Vísir - 05.12.1947, Blaðsíða 4
VlSIÍi
Föstudaginn 5. desember 1947
DAGBLAÐ
íítgefandi: BLAÐACTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.' Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar. ,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Brennivín og bjór.
f byi'jun þings keþptust þingmenn við að bera fram til-
* lögur til þingsályktunar um ýmiskonar höft og skerð-
ingu á vínveitingum í opinberum veizlum og þar fram eftir
götunum. Þótt bindindismenn hafi ævinlega verið til innan
veggja Alþingis, hafa þeir ekki alltaf verið jafnstarfsamir
og áhuginn virðist meiri nú, en liann hefur verið um langt
skeið. Eru og gild rök fyrir því, þar sem víndrykkja er" Reykjavik frá því sem nú er.
ófullnægjandi.
Akveðið hefir verið af S. R.
og L. j. Ú., að þeir bátar, sem
landa sild til annarra aðila
en S. R. eftir miðnætli 3. des.
s_ 1., fái ekki afgreiðslu bjá
flutningaskipum, sem flytja
síld til Siglufjarðar á vegum
S. R. Með öðrum orðum á að
útiloka þær fiskimjölsverk-
smiðjur, sem eru byrjaðar
sildarbræðslu á Suðurnesj-
um, Akranesi og Patreksfirði,
frá að taka við síld frá bát-
um, sejn vciðai’ stunda á
Hvalfirði. Þctta J)ýðir, að ef
sjómenn og útgerðarmenn
lála bjóða sér það lengist enn
afgreiðslutími skipanna hér i
nú meiri með þjóðinni en nokkuru sinni fyrr.
Aukin vínkaup alniennihgs, ungra og gamalla, karla
sem kvenna, er eitt af því, sem fylgt hefur í kjölfar hins
mikla. fjármagns, sem verið hefir í vörzlum manna á stríðs-
árunum og eftir þau. Tízkan hefur og verið sú, að ])að
væri fínt að drekka vín við sem flest tækifæri og því
miður eru fáir svo sterkir á svellinu, að þeir ])oi-i að bjóða
tízkunni byrgin. En sökin er að miklu leyti hins opin-
bera, sem ætti að ganga á undan og lcenna hófsemina.
Þegar það hefur haldið veizlur, hafa vínvéitingarnar aldrei
verið skornar við nögl og'sumir menn virðast hafa drukk-
' ið af enn meira kaþpi en ella, þegar þeir hafa verið í
opinberum samkvæmum, endá engin hætta á að mcnn
fái tvöfalda timburmenn eftir slík hóf, eins og þegar
athugun á fjárreiðunum fer fram að morgni eftir drykkju-
nótt.
Þingmenn vilja meðal annars láta hætta vínveitingum
í opinberum veizlum, telja að hið opinbera eigi ekki að
ganga á undan í óreglu, eins og við hefur viljað brcnna
i undanförnum árum. Ef af yrði, gæti ])að ef til vill orkað
á hugsunarhátt manna, unnið gegn hinni Iiættiilegu
drykkjutízku, sem komin cr í algleyming. I.engra verður
varl gengið r drykkjuskap hér en gert er og öll góð öfl
þjóðfélagsins verða að leggjast á eitt um að setjá hóf-
semina í hásætið í stað Bakkusar.
Það hefur enn vakið til umhugsunar um drykkju-
skapinn, að fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um
að hér verði leyft að brugga sterkara öl en áður. Deilt
hefur verið um frumvarpið á þingi, eins og við var að
búast og mörk rök komið fram á báða bóga. Sýnist sitt
hverjum, eins og gengur. Þeir, sem ölinu fylgja, telja að
það muni draga úr neyzlu sterkra drykkja, en andstæð-
ingar þess hinsvegar, að það muni þvert á móti verða til
þess að auka i óreglu manna. Lærðir menn ganga fram
fyrir skjöldu hjá báðum flokkum, en vitnisburðir þeirra
eru þó ckki á einn veg.
Þessar umræður um bindindissemi, hjór og hrennivín,
sem fram hafa farið upp á síðkastið, virðast þó einna
helzt vekja þá spurningu, hvort ekki sé kominn tími til
þess, að þjóðin sjálf sé spurð að því, hver afstaða hennar
sé til áfengra drykkja. A annar tugur ára er liðinn, síðan
hannið -var afnumið. Hver er afstaða mánna til þessarra
mála nú? Er ekki rétt að þjóðin sé spiirð?
Á sama tíma munu síldar-
bræðslurnar, sem hafa 3000-
4000 mála afköst á sólar-
liring standa aðgeröalausar.
varpa í Kollafirði. Eftir
nokkura daga hvarf sildin úr
firðinum.
Stjórn S. R. fól L_ I. ,Ú. að
annast umskipun síldarinn-
ar hér á höfninni, svo og að
útvega flutningasltip til þess
að flytja hana norður Það
hefir verið framkvæmt á
þann hátt, að oft og tíðum
hafa legið hér á höfninni
30—60 veiðiskip, fullhlaðin
af síld, og orðið að bíða dög-
um saman eftir losun, á sama
tíma sem ýmsir möguleikar
hafa verið ónotaðir í sam-
bandi við losun skipanna hér.
Svo á að útiloka 4 verk-
smiðjur frá þvi að bræða síld
og seinka þannig að mun
afgreiðslu nokkurs hluta
síldvéiðiflotans. Þegar flutn-
ingaskip hafa verið fyrir
Mér virðist ])essi ráðstöfun hendi, hafa oft liðið 10—12
harla einkennileg. Tilgangur.
inn með því að breyta fiski-
mjölsverksmiðjunum var sá,
að greiða fyrir afgreiðslu
veiðiskipa. Sjómönnum lízl
þessi ráðstöfun „valdhaf-
anna“ í sildarútvegsmálum
einna áþekkust þeirri, sem
nú á að fara að framkvæma,
þ. e. að dæla sildinni upp úr
sjónum og í sambandi við
það, er ekki úr vegi að
minnast þess, livernig fór í
fýrra ])egar notuð var hotn-
klukkustundir áður en liafin
Iiefir verið að vinna við þau,
eins og t. d. að setja i þau
salt og undirbúa á annan
hátt. I fvrrinótt komu Súðin
og m.s. Gré)tta frá Siglufirði.
Um tíuleytið í gærmorgun
var ekkert farið að eiga við
þau. Geta má þess sem dæm-
is um hve umskipun sildar-
innar gengur hægt sökum
skipulagsleysis, að i fvrra-
kvöld var byrjað að losa,
10—12 báta og var því verki
ekki nærri lolcið i ga’rniorg-
un. Skipin flyklctust að, sökk-
hlaðin af síld, en afgréiðsl-
.' * • : . 1 •
áh gekk ekki betur en þetta.
Einkennilegt er, að ríkis-
stjórnin liefir ekki látið at-
huga þann möguleika að losa
skipin liér i Reykjavík og
annarsstaðar, aka síldinni í
haug og flytja liana svo norð-
ur eftir þvi sem ástæður
leyfa_ Að visu yrði nokkur
kostnaður i sambandi við
framkvæmdina á þessu, en
liinsvegar myndi það verða
til þess, að skipin gætu farið
allt að lielmingi fleiri veiði-
ferðir, en þau g'cra núna og
eg er viss um, að ef þetta mál
væri nægilega athugað,
myndu sjómenn og útgerðar-
menn. gera sig ánægða með
lægra verð fyrir hvert sildar-
mál. Skipin myndu fara
fleiri ferðir og afla meira, i
stað þess að liggja bundin
við bryggjur hér í Reykja-
vík og biða von úr viti eftir
afgreiðslu.
Hvers vegna hefir sá mögu-
leiki ekki verið athugaðnr,
að aka síldinni á vörubifreið-
um frá Akranesi til Skaga-
strandar. Mætti hæglegit
flytja á þann liátt 4000—
6000 mál á sólarhring og vrði
flutningskostnaðurinn ekki
meiri en hann er nú með
flutningaskipum. Á Skaga-
strönd er síldarverksmiðja,
sem sögð er bræða 10 þús.
mál á sólarhring og er hún
nú aðgerðarlaus með öllu.
Eramh. á 6. síðti.
BERGMAL
ú rcynsla, scm fengin cr, síðan Rafmagnsvéita Reykja-
víkur skoraði á fólk. að fara sparlega með rafmagn,
virðist ekki henda til þess að' þegnskapur cimi' sé na'gjan-
legur lil Jiess að dragá til muna úr spennufálli. Þá kcnnir
til greina að taka til skiptis strauminn af bæjarhverfun-
um. Er illt að verða að grípa til þess ráðs, en sé ekki
öiinur leið til, verður að fara hana. En ])að má ekki gera
lyrirvaralaust, heldur verður að tilkynna mönniun ])að
mcð góðum fyrirvara, svo að unnt sé'að gera viðeigandi
ráðstafanir á móti breyta vinuutíma, matmálstíma o. s.
frv. Það er ljósl, að ekki cr hægt að una því, að spennan
falli eins mikið og raun bcr vitni. Fyrirtæki verða fyrir
stórljóni og þau geta ekki tekið því þegjandi, er til lengd-
ar lætur. Rafveitan verður að gera viðeigandi ráðstafanir
lil hóta.
I ...i
Skömmótt skömmtunarbréf.
Eins og eg gat i fyrradag,
hefi eg fengið bréf frá atvinnu-
bílstjóra um benzínskömmtun-
ina. Er hann heldur þungoröur,
ef ekki beinlínis skömmóttur.
Hann segir m. a.: „BifreiSa-
akstur til mannflutninga er nú
orðinn nýr atvinnuvegur. Eins
og kunnugt er, var upp tekin
mjög naum skömmtun á ben-
zini, svo naum, að atvinnubíl-
stjórar fá nú tæplega helming
þess magns, sem þarf til að aka
eins og þörf krefur. Er ekki of-
Isagt, að skömmtunaryfirvöldin
vinni nú mark.visrst að því að
eyðileggja með öllu fjárhags-
lera þá ínenn, seni stuiyJa fólks-
flutninga í bílum sínuin.
i
Margt er að.
ÞaS er margt sem fínna má
aSgerðum skömmtunaryfir-
valdanna til foráttu. Eg ætla
ekki aS ségja mikiS um þær
harkalegu aðferSir, sem at-
vinnubílstjórar’hafa orSiö fyrir.
Eg ætla aö varpa frarn nokk-
urum spurningum og skora á
rétta aðila aS svara þeim op-
inberlega. Iivers vegna er bíl-
stjórum bannað aö aka, þegar
þeim bezt líkar og mest er at-
vinnan? Það vita allir, sem
þessa atvinnu stunda, aö þetta
er svíviröxleg árás á þessa stétt
mann^ og raunar allan almenn.
ing.
Mega ekki aka.
Á sama tíma sem allur fatn-
aöur er skammtaöur og jafn-
vel (aö auki) ófáanlegur, er
fölki meinað aönota bifreiömilli
staöa, hvernig sem á stendur.
Þó er skemmtana og samkomu-
hald ekki bannað og væri þaö
þó að eins i stil viö annaö, aö
banna allt slíkt. En þegar fólk
kemur úr danshúsunum og af
öörum samkomum eöa hvar sem
er að — af sjó eöa landi, -—• á
þaö að fara fótgangandi i hvaöa
veöri sem er og' hve langt sem
þaö á heim og eyöileggja jafn-
vel viö þaö heilsli og fatnaö.
Skyldugir til að hætta.
Bifreiöastjórum er settur svo
stóllinn fyrir dyrnar, aö þeim er
gert aö skyldu aö vera hættir
vinnu kl. ii, já, og mega ekki
hreyfa sinn eigin bíl í sína þágu
eftir þanu tíma, aö viölögðum
þungum refsingum. Eg geri ráö
fyrir því, aö skömmtunarstjór-
inu svari því til (ef hann fæst
til aö taka til máls) aö þetta sc
til aö spara. Eg spyr. Hvers
vegna mega bílstjórar ekki ráða
sjálfir, hvenær þeir eyöa þess-
um litla benzínleka? Hvers
vegna er þeinr bannaö aö aka
sem' hverjum 'öörum borgara
þessa lands á sama tima og all.
ar aörar stéttir íá sinn skammt ?
Því ekki tvo lítra?
Er þessi stétt ekki eins rétt-
há og aðrar: Hvers vegna fá
bílstjórar ekki tvo lítra á dag
til eigin nota, eins og allir aörir
bifreiöaeigendur ? Nú er 40
t. d. fara í lyfjabúöir o. þ. h.
leigubílum leyfður akstur til kl.
2 eftir miönætti. Eftir þanu
tíma má enginn leigubilstjóri
lireyfa bíl sinn, þótt lif liggi
viö. Ef skömmtunarstjóri veit
ekki, aö 40 bílar viö næturakst-
ur er eins og dropi í hafiö, þá
ætti hann aö kynna sér þetta
mál betur. Þaö veröur að hætta
aö skammta mönnum frelsi,
sem hver og einn á samkvæmt
stjórnarskránni, en þaö er skert
meö þessum aögeröum.
Fyrir nátthrafna.
AUg langar til að láta í Ijós
skoðun mína á þessu. Eg tel
sjálfsagt, aö það sé takmarkaö,
hvaö nátthrafnar og allskonar
lýöur, sem sækir skröllm hér
i bænuin megi nota bíla inikiö,
því aö notkun þeirra dreg-ur úr
naiiösynlegum notum annarra
manna áf bílunum. Hinsycgar
ætti lögfeglan jafnan aö ha'fa til
umráöa bíla áö næturlagi, til
þess aö hjálpa þeim, sem mjög
liggur á aö komast eitthvaöj;-