Vísir - 05.12.1947, Page 5

Vísir - 05.12.1947, Page 5
Föstudaginn 5. desember 1947 5 V I S I R GAMLA BIO MM Samtieikurini! í mofðmálmu, (The Truth About Murder) Spennandi ameriska saka- málamvnd. Bonita Granville. Morgan Conway, Rita Corday. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? m TRIPOLI-BIO m Fálkinn í San Francisco Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd eftir skáld- sögu Micliael Arlens. Aðalhlutverk: Tom Corday, Rita Corday, Robert Armstrong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. STÖLKA óskast til húsverka. Uþpl. í Verzl. Ingólfur, Hring- braut 38, kl. 5—6 í dag. (Ekki i síma). ALLIR SAIVIDOIMA Blöðin deila um margt, en um eitt eru þau sam- mála, að Þórir Bergsson sé merkur rithöfundur og að nýjasta bókin hans, „HINN GAMLI ADAM“, eigi erindi til allra, sem unna góðum íslenzkum bókmenntum. Um þetta vitna eftirfarandi um- sagnir: THckktat uwAaqwit* utn UihH cjamli A4a\tM Sveinn Sigurðsson ritstjóri, EIMREIÐIN: .. . Allar sögur Þóris Bergssonar hafa eitthvert er- indi að flvtja — stundum aðvörun þær eru ekki . skemmtilestur, lieldur og gagnlegur lestur . . . þvi þær þroska hvorttveggja, ímyndunarafl lesandans og dómgreind hans. Guðmundur Daníelsson skáld, VlSIR: Byggingarlist Þóris Bergssonar í smásagnagerð er engin gerfilist. Þar er hann meistari, sem hel'ir fullt vald yl'ir mörgum tæknilegum aðferðum. ... Auk hinnar jiroskuðu formgáfu og tæknikunnáttu í byggingu, reisir höfundur allar meginstoðir verka sinna á mannviti, lífsreynslu og sálkönnun. Kristmann Guðmundsson skáld, MORGUNBLAÐIÐ: Skáldgáfu á hann mikla og frjóa, sögur hans, eink- um þær smærri, eru gerðar af kunnáttu og leikni. En það, sem mest er um vert, þær eru byggðar á mannviti, reynslú, skilningi og samúð og — þææ gleymast ekki. Halldór Kristjánsson, TÍMINN: Það er bæði fegurð, hamingja, list og sannleikur i þessum sögum og ætli það að nægja hugsandi fólki. Guðmundur G. Hagalín skáld, ALÞÝÐUBLAÐIÐ: Sögurnar bera jxið yfirleitt með sér, að höfundur- inn er órðinn mikill kunnáttumaður um sagnagerð ... maður, sem hefir mjög jjroskaða athyglisgáfu, vitsinuni til að sjá orsaka- og aflciðingasambönd og hið undarlega, ráðríka ímynduþarafl skáldsins. . . . Ef þér viljið gefa vin- um yðar eða ættingj- um, unglingum eða fullorðnum, góða ís- lenzka bók á jóla- I gjöf, þá gefið þeim „Hinn gamla Adam“. SékfielLútyáfian Með lögtim ska! laad byggja (Abilene Town) Mjög spennandi kvikmynd frá baráttu kúreka og heimamanna eftir borgara- styrjöldina í Ameríku. Aðalhlutverk: ■ Randolph Scott, Ann Dvorak. Bönnuð börnum innan 14. ára. Sýnd'kl. 7 og 9. minn (My Pál Trigger) Afar skemmtileg og falleg hestamynd. Aðalhlutverk: Roy Rogers, konungur kúrekanna og undrahesturinn Trigger. Sýnd kl. 5. Sími 1384. Emaíéðn^ Hárdúkur Vatt. VERZl. im Veizhimatur! Látið oss útbúa fyrir yður V e i z I u m a t, K ö 1 d b orS og Heitan mat. SILD & FISKUR Bergstaðastræti 37 og Lækjargötu 6. Jón Ídercfu.r ^ýónáóon héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa: Laugaveg 65, íicðstu hæð, sími 5833. Heima: Haí narfirði sími 9234. AUGLfSINGAB sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, yerða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. m TJARNARBIÖ MM FólkiS ei skrítiS (People Are Funny) Skemmtileg amerisk söngva og gamanmynd. Jack Haley, Helen Walker, Rudy Vallee. Sýning kl. 5, 7 og 9. Tveir feglusamir Sjómenn óska eftir að komast á ný- sköpunartogara, aniiar sem kokkur, hinn sem kyndari. Tilboð, merkt: „Vanir sjómenn“, sendist hlaðinu fyrir laugardags- kvöld. I NYJA BIO Þín mun ég verða Falleg mynd og skemmti- leg með fögrum. söngvum. Deanna Durbin, Tom Drake, Adolphe Menjou. Sýnd kl. 9. Maðurinn frá ljónadalnum Æfintýramvndin skemmti- lega með hinum „ítalska Tarzan“. Sýnd vegna áskoranai í kl. 5 og 7. Bönnuð börnum vngri en 12 ára. : Nafnskírteini verða afhent í dag kl. 9.30—19 að Amtmannsstíg 1, til þeirra, er eiga upphafsstaíma A, B, C, D, E og F. Lögreglustjórínn í Reykjavík, 3. des. 1947. Höfum opnað nýja buð á Skólavörðustíg 18 Fjölbreytt úrval af prjónavörum PrjónaAU^ah Ulíh Wlaðburibms' VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LEIFSGÖTU SELTJARNARNES H. S. V. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar á kr. 15.00 verða seldir í tóbaksbúðinni í Sjálfstæðíshúsinu í kvöld frá kl. 8. N e f n d i n. Ðagbtaðið VISIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.