Vísir - 05.12.1947, Síða 3

Vísir - 05.12.1947, Síða 3
V I S I R a Föstudaginn 5. desember 1947 Býr ísíenzkt bjéðfélag engu betur að þegnum sínum nú en fyrir sjötíu árum? Dagur er liiliii Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti skrásett af Indriða Indriðasyni. Eríi skilyrði einstaklingsins til að njóta afkasta handa sinna engu hetri en fyrir 70 árum, þrátt fyr- ir verklegar framfarir og aukinn þjóðarauð? Aður en þér svarið þessum spurnirigum, þá lesið DAGUR ER LIÐINN, söguna um manninn, sem ólst Upp á sveit fyrir sjötíu árum, skilaði fullu og fjöl- breýttu dagsverki og dó á sveit, þegar því var lokið. Dagsverk Guðlaugs frá Rauðbarðaholti var dags- vei’k venjulegs Islendings, eins og það gerðist við sjó og í svcit. Hér eru ógleyntanlegir kaflar um Skúia Thoroddsen, Hannes Hafsteir., Jón Laxdal tónsk., Gísla Johnsen, þættir af Álfi Magnússyni og Sólon í Slunkaríki, og Saga Guðlaugs er skráð af þá gleymir enginn lýsingunni á Sess- frábærri nákvæmni og elju í Rauðbarðaholíi, stórlátu en fá- vandvirkni og ekkert und- tæku húsfreyjunni, sem á ekkert að an dregið. Þess vegna er gefa sveitardrengnum í veganesti, hún sönn og blátt áfram nema hlessun sína. ' lýsing á ísjenzku þjóðlífi. Útgeriarmem! Hafið þcr munað eftir að tryggja nót og nótabáta? Talið viö oss Scm fyrst, vér geíum boðið yður hag- kvafm íryggingarlcjör. ALMENNAR TRYCGINGAR H.F. AUSTURSTRÆTI 1D. SÍMI 77DD skemmugluggann hjá Ilaraldi i dag og næstu daga. Þar er til sýnis ný gerð af felenzkum silfurborðBúnáði, sem eg mun hyrja að framleiða strax og efni til þess fæst. gullsmiður. — Laugaveg 11. Ný físldmjelsverk- Eins og Vísir skýrði frá í sumar, þá var í b.vrjun þessa árs stofnað hér í bænum hlutafélag hraðfrystihúsaeig- enda. Tilgangur félagsins er að festa kaup á nýtízku vélum t i I f i skim j ölsfra mleiðsl u. Fyrri vcrkunaraðferðir liafa verið hæði seinlegar og dýrar og hráefnið nýtzt mjög illa, þar sem um 7000 tonn af íiskúrgangi hafa lil fallið i Reykjavík á hverju ári. Auk þess verður framleiðslan með hinum gömlu verkunar- aðferðum aldrei 1 _ flokks vara. Sérfróðir menn, sem sáu um kaup vélanna höfðu það einnig fvrir augum, að kopgt væri að vinna sikl i þeim. Festi félagið siðan kaup á tveim vélasamsíæð- uni, annari frá Bretlandi, sem vinnur úr 00 tonnum af hlautbeihum á sólarhring, en hinni frá Ameríku, og á hún að vinna úr um 220 tonnum á sólarhring. Er áætlað að þessar vélar geti unnið úr um 1500 málum síldar á sólar- hring. Önnur vélasamstæðan cr þegar komin til landsins, en hin mun koma í desemhei’. Hlutafélagið lilaut nafnið „Sildar- og fiskimjölsverk- siniðjan“, og var lilutafjár- upphæðin ákveðin 1 millj. kr. í stjórn verksmiðjunnar eru Björn Ólafs, Þorleifur Jónsson og Jón Guðmunds- son. Síldín Framh. af 1, síðu. mikið örlitlu broti af Norð- urlandssíld, scm e£* hcfði neyðzt til þess að greina frá meginstofninum þar. Þetta brot nemur vanalega um 0,5% af Norðurlandssíldár- aflanum, en s. 1. sumar var það, ásamt sumargotssikl- inni, óvenjulega fyrirferðar- mikið nyrðra.“ Síldargöngur ótryggar. „Má ígtla að síld liggi liér i fjörðum árlega?“ spurði tíðindamaðurinn. „Því miður verð eg að svara þvi neitandi. í fyrsta lagi er það alþekkt lögmál, ekki sízt þegar um síld er að ræða, að mjög eru áraskipti að því, hve fyrirferðarmikil sildin er við sérstaka lands- hluta. Slíkt er mjög kunnugt frá Noregi, og mættum við íslendingar cinnig muna sildargengdina miklu við Austurland á Wathne-árun- um og hvernig þvi árahili lauk með síldarleysi. Á síð- ari hluta aldarinnar cr leið, var afli stórsíldar við Noreg svo breytilegur, að sum ár nam liann 1 millj. hl., en önnur ár þvi nær engu. Um Hvalfjörð er það að segja, að á árunum fyrir styrjöld- ina fórum við átta sinnum þarigað á Þór til rannsókna og gerðum itrekaðar til- raunir, til þess að finna sild með hverskonar hotnvörp- um, cn allt kom þá fvrir ekki, er frá eru skildar örfá iiundruð af smásíld á fyrsta ári. Sömu sögðu höfðu önn- ur rannsóknarskip að segja. Eru því líkur til, að liér við Faxaflóa skiptist á góð og' Iéleg aflatim'al:il, ’ élt eins og annarsstaðar í ’ eiminum þar sem síldar- eða sardinu- veiðar eru stundaðar.“ SÍda1-gengdin i Hvalfjörð. Hvað segið þér um liina miklu sildargengd í Hval- fjörð? Sœjatfréttir 338. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Þær konur, sem ætla að gefa muili á bazar Handavinnudeildar Beiðfirðinga- félagsíns eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Beiðfirðingabúð á mánudaginn kl. 4—7. Veðrið. Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Léttskýjað. Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 fs- lenzkukennsla. 19.00 Þýzku- ikennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 j Útvarpssagan: „Smalaskórnir“ | eftir Helga Ifjörvar; siðari liluti (Höfundur les). 21.00 Strokkvart- ctt útvarpsins: a» Adagio eftir Corelli. b) Sarabande eftir Han- del. c) Menuett eftir Mozart. 21.15 ! Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.35 Tónleikar (plöt- ' ur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eft- ir Tschaikowsky. b) Sálmasym- fónian eftir.Stravinsky. Leiðrétting. Það voru matsveinn og 2. vél- stjóri af „Dóru“ frá Hafnarfirði, sem björguðu manninum, sem féll i höfnina á dögunmn, en eklci lögregían, eiris og sagt var í Vísi. Hjónaband. I dag verða gefin saman i hjónaband af síra Sigurjóni Þ. Árnasyni, ungfrú Þorbjörg Hjör- dis Guðjónsdóttir frá Bæ í Lóni ■ og Sigurbjörn Eiriksson frá | Gestsstöðum, Fáskrúðsfirði. — Heimili ungri lijórianna verður i Camp Knox E 22. Skautaferðir: , Agælt skautasvell hefir verið á Tjörninni að undanförnu, og hafa skautaferðir verið stundaðar kappsamlega af æskulýð bæjar- ins. Er þetta holl og liressandi íþrótt, sem æskilegt er að scm flestir iðki frá blautu barnsbeini. Septímufundur er í kvöld. Til skemmtunar verður söngur og erindi. Vegna auglýsingar, sem birtist i blaðinu í gær um „Litið til baka“ eftir álatthías Þórðarson frá Móum, skal þcss getið, að bókin cr ekki koiriin til landsins. Hún er prentuð í Ivaup- mannahöfn og barst auglýsingin um hana liingað fyrr en hún sjálf. Eru menn beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. „Það er tvennt,“ heldur Ai-ni áfram, „sem þarf til þess að skapa slíka sildar- gengd og þá, sém nú er á innmiðum Faxafóla í fyrsta lagi þurfa síldartorfurnar að standa með hlóma, en eins og kunnugt er, skiptir mjög í tvö horn um stvrkleika ár- ganganna í stofnum nytja- fiskanria. Þvi lil sönnunar má aðeins benda á það, að fjöldahlutfallið milli beztu og verstu árganganna, — að visu í Norðursjó, — hefir reynzt 1 á móti (>(). Öðru skil- yrði þarf einnigpð vera full- nægt, lil þess að skapa síldái’- gengd á fjörðum og innmið- um, en það er að hentugir straumar geri það að verk- um, að sildin safnist saman, þar sem auðvell er að ná til herinar, líkt og nú í Hval- firði. Síldin er þarna ekki í ætisieit, þar sem engin áta er i firðinum og eigi heldur i hrygningargöngu, enda mun aðeins % hryggna bráð- lega og þó ekki fyrr en eftir nokkrar vikur. Reynslan cr lítil enn. Við höfum litla rcynslu i sanibandi við Hvalfjarðar- sildina,“ sagði Árni að lok- um. „Aðeins í fyrra hefir veiðzt þar síld í allstórum stil og ef síldin hagar sér nú, eins og hún gerði þá, má hú- ast við, að hér fyllist allL af sild í fjörðum og sundum eftir árariiótin, þegar sildin gengur aftur úr Hvalfirði. Við fiskifræðingarnir mun- um gera allt, sem i okkar valdi stendur lil þess að fylgj- ast sem hezt með síldinni.“ j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.