af Erléndi. Á sýningunni eru aðeins bækur Helgafellsútgáfunnar, gamlar og nýjar, þar eru frummyndir úr ýmsum mýhdskréyttum bókúm, sem ýmisl eru komuar úf eða að- eins ókomnar, þar éru mál- verk af ýmsum kunnustu skáldum og höfundum, sem Helgafell gefur bækur út eftir, þ. á m Kiljan, Þórberg- ur, Steirin, Ólafur Jölrann, Kristmann, Jakob Tbor, Kamban og Tóiiias. Þar eru ennfremur málverk af Er- lendj Guðmundssyni og búsi bans, sem nefnt er Unuliús. A sýniriglinni érti um 50.0 leirmunir eftir Benedikt ný Blaðamannabók er vænt- j þeirrá landa og þjóða sem anleg á næsta ári. Ilinn gamli I hann segir frá, cn jafnframt Adam eftir Þóri Bergsson og l)essu er bókin lifandi og Kitty eftir Rosamond Mars- skemmtileg ferðasaga og hall sem er liin nýjasta i prýdd fjölda mynda. flokki Grænu skáldsagnanna. | „Guð og menn“ lieitir bók , eftir C. L. Lewis, í þýðingu Andrésar Björnssonar. Þar er tilraun gerð til þess að út- skýra Iivað kristin trú er. Höfundur bókarinnar er þckktur bókmenntafræðing- ur við Oxfordháskóla. Fyr- ir nokkurum árum tók hann að gefa sig að trúmáíum og iiefir bæði flutt fjölda er- Ingar og ieirmunL og eru þeir Guðmundsson allir til sölu. Helgafell gefur í ár út 50 bælcur, eða um eina bók til j inda og gefið út margar bæk- jafnaðar ú viku. Aðaljóla- ur trúarlegs efnis. bækurnar verða Islands þús- „Hetjur á dauðastund“ er und ár í 3 bindum og sam- ný bók á vegum Lilju, cftir tals um 1800 bls., Sagna- j norskan |angelsisprest, Dag- kver Skúla Gíslasonar og finn Hauge, sem þjónaði við Jón Gerreksson eftir Jóii Akérhusfapgelsið í Oslo á Björnsson. Bækur sem vænt- ' stríðsárunum. Bókin er að anlegar eru á næstunni verða | inestu útdráttur úr dagbók- m. a. eftir Þórberg Þórðar- j um prestsins og segir frá son, Vjlhj. S. Vilhjálmsson, j kynnum bans af mönnum, Kristmann Guðmundsson,! sem dæmdir bafa verið til Þórunni Magnúsdótlur, Öíafldauða í fangelsinu. Bók Jóbann. Hélgafell befir tekið þessi befir vakið geypi at- við Unga íslabdi o'g ánnast frú Katrín Mixa ritstjórn Helgaíell hefir altvéðið að myndskreyta 'éftiríalin rit: Maður og. kona, Piltur og stúlka, Sæmundar Edda, Hraunabræður, Upp við fossa, Dýrasögur Gjallanda, Gúllna ldiðið, Við sundin blá, Ivvæðakver Laxness o. fl "! Sýningin stcndur aðeins í 10 daga og hefir Ásgeir Júl- íusson tciknari sett liana upp. Hún er smekkleg í hví- véf n.a og að bénrii liinn'mesti mcnningarbragur. Iiygli í Noregi og varð þar metsölubók. Ástráður Sigur- stéindórsson íslenzkaði bók- ina. I.oks má geta smekklegr- ar vasaúlgáfu af Passiusálm- uniim sem Lilja gaf út fyrir nokkru og béfir síra Sigur- björn Einarsson búið bana TúVdir prénTÚní Miíú ltimn annast Tiin útgáfu annárra andlegra Ijóða srra Hall- gríms Péturssonar, sem koma nuinú út að ári i sama broti og með sama sniði og Passíusálmarnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.